Alþýðublaðið - 22.12.1945, Síða 4
4
ALÞYÐUBLAÐK)
Ferðabók Sveios Pálssonar.
Hinar margeftirspurðu
Kertahlífar
(as|ettur)
eru komnar.
Hlífið póleruðu borðunum og gdHftepp-
unum við vaxblettum.
Blóm & ívextlr,
Hafnarstrætí 5. Simi 2717.
' sagan af viðakiptum hans og
Ctxeiandi: AlþýSaflokknrtiui
Ritstjóri: Stcfán PétomsB.
Símar:
Rltstjórn: «8©1 of *t*2
AfgreiðsU: of «»••
AOsetnr
i AlþýSohójtea ▼» Hverf-
Isfötu
VerS í laosasöln: «• aarar
AlþýSavrentsmiSjan.
Glöggt er þaS enn,
hvað þeir vilja.
UPPŒCAST það að samningi
mi'lli ibæjarstjúrnax Reytkja
vákiur annars vegar og Dags-
brúnnr og iðnaðanmannafélag-
anna í höfuðstaðnum ‘hins veg-
ar, seon Jón Axel Pétursson
lagði fram á ibæjarstjórnar-
Sundinuim í tfyrradag og aniðaði
að jþví að tbryiggja lundirfbúning
að franakvæmdum til lausnar á
húisnjæðismláiluinum, híliaut iþau
örlög að lerada í líkákistu öiaids-
meirihlutans í (bæjarstjórninni
—i bæjarráði. Bjajrmi (bongar-
stjóri færði jþau rök fyrir iþess-
ari ‘aígreiðsílu fhaldsmeirihikit-
ans, að Sbæjarráð ætti að fá
samningsuppkastið „til athujg-
juraar“. ÍÞað er gamLa' sagan, að
íhaldið hefur handhæg gervi-
röik fyrir frávísunum sínum á
tiUögum minnihiiutans, sem
hjonfa til raunhæfra og róttætkra
úrlausna á aðikallandi hauð-
synjamálum. En ,,athugun“
bæjarráðsins er jafnan í því
Æólgin, að stinjga máiin svefnr
þorni' og firra ihaildsmeirihluJt-
ann þeirri sikömm, að fela úr-
bóitajtillögumar á bæjarstjóm-
arfundi.
*
Hafi einhiver igert sér von
um, að ihaldið hefði hug á því
að teysa húsnæðism'áliin, ætti
Ihajnn nú að hafa sannifærzt um
það, að Bjarni Benediiktsson og
samhenjar hans í bæjarstjórn,
enu. staðráðinir í þvá, að tefja
fyrir slíkum fraixnkvæmdum í
lenjgstu lög. íhaldið vxll „óbreytt
ástarad“ i húsnæðismálunum
jafnt og á öðrum sviðum. J>ess
vegna fæst það ekfci til að leita
samniraga við þá aðiila, sem
iausn húsnæðismálanna er eigi
h/vað sázt undir komin, en það
em byiggingamennimir í bæn-
um. Byigginjgameranimir eiiga að
vinna í þjónustu „einsrtaklinigs-
framtaksins“ í srtað þess að
reisa heilsusamlegar íbúðir
harada hiraum h/úsxxæðisilausu ag
mararavirki, sem nauðsyniþg eru
táll aukningar og efliragar art-
vinraulífinu. 'Ihaldið hefur þaran-
ig eragu Igleymt oig ekkert lært.
Reykviíkingax ættu að hafa
sannfærzt um það, að vonlaust
er, að íhaldið endurfæðist til
frjálsiyndis og rtrúar á raun-
hisefar og róttœkar umbætur.
Þess vegna hljóta Reykvíkirag-
ar að visa ihaMsmeirdMutaraum
á' buig, ef þeir vilja teusra hús-
' Tra:ndræðanna og efliragu
lífsins í bænum.
=ií
Axel Pétursson lért svo
ælt á bæjarstjómartfiurad-
jn í fyrradag, að bezta jóla-
gjöfin, sem bæjarstjómin gæti
veitt íbúum (höfuðsrtaðarins,
væri að hafizt yrði handa um
uradirfeúrairag hirana stórfelldu
framkvæmda, sem hér verður
til að efraa, ef öragþveitið og
eyamdxra, seara xraikill hluti bæj-
Framhaíld á 6. sftta.
Ferðabók Sveios Páls-
sonar. Ðagbœkor og rlt-
gerðir 1791 — 1797. Þýdd
ar af Jóni Eyþórssyni,
Páhna Hannessyni og
Steindóri Steiadórsvsyni,
en Jón Eyþórsson bjó und
ir prentun. XXXII -|- 813
bls. í stóru fjögurra blaða
broti, rithandarsýnishom-
um nokkrum teikningum
og kortum eftir höfundinn
og blaðsíðuhausum (vig-
nettum) og upphafsstöf-
um eftir Tryggva Magnús-
son. Snælandsútgáfan.
Prentsmiðjan Oddi h. f.
Reykjavák 1945.
EG hef lesið mangar auglýs-
iragar um feæbur um míraa
daiga. Bækurraar haf a verdð moð
mangvístegu móti, sumar fram
úrskarandi ilélegar, sumar frá-
bærar að ágœtum, og sumar allt
þar á milli. Þó að þær að gæð-
um háfi verið svoxia ólákar, hef
ur það, að ég man, aldrei bnugð
izt, að eitt væri líkt með þeim.
sem sé að auglýsiragamar feænu
á þær svo dœmalaust hól, að
það væri óhóflegt og yfirkeyr-
aradi jafnvel um hiraar ágaet-
ustu ibækur. En iþessi reyrasla
xraín feregst mér x fyrsta skipti
um 'þessa ibók. í augllýsiragun-
um um hama er efckert af herani
dnegið, sxður en svo, en að því
leyti bregður nú mær vana sín-
um, að 'bókira stendur fuMkom-
le|ga og prýðilega undir öRu
iþvói, 'sem auglýsiragamar henma
um hana. Af þessu mega allir
sjá, hvílík bók þetta er.
Það skiptir raokbuð í tvö hom
fyxir xnönraum um mangt. Er
það eitt með öðnu, að sumir
menn hreyhjast 'fýrirhafnar-
laust eða fyrinhafnarlíitið hátt í
isamltið sixmí, svo að öilum verð
iur starsýnt á þá, og þýkir þá
'svo sem þeir xrauni aldrei gleym
ast, en iþó er það oft, að svo að
segja eragin raefnir þá j'afnvetl
eikkii nema fám' árum eftir að
þeir dóu, og eftir raofcbum
tioraa heyrisit nafn þeinra aldrei
og þúfan iþeima igleymist með
öllu, nétt eins og þeir hefðu
aldrei verið .til* 1. Oðrum möim-
um 'sáranir samtíðin Mtið, hún
sér þau störf þeirra, sem að
henni vita, og þykir þau í öllu
verulega hversdagsleg, það
hnýkk'ir því og fæstum venu-
tega við, þegar þeir garaga fyr-
ir ætternisstapa. En síðan gerist
Iþað undur, að menra fara sxraám
saman að átta sig á því, að þedr
vonu axrnað og xraeira en sýnst
Ihafði, það er farið að raefna þá
oftar ien gerrt var, imeðara þeir
lifðu, hróðurinn fer sivaxandi,
starf þeirra er ranrasakað og
eftir iþað er öllum Ijóst hverj'ir
ágætismenra 'þeir voru og raafn
þeirra er á áLlra vörum. Nú er
leitað að tegstað þeirra til að
sýna honum sóma, en allt er
jafnt, þegar í lófann kemur, því
haran er lika horfinn. iÞetta er
eiramitt lýsing á, ef svo mætti
segja, ævi Gveins Pálssonar lífs
oig liðins. Meðara- haran var lífs
þótti hann nýtur maður og vel
það, en hið samna ágœti hans
hefur mönnum fyrst farið að
verða Ijóst að fuDjki síðustu fimm
til sex áratugiraa, og nú er það
á allra vitorði, að haxm er eiran
ágætasti fræðimaður, sem fs-
larad Júefur alið.
Sveinn Pálsson var eftir sinn-
ar tíðar hætti afburða lærður
raáttúnufræðiiragur., en jafnframt
var hann fráibær vitsrrauraamað-
ur og allra marana skýrastur í
(hugsun og ályktun. Allur aÞ
menniragur hefur fram að
þessu, að mirmsta fcosti hér á
landi', orðið að taka því með
augum trúariamar , þar sem rit-
verk hans, er voru samin á
dönsku, og þar af teiðaradi lítt
aðgengiteg hénlandsmönnum,
lágu alveg fram uhdir 1880 ó-
ræfct í handritasöfnum, fýrst í
Danmörku og síðan hér. Fyrst-
ur marana til að skyraja hver á-
gætis nátrtiúmskoðari og framúr
skarandi ályktandi Sveinn hafði
verið, varð norskur jarðfræð-
ingur, (Hielland, og foirti haran
nokkuð af ritum hans, (Jöklarit
ið og Eldritið). Siíðan hefur eitt
hvað sxnávegis verið preratað úr
ritum hans, en hlér er í fyrsta
sikipti birt safn af öllum raátt-
úruritum þessa mikla frœði-
manns.
ÖLl eru þessi rit Sveins á
dönsku, svo sem getið var, og
kerour iþað ekki til af óþjóð-
rækni, þvert á mórti, heLdur af
hárau, að rirtira eru öLl skýrslur
til raáttúrufræðifélagsiras
danska, og hefur haran því auð-
vitað orðið að nota mál, sem
því bentaði. Fyrir bragðið er
það og, -að ritið gefur skiljan-
lega litla hugmynd 'um ritleikni
Sveins, þvi báran kexraur hér
fram á ritfláikum Iþýðerada sirana,
en þýðingamar eru prýðilegar
og mega vera ástenzkum þýð-
endum til fyrirmyndar. Mér er
og fcuranugt um, að þýðendurn-
ir og aðalútgefandiran, Jón Ey-
iþórsson veðurfræðingur, hafa
áiagt alveg dæmafáa alúð við
venkið, einmitt Iþá alúð, sem
ftestir aðrir íslenzkir þýðend-
ur að jafnaði láta skorta faja
sér. 'Sem betur fer er það kunn-
ugt af öðrum ritum Sveins t.
d. ævisögum Bjarna landLækn-
is Pálssonar og Jóns konferenz-
ráðs Eiríkssonar, að haran var
ritsmjall rnaður mjög á íslenzka
turagu. Hvað góð, sem þýðinig
þeirra félaga er, hlýtur maður
þvá að harrna, að Sveinra ekki
hefrar samið ritira á íslenzku og
fyrir íslemzka lésendiur, því
þess sér og að því leyti nokk-
urn stað, að hann er stundum
fámúlugur um eitt og aranað,
sem hann þykist hafa vitað, að
hinir erlendu lesendur gæfu lít-
ið eða ekkert um, en þar hefði
haran vafaLaust orðið fjiötorðari
við íslenzka lesend/ur.
Sj'áLft efni þessarar bókar er
einfcar aðgengitegt fyrir alla,
eiranig fyxir þá, sem lítið eða
ekkert vita í niátrtúrfræðum,
eiras qg lég og mxnir líkar, og er
ég sáður en svo að srtæra mig
af því. lOg aldrei fer svo, að
maður etkki þrásinrais dáistt að
sfcarpleika Ihöf. og þó einfald-
.leika á atbugum. Innan um alla
raáttúmfræðiraa úir og rúir cg af
ajiltskonar meninlngarsöguíeg-
um og þjóðtegum fróðleik, sem
feæði er tiil gagns cg skemmt-
unar. Aðalefni ritsins er, auk
almennra náttúruathugana, at-
huganir um steinaríkið, dýra-
irífcið og jurtaríikið. Þá em þar
ferðalýsiragar og náttúruáýsing-
ar, Jýsiragar á atvinnuháttum
Oig aflabrögðúm auk allskonar
atlþugána um menningu oig háttu
ilandsmanraa. Bókim er því til
xnarigs nýtileg, ibæði náttúru-
vísirada og alLsáíoraar sagnvis-
inda, auk iþess sem hún er til
skemmturaar. Þess er ekfci að
dyljast, að eins.töku fcaflar, en
þeir era þó örfiáir og stutrtir,
xnurau variLa' verða lesrair mjög
af almenrairagi, og raefni ég þar
sérstaklega t. d. skrána um
níáJttúmigripi, , sem Sveiran hef-
ur sent raátrtúmfræðiféLagirau í
Kaupmanraahöfn. en haran er
efcki nema örfáar blaðsíður.
Aiuðvitað er, að úr því verið
var að siraraa ritum Sveins Páls
soraar, vsarð að taka allt með,
og það hafa útgeferadiur réttiliega
gert. Almenrat skeanmti- og fróð
leiiksgildx safnsiras rýrnar ekk-
ert við iþetrta, en visindalega var
iþað raauðsymlegt. iÞó allrt sé á-
gætt þarraa þykir mér skearamti'
ilegust dagbókára frá 170)1, jökLa
ritið, eldritxð og lýsingarraar á
'HegramessýsLu og Gullbrin.gu-
sýriu.
Útgefendurnir hafa isamið
greinargóðar skýriragar 'Við rirt-
in og framan við ibókiraa er góð
ævisaga (höfiundarins eftir Jón
Eylþórsson. Með þessu ihafa út-
gefendurnir ekki aðeins unnið
fræðilegt nytjastarf, heldur og
reist hinum ágæta manni
Svenni Pálssyrai verðugan miran
isvarða. ‘Sveini var veirtt nokk-
ur athygli í samrtið sirani hér á
laradi, en auðvitað fyrst og
fremst fyrir læknángar sínar.
Menn munu og hafa veitt fleim
eftirtekt um hanra í iþá daga, og
sýnist hanra hafa að ýmsu gerag
ið utan almanna leiða, svo að
jafnvel hafa myndazt um þjóð-
sögur. Hefur hann þótt mararaa
igóðgjarnastiur, og sýnir það
AÐ er í frásögur fært um
ágætan mann, að betra
þótti hjá honum dauðum en
hinum, sem eftir lifðu. Um Jón
Magnússon var því þannig hátt-
að, að návist hans eins var nóg
til þess, að manni liði vel. En á
návist hans er enn kostur, því
aldrei var það skáld, er sam-
grónara væri sínum eigin ljóð-
um en hann. Þar er hann ennþá
sjálfan að finna, alveg eins og
I hann var dagsdaglega, maður-
inn ,sem fáa átti sína líka um
meðfædda göfugmennsku og
prúðmennsku og flestum var
spakari að viti ög djúpsærri,
maðurinn, sem Jakob Thoraren-
sen lýsti þannig í sínum ódauð-
legu minningarljóðum (Vísir,
4. marz 1944):
Um þig stafaði ýmsa vega
eitthvað gjafamilt;
því mun afar-þungum trega
þér til grafar fylgt.
Það er satt, að fáum vinum
munu menn hafa fylgt til graf-
ar með dýpri trega, og þó fannst
okkur einhvern veginn að við
ekki vera að fylgja honum til
grafar. „Við krjúpum ekki að
leiði lágu, því listin á sér para-
dís.“ í list og speki ljóða sinna
er hann líklegur til að lifa í ald-
ir fram. Svo djúpt tók Einar
Benediktsson í árinni, að hann
taldi Jón Magnússon miklu
fremstan íslenzkra skálda sinn-
ar kynslóðar, og Þorsteinn
Gíslason taldi hann einnig
Einars utilegumanns í Péturs-
ey, sem marigir þetkkja. Gáfur
og góðgirni hafa og haldizt með
raiðjiuxn Sveins fraxn á þeranan
dag, og má xnér vera það mirani
s.tætt, því dóttir baras, Sigriður,
og rnaður heraraar, Jóra Eiráks-
son, ibúerudrar í Hlíð í Skaftár-
traragu vonra fóstrarforeldrar föð-
.rar míras, tófcu þaiu haran rtveggja
raátta igamlara, og fór haran ekiká.
frá þeim fyrr en hann fór til
raáms til Kaupmanmahafraar.
ELsfcaði faðir 'miran þau hjón
með sonarlegri ást.
'AIllur frágaragur ibókarinnar
er með prýðilegum brag.
Ég lík miáli 'mírau með þvi, að
staðhæfa, að þetrtja rirtsafn
Sveiras Pálssoraar xrauni vera ein
merkasrta foók, sem mofcknu siraná'
foefur birzt á Ísiandi, og er ég
útgefendunum þakklátur fyrir
að þeir skuli bafa fcomið þvi
út, úr því foið opirabera, sem er
raefnt, sá' ekki þaran sóma sinn
að gera það.
þeirra fremstan. En kynslóð
Jóns var sú, er ólst upp um
aldamótin. Það, sem við tregum
mest, er við hugsum til Jóns
Magnússonar, eru ljóðin, sem
ófædd dóu með honum. Enginn
þeirra manna, er nánust kynni
höfðu af honum, mun hafa ef-
að, að sín beztu ljóð ætti hann
ókveðin. Hefði honum enzt ald-
ur til að ljúka við Árna föður-
lausa (en ekki þarf að fara í
grafgötur um það, hver Árni
var), mikla ljóðsögu er hann
hafði í smiðum, mundi það
hafa sýnt sig, að þar hefði ver-
ið kafað dýpra og heitari eldur
kyntur en í hvort heldur Birni
á Reyðarfelli eða Páli í Svína-
dal. Þó er nú þjóðin farin að
átta sig á því, að Bjöm er eitt
af stóru kennileitunum í bók-
menntum hennar. Hún virðist
ætla að verða fyrri til að átta
sig á honum en Búarímum
Gríms Thomsens, þvi mikla
meistaraverki.
Eg veit ekki hvað öðrum
kann að finnast um jólagesti
sína. En ekki trúi ég því, að inn.
í mín híbýli komi sá jólagestur,
er mér verði kærkomnari eða
ég heilsi af meiri hlýju en Blá-
skóqum Jóns Magnússonar.
Sn. J.
Sextug
■er í dag Sigríður Odidný N'íels-
dlóttir, Nýlendugötu 15 A.
Guðbr. Jónsson.
Bláskógar Jóns Magnóssouar
-----»....