Alþýðublaðið - 06.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.12.1945, Blaðsíða 7
Fimmtndagurinn 6. des. 1945 ALÞYÐUBLAÐIÐ Næturlæknir er í Læfcnavarðstof vamni', sírni 5030. Næturvörðtur er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., :gími 1540. 18.30 19.00 20.00 20.00 20.45 21.15 ■21.40 22.00 22.30 Útvarpið: Lönskukenngla, 2. fl. Eniskufcemisla, 1. £1. Fréttir. Ú tvarpshl j ómsveitin (Þór- arinn Guðm. stj órnar). Lestur fornrita: Þæittir úr Sturlungu (H. Hjv.). Dagsfcná kvenna (Kvenfé- lagasarrtband íslands): Fríá híbýlasýningunni í Gauta- borg (frú Rannveig Krist- jánsdóttir). Frá útlöndum (Jón Magnús- son). Fréttir. Létt <lög. Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Uppstigning“ annað kvölld. Mþingismönnum og bæjar- fulltrúum er boðið ó sýninguna. Félagslíf ðsið Eimtr, Nönnugötu 8, (Hvíta og brúna) Sími 2428. Þvær blautþvott og sloppa FiBnmtagur f dags Dr. Þorkell Jóhannesson, prófessor. UMFR IÞROTTAÆFINGAR í ikivöld á Meníntaskcílanum, ikfl. 7.15—8.00, tfnj'álsar íjþnótitir, kl. S.OO—8.45, igliíma; kl. 8.45—9.30 JjeiMiimá kvenma. OVLuinið slíiemjmitájfiuindiinn á sumnjudaig. FIMMTUGUR er í dag dr. Þorkell Jóhannesson pró- fessor í sögu við háskólann. Dr. Þorkell er Þingeyingur að ætt, fæddur að Syðra-Fjalli í Aðaldal, sonur Jóhannesar Þor- kelssonar bónda þar og konu hans, Svövu Jónasdóttur. Þegar í heimahögum ólst hann upp við þjóðleg fræði og fagrar bók- menntir, en skólalærdóm sinn fékk hann við gagnfræðaskól- ann á Akureyri, menntaskólann í Reykjavík og háskólann, sem hann starfar nú við sem kenn- ari. Lauk hann stúdentsprófi vorið 1922, og meistaraprófi í íslenzkum fræðum vorið 1927. Var sérgrein hans við háskól- ann saga og byrjaði hann þá þegar að leggja sérstaka stund á atvinnusögu þjóðarinnar, sem hann síðan hefur ritað svo •margt um. Árið 1932 var hann skipaður bókavörður við lands- bókasafnið, en hélt jafnframt áfram fræðistörfum. Var hann árið 1933 sæmdur doktorsnafn- bót af háskólanum í Kaup- mannahöfn fyrir hina þekktu ritgerð sína um „Frjálst verka- fólk á íslandi fram til siða- skipta.“ Árið 1943 var hann skipaður landsbókavörður og árið 1944 prófessor í sögu við háskólann. Dr. Þorkell er fyrir löngu þjóðkunnur maður af ritstörf- um sinum, en helztu rit hans eru, auk doktorsritgerðarinnar, mikið rit um sögu 'búnaðarfé- lagsskaparins á íslandi, „Aldar- minning Búnaðarfélags Is- lands“, sem kom út árið 1937, á hundrað ára afmæli fyrstu bún- aðarsamtakanna, og Saga íslend- inga 1750—1770 í hinni stóru, tíu binda íslendingasögu, sem menningarsjóður og þjóðvinafé- lagið eru nú að gefa út. Hefur hann og frá upphafi átt sæti í Frá fSskiþingSnu: GOTT ÚR ER GÓÐ EIGN Gul, Gíslason ÚRSMIÐUR LAUGAV. 63 Dr. Þorkell Jóhannesson ritstjórn þess verks og mun þegar hafa ritað meira í það, þótt enn sé ekki komið fyrir al- menninigis lajóinir. Þiá sér og dr. Þorkell um útgáfu menningar- isjjióðs. oig þjóStviinalfiéliaigsiiinis á bnélfiuim oig r-iitigerðium iSteplhiainis G. Steplhainœonar, sem it|vö 'bindii enu þegar fcomini af. Dr. Þorkell er mikils metinn af öllum þeim,. sem þekkja hann, enda margfróður, víðles- inn, skemmtinn í viðræðum og drengur hinn bezti. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda 'hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Önnu Sigurðardóttur, Stykkishólmi. Börn og tengdabörn. lán fil byggiagar fiskiÉipa. Æ FUNDI fiskiþiugsins í fyrra dag, var gerð svofelld á- lyktun um vaxtalaus lán til byggingar fiskiskipa: „Fiskiþingið ályktar að skora á alþingi, að veita ríkisstjórn- inni heimild til að verja á árinu 1946 2,5 millj. kr. til veitingar vaxtalausra þriðja veðréttar lána vegna byggingar fiski- skipa. og vestur- veldin. Framihald af 5. síðu. helguð kommúnismanum, þær voru allar í anda þjóðrækninn- ar, framar öllu. Auðvitað er ekki hægt að neita því, að verið getur, að þetta h-afi fyrst og fren'iiS-t staf- að af Iþárveranidii stríðsásta'ndi. En þjióiðriæk-niisstefnia sú, sem ivialdlhiaifairinir rúsisinesku bafa til -eiinfcað sér svio mjög, virðisit ó- inieitiainleiga- Ifr-ekia-r í ætt við gam lafdaigs stóirrvélidisistefinu heldiu-r en sameindinigu v-erkalýðs al'lra fflanida. — Tortnyggni Rússia í ga-rð V-est lUirveldanin-a fcemur m. a. fram £ því, hvers-u illa -þeim líz-t á, að Br-et-ar viilj-a endurreisa iðn- aiðlimni í Riulh-r-lhíénuiðun-um. En tiifelM'ð er, að fciolim frá Ruhr ©nu b-rláðinauiðsyn'lag öllium Vesit iUir-Eviróipuiöinidiuimum, alit fná -No-r-ðu'rHsijió siuðiur að Mii-ðjiarð-ar ihalfi, eff þau eiiga að geta byggt fuuptp það sem bau hafa- mísst í sty-rijlöldi-nini og lifað vi>ð sæmi- ieg’ fcjlör. Þess veg-n-a haillda Bret ar lálfnam endirrreisnarstarii isfonu í Rulhr, þrlátt- fyrir vaxaudi tontryggini Rúsisa ú-t af slíku Þiainmiig iheilidur iþetta áfram enn aam kiomið er. Tortryiggni Riissa v-eldur a-uk in-ni to-rtryiggni af bs lf-u Breta. Oig háðar þjóðir verða að gera ailílt hv-aið þær igeita til þess að eyða þessa-ri tiortryggni, ef vel á að 'fana. Biáðar þjóðirnar verða að taka á a-llri siin-ni- þul- inmæði. Bvensiu ihreylkiniir sem- Riús-sar kiumna a-ð vera — og það jafn- rviel með réttu — aff stjórn, sem á eimuim im'aninisia-Mri hefur bireytt iSovétrííkjiunium úr gam .aiMiaigs lianidlbún-a-ðanrlilkii í sitór- ffieillt inýtlízkiu iiðnaiðarríki imiu/mu þeir k'oma itil með að gera ennlþá stærri ikriölfiuir en fyrr, miú, þegar stríðið er toúiö. Þetta staffar ekiki ibvað sízt aif þ-vi, að miú ih-afa hinir rús-sn-edku her- m-enn hieimsiótt aðrar þjóði" o-g ikiomdzt að raum ium þa-ð, hversiu m-ik'lu betri kjlör þær búa við, tilltiöliulejga, held'Ur en Rússar hdfa- haildið áður. Sllíkium kröf- lum rúsisimeslku þijóiðarinmar væri ekiki hæigt a-ð ffuílJln)ægja af stjórn, sem hyggði á amna'ð en heimsstrdð. -Nei, — það er ólsennilegt með öíu, a-ð sOvéÞstjó-rínin æiski eft- ir S'tynjlöM, — o-g sumiurn þjóð- urn, — eiinikumi Bamdaníkjta- imönimuim, — værd ÍHipMt a.ð ignulfila ekki' miki-ð 'út í það, isem er ó- s'an-nilegit. Huigmymdin um heknisyfir- náð Iflárra stórveMa hefu-r aldnei áitt , ý-kjamikíliu fiyfligi að Æaigina me-ðail' breztou þjóðarinn- ar; afftiur lá mótii haffa Bret-ar ali-ð þá von i ibnjóisti, að talkast mætti -að haffa igott samlstarff miililum h-e-lzitu stónvieildamma. — Hiimar sameimuðu þjöðir enu- nú 'orðnar -nauinvierulegt bamdalalg, en enu -efctoi dnaumsijiánim- ein l'enigur; Þa-ð virðist etoki -úr vegi að leggjia umdir únskur-ð önygg- isráðs þeirra ým-is þau vamda- máil, sem hi-num „þnem stónu“ heffiur einin- ekltoi tekizt a-ð náða ffnam úr. Auto þess myfnidii- þó isijdst, hvers ör-y-ggis-riáðið værd m-eginugt, þegair til toastamna kiæmi. Eg -er þeirnar iskoðumar, að það, sem þjóðirnar eigi h-elzt að vænta af Bretalve'Mi, sé 'leiðsögn og ifonusta, þega-r sVo ber und- -ir. 'Alftur á móti getur vemið, að Bnetar g-eti igert öðrum þjóiðum meira gagn- með þvi a-ð vera Isjlállfir fyrirmynd, sem sé effitir- þreytni venð, (hielldur beimiMmis að iskiipta siér af ainm-anna þjíóða •^mlálum. m TKAU/TI: Ama frá teuborg Er jólabók kvenþjóðarinnar Bókaútgáfa Norðra. Framhald af 2. síðu. iboðslsölu bólkin-a Töfrar Afríktt efftir 'Stua-rt Olbete, en sú bóik er Iþýdid aff Jónd Maguússymá f-néttastjóra útvarþsims. Þetta er mndfki'l stoáMsaga, bemslögul og spemmamldii. 'Norðini miun fyrir jlóíl igeifa út mikið og vanda-ð rit 'um Ódáða- hraun, duilianheim líslemztora þjóð sa|gn.a og ævdintýra-land affilra Tis- 1-einldiiinga. Fllytur það mynldir, sém slkiipta humdnuiðúm! qg tekm ar haffa verið sénstaklelga ffyrir þeissa útigáiu. Höffiumldur1 iritls'inis er ÓMiur Jónsson fraamtovæmda stjóri, og er stíll hams fnábær Og ffirásöigniin. ölll hin 'niátovæm- asita, -eindia heÆun harnrn uinmi-ð að þesislu huigðanieffind isi'nu um marigra ára stoeið. Einis og áður -eir isa|gt, er Ó- dáðalhrtaum mitoiið rit. Verður þaið í þrem toindum alllstóruim, eða tuttiuigu arkir í istóru bröti fyrir utan' mynidir og fjölda upp drláittia, igam-aila log mýnra. Er ökkl vafd á, -að hér er um að ræðia siérstæða bók,, -sem hieillla mlunii' huigi Áslendimga. Eiminiiig mun- Niorðri, igeffa út bók sem 'nieffihist Á hreindýraslóS- um. Það -er bók um mýstárlegt effmi, isem -eff til vill virðist rnörg um 'Íislendiínigum ffrataamdi. En hér er um að ræða rammís- lenizlkia bók, þvd að hiúm fjallar uim sögu hreimdýranma á ís- lamdi og 'sögu hreimdýraskyttm!- anna, svaðilfarir þeirra og æv- irntýri. — 'Kenmiir þar imapgra graisla, og mum bótoiim, eff-alaiust vetojia mitolla atlhygli'. Helgi Val- týsisom riithöÆumdiur, isem um margra ár-a stoeið heffu-r verið ráðumautiur íslem'zkiu níkiteistjörm. arimmiar íí hreiinidýraimláluimi, hef uir affliað igalgnla í bók þasis-a fyr- ir Niorðra á sama hátt big hamm amnaðist útigáffu Söiguþátta landpóstaminia á simum itítoa. Á breindýr-aslóðum verður all- stlór bók, sfcreytt ffijiöMa mynda, sem Eðvarð Siigumgeirisisiom Ijós mynldari heffiur t-ekið í tllieffnd' aff útlgáfu bófeariinmiar. UokiS' er þess að geta., að Norðr-i heffur affllað Isér eimtoa- réttar til þýðimglar á bókum skláldkbinummiar Estrid Ott, oig -fcemuir hin- ffynsta þeirra út inm- am- skiatmimis. Verður það hin hrífamdi uin|gmeyjarisia(ga Sally litla Lotta, seimi stoýrir f-rá starifd umigra stúlkmia í himml heiimlslfrægu vörrn Finma 'gegm offiuirieffltimu veturimm 1939— 1940. Ertu L-ottulsöiguir þessar þiijiár tallsimis tíg iþýddar á öll Norðuml'amdlamál og ffilíestar þjóð tiumiguir Nior-ðiurállffummar. Svo er og um Ælieistiar aðranMSlölgur þess- arair Ærægu sfcáMlkomUi. Frú Estriid Ott er meðal víð- Hesmulsrfiu uinlglinigahótoiahlölfumda á iNorðiurllöindum oig þótt víðar sé leitað. Héfu-r húrn' miýlega hillotiið ffyiistu ver-ðlaum- í 'Norð- uriliamdiatoeppnii um heztu umig- lirigah-ólk ársinis. Er þeirmar bók- ar að væmta íná No-rðra snemimia á snæsta ári. Orðsending til bifreiðastjóra. Lögr-eglan mælist fastlega til Iþess, að bifreiðastjórar gæti þess vandlega, nú þegar hátka og ófærð er á götunum, að fara varilega; að setja keðjur á ibifreiðar sínar og gæta mjög vel allrar umferðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.