Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur, 9. desember 1945w Lagt fram á alþingi í gær: Frumvarpið n Sigurður Nordal er böfundur „Uppslign- ‘ Alpýðnfiokknrínn gerðí sampykkt slífarar loggjafar að skilyrði fyrir páíttöku sinoi í núveranði ríkisstjðrn rr„ ing ar látaSi sig höfund þess viö BeSkendur og starfsfóik leikfé- lagsins í gær. SIGURÐUR NORDAL pró- fessor er höfundur leik- ritsins „Uppstigning“, sem leik- félagið hefur sýnt að undan- förnu. Hefur leikrit þetta vakið mikla athygli og ýmsum getum verið að því leitt, hver hinn ó- nafngreindi höfundur þess myndi vera. Sigurður prófessor Nordal gekk.st við jþví, að hann væri Ihöfundtur leifcriteins, jþegar hann í gær bauð leikendum og starfs- jfiódtki leikfélaigsins heim til sín. Lét hann srvo um mælt, er hann játaði sig hðtfund þess, að hann hefði haildið þesisu leyndu tid þess að leikritið yrði h/vorki metið iotf eða van hölfundarins vegna. Höskuldur Björnsson listmáílari frá Dilksniesi, hefur sýningu í dag á nokkrum nýjum vatnálita- og olíumiáivienkum í gluggum Málarans við Banka- stræti. Eru upplýsingar um þessi málWeife Höskuldar, veittar í síma 1498 í dag og næstu daga. Konur í Kvenfélagi Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur eru minntar á að mæta á fundi félagsins, sem haldinn verður í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar annað kvöld kl. 8.30. Frumvarpið er samið af milliþinganefnd í fryggingamálunum, en fluif að ésk Finns Jónssojtdr félagsmálaráðherra. ---------«.---i---- HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSMÁLANEFND efri deildar alþingis flytur að ósk Finns Jónssonar félagsmálaráð- herra hið umfangsmikla og merkilega frumvarp um al- m'annatryggingar, sem í undirbúningi hefur verið, og Al- þýðuflokkurinn gerði að skilyrði sínu fyrir þátttöku sinni í núverandi ríkisstjórn, að samþykkt yrði á þessu þingi. Er frumvarpið samið af milliþinganefnd, sem skipuð var í tryggingamálin 1943 og Haraldur Guðmundsson er for- maður í. Frumvarp þetta skiptist á fimm kafla og nemur 142 grein- um auk ákvæðis til bráðabirgða. Fjallar fyrsti kaflinn um svið trygginganna, stjórn og skipulag, annar um hætur greiddar í peningum, elli- og örorkulífeyri, barnalífeyri og fjölskyldubætur, bætur til mæðra, ekkna og fleira, sjúkrahætur, slysabætur og al- menn ákvæði um bæturnar, þriðji kaflinn um heilsugæzlu, fjórði um fjárhagsákvæðin, tryggingasjóðinn, iðgjöld hinna tryggðu, Ið- gjaldagreiðslur atvinnurekenda, framlög sveitarfélaga, framlag ríkissjóðs og innheimtu iðgjaldanna og fimmti kaflinn um ýmis ákvæði, skráningu og réttindaskírteini, vanrækslu á iðgjalda- greiðslu, frjálsar tryggingar og önnur ákvæði. Sviö ©g sifóm trygg- inganna. Try:ggmigastofniun ríkisins ann ast almannatryggingarnar, og á hún heimili oig vannarþing í Ríeykjavík. Skal sfcipta henni í deildir eftir því, sem hagkvæmt þykir, en deildirnar hafa þó allar saarteiiginlegan fjárhagi. Allar tekjur Tryggingastofn- unarinnar renna í allsherjar Ipréttafélap kvenna gengst fyrlr fatnaðarsöfm handa Fiimom. Félagiö sk©rar á alia aö hjálpa Biirnii nautS- stöddu finsku þjóö. 1 ÞRÓTTAFÉLAG KVENNA hér í Reykja- vík hefur ákveðið að beita sér fyrir fatasöfnun handa Finnum og senda fötin með „Drottningunni“, sem fer héð an síðari hluta næstu viku. Fólk verður því að bregða fljótt og vel við. Alþýðublaðið sneri sér til formanns félagsins, Unnar Jóns dóttur, og spurði hana um þessa ákvörðun félags hennar. Hún sagði. „Þar sem vitað er að mjög bágar ástæður eru almennt í Finnlandi og fataskortur er sér staklega tilfinnanlegur hefur Iþróttafél. kvenna tekið ákvörð un um að beita ; sér fyrir fata- söfnun þangað. ■-*- Ég vil þó taka það fram, að peningar koma sér engu síður vel, því að við munum þá kaupa fatnað eða ullarvörur fyrir peningana. Félagið heitir á velunnara sína og yfirleitt alla þá, sem vilja styðja og hjálpa hinni hröktu finnsku þjóð, að senda gjafir sínar og það nú þegar, því að stuttur tími er til stefnu. Tekið verður á móti gjöfum af félags- konum á Hverfisgötu 35 (Hatta 'búðin), sími 4087, næstu daga fcl. 6—9 e. h. og í dag, sunnudag kl. 1—9 e. h. — Ég skal að lokum taka það fram, að fatnaðurinn verður sendur til íþróttafélags í Finnlandi til iþróttafélags á Finnlandi.“ Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir skopleikinn „Tengda- pabba“ eftir Gustaf af Geijerstam kl. 3 síðdegi'S í dag. Verður sjón- leikurinn aðeins sýndur tvisvar sinnum enn fyrir jÓÍ. F. U. J.-félagar! Málfundur annað kvöld í skrif- stofu félagsins. — Mjög áríðandi, að allir þátttakendur mæti. tryg'gingasjóð, og úr bonuim greiðast öll gj'öld stofnunarinn- ar. Ráðhierra skipar forstjóra Tryggingastofnunarinnar svo og að tillögum forstjóra, tryigginigayifMiækni, deildar- sitjóra oig sérstakan trygginga- fræðing, etf forstjóri eða deild- arstjórar eru það efcki. Skipað skal átta manna trygg in.garáð á eftirtfarandi hiátt: Sameinað alþingi kýs hlutfalls- fcosninigu fjóra m,en.n oig jatfn- marga til vara. Ráðherra skipar þrijá menn. einn etftir sameiigin- legri tilnefningu stjórn Lækna- fólajgs íslands og Læknalfélags Reykjavífcur, annan etftir til- nelfninigu læknajdeildar hásfcól- ans, og skulu þeir báðir vera 'læfcnisfróðir. Himn þriðjia skip- ar ráðherra án tilnetfninigar, og er hann formaður ráðsins. Vara- menn sfculu skipaðir á sama hátt. Landlæknir er sjálffcjör- inn í ráðið. Kjörtímabil trygg- imgaráðs er fjögur ár. Landinu skal skipt í ,tvö verð- lagsisviæði samkvæmt öðrum káfila tfruimrvarpsins. Til íyrsta verðlagsisvæðis teljast kaupstað- ir ag kauptún með tvö þúsund íbúuim eða fJeiri, en til annars verðiiaigssvæðis allir aðrir staðir á 'landinu T ryggingabæf urnar. Rétt til ellilífeyris eiga allir isilenzkir riíkisborgarar, búsettir hér á landi, sem orðnir erú fuillra 67 ára 1. jan. 1947, svo og allir þeir, er síðar ná þeiim alidri. Árlleigur ellilítfeyrir sam- fcvæmt frumvarpinu er fyrir hjón, þegar bæði tflá lífeyri, á tfyrsta verðlagssvæði kr. 19- 20.00, en á öðru verðlagssvæði kr'. 1440.00, en fyrir einstak- linga Oig hjón, þegar annað fær lífeyri, kr. 1200.00 á fyrsta verð lagssvæði, en kr. 900.00 á öðrú verðl'agssvæði. Ellilífeyrisþegi, sem hetfur á tframtfæri símu böm sin yngri en 16 ára, þar með talin stjúp- ibörn oig fcjörböm, á rétt á að fá greiddan með þeim barnalíf- eyri, unz þau eru fullra 16 ára. Árleigur barnaiMÆ'eyrir er sam- 'kvæmt frumlvarpinu kr. 800.00 á fyrsta verðlagssvæði, en kr. 600.00 á öðru verðlaigssvæði. Fjöiliskyflidulbætur sfculu igreidd ar öllum forelidnum, sem hafa á fram'færi sínu tfj'ögur böm eða tfleiri innan 16 ára aldurS'. Elkbert er igreitt með þremur tfyrisfu ibörnunum í hverri tfrjöl- skyldu. Fjölskyldubæturnar eru sem hér segir samkvæmt tfrum- varpinu: Á ifyrsta verðlajgs- svæði kr. 400.00, en á öðm verðiliagssvæði kr. 300.00. Við hverja bamslfæðinigu á móðirin' rétt á að fá greiddar kr. 80.00, hvort sem hún stund- ar vinnu utan heimilis eða ekfci. Mæðrum, sem st-unda atvinnu utan heimilis sér til fulllrar tframlfærsilú, skal greiða- tfæðinig- arstyrk kr. 140.00 mlánaðarfega í allt að þrjá mlániuði samtals tfyrir oig eftir fæðinigu, enda ieiggi þær niður vinnu oig sé ekki greitt kaup fyrir þennan tíma. Mæður þær, sem ekiki stunlda aitvinnu utan heimiiliiS sins, fá auk hins fyrrnetfnda fæðingarstyrk'S . greiddar kr. 120.00 upp á kostnað þann, sem tfiæðinigin hefur í för með sér. Alilar konur, sem verða ekkj- ur innan 67 ára ailduris, eiga rétt á þótum í þrjá miánu'ði eft- ir lát ei'ginmannis þeirra, kr. 140.00 mánaðiarfega. Ekkja, yn-gri en 67 ára, sem viö lát eiginmanns gíns betfur á tfram- færi sín-u börn innan 16 ára aldurs, sera gfeiddur er með barna'lítfeyrir, á rétt á ekikjutoót- um, unz börn þessi eru if'UiMra 16 ára. —• Ekkjubæfur sfculiu vera á fvrsta verðilags'svæði kr. 600.00 á ári, en á öðru verðlaigs- svæði kr. 450.00 á ári. Trygg- ingaráði er og heimilt, auk netfnidra bóta, að greiða þeim, isem verða ekikjur á aldrinum 50—67 ára og ekiki hatfa hörn á framifœri sinu, árlegan lítfeyri, er nemi á tfyrsta verðlagssvæði kr. 1200.00 á ári, en kr. 900.00 á ári á öðru verðlaigssiyæði. Tryigging'asto’f'nundn getur veitt bæt-ur eigimkonu eMiHtf- eyriis- og örorlkuflífieyrisþega, enida þótt hún sé ekfci tfullra 67 ára eða sjálÆ öryrki. iSkuiu þær toætur vera á fyrsta verðflags- svæði aMt að kr. 720.00 á ári, en á öðru verðlaigssvæði kr. 540.00 á ári. Þegar maður andast, skal 'greiða nánustu ættinigjium hans, dánartoúi eða öðrum þeim, er kosta útlförina, upp í þann kostn'að: Eif hinn látni var yngxi en tfimm ára kr. 60.00, sex til ifjórtlán ára fcr. 90.00 cg eldri en fjórtán ára kr. 180.00. Þeirn, semi stunda vinnu í a^narra bjónus.tu eða stuinda eða reika sjiálfstæða atvimnu, slkuiu greiddar sjiúkratoætur, er gkuflu véra s^mkvæmt tfrum- varpinu: Fvrir kvænta íkarla, toee'ar fconan. vinnur eigi utan heimiliis eða er atV’imnuilaU'S, kr. 7.50 á dag, en fyrir aðra kr. 5.00 á dag. Launþagár, sem slasast við vinnu, svo og vandamenn Framhald á 7. síðu. Vöndoð isienzk úigáfð á Jungle"-bókinn Rudyards Kiplings. SNÆLANDSÚTGÁFAN h.L hefur keypt einkarétt til útgáfu á „Jungle“-bókum Rudy ards Kiplings, hér á Iandi, og sendir um þessar mundir úrvai þeirra, sem hefur að geyma átta sögur, á lesmarkaðinn í ís- lenzkri þýðingu Gísla Guð- mundssonar fyrrverandi rit- stjóra. Er mjög til útgáfu hók- arinnar vandað og hún skreytÉ myndum eftir brezku lista- mennina J. P. Kipl'ing, W. IL Drake og P. Frenzen. „Jungle“ bækur Kiplings5 sem Gísli Guðmundsson velur heitið Dýrheimar, eru víð- kunnar og sennilega útbreidd- asta og vinsælasta verk hins heimsfræga brezka skáldjöfurs, sem nefndur hefur verið þjóð- skáld brezka heimsveldisins. Dýrheimar segja frá dýrun- um í frumskógum Indlands og lífi þeirra, þótt aðalsöguhetja bókarinnar sé indverskur dreng ur, Mowgli að nafni. Hann lendir meðal úlfa og elzt upp í hópi þeirra, verður hugrakkur og tápmikill og ratar í mörg og áhrifarík ' ævintýri, er Kipling segir frá af frábærri snilld á máli, sem er viðurkennt eins dæmi að töfrum og þrótti. Dýrheimar nema tuttugu örkum, og er bókin prentuð á vandaðan myndapappír. Al- þýðuprentsmiðjan h.f. hefur annazt prentun bókarinnar. British Councii veifir ■ÐRITISH COUNCIL hefur- ákveðið. að veita íslenzk- um kandídötum ferna náms- styrki fyrir skólaárið 1946—47. Tveir styrkirnir verða fullir námsstyrkir, en tveir að upp- hæð 100 sterlingspund hvor. Með hærri námsstyrkjunum reiknast skóla- og próígjöld, tferðafcositín'aður til Bretlands og; heim aftur og 30 sterlingspund. á mánuði í dvalarkostnað, ef nám er stundað í Oxford, Cam- bridge eða London, en 25 ster- lingspund á mánuði, ef það er stundað annars staðar. Miðast styrkirnir við kandidata frá há- skóla eða menn með svipuðum prófum. Styrkþegum er ekki heimilt að taka með sér konur sínar (eða eiginmenn), né ann- að skyldulið. Umsóknareyðublöð fást hjá íulltrúa British Co-uncil, Lauga- vegi 34, Reykjavík, og er um- sóknarfrestur til 15. janúar 1946. Hjónaband. í gær voru gefin saman f hjóna- band, ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir, Öldugötu 32, og Gísíi GuS- laugsson, Miðtúni 68. — HeimMÉ þeirra verður að Öldugötu 32.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.