Alþýðublaðið - 01.02.1946, Qupperneq 5
Föstudagur 1. febrúar 194(5
ALÞYÐUBLADIÐ
Pðul Henri Spaak -
Fersetinn á Dingi binna sameinnðu pjáða.
Skautasvell á Tiörninni. — Hvað er að reykvískri æsku?
Látið ekki ánetjast. — Samtal við vonsvikinn og upp-
gefinn verkamann. — Hvað er sigur í baráttu?
Það er komið skínandi
skautasvell á Tjörnina okkar.
í fyrradag sá ég þar þó aðeins
nokkra krakka að leik á skautum.
Allmargt mun þó hafa verið þar
um kvöldið. Hvað er að reykvískri
æsku? Mig furðar á því að Tjörn-
in skuli ekki vera öllum stund-
um krök af ungu fólki. Er til
nokkur skemmtilegri íþrótt en
skautaíþróttin? Ég trúi því trautt.
Ef til vill þó skíðaíþróttin, — og
þó efast ég um það.
ÞAÐ ER HOLLARA fyrir reyk-
vískan æskulýð að stunda fagrar
og góðar, göfgandi íþróttir, en að
ofurselja sig pólitísku ofstæki. Um
bæjarstjjórnarkosningarnar voru
lögð net út til þess að flækja í
reykvíska æsku, — og margt æsku
fólk lét ánetjast, vonandi ekki þó
fyrir alla eilífð. Ég vil ekki hafa
það að ungt fólk verði gripið póli-
tísku ofstæki. Það á að !bíða með
pólitíska þátttöku, að minnsta
kosti á það ekki að eyða öllumi
stundum í pólitískt þvarg, funda-
höld og sendiferðir. Það getur
myndað sér skoðanir á málefnum
fyrir því. Farið á skauta, eyðið
æskuárunum hagkvæmlega, njót-
ið lífsins og fegurðar þess meðan
hægt er, og á heilbrigðan hátt. Ver
ið bjartsýn; víðsýn og umburðar-
lynd. Látið ekki ánetjast einum
eða neinum.
ÉG HITTI VERMAMANN í gær.
Hann er ekki í þeim pólitískum
flokki, sem ég starfa í. Hann sagði
við mig: ,,Ég er nú ibúinn að taka
þátt í baráttunni fyrin bættum
kjörum allþýðunnar í 40 ár. Nú er
ég orðinn þreyttur. Úrslit kosn-
inganna urðu mér sár vonbrigði.
Það var búið að telja mér trú um
að nú myndi verkailýðurinn vinna.
En það reyndist svona. Fólkið er
svo seint að skilja.“ Þó að ég sé
ekki félagi þessa verkamanns og
ég óski ekki þeim. flokki; sem
hann hefur staifað í síðastliðin
4 — 5 ár neins framgangs, en að
eins taps, komst ég naestum við
af vonleysi og uppgjöf hans. Og
það var eingöngu vegna þess að
ég veit, að þessi verkamaður er
einlægur í baráttu sinni.
ÉG SVARAÐI HONUM ÞVÍ:
„Þetta er mikill misskniningur hjá
þér. Að vísu mun þinn flokkur
aldrei sameina alþýðuna til úrslita
jsigurs, því að hann ber brennimark
á andlitinu, sem rekur fólkið yfir
í raðir andstæðinga alþýðunnar.
Flokkurinn, sem ég er í hefur
barizt í 30 ár, — og aldrei verið
stór flokkur, aldrei haft úrslita-
vald. En hann hefur unnið stór- I
kostlega sigra. Baráttan er nefni- |
lega ekki barátta fyrir háum at- j
kvæðatölum eingöngu, heldur fyrst j
og fremst fyrir því, að koma mál-
efnum fram sein miða að því, að
bæta hag fólksins, þoka því saman
og skapa betra þjóðfélag. í þess-
ari ibaráttu hafa unnizt miklir og
góðir sigrar. Þegar það tekst að
fá andstæðinginn til að ljá góðu
máli lið, þá er sigur unninn. Þeg-
ar það tókst að koma á togara-
vökulögunum, aliþýðutryggingum,
slysa- og dánartaótunum:, þá vannst
miki.ll pólitískur sigur.
EF ÞAÐ TEKST að fá meirihlut
ann í bæjarstjórn Reykjavíkur til
að byggja í stórum stíl, að efna til
bæjarútgerðar svo að atvinnuör-
yggi verði meira; að koma upp
heilsuverndarstöð, að bæta bæjar
bókasafnið, að byggja elliheimili,
svo að fátt sé nefnt, þá er pólitísk
ur sigur unninn. Þó að ég viti að
einum flokki er bezt treystandi til
að framkvæma slík mál fljótt og
vel, þá held ég því ekki fram, að
aðrir flokkar geti ekki framkvæmt
þau að meiru eða minna leyti. Að-
alatriðið er málefnið sjálft; ekki
fiokkarnir. Við þessar bæjarstjóm
arkosningar ræddu allir flokkar af
mikilli vinsemd um málefni, sem
þeir allir, nema einn, töldu ahæf
fyrir nokkrum árum. Þetta er
líka sigur í baráttuni Hitt er svo
annað mál að sjálf jafnaðarstefn-
an verður ekki framkvæmd til fulls
nema af jafnaðarmönnum.
VERKAMAÐURINN horfði á
mig þegjandi dálitla stund. Og
svo sagði hann: ,,iÞetta er sú
taezta áróðursaðferð, sem ég hef
heyrt til þessa — og það bezta
er, að þetta er satt, dagsatt. Það
er furðulegt, að maður skuli ekki
hafa komið auga á þetta. — En
samt, ekki er sama í hvað flokki
maður er.“ ,,Nei“; svaraði ég. „Það
er ekki sama. Því fleiri sem róa
fleyinu; því fyrr komumst við á
miðin. Síðustu árin hefur þú ver-
ið vitlaus maður í skut, og ekki
tekið þátt í róðrinum.“ — Svo
hlógum við báðir afsakandi og
skildum sem vinir.
Hannes á horninu.
GREIN ÞESSI er þýdd úr
enska blaðinu „The Obs
erver“. Höfundur hennar er
ókunnur. Segir hér frá æfii
og starfi belgiska utanríkis-
niálaráðherrans Paul-Henri
Spaaks, sem nú hefir verið
kjörinn fcrseti hinna sam-
einuðu þjóða. Grein þessi er
örlítið stytt í þýðmgunni.
Aljsýðuprenhmiðjan h. I.
hreinar
iéreftsfuskur
Bezl að auglýsa í Alþýðublaðinu.
SAG'AIN ENDURTIEKUR
S-G, ’ivað tnqAXi" koQxn'gu
fyrstai ícirseta hiir.ir.ia íiaaneú vaðiu
Iþjióða, því að fyrxta þjóðaiba.nda
IiagOS. h.aif:ði aimiáin Be’igia að for-
seta, sem sé M. Paul Hymahs.
Uiirn 43 áira gumilii utairirikls-
mákiráðihaaria Eieðgíu, Paul-
iPeinrii Gpaaik,- tafcur við þesíu
igeysiiivam'diaiDamia stisirfi gædc’i'.r
ihæf'iilisákuim og mieð i'rsiusit, að
ibaM sér. Háinm ©r ekki ósvi.p-
.aðiuir Clhureih.ill d sjóei og hann
ior liílka .svipaöur, GÍtiuircJhill sem
'ræðiumiaöur, Lákt og Ohurchill
á ihanm einmiig að baki sér fj'öl-
bneyittatn stárfsfeiriil, — sem
blaðlamaöiur, ’kkálid, málaflutn-
iingsmáðiur,, .póldtíiskur aróöuxis-
miaðuTi, — allt þetta hiefLr lia'nin
verið — og miaxtgt fleixa.
íHoimum hiafa vetrið veittar
mangskonar tiitlar og tignar-
merki. — „Lýöforiiniginin í satn
ikvæmisföit,uinium“, Ihef'Lr hawn
veiriö kallaöur sitiuindum, oinn-
öig: , ,Teikaaiistofiui-'stj ómieys i mg-
!ingijnin.“ Þetta, sem hér hefir
veriö meinit, hiefðii getaö sært
miargam mlammimm', em' Spaak er
upp úr því vaxinrn, og vel það,
áð taka. sér slíkt mæmri.
Spaak er annar frægi sósíal-
istinn í þekktri, frjálslyndri
belgiskri fjölskyldu. Hinn sósíal
istinn er móðir hans. Afi hans
'Paul Jianisom.,, var „málpípa fólks
limis“ — 'leiötogi framsóknaT,sinn
aðira og frjálsilymdra stjórnmála
miainmla á þeim timum Frændi
hans, Paul Em.ile Jansom, fyrir
remmari hams í forsætisráðherra
stól allt til 1938, frægastur allra
frjálslymdira sitjórmmálamanna
í Reilgiíu, lézt í iBuríhemwald á
fyrstu styrjaldaráirumium. Faðir
M. 'Spaaks hætti, afskiptum af
stjióirmmá'lMim til þiess að geta
igeffið' sig að ljóðia- oig leikrit'a-
igerð, og hefiur hið fræga leikrit
hamis, ,,Katge“ veriö sýnt um
'gjörvaiRa Beligíu. Móðir hans
var fyrsta ikornan, sem átti sæti
í 'belgiska iþinigámu. Mum ákvörð
■um somiar hemmiar um að skipa
komiuir í miikilivæg aJlþjóðastöf
bregðaist huigsjóinum. 'heminar?
M. Spaak er um marigt liku/
hinum fjölhæfu og siðmennt-
uðu æittimgj.um s.ímum Hanm hef
ir vierið málQ'flutn.: .igsmaður,
likt ög afi harns og frændi, voru.
Fyrir dlómstó'liumumi leysti hamn
frálbærlega af hendi vörm fyrir
kommúnista, er sakaðir voru
'Um að vera þjóðhættulsgir
menn. Hann hefur jafnan haft
umga fól'kið með séf, gengið í
fyilMmgarbrjósti í kröfugöng-
um iþess og verið vinsælastur
‘ræðumamma í þess hópi’.
iSkömmiu áölur1 em hann varð
iforsæitisráðherra, gekk hann í
hroddi fylkingar ásamt flokks-
ibræðnum' isínum um götur
Brúsisie'les mieð rauðan fána í
hemdá, og Ibmaut mieð eiginhandi
rúður í riitstjómniarskrifstofum,
ibalþóilisikis 'blaðs, sem hann var i
amdstöðu við. Eftár 1930 var
hamm ekfcL eingömgu jiafnaðar-
maðlur af hugsjómi, heldur fyrsit
Paul Henri Spaak.
Spaak hefur um langt skeið verið utanríkismálaráðherra Belgíu,
fyrst heima, fyrir sthíðið, síðan í London á útlegðar- og ófriðar-
árunum, og nú aftur heima í stjórn flokksbróður síns, jafnaðar-
mannsins van Acker.
og fremst virkur þátttakandi
i hinni „rauðustu“ baráttu.
Eins og Léo.n Blum og
Vamderveldie, gekk hamm jafnan
mieð baröastáran hatit (af svo
nefndri ,,flambard“-gerð), — en
Iþair er.u e. t. v. hvað algengast-
ir meðal jiafmaðarmamna, — og
þesskomar ha.tt ber hanm enm i
dag
Eftir að hainm settist á þing
sem jaifnaöairmaður, árið 1932,
varð hanm varíæ.mari og jaf-n-
vægi:sfyllr.i í skoðunum og at-
hcifnum á pólitísfcu sviði. Hon-
um. óx vegur jafnhraðam: Sam-
igönigumálliairáðih'erra árið 1935,
—- uta.nxiííkismá'liaráðhe:rra árið
efitir. Jafnfmamt því sem stjórn
málareynsla hans jókst, varð
harnin sammirugs'lipirar'i gaigmvart
fyrrveramdi 'amdsfæðiinigum sírn-
um. Hiamm hafði iþeigar betra lag
á kaþólíkunum heldur en nokkr
um öörum flokksíbróður bans
tókst aö ná.
, iMörigum árum áðiur, er hamm
baffði 'lemt í 'götuóeirðumi, hafði
bainm venið ileiddur fyrir dóms-
máilíaináðherriainin frænda sliinmi. —
Gamlii miaöuirinm vair hááilvaíÞ
iegur:
„Umgi maður,“ sagðá, hamin.
„Ég neyðist víst til að setfa þig
í ffamg©ilisi.“
„Ég mun hefna mín síðar“,
va:r svámið.
Emdiir'imm vamð sá, að M.
Spaak fór aMrai í fangelsiö', —
ein hlamrn fcom Iheifindum fnam'
eiins o,g hamin háifði æitlað sér.
Hiamin lifði það að veröa utiammíik
a:smiál'aráðher!ra í stjórrn frænda
sins, og árið 1938 tók hann við
af homium sem forsætisráöherra,
—fyrsti forsætisrá@iherira Belg-
íu úr flökki jafmiaðarmamma. Og
að undanskildum þeim Pitt og
Keneiniski', var 'hiamin ymigsti: for-
:sætisráðharria, sem mofcikiru sinmi
hafði gegmt Iþví lemlbætti' í allri
Evrópu.
Fyrsta för hams til, Lomdom
var árið 1936, er bamm fór iþamg
að, sem fulltrúi Belgiu á ráð-
stefnu Locarno-veldanna. Það
var umdam 'hams rif jum rummdið,
aö Beligár hættu afskiptum sín-
um af Locarno eftir að Þjóð-
verjum hafði verdð leyft að
endur-herruema Rímiarhérulðin.
Og það var hin sanna pólitíska
framikoma.
M. Spaak var forsætisráð-
herra til 1939, em :þá varð hamm
leiðtogi Jafmaðarmaminafflofcks-
ims. í september iþað ár tóik
hsinm sæt.i ,í stjónn Pierilots sem
utamriikiismáliar'áiðherra, — og
hélt hamin því emlbætti öll styrj-
a'Marárdin með aiðsetri í Lomd-
on. Hanm er eimi stjórmairmeð-
limur Pierilots-stjióxinariinmar
sem hélit stöðu sdmmii áfxam í
hinni nýju stjórn van Ackers.
P'aul-Hem,ri 'Spaafcs mum jafm
am verða miimmzt sem mikils
ræðum'iiamins, emda á hamm tifl!
(þeirra að telja. Ræðusmi'lM og
leikhæfileikar eru einkenni
mlargra ættimgjia hans.. Sjálfur
e:r hainin ileáikari af guðs máð. Á
heimili sínu í Saint Gilles út-
ibýr Spaafcfjölskyldan oft sjóm-
leikd — og leá'kur sjiálf, og þar
er sannarlega leikið vel og af
sterkri immlifum,
Tvær cLætur Spiaaks, eru meið
al þcárra helztu í leikfflokfcnum,
—• 'Það eiriu ,þær Maríia, 21 árs
gömul, sem stúderar 'iög í há-
skólainum í Brú sseles, — og
Antoinette, sem er þrem ár-
um ymgri og ,enninii|g stumd'ar
mám;. Siomurámm Fermamd, sami
að öðrum kosti léki aðal-ikarl-
maminahlultverkiim, er mú lilðfon-
ningi á fLotainum. Á fiótrta símumi
til Englands komst hann m. a.
ffótgamigamdi þvertt yfir Pyrenaa
fjöliáin.
*
íBöligiiski utarLríkiLsmáiIaráð-
herramm er þékktur fymir viS-
kummainilíeiga skapgarð sína, —
hversiU' hamm er eðilileigur í al-
varlegum laiugnaiblófcum 'sem og
emdriamær. Sem ræðhómaður er
hamn ekki eiimumgis áhri.fanfcur
siökum mælsfcu, góðs framiburð-
■ar og hims Hflega igilampa í auig-
iumum, heldur emmáig vegna þess,
Framh. á 6. síðu.