Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.12.1945, Blaðsíða 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur, 9. desember 1945, ■■TJARNARBfOHl S 1 1 Hollywood Canleen 1 1 Söngva- og dansmynd. P 62 „stjörnuru frá Warn- fesÉkDflÐ VAR í VÍNflRBORG er Bros. Aðalhlutverk: JOAN LESLIE ROBERT HUTTON Sýning kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 6485 (ekki 5485). ! BÆJARBfÖ Hafnarfirði. Hermanna brelinr. (Up in Arms) Söng og gamanmynd í eðli- legum litum, með skopleik- »ranum Danny Kaye Dinah Shore Dana Andrews Constance Dowling \ Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Sími 9184. mmammmmst Þótt ég stundum tárin tær tregamóður felli, — þegar andar blíður blær, blikar á vanga sólin skær, lífinu við mér hugur hlær, halda mun ég velli. Gott er að vera ungur fram í elli. (Guðmundur skólaskáld). ❖ X X STAKA. Fatast mér oft hér eftir örlög þau veit ég gjörla trúin á mátt og megin. Margt dylst sár í hjarta, síðan er leið að láði Ijósustu vonar ósinn hann, sem ég heitast unni, hjartkær, með ennið bjarta. (Hannes Hafstein). „IÞú verðuir að korna, GelMius, ég er aleinn í thúsinu. Þú getur siéð Iwað ég er að gera, og (þú verðiur að spiila fyrir mig einJhverja mýja tómsimáö .eftir (þig, maður hefiur þó allltalf vinmuna," tautaði Kerekhofff og lét siðam mlögliucnaílauisit troða sér imm, i ivagnimm. „Herrar mínir O'g frúr, gerið sivo vel, itónfl/iisitarskóiLnin, þessa leið,“ Ikialliaði eimhver, og ákatfar hendur lyítiu GeMiuisi upp í einn svarta vagmimn. Inmi í 'honum rakst hamn á Rassieim og skömimu síðar var Dímu ýtt inn. Og vagminm !fór aff stað með stunum og akrölti, hamrn valit þarna áffram í kuldanum og birtummi utan við ki rk j ugarðsmúra n a. íÞau þöigðu. Akrar liiðu hjé, blóhvátir og óljgandii aff líffi undir lýsamdi snjólbreiðiunni, hús og hreysi, auglýsimgar og búðir, menm, konur, börrn og hiundar, kirkja, llítið markaðstorg, hermanna- skálar — ylfirleitt alit sem snerti hið daglega líf. „iMá ég rey,kja?“ spurði Rassiem og beið eikki. eftir svari. Díma hortfði stlöð.ugt á hendur Geitfíusar, sam vor.u ótrúliega brjó'st umkenmianlegar í svörtum bómullar hönzkium og, héldu fast ut- amum þvæ'lda, bvita kransa. Hamn fyligd.i augnarráði hennar, tók eftir krönsunum og hugsaði: „Ég gleymdi, að getfa henni blómi.n.“ Hann kastaði þeim út nm iguggann. Díma horffði á eftir þeim út á strætið, sem var baðað í sóiskimi, tfióiki og bávaða. Trén teygðu sig út í frostið með eftirvæntingarsvip. Vöðvarmir l'éku ffagur- j lega undir mjúkri Ihúð hestanna. í augnábiiks viðbvæmni faðm- [ aði bún aililt að sér, dimmbláan, bveltfdam bimiinimm ffyrdr ofam og í sömu andrámni guffuna, sem steig upp frá gulUmíbrúniu brossa- ' taðinu á götunni. Hjartsiáttur benmar var ií tákt viði amdardrátt | verald'arinnar, bún var gripim aff ólýsanl'egum ffögnuði, lyifti bönd- í lum og ikallaði upp: ,,Já, já, það er yndislegt að ilátfa. Það er dá- ! isandegt að vera liffandi.“ „Þetta er eims og lúðurbljómur,“ bugsaði GeMus, jþví að 1 Mijóðtfail vagnhjóla.nna var orðið eins og gretftrunarsálimur. Þau óiku áfram gagnum útjhverfin. Vagninn valt yffir ósléttar igötumar og það slkrölti ofsalega í rúðunum. „Hún Elos min er dáin,,“ sagði Gelffíus við sjálfan sig, og I enda þótt Rassiem heyrði eklki orða skil, ffór hann að gráta á I nýjan teik, því að bomum haffði brugðið við uppbrópun Dímu. „Veiztiu, Rassdiem, veiztu bvers vegna hún dó?“ „iNei,“ saigði Gelffíus liágt. „Hann veit það efcki, ég bef báft márnar igætur á bonumi, bann vieit það ekki, bann skilur það ekki og honum Mður ivel. Hann ikemur með fcransinn sinn: „Hvlíldu í tfriði.“ Hann ,grætur. Guð mánn igóður, bvers vegna ertu að igráta?“ kaillaði hann, allt í einu. j „Hún var svio indæ<l,“ ■ kjöíkraði Rassiem án, þess að igeta batft stjórn á sér, og tárin runnu n,iður kinnar bans. „Mér þótti svo vænt um 'hana; rétt eims og hún vœri mitt eiigið ibarn. Gg isivo þessi hræðilegi dauðdagi. Hvernig vildi þetta til, Geilffíus? Sástu bana a£tur?“ Vagninn ók nú hiljóðlaust oig mjlúkileiga áffram etftir sléttu stræti og iþessi óvænta kyrrð var rotfin óbuignanlega atf bárri rödd Rassiems. „Sjástu bania atft,ur?“ endurtök banm blijóðleiga og eins oig í trúnaði. „Hún var eins og skóilastelpa i bvita kjólnum sínum. Svo látil, svo róleg og svo ánæigð. Læknarnir sögðu, að hún hefði fenigið hægt a,ndlát..“ iRassiem hatfði efcki lokið máli s'ínu: „En 'hvers vegna?“ spurði hann. „Hvers vegna, bvers veigna? Hún var af góðum ættum, vel etfnuð, með sœmilega bæffileiika og mjög iaglieg. Öll- um þótti vænt um ihana. Og bún var svo ung, svo umg. Var það etf til vill af því, að rödd ibennar var efcki nætgilega góð? Var það á- stœðan? Nei? Hvað gengur eigiraliega að ykbur?“ 'Díma ’leit atf Rassiam og á bendiur Geltfíu'Siar. ,,Hún dó vegna iþín, Hamnes,“ sagðd íbún mjiöig lágt. „Vegna — min? Hivað áttu eiginlega við? Hvað ihaifði ég gert ■ GAMLA BIÖ ■ 1 sm nýja Btö wm iTýnda konanl (Phantom Lady) Helffiflrá. (Lassie Come Home) Viðburðarík og sérkennileg I mynd. Aðalhlutverk: Hrífandi amerísk kvikmynd Franchot Tone tekin í eðlilegum litum, og Ella Rains. sem gerist í fegurstu héruð- Sýnd kl. 7 og 9. um Englands og Skotlands. Börn fá ekki aðgang. Roddy McDowalt Tunglskín og tilhugalíf. Donald Crisp (Moon over Las Vegas) og undrahundurinn Lassie. Fjörug söngva- og gaman- mynd, með Aukamynd: Ný fréttamynd. Anne Gwynne Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. og David Bruce. Sala hefst kl. 11, f. h. - Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Gerda Steemann Löber: Kiwd Rasmussen segir frá - - 4. SAGA: BLINDUR FÆR SÝN. um, en lét Tutigak jafnan fá mjög lítinn skammt. Litla syst- ir hans, sem hélt mikið af honum, laumaðist samt til að gefa honum aukabita af sínum skammt, þegar sii gamla var ekki nærri. Dag nokkurn, þegar þau voru öll innanhúss, rak björn nokkur höfuðið inn um gluggann. Þá sagði Tutigak: „Systir litla-' Réttu mér bogann minn og örvarnar. Það liggur niðri í húðkeipnum. Systirin færði honum bogann og örvarnar. Bróðirinn lagði ör á streng, og sagði: „Systir litla! Miðaðu fyrir mig!“ Og hún miðaði fyrir hann; hann hleypti örinni af strengnum og hæfði björninn. svo að hann féll. „Var sem mér heyrðist, að ég hæfði björn?!“ hrópaði Tutigak. En amman flýtti sér að svara: „Nei, — það var bara ljóraskinnið, sem þú hittir.“ Skömmu síðar gekk hún út til þess að safna saman skel- fiskum, og lét sem enginn dauður björn lægi úti undir hús- veggnum. Samkvæmt venju gaf hún barnabarni sínu fáeina skelfiska, en tók síðan til að flá björninn og sjóða kjötbita af honum handa sér sjálfri. Það var ekki fyrr en ámman var sofnuð, að systirin gat sagt bróður sínum, að hann hefði lagt björn að velli. Síðan færði hún honum kjötbita, sem hún hafði sjálf soðið handa honum. Þar með fékk hann að lokum verulega góða máltíð. Dag nokkurn þetta sama sumar, mælti blindinginn við MYNDA SAGA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.