Alþýðublaðið - 29.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1945, Blaðsíða 2
ALÞVPUBLAÐIÐ ______________ ÞjéðbátíðarkvikmpdiD sýnd i fyrsta sion i Reykjavík 5. jan. n.k. -----» . Þetta er fyrsta tslenzka tal- og hljómmyndin sem tekin hefir verið. LÝÐVELDISKVIKMYNDIN, er lýðveldishátíðarnefndin, lét taka í fyrra af lýðveldistökunni, er komin til lands- ins og verður frumsýning á henni í Tjarnarbíó laugardag- inn 5. janúar, en síðar er ráðgert að sýna hana fyrir almenn ing hér í bænum og loks víðsvegar úti um land þar sem unnt er að koma sýningu hennar við. 2 Ráðhús Reykjavft- vftur_______ Efnt til hugmynda- samkeppni. Abæjabráðsfundi, sem haldinn var í gær var samþykkt að efna til hug myndarsamkeppni um stað- getningu Ráðhúss Reyfkja- víkur á grxmdvelli frum- varps að skihnálum um slíka samkeppni, sem var lagt fram i bæjarráðsfundi fyrir viku síðan. SÍÐASTLIÐIÐ sumar var unnið að því að koma neyzluvatni hér i þorpið; það var steypt vatnsþró, sem tekur um 90 smálestir, og i hana fékkst eins hreint og gott upp- sprettuvatn og hægt er að fá það bezt, en þróin er 1 km. frá þorp- inu. Mannvirki þetta kostar ná- lægt 110 þúsund krónur, fé til fyrirtækisins er að miklu leyti hlutafé, og er gert ráð fyrir að greiða það á 20 árum; en mestu máli sklptir, að nú er það ekki lengur draumur, heldur er það nú orðinn veruleiki að við höf- um nóg og gott vatn að drekká. Einnig er nú verið að vinna að því að raflýsa þorpið og er það Kaupfélag Langnesinga, er selur rafmagnið, það er þegar komið í allmörg hús, en verður þó ekki lokið að fullu fyrir ára- mót. Tíðarfar var með afþrygðum gott hér næstliðið sumar og haust og heyfengur manna því mikill og góður. Það hefir staðið til að Sauða- neshreppi yrði skipt i tvo hluta þannig að þorpinu Þórshöfn yrði skipt út úr og verður það þá sérstakur hreppur; ég veit ekki betur en að þetta verði nú um þessi áramót. Fréttaritari. fvær smá íkviknanir. SLÖKKVILEÐIÐ var í gær kvatt að Grettisgötu 46. Hafði þar kviknað í rusli að húsahaki, en skemmdir urðu engar. í fyrrakvöld var slöOklkviíLiðið ©innig kallað út. Hafði iþá kvikn að í bréfarusli á Ibak við ibófca- (verziun Sigfúsar Eymundsson ar Skemmdir urðu þar heldur enigar. Leikfélag Reykjavíkur. Sfcálíholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamiban, verður leikið í 3ja sinn annað kvöld kl. 8. Sýningin ihefzt stundvíslega og er þess vænst, að leikíhúsgestir mæti nógu tímanlega tsvo ekki valdi truflunum. Ennfremur skal vakin atlhygli á því að þýðingarlaust er að biðja leikendur eða starfsfólk leikfélags ins að útvega aðgöngumiða, þar eð ekki verður tekið við slikum pöntunum, en aðgöngumiðasalan er í dag kl. 2—5. Laufey Valdimarsdót! irlátin. Laufey valdimars- DÓTl'IR formaður Kven- réttindafélags fslands er tátin. Lézt hún í París hinn 9. þessa mánaðar, en þangað hafði hún farið til að sitja alþjóðaþing kvenfélaga. Áður hafði hún setið fimd formanna í samböndum kvenfélaga, sem haldinn var í Sviss. Banamein hennar var hjartabilun. IFretguin um andlát ÖLaufeyjar Valdimarsdóttir ibarst (hingað til utanrífci&miálliaráðfUínieytisiris i gær. Laufey viar aðeirns ö4 ára göm ul. Mun íþessarar (þekkitu konu verða minnzt Ihiér í ibtlaðinu síð- ar. Þrjár bækur menning arsjóðs og þjóðvina- félagsins komnar út Dóttir landnemans, Andvari og Alman- akið. RJÁR FÉLAGSBÆKUR bókaútgáfu menningar- sjóðs og þjóðvináfélagsins á þessu ári eru komnar út. Eru þær skáldsagan Dóttir landnem ans eftir Louis Hémon, Andvari og Almanakið. Dóttir landnemans eftir Lou- is Hémon er saga úr frönsku nýlendunni í Kanada, þýdd af Karli ísfeld ritstjóra. Nemur hún ellefu örkum, og hefur Al- þýðuprentsmiðjan annazt prent un hennar. Káputeikning bókar innar er gerð af Halldóri Pét- urssyni listmálara. Efni Andvara er þetta: Þor- steinn Gíslason, eftir próf. Al- exander Jóhannesson. Lýðveld- isíhugvekja um íslenzkt mál', eft ir Meistara H. H. Við Skaftár- elda ,eftir próf. Þorkel Jóhann- esson og Samstarf Þjóðvinafé- lagsins og Menntamálaráðs, eft ir Jón Emil Guðjónsson. Efnisskrá Almanaksins er þessi: Almanak (dagatal), eftir dr. Þorkel Þorkelsson. Stríðslok eftir mag. Hallgrím Hallgríms- son. Árbók íslands 1944, eftir Ólaf Hansson menntaskólakenn ara. Skólamál á Islandi 1874 til 1944, eftir Helga Elíasson fræðslumálastjóra. Aldrei var faðir þinn það! og Úr hagskýrsl- um Islands, eftir Þorsteins Þor- steinsson hagstofustjóra. Kýr formaður í banka ráði Landsbankans. AGNÚS JÓNSSON, prófes ior og alþingismaður, var í igær skipaður formaður lí bankaráði Landsbankans frá og t með 1. janúar næstkomandi. Tekur hariín við stairfi þar af Jóni Ámasyni, sem ráðinn hief ir verið bánkastjóri við Lands ibankann í stað Vilh.jálms Þór frá sama tima. ALexander Jóhannesson, for- myndinni, kvað hana hafa tek- skýrði blaðamönnum frá þessu lí gær, en þá var hann að koma frá því að sjá myndina, en hún var sýnd lýðveldisnefnditnni í Tjarnarbíó í gærdag. Lét Alexaaider mjög vdl ytfir myndinni, kvað hann hafa tek- ist vel oig taidi ihaina vera brtíif- amdi faigra. Myndin er tekin í iitum, og er jþetta fyrsta íslenzka tai- og hljómmyndin, isem tek- in hefur verið. Kjartan Ó. ÍBjarnason tók myndina, ásamt ‘bræðrunum Vigfúsi oig Edvarð Sigungeirs- isonum, og hiefur Kjartan dval ið um sjö mámaða tima vestur í Ameríku, iþar sem myndim var fiullgerð og kom hamn með hana jþaðan fyrir nokkrum dögum. Lýðveldisnefnd samdi efni myndarinmar, em Páll ísólfsson sá um hljómilistina ásamt Jóni Þórarinssyni, sem mú dvelur í Ameríku. Þulur í myndinni er Sigurður IHeligason, sonur Helga HaHgrfcnssomar. S formála að myndinni enu sýndir ýmsir faigrir staðir á andimu og eru felenzk ættjarð- arlög leikin meðan sýnfcngin fer raim, jþá eru myndir frá jþjóðar atbvæðagr eiðsluninii, íhátíðinni 17. og 18 júná, frá 'Þingvöllum Reykjavík og fleiri stöðum á anidfciu. Lofcs er svo eftfcmáii, eru þar einmig sýndar faigrar landslagsmyndir o'g íslenzk lög felld inm í myndina. Kveðja frá Vilhjáimi Finsen sendifulltrúa í Slokkhólmi MÉR var i haust færð dásam lega falleg, stór og skraut- leg silfurskál með áletrun: „Frá íslendingum, sem þér glödduð með því að bera kveðjur í milli á stríðsárunum.“ Engin nöfn gefenda fylgdu, en Guðmundur Hlíðdal, vinur minn, afhenti mér gjöfina fyrir hönd gefenda. Ég get þannig engum þakkað persónulega, en færi hér með á þehnan hátt öllum gefendun-’ um mitt hjartanlegasta þakk- læti fyrir hugulsemina og þá alúð, sem í henni felst. Ekkert af þvi, sem ég sem sendifulltrúi íslands hér í Stokk hólmi bar gæfu til að inna af hendi á stríðsárunum fyrir ís- land og íslendinga, gladdi mig meira en einmitt það, að geta í hundruðum eða þúsund tilfell- um komið bréfum og boðum og jafnvel gjöfum milli manna heima og ættingja erlendis. Sú gleði var mér ómetanlegur styrkur i öllu öðru starfi minu fyrir ættjörðina striðsárin. Stokkhólmi, 14. desember 1945. Vilhj. Finsen. Laugarnesprestakall. Barnaguðsþjónueta kl. 10 fyrir hádegi, séra Garðar Svavarsson. Jarðarför slökkviiiðs- mannanna fer fram ídag. ___________ JARÐAiRlPÖ(R siökkviliðs- mannanna tvegigja, sem fór ust af slysörum 20. þ. m. Si|g- unbjörns Marínssonar Sólvalla götai 60 og Ámumida Hjörleifs- sonar Vestuxgötu 16 B fer tfham í dag frá Dómkirikjiuinni og hefst með húskveðjiu að (heimilum íþeirra kl. 1. eftir 'hádegi. —1 IÞeir eru. Ibáðfc jarðseftir á kostn að Reyfcjaviikunbæjar. Nýtt hefli af Helgafelli komið úl. NÝTT HEFTI af timaritinu Helgafell er komið út. Efni þess er á þessa leið: „Vorskáld Islands“, minningarræða flutt í Kaupmannahöfn 26. maí 1945 eftir Kristján Albertsson. „Upp- runi íslenzkrar skáldmenntar“ eftir Barða Guðmundsson þjóð- skjalavörð. Er þetta sjötta grein Barða og fjallar um skáld, hringsverð og hildisvín. „Mað- ur siglir frá íslandi“, smásaga eftir Jón Óskar. „Hugleiðingar um stjórnarskrána“ eftir Ólaf Jóhannesson lögfræðing. „Lýð- ræði og stjórnfesta. Hugleiðing ar um stjórnskipunarmálið“ eft- ir Gylfa Þ. Gíslason dósent. „Nýr lífsskilningur“ (Aldahvörf 4.) eftir C. H. Waddington. „Klukkan“ kvæði eftir Sigurð Einarsson. „Listastefnur i Evrópu og Ámeriku“, þriðja grein Hjörvarðar Árnasonar list fræðings um þetta efni. „Óttu- ljóð“, kvæði eftir* Jónatan Jóns son. „Frá sænsku bókmennta- lífi á stríðsárunum“ eftir Sig- urð Þórarinsson. „Ameríkubréf til Helgafells“ eftir Manuel Kormroff. „Norskar bókmennt- ir“ eftir Sigurd Hoel . Og loks ritdómar og umsagnir, Léttara hjal, Undir skilningstrénu, Bréf frá lesendum og fleira. Um 70 þús. krénur söfnuðust fil Velrar- hjálparinnar FYRIR JÓLIN söfnuðust um 70 þúsúnd krónur til vetr- arhjálparinnar í Reykjavík, en vxera kann að nokkrir söfnun- arlistar berist ennþá, sem elriri komu inn fyrir jólin. Nokkuð á sjöttahunjdrað um- sóknir bárust til Vetrarhjólpar innar um. aðstoð fyrir jólin, og ivar íhægt að siuna 520 umsókin ium að þessu sinni, hins vegar igetur verið að unnt verði að sinna jþeim sem fetir urðu, nú á næstuinim. Þórskðfn á Langanesi er að fá yatnsleiðslu og rafiýsingn. ÞÓRSHÖFN í desember. ♦ Langardag'ur 29. des. 1945. Búðir opnar til kl. 4 í dag, 17 ERZLANER bæjarins eru * opnar í dag aðeins til kl. I. Er þetta tekið fram vegna þess að margir töldu að búð !r myndu verða lengur opn- »r. Thor Jensen gefur barnaspftalasjóði Hringsins hundrað þúsund krónur. Til minningar um konu sina, Margréti þorbförgu Jensen. THOR JENSEN hefur gefið hamaspítalasjóði Hrings- ins htmdrað þúsund krónur til minndngar um konu sína, frú Margréti Þorbjörgu Jensen. Gjöf þessi var afhemt for- manini Harinigsins, tfrú In)gibjörgu Cl. (Þoriláfcsson síðdegis í gær. Stjórn Hrinigsins kann gef- anidamum moklar þakkir fyrir hina raiusnarlegu gjöf til þessa mannúðarmláls. Ueirarhjálpin í Hafnar firði úthtutaði 30.500 krónum fyrir jélin í 132 slaði. VETRARHJÁLFIN í Hafnar firði úthlutaði fyrir jóHn gjöfum að upphæð 30.500 krón- um og var gjöfunum skipt lí 132 staði. Enigar hjálparfbeiðnár 'bárust ,þó vetranhjólpinni að þessu simmi, en forstöðumenm hennar fóm eftir bendingum manna u,m úthilntun gjafanna, auk þess, sem þedr vissu sjálfir hvar iþörf in var helzt fyrir glaðning handa fólki fyrir jióiin. Alls söfnuðust til vetrarhjálp arinnar í frjáls.um samskotum 14 þúsund krónur, en foæjar- sjóður veitti 12 þúsumd fcrónur ,til' starfseminnar og 4500 krón ur voru veittar úr sjóði vetrar- hjálparinnar frá fyrri árum. í viðtali, se mblaðið ótti í gær við séra Garðar Þorsteins- ison, bað harnn það, að færa þakk ir öilum þeim sem stuitt hefðu vetrarhjiálpina með igo’öfum og sömuleiðis skátumum, sem hefðu farið um Ibæinn til að að stoða við söfnunina. ísland gerist aðtli að Bretton Woods-samn ingnum__________ T FYRiRADAG undárritaði Thor Thors sendiherra Bretton Woods samkomukugi ð í Wathánigton fyrir ísilands hönd. 28 þjóðir hafa undirritað sam- boaniuilagið, en það er, eins og fcunnugt er um f jórhaigs og við skiptamól þjóðanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.