Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 1
 Ötvarplðs 20.25 Einsöngur (Ragnar Steíánsson). 20.24 Erindi: Enn frá Var sjé (Einar Olgeirsson). 21.10 Upplestur: Kaifli úr „Ofurefli“ eftir Einar H. K'varan. XXV. áreaneTir. Sunnudagur, 9. desember 1945. 577. tbl. Takið eftir! er kosningaskrifstoifa Al- þýouiiokksins opiiv í dag og allla sunnudaiga. Kl. 10 —10 á virkum dögum. Nýtt íslenzkt leikrit. „Uppstlflnlog4* í Sýning annað kvöld (mánudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag ki. 1—7 Síðasta sinn! Sími 3191 iar Nemendasambands Kvennaskólans er í dag í Kvennaskólanum. — Opnar kl. 2 eftir hádegi. Mikið af handunnum munum, ofnum, saumuðum og prjónuðum. Einnig mikið úrval af handmáluðum jólakortum o. m. fl. Ný Ijóðabók Sól tér sortna eftir Jóhannes úr Kötlum. Það er alltaf viðburður á sviði bókmenntanna, er ný bók kemur út eftir Jóhannes úr Kötlum ,enda hafa les- endur hans lengi beðið með eftirvæntingu eftir nýrri bók frá honum. Að þessu sinni hefur liðið langur tími milli bóka Jó- hannesar, en þeim mun meiri mun gleði unnenda hans verða yfir þessari nýju bók. SóB tér sortna er sjálfkjörin jólabók allra vina íslenzkrar ljóðlistar Kr. 28,— ób. — Kr. 36,— innb. I Fæst í öllum bókaverzlunum. J Mál og Menning Laugaveg 19. Sími 5055. Nýkomið: Silkivóa Og Vóal Gardinuefni Kögur Silkiléreft Kvennærföt svissnesk Verzlunin Dísafoss Grettisgðtu 44 Crepe-efni þykk tegund. fijafabúðin Skólavörðustíg 11. Borðstofu- húsgögn falleg og vönduð, en notuð (4 stólar, borðstofuborð og stór skápur), til sölu af sér- stökum ástæðum. Til sýnis kl. 10—12 og 2—4 i dag á Stýrimannastíg 3, 1. hæð. Matsveina- og veiíinga- r þjónafélag íslands ■heldur fund að Tjarnarcafé, uppi, þriðju- | daginn 11. des. klukkan 23,30. Dagskrá: Lagabreytingar o. fl. Áríðandi að félagsmenn mæti stundvís- lega. Stjórnin. N.s. DrooDing JUexaadriBe Næsta ferð skipsins frá Kaup- mannahöfn verður 5. jan. n.k. Vöruflutningur þaðan tilkynn- ist skrifstofu félagsins í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jp Zimsen. áUGLtSiÐ I ÁLÞÝBUILáÐÍNU Erlendur Pétursson. Sími 3025. JSB- [synir gamanleikinn TENGDAPABBI í dag, sunnudag, kl. 3 e. h. Leikstjóri: Jón Aðils. Hljómsveit leikur á undan sýningunni. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1. Aðeins 2 sjmingar eftir til jóla. Sími 9184. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T. húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngum. seldir frá kl. 6.30 e. h. SJÓNAUKAR Við höfum fengið nokkur stykki af amerískum Wollen- saksjónaukum. Sjónaukar þessir eru með þeim beztu og vönduðustu, sem hingað hafa flutzt. Þeir eru ryk- þéttir, léttir og þannig frá þeim gengið, að þeir sýna mjög skýrt við slæmt skyggni. Bezta jólagjöfin handa vinum yðar er WOLLENSAK-SJÓNAUKI. Verzlun Hans Petersen Bankastræfi 4. Fasteignaeioendafélag eykjavíkar heldur almennan félagsfund í Listamannaskálanum við Kirkjustræti mánudaginn 10. des. kl. 9 e. h. Fundarefni: Afnám húsaleigulaganna. Skýrt verður frá undirtektum stjórnmálaflokk- anna við áskorun félagsins um afnám laganna. Stjórnmálaflokkum er boðið að senda einn full- trúa (hverjum) á fundinn. Félagsmenn! Fjölmennið! Nýir félagsmenn geta innritazt í félagið á fund- arstað hálftíma fyrir fundarbyrjun, Stjórnin. Baðvatnsgeymar fyrirliggjandi. VélaverkstæÖi SigurÖar Sveinbjörnssonar, Skúlatúni 6. — Sími 5753.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.