Alþýðublaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAPIÐ Fhuntudagur 24. des. 1945 | fUfrijðnblaðtð ] Útgefandi: Alþýönflokkurinn ' Ritstjóri: Stefán Pétnrsssn. Símar: Ritstjórn: *90j eg 4902 Afgreiðsla: «9«t H «»•« Aðsetnr I Alþýðahúsino rið Hverf- isgötu Yerð i laasasöln: 40 aarar Alþýðuprentsmiðjan. Haddama Framsókn og borgarstjórinn. BJARN'I benediktsson borgarstjóri ritar daglega mfmla'iLsar stjórmmiálagremar ó aðra síðu Morigiuniblaðsins í til efni af bæj'arstjórnarkosning- umum, ;sem í ihiömd fara. Fjallaði amnarrar síðu grein Bjarma í gær uim Framsóknarflokkinn og A{þlýðufioikikitn!nv saimstarf þeirra í landstjórn áður fyrr og þ-rá Hermanns Jónassonar oig amnaira forustumanna Framr sóknarflokiksins til nýrrar isam vinnu rvið Allþýðuflokkinn. * iÞað er rótt ihjó Bjarna Bene- difctssyni, að Hermann Jónas- son reymdd að gera síinar hosur grænar við Aljþýðuflokkinn í eíldlbúsdagsumræðu;num á dög- unium. En Hermainn fékfc skjót og skýr sivör við ihinu pólitiska bónorði sínu tiil AlþýðufLoíkks- ins. Emil Jónsson svaraði hon- um á þann veg, að Alþýðu- flokkurin-n hefði hatft samstartf við Framsóiknarflokkinn um stjóm landsins árium saman. Afl! jþýðuflokkurin'n mótaði stefnu þeirrar ríkisstjómar eins og hann mótar stefnu núverandi rífcisstjórniar. En Aljþýðuiflokk- urinin varð fyrir margháttuð- um vonbrigðum af jþessu sam- stanfi iveigna iþeiss, að Framsókn- arflokkurinn var óheill í því, og foar ekki gæfu til að hafflda igerða samninga þeirrar stjómarsanwinnu þann iig, að Alþýðufl'okknum auðnað Sst að ikoma á þeim hagsfoótum fyrár aiþýðustéttir og launiþega iandsins, isem ifyrir honum vakti, þótt töluvert ynnist á í þeim étfnum. Þess ivegna er Al- þýðufilókkiurinn ófús til sam- starfs við Framsók nn rflokk- inn, nema hann taki veruleg- um breytintgum, hverfi fró því rtáði að vera afturhaldssamur og kyrrstæður flokkur og taki af heilum hiUig upp raunihæfa oig róttœka stjómmálastefnu. * 'Framsóknarfilökkurinn hefur foiðlað til Aiþýðiuflokksins og fengið hryggbrot. En hann hefur biðlað til tfleiri og orðið imun meira ágengt á þeim Ibónorðsferðum. Bjarna Benie- diktssyini væri, foollit að minnast þess, að fimm þinigmenn Sjáltf- sitæðisflokiksins hafa forugðizt þannig við- foónorði Hermanns Jónassonar, að þeir hafa igerzt pólitískir hállfbræður Framsók-n larmiann-a. Og varla er það goð- gá að min-na Bjama Benedikts- son á það, að eftir að Alþýðu- fl-ofeburinn hætti samsta-rfinu við Framsóknarflofekinn voru mifclar á'stir með Sjálfstæðis- mönnum og maddömu Fram- sókn. Gerðardómurinn illræmdi aðskildi Alþýðutffl'dfekinn og Framsóik-n arf-l-akkin-n, en sam- ein-aði S jiáifstæðisf lofefeiinn og Framsóifen arf-lok-k i-nn ií iland- stjóm, sem lengi mutn minnzit og að ill-u einu. S'j'álfstæðis- fiaðm. 6. Hmgalfims Skáld gróandans. ----i>-- Guðmundur Ingi Krist- jánsson: Sólbráð. Kvæði Snælandsútgáfan. Reykjavík 1945. UÐMUNDUR INdl KRIST- JÁNSISON hýr foúi- sínu vestur á Kirkjubóli í Bjiarnar- d-al í Önundarfirði. Hann hefur nú sent tfná sér itvær Ijóðalbæk- ur, og íbáðar kennir hann þær við isólina, enda er hann sem íbóndi maðu-r ræbtunar, en ekki rányrkjiu, vinrnur með hinni láf tg-efandi sól'. Hann sl'éttar móa og r-æsir fram mýrlendi og getur á ifögnum vond-egi Mtið yfir blómlegan töðuvöil. Hann raekt ar igarðjur-tir margs konar, og trjágróður og blómskrúð tímg- ast vel í garðinum á Kirkju- bófli. E-n efcki síkuluð þið halda að Guðmundur sé nein liðleskja -eða dumdari, sem helzt sé etoki til annans e,n gauÆa við arfa- tínslu éða aðhiynningu fáe-i-nna tnjá-plantna og strjláMa blóm- jurta og láti aðra um það, sem f.ylgir mikil iíkaml&g áreynsla. Nei, hann er hinn mesti atf- kastamaður við erfiðisvinnu þá, sem jarðynkjiu og heyskap er samfara. Þá er það og Ælfeira á verkssvæði bóndans en störfin, sem Guðmumdur Œngi leggur a-I lúð við. Hainn -sýnir eininig hygg i-ndi og matni við ræktun og hirði-ngu 'búpenings'ins. Ég býst við því, að hann fylgi af náinmi atihygli gnóðrarfari á' hverjum ibletti túnsins, viðganjgi hverrar tegu-ndar, sem í matijurtagörð unum gr-ær, heils'ufari og vexti hverrar trjáplöntu og holdafari og yfirbragði hverrar skepnu, á- samt sérik-ennium henn-ar í lund lagi. Það mun full helft gleði hiamis, að fylgja með vökuili ná- kvæmini sem allra flestu af því, isem grær fyni-r hans tilstilM og þeirra, er með honum Ibúa. Við skulum sv-o viikja obkur i-nn í stofuna, þar sem hann hefst við að loknum útistlörfum. Þar sjá- .um við -efcki einungis rit um bún að. Þar er að tfinna allt það -bezta i formum og nýjum bók- .rmenmfiuim ofefear, qg þar eru úr- valsskáldrit á dönsku, sænsku, norsfeu og -ensku — o-g þá eink- um Ijióð. Ennfremur bækur um 'bófemenntir og um uppeldismál og önnur þjóðfélagsmál, enda er Guðnoundur kemnari á vetnum og éhugaim-aður um þjóðmál. me-nn, Framsóknarmemm og kommúnistar umnu í ein'i-mgu a-nd'aims og foa-mdi tfriðarins í sex mamna- imefmdimnd tfrægu. — iFramsóifenarmen-n oig Sjálfstæð ismenn vi-nna saman í pólitísk- umástum í mjóikursölunefnd og stjórn mjólfcursamsölu-nnar — m-eð árangri, sem feemur til með að verða Bjarna oig sam- herjium ha-ns dýrkeyptur við ikoimianidi ibæjarstj'órnarkosninig ar. Qg nú hafa Framsóknar- menn oig ISjálfstæðismenn á al- þirngi hunidizt tfast í Ibræðralag um að leyfa ilærisveinum dr. Gerladhis landvist á’ ný. ❖ * Alþýðufiafek'urinn ver-ður ekiki sóttur tiffl safea um svilk og lóheilindá' Framsófenartfiioifefesins, Iþegar samstjórn þessara tveggja fiokifea fór með ivöldin. Alþýðu- ifliobkurin-n s-etti þeirri stjórn igóða stefnuskrá og vann af dremgskap . að framk-væmd þeirra mála, sem þar voru mót- uð. En þegar Framsóknarflokk- urinn forást þeirri stefnuskrá, s'kildi leiðir með honum og Framsóknartfilofeknum á siömu stundu. Alþýðuflokburinn hef- ur aldrei tekið iupp þann sið Guðmundur Ingi hefur, eins og áður er getið. sen-t frá sér tvær Ijóðalbaeikur: Sú fyrri heit- ir Sólstafir, sú sáðari Sólbráð. Hún ikom út í sumar. Þetta er ailstór bók, foátt á amnað hundr að blaðsíður, útgáfan sæmileg, en ekki samt verulega skemmti leg. Hins vagar er hún þó lát- laus, ekkert við hana, sem gæti ikomið manni ti'l þess við fyrstu sýn að sagja ósjúlfrátt: „Um- ibúðir-nar eflaust vætt, en inni- h-aldið lóð.“ Efni bókarinnar er í samræmi v-ið það, sem ætla mætti af íhimu framansagða um búskap Guðmiu'mdar Inga o-g bókakost. Hann yrkir um landið og sveit sírna', um jarðargróður og búfé, um æslkumenn o-g ungar stúlkur og um forustumenn, sem hann hielzt hafa hlynt að gróðrinum. En hann kveður líka um það, seim gerzt hefur á síðustu árum Qg stef-nt að því markmiði að -eyða og tortim-a, svipta menn ifrelsi t-iil að leita í sólina úr skuiggamum, -svipta menn mögu leikunium til samtaka um að stoapa sér og siirnum, — fjöl- skyffldum og þjóðum, -- be-tra og bjart-ara líf. Þetta er nú g-ott og iblessað, við komumst Ibrátt a-ð ra-un um iþað við léstur ibótoariin-nar, að þar er of mikið af ikvæðum, 'sem fijal'la um emstaka menn eða samitök. ÍLáitum ;svo vera, að stoynsemi okkar segi obkar, að þessi -eða hiinn maðurirm, þessi eða hin félagsheildiin sé -aldeilis aflbragð fyrir saikir góðs tilganig'S, jiafnvel mikitlla af- reka -á einhverj-u sviði. En sé S'káldg-yðan ekki j-afnskotin í þessum mönnum eða samtök- um eins og sá góðviljaði þjóðfé iágsfborgari, sem er í saimlbýli við hana, þá er húin ótilleiðan- -leg til þess a-ð 1-eggja frarn si'tt bezta, efekii sí'zt etf þú kerou-r til foennar með mitolum bátíða- Ib-rag. Hún hietfur lönguim verið óstýrilát sem þjónuistustúilk-a, en laiftu-r á móti haft það til að 'koma ií óti-ma, þegar hana sjlálfra hef-ur lyst, og legigja- sig aila ifram, u-nna mönnuim til að imiynda- aiMs etoki svetfns, þr-eytt- um eftir gott dagsverk, já, og þá k-annsiki verið h-ritfin af stiúlkutetri, Æallegu bOiómi, j-atfn- vel Ibara þritflegri kind — þett-a þeifekir Guðroundur I'ngi mæta Fram'S-óikinarmanna, iSjiálfistæðis manna, -og fcommúnista að stiga pólitíska-n vanigadans. Ha-nn temur sér máléfnálega sam- virmu til la'usnar þýðiifgarmikl ium málum en efeki pólití'skar ástir. Um það hefur Framsókn- arfilobku-rinn þegar sannfærzt. Og kannski á iSjáltfstæðisflokk lurinn líba eftir að ileiðast í þann sannleika. •?* Það er óneitanl'ega smellin saimlíiking hjiá ekki- skemmti- ileg-ri man-ni -en Bjarina B-ene- 'diktiss'yni að fflikja Hermanni Jónassyni vjið léttúðuiga imad- ■1 "TO'U. En iBjarni skyldi gera sér tfar um að reynast jafin stað- tfast-ur igegn ásófcn þeirrar miadd ömu. og Jóinas skáld Hiallgnímis- 'son igeign 'Míðuiboðum hinnar lástleitnu -madáömu á sínum tírna. Og eigi hanin staðféstu afgangs eftir þá raun, ætti hanm að miðla henni saimherjium sín um slikum sem Pétri Ottesen, Jóni á Reynistað, Þorsteini Þorsteinssyni og Gís-I-a ,Sveins- syni. Þeir, en -efcki Alþýðufloklk urinn, þarfnast styrks gegn á- sókin -maddömu Framsókfnar. Get væntanlega afgreitt á næsta ári pantanir á Lækninyalo pum Háfjallasólum og Solluxlömpum frá Hanovia Ltd., sem berast mér innan áramóta. Guðm. Marteinsson rafmagnsverkfræðingur. Símar: 5896 og (heimasími) 1929. vel. . . En fovað sem þessu fflíð- -ur: iSkáidið 'Guðmundur Ingi- foefði grætt á því, að foimn vitri og velviljaði vinur og veliunn- ari forigönigumanna um ýmis- 1-egt igott o-g igangleigt, foefði ekiki verið eins rúmfrekur oig foanin er Iþarna á bókinni, enda þykist ég vitia, að G-uðmundur Ingi muni foafa ilátið -eittfovað það rýma, isem skáfljdigyðjan foefiur la-gt að sínar MstiaTfoendur af i'jútfum hug. Sktáldið sqgir: Þétt hlíðin sé iber með horn og skörð -oig hrjostiur við garð og tún, þá elskar þú dial og f jall oig fjörð og tfjönur og klettabnún. Þititi óðal, þín foöil er íslenzk jörð, og engin er því sem foún. Ennfremiur: 'Nú heyrir þú folandis hjarta- slátit tfná hjartianu i sjá'ltfum þér. Og: • O'g fovað, sem þitt land til heilla ber, * er fo-amingja þiín um leið. í samræmi ivið þetta eru ytfir- leitt störf og skáldskapur Guð- mumdar Inga — -en það íbezta í sfcálidsfcap foans, það innileg- astia, þ-að sem við foeynum fojarta slög foams í, það er innan enm þá þ-remgra sviðs . . . eða séð tfrá öðru sjónarmiði — á :sér mikl-u v-íðara svið: Og fo-ugur minn og stiartf mitt og ást mín og óður -er ilmur iaf gróand-i jörð . . . Þegar foann dvelur við j'arð- argróðurinn, við fertfætlingama, sem á igróðri-num nærast, vdð yndisþokka æstounnar og við sibáldim, sem h-afa eiskað fegurð og gróanda, þá -eygir htan-n . . . foverja stiund, sem af æv- inni 1-íður seim auðlegð og hamimgjur bót. IÞá yrkir foann kvæði eins og Língresi, Jarðarigull, Ilmur Mfs ■ins, Mjaltir, Ley-nd'ardómur yndisþokkans, Miig langar upp í sveit, Sr. Jón á Bægisá, Jeppe Aakjær — eða Sórey, s-em efcki' er í þessari foólk, en óg foef séð ií riti, sem er um það bil að koma i foókabúðir, þegar þetit-a er skrifað. Þetta eru hiljóðlát, -innileiga svo isem fojarma-ndi, en þ-ó illátil-auis kvæði, sumi þ-eirra þa,nni|g, að skáldiimu tekst þar oft að blianda saman því sem venjiuilegast er talið ijóðhæft oig hinum, að því er talið hefur ver ið óljióðrænustu lífsverum, at- foöfinum og folutium, án þess að úr verði smekkleysur. Og þó að iGuðmundur Inigi fo-afi leittfovað vel igert á vettvanigi, ljóðlistar- innar, þá erum við mú einmitt komi-n þarna að því, sem Ihefur veitit Ihonium og miun v-eiita hon- um imesta verðleika: Hann Ihef- ur þarna vtfsað okkur á þann veg, sem Eggert ÓfláÆsison gekk hér 'áður á tíð með misrjötfmum áraingri, og isýnt okfcur Iþað og sarnnað, að þennan veg má' fara með iljóðgyðjuna í fyiigd með sér, án þess að foennar fögru klæði atist leðju eða leir. lí kvæði til eins sveitiunga síns, sýnir Guðmundur Ijóslega, að foann er raunar tengdur alda gömlum, Mfsfoáittium Vesitfirðáugs i-ns og isikilur til fulls, fover eðlás eiigindi þeir foafa fest og þrosk- að: Er sem draumum okkar kyns útlhaísvættur stýri. iSæbja þeir til sævarins seim og -ævintýri. Það sýnir sig iláika í sama kvæði, sem mér virðist einna -niáttúrfegast streyma fram af löllum slifcum fcvæðum í ibók- iimmi, að iGuðmundur Ingi getur lýst sæfiörum, þrátt fyrir það, þó að ihann hatfi ekfci i-agti þær miíkið fyrir sig um dagana : Seglið úða vöbveð var, vin-da gnúði nlöldur, léku á súðum iljósfoærðar, löðurprúðar öldur. iGlóði stiafn, er gnoð um haf, -guðs í -nafni og foendi, folaðin drafnar auðlégð af inm til foafnar renndi. Ójá, skyldi ekki lifna yfir manni, 'þagar maður sér þær Ijósfoærðu qg löðurprúðu og fo-eyrir þær möldra — nú, og isvo folessaður aflinn! iGuðmundur orti vel um ásti- ir um, það foil, sem fyrr-i bók ih-ans yar -að fcomast á legg og leggja af stiað úr föðurjgarði. Þetta er yfirleitt niofckuð með öðrum foætti nú, þó a-ð finna megi, að -ekki ffláti foið fr-íða kyn skáldið ósnortið frekar en áður. Eitt fcvæðið h-eitir Viðfoúnaður. Affllt skal sópað og prýtt, mikið um að vera .... Seinasta vísan: Burstið veggi oig þak, foreins- -ið vel sérfov-ern stað Og úr varpanum allt, sem er laust, tiffl þess fcv-eðjan islé góð, er foún Ik-emur d hlað, . . . ef ifoún kemur þá nokkuð í haust. Það var n-ú það. Og heyri-ð foara: iSkáldið dreymir engil- fojarta og mjallfovitia stiúlfcu, já, og fáfclædda, forei-nleiga sagti. Og: Af enni þér -og æsfculjósri kinn svo un-darf'ega fovíti-um fojarma slló, sem tötfrar igripið foefðu ihuga miinn. . . . Ég foeld, að Iþetta v-iti á meiri snjó. Þri-ðja ibvæðið Iþarna í röð — rétt í m'iðri foókinni — foeit-ir: 'Mig langar út -í lundinn. Þar segir skáldið meðal annars, já, endar á því: Mig ilangar úti í lundinn me-ð þér, j'ómtfrú mig langar með þér, jóm- frú, stirax í kvöld. Mér þyfcir igaman að þeirri igl-ettni, sem ikemuir foæði fram í þvi, að sfcáldið raðar iþessum Framfoald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.