Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 5
Sunnudagur, 9. desember 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Fyrsta skýrslan um ferðalag til framandi landa. — Enn fleiri vantar. — S. í. B. S. og jólakort fress. — Raf- magnsviti á Sjómannaskólann. — Varhugaverð tillaga. Konan, sem varð menntamálaráðherra stjðrnarinnar á Bretlandi. Ellen Wilkinson menntamálaráðherra Breta. Ihiúm tok öllu slítou með igætni og AF TILEFNI umæla hér í gær um í verzlunarerindrekstur Einars Olgeirssonar til Austur-Ev rópu, vil ég segja þetta til við- bótar: Birtar hafa nú verið upp- lýsingar um árangurinn af ferða- lagi þingsmannsins og Péturs sendiherra til Finnlands, en enn hafa engar upplýsingar borizt um árangurinn af ferðalagi Einars til Póllands og Rússlands utan þess, sem hann lýsti, sem ferðamaður á- standi Varsjáborgar nú eftir styr- jöldina í útvarpinu í fyrrakvöld. Sérstaklega væri gaman að heyra <eitt hvað frá Rússlandi. Vonandi hefur þingmaðurinn fengið að ferð ast um það land óhindraður. SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA 'hefur Mtið útbúa fögur jótalkort með erind- íum eftir ýms þekkt skáld og fyig- ir þ-eim happdrættismiði í happ- drætti samíbandsins. Kortið er eins og bó'k, ibúin til úr ágæ’tum papp- ir með sellófanopi, en númer happ drættisinis sósit í genigum það. Á- letrun taorltanna er þrenns taonar: jólaóskir, nýjársóskir og jóla- og nýjársóskir. Eru kortin æfluð unglingum sem fullorðnumi. ALLS ERU 9 erindi á kortum þessum, en þó ekki oema eitt á Iwerju. Eru erindi þessi undur fallleg og eru tvö birt hiér, sem dæmi um þettá. Þetta erindi er eftir Herdísi Andriésdóttur: „Til þess hefur hugur minn ihlákkað mest um jólin, að hýrni og bláni himinninn og hækki á iiofti sólin.“ Og þessi er efitir Þuru í Garði: „Yfir bláar bárur bráðum kem eg til þín á einu litlu laufi; ljiósgræh er ferjan mín.“ KORT ÞESSI með happdrættis- miðunum, en vinningar eru fjöida marigir og mjög dýrmætir, eru iseld til ágóða fyrir starfsemi sam toandsinis — og þá fyrst og fremst Vinnulheimilið að Rieylkjallundi í Mosfellssveit. Þar eru miklar fram fcvæmdir, en enn fleiri verða þó að bíða vegna fjárskorts, sv.o að jiá'kvæður árangur næst efcki eins góður og ástæða væri annars til, ef tfjár'lli.agurinn væri betri. Hér er um góða og fagra jólagjöf að ræða og um leið og hún ier gef- in er verið að styrkja eiltt mesta og bezta mannúðarmál, sem nú er unnið að hiér á landi. TALAÐ ihetfur verið um að setja upp rafmiagnsvita á turn sjómanna skólans og hiefur hafnarstjóri rætt þetta tmiál. Kom það og fyrir á síðasta bæjarstjórnarfundi og urðu um það nolkkrar umræður. JÓN AXEL PÉTURSSON taldi þetta mjög varlhugavert. Sagði hann að hér væri um að ræða að alinnsiglingarvitann til Reykja- víkúrlhafnar og reynslan atf raf- maginsviltum væri ekki góð. Ef raf magnið bilar, logar ek'ki vitinn. Hér er einn ratfmagnisviti og á Ihionum logar ekki nema endrum og eins. ÞETTA VEKUR MENN til um hugsunar um það, hvor/t að hér sé stefnt í rétta á'tt og vönandi verður ekki fianað út í slíka breytingu fyrr en mállið hiefur verið athugað gaumgæfilega. P FTÍRFARANDI grein er þýdd úr Lundúnaritinu „Spectaíor“, og er eftir Mary Agnes Hamilton. Fjall ar hún um hinn nýja mennta málaráðherra Breta, Miss Ellen Wilkinson. SÚ RÁÐSTÖFUN, að velja Ellen Wilkimson í keininsiliu .irjáillaráðherraemlbættið á Bret- landi, isiem nú er mjlög iþýðimg- arimikið riáðuineyiti innan S'tjiórn arininar, hiefiur bvarivetna imiælizt iveil fvrir, þar sem menn halfa á lain'niað Iborð 'álhiuga fyrir því, að laigaiáíkivæðum frá 1‘944 sé fram fyilgt, varið'ainidi skióla, kennara oig nemenidiur, eiimmig þar sem það er athui|iað, hiversiu milk'- j iinm ‘álhuiga, þoiinmæði oig starifs I 'geitiu þarf til iþeiss að sjlá um, að j sjlállft 'lýðriæðisifiyriirikiomiuiliagið sé sivio Iheilt, ú.t í igeign, að hiverj- uim einiurn sé gert það miögu- Slegt að njióta hiaöMeifca sinna og menntast. iÞetta Ihiefur eiinkum mælzt vel fyrir, sölkum þess að viitað er, að viðikomiaindi persóna hetf- 'ur (hiæffilleik'a til starfsims. Ei.nrn- iig er það mjög athyigliisivert, að - í íþetta .sikipti Vierðluir fræðshÞ imiálum Breta stjiórniað alf toon.u, sem af 'eigin reynd er igaign- ikiunnuig hlutun'um, hafur sjáif útskriíazl úr rfkis'stoóilium, eims qg reyndar flestir ikeinimarar og aðrir mienntamlann. Breta nú til idiags. Þett'a er þó etoiki, það sem ífyrst og frermst her að veita at hiyigl'i 1 samihaind'i ivið þennan. nýja dáðlh'erra. Ellen Wilkiinson i íheifuir jalfman verið óitrauð í bar áttuimni fyrir jaifnrétti fevemna á við lkiarllmiein.n, enida þótt eng- ion 'imumi segja, að ihún baifi nioiklkru. sinni verið róttæk um of á því sviði. Ellen Wilkimson er fyrst og fremist stierlkiur persiónuflleiki. iHva'ðeiima, sem hún heffur kom iizit 'áifram á toraut sin.ni til hárra .mietiorða, hefur hún klomizt fyr ir eigin hiæifilleika, og sérfcemmi- leifc. Hún hidfur ©kiki vaðið úr eiinu í amnað um æff.ima, eins qg reynidiar getur hent mestu diugn aða'rlk'onur, hún hefiur barizt á- fram, ótrauð og viljiasterk. Þeg- ar hún fór úr háskólainium í M'andhieister, m'eð mleistarapnóf í sögu og haigf'næði, éikvað hún að ffuililnuma sig mieð því að igaimga í þá tivo „skóla, sem Shaffa gefið venkialýðshrieyfing- unmi' svo' marga áf bezitu, liðs- mömnumum: — sveitárstjónn og verfcalýðsfélag. Samlbamd fllutm- ingavierfcamainn.a og ömnur ver:k.a Ijýðisisamtöik isláu, hversu mjikil- uim hæfiHeiíkmmi húm var igædd, og settu hama sinsmma á fram- ihoiðsiliisit'a sín.a til þirngs. Þeigar húin. við a.nnaö fi'a.mboðið klomst á iþimg fyrir Midídlleslbfough, fcomist hún ,sivo að orði í jóm- ffriúráeðui sinmi, að húm væri eins Ogi „'mium'aðaníáust barin að of- viðrinu ®lfiSitöðmu“, — eirna kon an, sem fcomizt hafði í igagin um „iRauða ibnéfs’“-lkoisiniiniganniar ár ið 1924. Hún féll úr sessi ásamt svo mlöngum, flleinum árið 19311, en tooimst aftur á þimg ánið 1935 í öriuiggu fcj'ördæmi mámuverka mianma. * Fóliki er Ellen jáfnan mijög mimnisstæð, ©f það á amnað borð hefrnr séð hana; útlit hemmar er einfcar viðtfe'ldið. En. það er samt anmað en úMitið eitt, sem igeirir hama aftirtektianverða, ©nd'a þótt fólk; geri sér ef til vill síðuir gnein ífyrirs því— en það eru peróinuiiag áhnif hemnar á fólk, rödd hennar er mjög skýr ioig íhiún kiann að beita 'henini meistairalega vél, það -er eims oig húm sé tii þess gerð að stjörn-a, — vera leiðiamdi. í verfcalýðsiS'amitöbunum var hún þegar á uniga aldri lifið og sá'lin- í hvensstoomar star.fi. Saga, er hún mefndi „Vopinabrak", segir frá neymsiiu henmar í starf inu á þessuim ánuim. Ellem Wil- ,ki.ms!on hefur jafinan tekið per- sómuleigan og virfcan þátt í bar áttu þeirra mlálefma. sem hún hefur hefflgað sig. Hún tck sjálf þátt í kröfuigönigu átvinnuleys- inigja frá Jarrow til Westm.nst- er árið 1936 og var fyrirliði á igörigun.ni. Tlveim ánum s'íðar, í „Failinni hong”, iségir húmi ekki aðíeimis fná fólagsilieiglum hneyf- imgurn og hágimdiuim meðal aíl- þýðummar, helldur er ölll siú bók þjóðfriæðilegt h'eimiManrit með ffliistnæmu gRdi. Þégar hún tók aftur sæti á þinigi árið 1935, eftir fjiögurra ána ffjarrveru, hafði húm til að toera enn mieiri' reymsilu en fyrr ásamit ánangri af erifiðu oig þrosk amdi istiarffi. Hin láramigursrífcu ferðalliöig 'henmar til iSþánar í ap- rlíl 1937, ásamt hertogaffrúnni af Atholl og Miss Eleanor Rath Itoome, og i desember sarna ár ásamt Glemient R'. Attlee og Phifflip 'Noel Biáker, — komu 2f§nmi í ky.nm.i við Ihörmungar fasisimia.ns, og fná þeim tíma vamn hún ótrauð gegn bonum í heimalaindi síniu. * Þegar Churohill stofnaði stníðisstjiórm sína í mai árið 1940, var 'hún ein meðal þei'.ra, er verðsfcuMiuðu þar sæti. Eflir iskaimmam starfstíma við eftir- laumadleildina, varð hún til að- sitoðar Henbert Monrison, þegar hanm tófc við örygigismiálanáðu- neytinu eftir að hafa s'eppt toirigðamlálunium. Fná 1942 til Iþessa árs, var hún einhver helzta stoð og stytta Mr. Morri- sions i igeysifflega enfiðu' og vanda sömu emtoætti. 1 þessu vandasama starfi sínu imiætti Ellen ekki aJiisfcostar samlúð af almenmimgs háfflfu. Em tfuillfcamiinmi sjiálíflstijónn. Það féll í hemmar hlut að sjá um, að konur gegndu skyldustörfum í bermaðarlþágu, og húm sikiiidi off- ■ur vel, að slfik aukiaverk geta verið þviimgaindi og enfið fyrir manga bo'niuma, sem að lofcnu ilönigu og strömgu dagsverki Iþnáir hYíiM. En hún krafðist alldnei m.eira aff eimumi eimstak- llingi', heldur en hún knafðist aff sjlálfri sér, — eða heildur en hún Iþuirifti í þiáigu almenmimgsheilia. Hún hiafði tékið að sér verk. j IÞetta verlk varð að laysa aff henidi. Þegar iflugispremgjiurmar komu til sögunntar, féklk Ellen Wil- fcimsom það hlutvenk að taka þátt í sikipuflíagninjgU' varmamna igegn, Iþeim. Hún tók þátt í hvens kyins störfum á þeim tíma, jafln ian ián þess að taka tilllit til sjálfr ar s'fin. í störlfum, Ellenar er ektoert ihdik. Framlkoma hemnar, ffjörleg og glaðffleg, slkaripieikinim í ihuigs- uininni, — fegurðin í nöidd- immi, — alfflt sameimast þetta í því að byigigja upp iþamm per- S'ómuleik, isem jiaffm ómerkiliegir hilutir o,g lioftárásiir Æá efekert é. Eitt eimkenmi himnar stertou stoapfestu, er huigretoki og sijlálifs öryggi. Hér er liítið, en athyigl- is vert dæmi um það: Þeigar torezka Iþimgið kam ifyrst siaman eftir kosnimgarmar í isumar var hún auðvitað ein þeirra eir sátu á „ffremstu toökíkij iuimum“ ásamt öðr.um stjórmar- mieðil'im|um. Þegar Winston Ohiurdhilll igeklk inn, var homum hieilisað alf fyligiamönmum hans með sömgnum „For he‘s a jolily góod fellow“. Ellen Wilkinson var sú eima af aindsitœðinigum Ihans, sem itólk uindir í þessum sömg, — qg það fullum háfflsi. Huigrekbi, sem í stjlórmimlálum. uim er nauðsyn til þess að (geta huigsað S'jiáifstætt; og fraimgemgið isamlkvæmt þeim huigsumium, — að þora að tafca á sig átoyngð og horfast í auigu við enfiðleika, er eim hiöfuðnauðsynin flyrir hvenn einasta .stijórnmlálamamn í landi vestræms lýðnæðis. Á þessu sviði mum Ellen Wil- kinson ekki bregðast. Hannes á horninu ngirnga vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrif- enda í eftirtalin hverfi: Vesturgata Austurstræti Hverfisgata BræSraborgarstígur TALIÐ VIÐ AFGREIÐSJ^JJNA. — SÍMI 4900. Alþýðublaðið. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s I i Nýkomnar enskar TEN6UB. Birgðir takmarkaðar. VerzlnnlD NÁLHEY Garðastræti 2, Laugavegi 47. s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.