Alþýðublaðið - 22.12.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.12.1945, Qupperneq 3
l4kug$urdagur 22 des. 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ Moskvafundurínn HNN Á NÝ HAiFlA utanríkis- málaráðherrar hinna „þriggja stóru“, þ. e. utanríkismála- ráðherrar Breta, Bandaríkja- manna og Rússa, komið sam- an til fundar, að þessu sinni í Mosvka. Áður hefur verið getið um það í fréttum, að því er bezt verður vitað, um hvað verði rætt á fundi þess- um, sem sé um kjarnorku- vandamálið. UTANRÍKISMÁLARÁÐHERR- ARNIR hafa áður komið saman á fund, en til lítils á- rangurs. Það, sem þjóðir , heims þrá nú fyrst og fremst i er friður og endurreisn. Þetta liefur margoft komið fram í tímaritum og blöðum, að nú sé nóg komið af styrjöldum og blóðsúthellingum, nú verði menn að snúa sér að því, sem ætla mætti, að lægi beinast við, endurreisn og uppbygg- ingu nýs heims, sem ekki þurfi að horfa upp á nýja styrjöld, nýja villimennsku. 3PUNDUR utanríkismálaráðherr anna í London á sínum tíma fór út um þúfur, eins og menn muna og má segja, að Molo- tov, fulltrúi Rússa, hafi vald- ið þar mestu um. En um það tjóar ekki að ræða núna. Eundur sá, er nú er hafinn í Moskva getur bætt úr þessu, iundur utanríkismálaráðherra þriggja öflugustu stórvelda heimsins getur markað örlaga xík spor og meira að segja firrt okkur, sem nú lifum, að minnsta kosti, þeirri ógæfu eða öllu heldur menningar- hruni, sem mundi leiða af nýrri styrjöld. ÞETTA ER ÞEIM, er nú sitja þennan örlagaríka fund, að sjálfsögðu ljóst. Þeim Molo- tov, Bevin og Byrnes er það deginum ljósara, að augu heimsins mæna til þeirra þessa stundina, að miklar kröfur eru gerðar til þeirra. Fyrstu fregnir af fundi þeirra boða góðan árangur og von- andi er, að þeir komist að ein- hverju því samkomulagi, sem verða má til þess að tryggja hinum langþreytta og þjáða heimi frið, frið sem við þörfn umst svo mjög nú. ÞAÐ ER VITAÐ MÁL, að kjarnorkuleyndarmálið, eins og það er kallað nú, verður ekki leyndarmál neinnar ein- stakrar þjóðar til langframa. Það hlýtur alltaf að reka að því, að stórþjóðirnar að minnsta kosti, finni lausn á því leyndarmáli fyrr eða síð- ar. Og það er álit vísinda- manna, sem um þetta mál hafa fjallað, að næsta styrj- öld, ef til hennar kemur,muni verða háð með kjarnorku- sprengjum og þá á þann veg, að sú þjóð, er verður fyrri til, getur lamað andstæðinginn miklum mun meira en þekkzt hefur. Hér er um að ræða tor- tímingu menningarinnar eins og við þekkjum hana. Hér er því meira en lítið í húfi. ÞAÐ ER ÞETTA, sem senni- lega verður mest um rætt á Stðostfl stnndir Hitlers vorn eins oq orátbrosleg ðperettDsýfling. ......♦....... Frásögn flugkonu, sem fór frá Berlín daginn áðurenhanndó. T-x ÝZK flugkona, Hanna Beitsch að nafni, hefur skýrt fiá því, hvernig Hitler var rétt áður en 'hann er sagður hafa framið sjálfsmorð. Hefur hún greint frá því, er skeði í loftvarnabyrgi kanzlarahallarinnar í Berlín og segir hún meðal annars, að þar hafi farið fram grátbrosleg óperettu- sýning. Hanna Reitsch flaug síðustu flugvélinni frá Berlín, aður en Rússar tóku borgina. (Frásiöign íþessi er tekin úr Kiaupm annalhaf narblað inu „So- cialdemokraten1 ‘ nú nýlega ag varpar hún skýnu il'jósi yifir sál- anástand Hitlens hina síðustu og örlagáþrungnu daga. Meðal anmans segir Hanna (Reitsch frá jþví, að Hitler og Martin Bor- mann, stallari hans, hafi gert með slér hátáðlagan „dauðasátt- imála.“ Viðsitödd vonu einnig iGröbibeils, fcona hans og sex böm þeirra. Þagar stórskotahríð Rússa dundi á bonginni lét Hitler eins og óður maður, náfaði fram og aftur í ioftvannabynginu og skammaði flokiksfélaga sína fyr ir að vera svikarar og bófár. Þá ræddi hann mikið um her þann, er fcoma ætti til aðstoðar á Berlin, en sá her var einungis •til' í hugmyndaflugi hains. Á rneðan þessu fór fram á Bonmann að hafa setið við skrif borð og skrifað miður orð Hitl- ers og Ifylgzt genla með því, sem var að gerast. Emnfremur segir fluigkonan, Pattoii hershöfSingi lézt í gær. George s. patton jr., einn kunnasti hershöfð- ingi Bandaríkjamanna, lézt í sjúkrahúsi í Heidelberg í Þýzka landi í gær af meiðslum, er hann hlaut í bifreiðarslysi ekki alls fyrir löngu, eins og fyrri fregnir hafa hermt. Patton þótti einhver röskasti hershöfðingi bandamanna og gat sér mikinn orðstír, einkum vegna þess, hve skjótur hann var í snúningum, en skriðdrek- ar hans brunuðu fram eftir inn- rásina í fyrrasumar svo skjót- lega, að Þjóðverjar gátu aldrei vitað hvar liðssveitir hans voru. George Patton var yfirmaður 7. hers Bandaríkjamanna og sótti sá her fram af miklum hraða til fljótanna Meuse (Maas) og Signu og síðar yfir Ríin. Patton þótti snjall heris- höfðingi og hinn mesti járnkarl í mannraunum, enda hafði Eis- enhower hinar mestu mætur á honum. fundinum í Moskva þessa dag ana, og það er von allra frið- arelskandi manna, sem trúa á siðmenningu og samvinnu þjóðanna, að einhver jákvæð ur árangur fáist af viðræðum þeim, sem nú eiga sér stað í Moskva. að síðustu klukkutímam ir hafi farið í sj álfsanorðsæfingar, eins Og hún orðar það, og hafd 9S- varðmemn horft á. M. a. segir flugkonan svo frá, að Hitiler hafi komið inn í loftvarnabyrigið, imjög æstur £ skapi, -og -sagt, að 'Giörinig hafi svikið sig -oig -föðurland sitt, — igent leynisamninga við f j-and- mennina. Hitler táraðist, hann var náfölur og Ibendiur hans sikulifu. Göblbels -er saigður hafa -orðið afisareiður vegna svika iQörinigs -oig óð fram og aftur eins og -dýr í bú-ri, -en frú Göbb- -els igrét. Um Evu Brauin s-egir filiug- konan, að hún hafi, meðan á þessu gekk, einlkum du-ndað við það að snyrta neglur s-ín-ar o-g hafa kjó-laskipti. Eva Braun saigði: „Það -væri betra, að humdrað þúsund man-ns týn-du lífi-nu -en -að IÞýzkaland missti Hi-tler.“ Hitler var ákaflega niður- beyigður -og iMá á sig kominn-, en rey-ndi jafnan að hal-da sér í þá von, að Wencfc hershöfð- in@i my-ndi ikoma með Mðsauka til B-erlinar. Ha-nna Reitsdh s-egir ennfrem ur, að iHitler hafi hlaupið fram oig til baka með landabréf í hömdunum, -eða þá h-ann sat við skriifborð og horifði þu-ngt hugs- amdi út uindan isér. Þegar sambanidið hafði að lokum verið rofið við um- heiminn, var Hanna Reitsch sk-ipað -að -f-ljúga ti-1 Wencks hershöfð-ingja imeð f-yriirskipan- ir -(sem enigan her haf ði nema í huigarheimi Hitlers) og var hún eins og -fyrr igetur, í sí-ðustu flugvélinni, sem ikornst frá Ber lí-n. Dagin-n eftir var sagt, að Hitler vær,i dauður, segir hún að il-okium í skýrslu si-nni. Bretar og Frakkar fara frá Sýrlandi og Lib- anon._______ LUNDÚNAFREGNIR í gær greindu frá því, að Bretar og Frakkar hefðu komið sér saman um, hvenær og hvernig haga skuli brottflutningi her- sveita þ-eirra, sem -emn -eru s-tadd ar í Libanon og Sýrlandi. Hins vegar hefur orðið samkomulag um, að nokkurt herlið, brezkt og franskt, skuli skilið eftir f fyrst um sinn, til þess að sjá Orðsending frá Raflampagerðinni Nýkomið: FJÖLTENGI og MILLISTYKKI Raflampagerðin Suðurgötu 3 Siími 1926. Torgsalan við Njálsgötu og Barónsstíg. JÓLATRÉ og GRENI verður selt í dag ’ Mínir viðskiptavinir -ganiga fyrir. Mjög litlar birgðir. TORGSALAN við Njálsgötu og Barónsstíg. Speglar Mangar stærðir Malar- og Kaffislell fyrir 8, fyrár 12 Cory Kaffikönnur Borðbúnaður Leikföng Flugvélaaniodell Smíðaáhöild ’ Dúfckur -Dátar og m. fl. Jám & Gler h. f. Laugavegi 70. — Sími 5362. Útbreiðið Alþýðubiaðið Striðsskaðabótflflnifl hefir m verið skipt með bandamoflflnm. ---------4-------- Grikkir móimæla, telja sig fá of líttð. ------------------- NEFND SÚ, er fjallar um skaðabætur þær, er Þjóðverjum ber að greiða vesturveldunum, végna styrjaldarinnar og tjóns þess, sem af henni leiddi, hefur nú skilað áliti sínu. Er hér um að ræða skaðabætur, sem teknar verða á þeim svæðum, sem vesturveldin halda hersetnum. Áður hafði verið um það saimið, að Rússar og Pólverjar skyidu f-á ailar skaðabætur, -sem teknar yrðu á herniámssvæði Rússa og þar að auki 25%af -skaðabótum, sem teknar yrðu á her- hemámssvæði vesturveldanna. • Nú hefur verið ákveðið, að af þeim 7i5% skaðabótanjna af því hemámssvæði skuli Bretar og Band a ríkj amenn fá 28% í -sameininjgu, Frakkar 16%, en skiptast u-pp á milli smáþjóð- a-nna, -sem Þjóðv. lóbu meira og iminna grátt í styrjöldinni. Fregn frá Lon-don í g-ærkveldi sagði, að grís-ka stjómin hef-ði1 mótimælf þessum -ákvörðun-um um skiptirngu skaðabótanna, með því að hún teldi Grikklamd imun-du fá of iítið í sinn hlut. Skaðabætur þær, sem hér um ræðir, eru ekfci væntanlegar fijárgreiðslur af hendi Þjóð- verja, heldur vélar, sfcip, vagn- ar oig ýmis framileiðsllutæki önn verja, heldur véilar, ski-p, vagm- ur, sem bandamen-n taka, hver á sínu hernámssvæði mú þegar. Tyrfcir vísa landakröf- um Rússa á bug. AÐ var skýrt frá því í Lundúnafregnum í gær, að forsætis- og utanrjífcilsmála- ráðherrar Tyrkja hefðu harð- lega mótmælt því, sem fram hefur komið í rússneskum hlöðum og útvarpi, um að Tyrkir létu af hendi land við Georgíumenn. Fyrir nokkru birtust, eins og kunnugt er, greinar í rússnesk- um blöðum um bréf, er tveir sagnfræðingar í Georgiu, sem er eitt af sovétríkjunum, höfðu ritað, þar sem þess er krafizt, að Tyrkir láti af hendi um 160 km. langa spildu við Svartahaf, sem Tyrkir eiga að hafa sölsað undir sig eftir fyrri heimsstyrj- öldina, á árunum 1920—21. Vísa Tyrkir nú þessum landa- kröfum með öMu á bug. um, að ró og regla geti ríkt í löndum þessum. Það er skýrt tekið fram í London, að Bretar vilji engan veginn leggja stein í götu þeirr- ar viðleitni, að Sýrland og Lib- anon verði frjáls og óháð ríki. Engar fregnir af utan rífcisráðherrafund- inum. UTANRÍKISMÁLARÁÐ- HERRARNIR ÞRÍR, þeir Bevin, Byrnes og Molotov héldu ennfund í igær, en eins og hing að til hefur ekkert verið látið uppi uim það, sem þeian fór á milli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.