Alþýðublaðið - 13.12.1945, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.12.1945, Blaðsíða 6
ALÞYOUBLAÐIO Fimmtudagnr 13. des. 1945. Stórmerk bók um heimsstyrjöldina kemur út í janúar eftir tvar Guðmundsson fréttaritstjóra, Fáir íslendingar munu hafa haft hetri aðstöðu til þess að fylgjast með gangi styrjaldarinnar miklu en höfundur þess- ar bókar, sem fréttaritstjóri stærsta blaðsins á íslandi. ívar Guðmundsson er hleypidómalaus maður og munu allir sem fylgst hafa með starfi hans, sem fréttaritstjóri stærsta blaðs landsins á einu máli um það, að hann sé flestum íslending- um líklegri til þess að semja skýra og greinargóða sögu yfir gang styrjaldarinnar. Nú, er hinn mikli hildarleikur er á enda, fara flestir að reyna að rifja upp gang hans frá byrjun, en reynist að sjálfsögðu erfitt að átta sig á honum eftir á, sérstaklega atburðaröð- inni. Sá, sem les þessa tiltölulega stuttu og glöggu sögu ívars, verður ótrúlega fljótur að lifa sig inn í gang styrjaldarinn- ar að nýju og sjá allan hildarleikinn fyrir sér í heild. í bókinni er aragrúi af myndum. Bók ívars verður seld til áskrifenda fyrir aðeins kr. 50.00 í vönduðu rexinbandi, að við- bættu burðargjaldi til þeirra, Sem ekki vitja bókarinnar til útgefanda. „Heimsstyrjöldin 1939—’45“ er bók, sem hvert heimili vill eiga. Undirritaður óskar hér með að gerast áskrifandi að bók ívars Guðmundssonar, „Heimsstyrjöldin 1939 —„45“, sem kemur út í janúar. Verð bókarinnar verður ekki yfir 50.00 kr í rexíni (að viðbættu burðargjaldi). Nafn................................................... Heimili ........................................ Helgafell, Aðalstræti 18 og Garðastræti 17. Box 263. 9ELGMELÍ, Aðalstr. 18 Sími1653. Jólalðberar Vasaklðta- mðppur Og Gjafakassar Einnig Eyrnalokkar o. fl. Venl. Unnur Grettisgötu 64. Ferðasaga Jðrgens Petersen. Sparið yður sporin. Komið beint til okkar. fijafabúðin, Skólavörðustíg 11. NýkomlS LÖK KODDAVER SÆNGURVER H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Framlhald af 5. síðu. ir, sagði íhiún, eiga að minnsta ikosti til dláiítinn tmanníkiær- ieika, en 'það eiga Tékíkar ekki. Við fórum nú aftur til Prag. Meðan við djvöilldium þar kynnt- ist ég unigum Tékika, sem ntú var liðsifiorinigi í Bandaríkjiun- um. Hann var vÆst alveg ó- foreyttur, þó að hann hefði ver- ið í Bandarífcjujn.um í mofckur ár. Hann hataði Þjóðverj a óg- urlegu og innilegu hatri. Og þetta var Iþað, sem hann sagði: „Þjióðverjar, er búa í Tékkó- slóvakiíu, hafa aldrei Iiátið neitt tækifæri ónotað.til þess að erta Tékka. Þýzk börn voru látin sæfcja sérstaka skóla, Iþar isem ölil fcennsla fór frarn á þýziku og engin fcen:n:sil.a var á tékknesku. Þijóðverj-arnir létu prenta sér- istakar skóilabækur og voru þær fullar af áróðri gegn Tékkum. Þegar nazismi nn byrjaði að færast í vöxt í Þýzkalandi, urðu alilir Þjióðverjiarnir, sem hér í lanidi bijuggu, óðir nazistar. í iÞýzkaiIandi var kannske hægt að aifsaka sig með jþiví, að kúg- un og óifrelisi hafi neytt marga til Iþess að hlaupa með straum- inum; en hér lí landi -var enigin ! siliíik afsiö-kun til. Af frjiáilsum | vilja böstuðu iþeir sér út í vit- j fixrirguna. Þegar HitiHer iét I hertaka cg sundiurlimia Tókbó- slcvakíu, voru 'það einmitt jþéss- ir rosnn, sem við alltáf hiöfðuan látið njóta hin:s fyillsta fnelsis, :sem beittu mestu oiflbeldi. í hvert skipti, sem grimmd Þjóðverija néðíi ihiáimarlki sínu, voru þessir ,,landar“ okkar í fremstu ilínu. Aff þessum. ástæð- um verður fr.amkoma olkikar við Þjióðverja að vera ströng og hörð, • og það er lífsnauðsyn fyrir ofckur, að reka þá alla úr landi, til þess að tryggja það, að ekkert þessu líkt geti endur- tekið sig. Auðvitað verður ekki komizt hjlá því, áð einstaka Þjóðverjar, sem verið hafa oikkur hollir, verði fyrir barð- inu um leið; en nú segjast allir ÞjóiSverjarnir hafa verið and- viígir oflbeldisstefnunni, sívo það verður sijálfsaigt ekki hæigt að gera neinn greinarmun á þeim.“ Til skýringar á matvæla- ástandinu i Tékkóslóvakíu skal þess getið, að vikuskammtur af smjöri er 35 gr., af kjöti 55 gr., mjólk 7/16 1. og kartöflum 1.5 kg. Egg eru alveg ófáanleg og er t. d. alveg undantekning, ef hægt er að kaupa mjólk, þó maður hafi skömmtunarseðla. Þá sjald an hún fæst, er hún þunn og nærri blá á litinn. Brauð er eina lífsnauðsynin, sem virðist vera fyrir hendi, og má sjálfsagt þakka stærð brauðskammtsins það, að heilsufar er ekki verra en er. Af sykri fást 300 gr. á mánuði og aðra hvora viku eru leyfð kaup á 2—300 gr. af ávaxtamauki. Gengi tékknesku krónunnar er lágt, er hún eitt- hvað 16—18 aura, íslenzkra, virði eftir skráningu, en manna á milli eru borgaðar um 1500 kr. fyrir eitt sterlingspund og 4—5000 kr. fyrir dollarann. Raunverulegt gildi krónunnar er því mjög lágt. Þriðjudaginn 2. október lögð- um við á stað frá Prag áleiðis til Wien. Fórum fyrst til Budjo- vice og gistum þar um nóttina. Budjovice hefur alveg komizt hjá skemmdum af völdum stríðsins og loftárásanna, cg Þjóðverjar yfirgáfu bæinn svo skyndilega, að beim vannst ekki tími til þess að sorengja í loft UPP gasstöðina eða annað. Það, sem mest ber á í bænum, eru rússneskir liðsforingjar í allra handa einkabifreiðum. Sýnast hafa verið snotrustu bílar áður, en nú vantar á suma aurforett- in, rúður eða lugtir. Er það yfir- leitt eftirtektarvert, að Rússar virðast ekki á sama hátt og vestur-bandamenn leggja á- herzlu á að halda farartækjum sínum við. Hinir flytja með sér æfða viðgerðarmenn, verkfæri og varahluti og sitja sjálfir upp viðgerðarstöðvar; en Rússar virðast láta sér nægja að taka þau verkstæði, sem fyrir hendi eru, eignarnámi. Verður líka að taka tillit til þess, að bifreiðar Rússa eru ekki að sama skapi og bifreiðar vestur-bandamanna byggðar til hernaðarþarfa og endast því verr. í Budjbvile átti óg tal við starfsmann. í tókkneska lög- reigluiliðinu. Saigði hann mér, að ilið Rússa 'byiggi í tjölduim í sikóigunum uimlhverfis bæinn. Ef þeir ekki eru ölvaðir, eru þeir ágiætir að eiiga við, sagði hann; en Iþegar þeir ná í áfenigi, igeta þeir verið hættulegir. Við og við kemiur það Ifyrir, að ifílokkur öltvaðra Rússa kemur •inn ,í bæinn, og þá er eiins gott fyrir 'ibúana að forðia sér. í Iþeim viðureiignumi, sem lögreglan hefiur lent í við Rússana, haffa margir ilöigregluþijónar foeðið bana. Annaris fannst hoinum varla hægt að taila um Rússa sem eina þjóð, því að eins mik- ilili munur væri á Rúsisum af miismunandi þjóðfilokfcum og it. d. á Svíurn og Tyrkjum. Þessi maður þekkti Þjóðverijania, því að hann haffiði verið 3 ár í Buch- enwald, en þrá'tt fyrir það var ekkert öfgafuIJlit í hatri hans til þeirra. Var hann mjþg hrayk- inn af því, hve vel Tékikar færu með „Quislinga" siína. Far;ð væri roeð þlá ©ins og þeir væru sablausir, þangað til siök þeirra væri fullsönnuð. Miðvik'udaigsmorguin lögðum við sneimma af stað til Wien. Þegar við fórum um hliðið hjá rússneska verðinumi við austur- rísku landamærin, sagði hann okkur, að 3 fem. þaðan væri aU'Situirrískur vörður. Þegar við komum að hliðiniu, var bað op- ið og enginn vörður sjáanlegur, svo að við ókum inn í Austur- ríki ailveig án vegabréfsskoðun- ar. Vegirnir í Austurríki eru mjög illa ileiknir af hinni geysi- miikllu umferð af heniaðarbif- reiðum og eins eru mjög víða stórar holiur eftir sprengikigur. Ferðin til Wien var þess vegna ekki fljótfarin og fcoimiuim við þangað ekki ffyrr en um fjögur leytið, siíðla dags. ÝLEGA er komin á mark- * iðinn drengjabók, er nefnist Æskuævintýri Tómasar Jeffer- sonar. Er hún eftir Betty Lise Davis og prýtt mörgum heiÞ síðuimyndum eftir Roberta Paf- lin. iSaga þessi fjal.Iar umi æsfeuár í Tómiasar Jeffersonar Banida- rckjiafiors'eita, eins mesta og bezta forseta aimierísfcu þjióðar- j innar. Er þetta ævintýraleg bók i ( •' r'Virnm'tiilcg. því að Jeffer- son átti viðburðaríka æsku. — ' Bókin er þroskandi og mann- I bætandi, — svo að ólíklegt <•". að rokikur drergui- geti les •i-f hara án ■ ess að vaxa af lestr i’-rm. 'Er 'bck þesisi tvímælalaust vd fcnTmn í höndum allra drengja. ' ” -rr bundin í snoturt band og frágangur vandaður. Útgieífendi er Draupnisútgáfan. Inrilegt Jjakklæti vill kvenifélagið Hringurinn í Hafnarfirði færa frk. Sigurbjörgu Kristjánsdóttur, fyrir jólagjöf, sem hún færði félaginu, og ósk til fé- lagsii um, a'ð gjöfin mætti sjö- (túgfaída-st. Einnig vill félagið þafcka manni, sem ekiki vildi láta nafns síns getið, fyrir 400 kr. 'gjöf, er félaginu foefur borizt ný- lega. 'vc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.