Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.12.1945, Blaðsíða 7
I\Iið v ikudag ur 19. des. 1945 ALÞVÐUBLAÐIÐ Jarðarför konunnar minnar, Stefaníu Stefánsdóttur Bachmann fer fram firnmtudaginn 20. þ. m. frá Dómkirkjunni, og hefst með húskveðju klukkan 1 að heimili hennar, Há- valiagötu 35. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Grímur Ólafsson. seiðmagnaður, í .góðu samræmi 'f* Bærinn í dag. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 8,30—8.45 Morgunútvarp. 12.10. — 13.00 Hádegisútvarp. 15.30 — 16.00 Miðdegisútvarp 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Gils Guðmundsson rit- stjóri: Þáttur um Vatns- . íjörð og Vatnsfirðinga. b) Kvæði kvffldvökunnar. c) Ólafur Jónsson fram- kvæmdastjóri, Akureyri: Frá Fjalla-Bensa. — Bókar kafli (dr. Broddi Jóhannes- son). 21.50 Fréttir. 22.00 Endurvarp frá Danmörku: Jólakveðjur til Grænlands. Eeiðrétting. f auglýsingu frá bókaútgáfunni Norðri í blaðinu í gær um bókina Þeystu — þegar í nótt, varð víxl á orðum í upp'hafi auglýsingarinn- ar. Á þar að hafa staðið: „Oft hef- ur frægasta foringjans blóð á fjöll- únum klappirnar stoolað. ...“ í stað: „Oft hefur foringjans fræg- asta blóð o. s. frv...“ — Er hér með beðið velvirðingar á misrit- un þessari. Frá Happdrætti Háskóla íslands. Vinningar í 10. flokki verða ©reiddir 18.—20. des. í Tjarnarbíó (Gengið um portdyr) miðvikudag og fimmtudag kl. 1.30 til 4. Vinn- ingar í öðrum flokkum verða greiddir í skrifstofu happdrættis- ins, Tjarnargötu 4, kl. 2—3. Mun- ið að láta árita vinningsmiðana. PELSIR Nok'krir nýtízkiu pelsar, taeð sérstaiklega faillegiu sniði, til sölu á HOLTS- GÖTU 12, eftir M. 3. Takið eftir» Kaupum notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. FORNVERZLUNIN Grettisgötu 45. Sími 5691. Píanótónleikar Nar- gréiar Eiríksdéftur STÖÐUGT VEX tala þeirra íslenziku Æulitrúa tónlistor innar, sam kjiör>r[if - murtu til þess að halda vörð um þróun Ihennar og útbreiða boðskap hennar meðal þjóðarinnar. Mar- grét Eiríksdóttir hefiur nú sýnt það, að við hana eru tengdar miklar vonir. Hún hefur nú öðiLazt innri yfirsýn og sálræn tenigs.1, seim festa tök hennar á viðfamgsefninu eg veita því igildan tilgaing og igöfugan. Að ivísu hóilaði í uipphafi á lítils- háttar mishittni, en silíikt hverf- ur, er af stað er komin, svo að sónata Emglenöinigsins Arne, auðsær afleggjari frá Emenuel Bach, birtist ljós.lifandi með öilu sínu barokútflúri og viðhöfn. Gieðiefni vonu Ð-dúr píanótil- brigði Brahms, vanJþaikiklátt pí- anista-hlutverk, en sarnt svo auðugt að sérkennilega fögrum Mjómsamiböndum þessa siðróm- antíska meistara, sem Margrét slkilaði af vandfænum skiillninigi en helzt tiil lauslegri nótun ihins gljúpa miðhluta. Með skáldlegri imiýkt oig römmum tiliþriifum, fór hún öriuiggum ihöndum. um „;fantasáu“ Chopins og sýndi íljósilietga ibæði eimdregna pían- istíska oig músiíkantiska hæfi- leika sína, svo að stórigleðilegt má teljast. Að endimgu birti íhún1 tónas'krúð Debussys ©jeiftr andi litum g.allískrar hljóm- nautnar. Áheyrendur tókiu lista- konunni af fádæma hrifningu -cg vottuðu Iþaikklæti sitt með innilegu ilófataki, svo að gripa varð til aukalaga. Hallgrímur Helgason. Dýrlfimar Rudyard Kipling: Dýr- heimar. Sögur úr frumskógum Ind- lands. Með myndum. Gísli Guðmundsson íslenzkaði. úað er ekki að ófyrirsynju, að Kiplimg er meðail frægustu rithöfunda Bretaveldis. Það er ekki heldur ófyrirsynju, að skógarsögur hans frá Indlandi eru meðal frægustu rita hans, ekiki sízt „The Jungle Book“ oig „The Second Jungle Book“, sem haifa verið og eru enn ákaf- lega mikið lesnar í öllum ensku- mælandi löndum, bæði af ung- lingum og uppkomnum mönn- um. Þœr 8 sögur, sem hér ibirt- ast á íslenzku, enu altar úr þess- um tveim bókum, skágarsiögiur um mannshvolpiinn Mowigli, sem ólst upp meðal úlfa, og varð „herra skóigarins“. Emginn skyidi þó œtla, að Ihér sé um eims ikonar „Tarzansöigur“ að nséða, þótt eitthvað sé svipað um efni og svið, því að þar á er sá miikii munur, sem skilur miilli snilldarvenks og . ólinds Kostir KLplings njóta sín hið 'bezta í þessum sögum: fijör- Ugt imyndunarafl' og þróttmik- il og lifandi frásögn. Og per- sónulýsingarnar. — étg Iþori ékki að segjaVii/mannlýsinigarnar, 'þó mig langí • til, því að það eru mestmegnis dýr, sem hér ikoma yið söigu, en þau eru svo undar- lega mamnieg, án þess þó að tapa villidýrseðli sánu, — per- siónulýsiingamair eru óvenju -gliögigar og skemmtilegar. 'Þýðandinin, Gíslii Guðmunds- son, fyrrverandi alþinigismaður, seigir í formála, að Iþví fari ,,auð- vitað fjarri, að stíl.1 Ki.plings njóti sín í þýðiniguinni“. Ég skal ekki þrátta við ihann um það, en hitt vil ég segjia, að Iþýðing- in ér sivo snjöll, að aif ber. É? ibeld, að mér sé óhætt að fúll- yrða, að þar finnist ibvergi á setnimgu, að um þýðimgu en ekiki frumsamið mál sé að ræða. Stíillinn er látlaus og eðli- leigur, en jafnfraimt tfurðulega við þann spennandi ævintýra- blæ og þá heillandi dul, sem yf- ir efninu hvílir. Prentvillur eru í bókinni mun fleiri en ástæða er til og surnar leiðinlegar, þótt 'þær séu stórum færri en í sumum bók- þessu landi. Lesandimn finrnir þeim mun sárar til iþessa á- galila, sem bókim er betur úr garði "gerð að öðru leyti: band með þvá skárra, sem hér gerist, pappír og prentun er mjög góð, og efni og þýðiing með slíkum áigætum, :sem lýst hefur verið. - reyfara. Folltróaráð AlHýónflokksins i Reykiavik. ium öðrum, sem nú ikema út á Ólafur Þ. Kristjánsson. E va m m m Úrval gullfallegra ævintýra, skreytt hinum beztu fáanlegu mynd- um. Þetta er jólabók yngstu lesendanna í ár, og ef til vill f á hana færri en vilja. í hverri bók eru tíu ævintýri, og verðið svo lágt, að öllum er fært að kaupa þetta ágæta safn. Ennfremur má mimia á: FUNDUR verður haldinn í fundasatl Alþýðuibrauðgerðar- iinnar í fcvölid, miðyi'kudaginn 119. þ. m. kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Innri mál. 2. Framboð við næstu bæjarstjórnarkosningar. 3. Bæjarmálastefna Alþýðuflokksins í Rvík. 4. Önnur mál. Mætið réttstundis. STJÓRNIN Svarfa Sambó - Gosa - Ævlntýrabókina - Lifla músin og stóra músin - Fílasmal- ann Gullhrer í Pufalandi og Risalandi og Veronika

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.