Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 1
 OtvantNM $•.34 KvöJdvaka: a) Gils Guðmundsson Þáttur um Vatnsfjörð •g Vatnsfirðinga. b) Kvæði kvöldvökunn- ar. c) Frá Fjalla-Bensa. — Békarkafli (dr. Broddi Jóhannesson) XXV. ár' amTir Miðvikudagur 19. des. 1945 tbl. 285 Kl. ld~10 er kosningaskrifstofa Ai- þýðuflokksins á 2. kæV Alþýðuhússins ojtin dag- tega nema snnnndaga; þi kl. 1—7. S s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S S s s s s Bók Leifs Mnller frá fanga búðnm nazista er komio. _ i -* '' t , 5 * »fc I r I t|§§ I Éi, I HUNGURÍ teikn. eítir Odd Nansen). Odd Nansen# er sonur Fridtjof Nansen otg sat í haidi hjá’ Þjó&venjium í anörg ár. í 'blöðum og útvarpi hatfa birzt óteljandi fregnir um ógnir nazista í styrjöldinni. Að sjálísöigðu enu þess- ar fregnir marigar ótrúilegar og ertfitt að henda reáð- ur á hvað af iþeim er satt oig hvað eMci. En nú er komin út bák etftir íslendmg, sem sjáltfur tfékik að sjá o.g reyna allt sem gerðist í himim ægilagu fanga- búðum Þjóðrverja, svíviirðilegustru stoÆmunium semi þeikfcst hatfa í heiminum; hér er nákvæmr sikýrsla, dagbóik, áreiðanlegs landa okkar, sem legigur áherzLu á það eitt — aöeins það eitt — að lýsa þessium viður- styggiiegu morðstofniunum eins rétt og satt og frek- ast er (Unnt að gera. — Leiiiur reynir bvergi að gera neitt ægilegra en það er, aðeins segir frá hlutunum, eins og þeir enu, dregur ekiki tfjöður yfir neitt og hætir engu 'VÍð. Bók Leifs er likari spennandi róman en sagnfnæði; þó er þar hvert orð satt oig bvergi gerð hin mánnsta tiiraun til að ýikja. Bókin er vatfalaust eitt bezta heimildarrit ium svartasta tímabil í sögu mannsins og fyrir okkur íslendintga er hún ákatfléga lærdóms- ríik. HELGAFELL, Aðalsfræti 18. Sími 1653. > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s* s s s s s s s s s s s s s s s s s s c 1 s s s S s s S * s S $ S s S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s m GAMLA BIO m Hitlersæskan. (Hitlers Children) Amerísk ’kvikmynd, gerð eft- ir bók Gregor Ziemere: „Education tfor Death“ Aða'lhlutiverk: Tim Hol-t Bonita Granville H. B. Warner Sýind kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. m BÆJARBIÖ ■ Hafnarfirði. Nótt í hðfn. Veil igerð sænsk sjómanna-| mynd. > ‘ t i AðalMutverk leika: Sigurd Wallen Birgit Tengroth Sýnd kl. 7 og 9. Börn tfá ekki að- gang. iSámi 9164. Pnnthriogir neðin í Ijðsakrénnr fást í VESTOBGÖTO 50 B ENSKT Skrantgler Hentugt til JÓLAGJAFA. Vðrnbúðin, Hafnarfirði. m NÝJA BÉO ■ Innrásin á Guadal- canal. (Guadalcanal Diary) Stónfenglíeg mynd af hrika legustu orrustum Kyrrahafs- stráðsins. Aðailhlutverk: PRESTON FOSTER LLOYD NOLAN Biörn tfá ekiki aðganig. Sýnd ki. 5, 7, og 9. ■tjarnarbiöh Glaumur og gleði (Jam Session) Amerísk dans- og músikmynd ANN MILLER 8 hijómsveitir. Sýning kl. 5, 7 og 9. ' ' . ? ■■■ W Skálholt Jómfríi Ragnheiður Sögulegur sjónleikur í fimm þáttum eftir Guðmund Kamban. Frumsýning 26. þ. m. (annan jóladag) kí.8 Frumsýningargestir og áskrifendur sæki aðgöngumiða sína á morgun klukkan 4—7, annars seldir öðrum. Aðalfundur s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s STÚDENTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn í 1. kennslustofu háskólans í dag, mið- vikudaginn 19. desember, kl. 8,30 e. h. FUND AREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Um herstöðvar á íslandi. Frummæl- andi: Jóhann Sæmundsson trygginga- yfirlæknir. Stijórnin. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s iíYsT: * iTiTii: * STíTiTiT: * :Y: * :Y:XlT:Ti * : * sT:T:T:Ts *: X: í :I i i i AU6LÝSSÐ i ALhÝÐUBLAÐINU Víií/y' • $9Á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.