Alþýðublaðið - 22.12.1945, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.12.1945, Blaðsíða 7
liaugardagur 22 des. 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð- iStofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- ■ teki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 20.20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Alíbert Klahn stjórn ar). 20.50 Upplestur: Úr prédikunum Kaj Munks (iSigunbjörn Einarsson dósent). .21.10 Jólakveðj ur. Tónleikur( af plötum). Danslög (til kl. 2 e. miðn.). Nýtt blað hefur hafið göngu sina hér í bæ. Héitir iþað Stjörnur, kvikmynda- blað. Mun þetta vera í fyrsta sinn að gjlöi-ð er tilraun með útgáfu blaðs, er einungis sé helgað kvik- myndum, frásögnum og uppruna og æviferli helztu kvikmyndaleik- aranna og öðru því, sem snertir framleiðslu og flutning kvikmynd- anna. Birtir þetta 1. tbl. frásagnir af Tyrone Power,Alexis Smith og Gregory Peck. Auk þessa foirtir blaðið ýmsan annan fróðleik um kvikmyndir, frásagnir um jóla- og nýijársmyndir kviikmyndahúsanna hérna í bænum, svo og heilsíðu- mynd af „einni af stjörnunum frá Lofti.“ — Útg. er Útgáfufélagið ' Stjörnuskin. Blaðið er prentað í Alþýðuprentsmiðjunni h.f. og er hið vandaðasta að útliti. TTamihald af 2. síðu. Árni Pálsson verkfræðingur hefur leyst af hendi hin verk- fræðilegu störf við byggingu brúarinnar og dvalið þar mik- inn hluta sumars, meðan á brú- arsxhiðinni stóð. Um styrkleika og efnismagn skal að síðustu tekið fram eft- irfarandi: Burðarþol brúarinnar er mið- að við, að um aðra hlið brúar- gólfs fari vagn 25 tonna þungur dreginn af 9 tonna bifreið, auk þess megi í hinni hlið brúargólfs aka 4—-5 venjulegar 8 tonna bif reiðar; á brúnni mega þvi vera í einu bifreiðar með þunga er nemur um 70 tonn talsins. Síð- astliðinn föstudag og laugardag var brúin reynd með ágætum árangri, á þann hátt, að hlaðið var á hana nær 140 tonnum af sandi og timbri. I brúna var notað byggingar- efni nálægt því, er hér grein- ir: 315 tonn af stáli, 515 tonn af sementi. 4400 teningsfet af timbri. Teningsmál steypu nem ur 1600 teningsmetrum. Kostnaður við brúna hefur enn ekki verið talinn fyllilega saman, en verður nokkuð yfir 2 millj. kr. I ð ð > í * B. í. F. FARFUGLAR Árshátíð deildarinnar verður haldin að ,,íÞiórskaffi“ iHiverfis- götu 116, fösludaginn 28. des. 1945 og hefst með sameiginlegri kaffidryikikju kl. 8Vá s.d. Að- gönigumiðar seldir á fimmtud. og föstud. í Rafmagn h.f. Vest- urgötu 10; Bókaverzl. Braga Brynjóilfssonair og Happó, Lauigaveg 66. Nánar áugiýst siðar. BÖR börson Kemnr ðllum I JðLASHAP 50 irvals mjndir pifði V < ' Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar, Stefaníu Stefánsdóttur Bachmann. Grímur Ólafsson, bakari. „6, pú o S.H.f. S.H.ð. Dansleikur að Hótel Borg í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar í Hótel Borg (suðurdyr) kl. 5—7 í dag. Húsið opið til klukkan 0.30. Baðhús Reykjavíkur verður opið um hátíðarnar sem hér segir: laugardag 22. des. til 12 á miðnætti. Sunnudag 23. des. verð- ur það opið frá 8 f. h. til 12 á miðnætti. Að- fangadag og gamlársdag til kl. 3 e. h. LEIKF0NG — jafnvel fyrir fullorðna — á JQUBAZAS iu Um hátíðarnar verða sundhöllin og sundlaugarnar lokaðar eins og hér segir: á aðfangadag jóla eftir kl. 3 og jóladagana báða allan daginn, á gamlársdag eftir kl. 3 og allan nýjársdag. Aðra daga verður sundhöllin opin fyrir almenning allan daginn, nema á sunnudögum til kl. 3. E0 e*> r ymsum TIL JOLAGJAFA lekið upp f dag Ferðaraksett úr chromuðu stáli nýkomin. Kærkomin jólagjöf. VORII' BÚÐIN Hafnarfirði. Jólagjafir. Jólavorur. Parker lindarpennar, sett og stakir Ljósmyndaalbum í góðu úrvali Bréfsefnakassar Bókastoðir úr mábni, sérlega fallegar Veski og buddur Skjalatðskur Skélatöskur Litir og lilabækur Jölasenrieltur og dreglar Jólamerkimiðar og jólaumhúða- pappír Jólaumbúðagarn og límbönd VERZLUNIN BJÖRN KRISTJÁNSSON Viitsælasfa jólagjöfin verða amerisku snyrtivörugjafakassarnir frá HARRIET HUBBARD AYER og LE PRINCE. Gjafabúðin. Skerúmtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.