Alþýðublaðið - 08.03.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1946, Blaðsíða 1
 Ötvarpfð: 20.25 Útvarpssagaa. 21.15 Erinði: Bretton Woods (Ásgeir Ásgeirs- son aljjingismaður). XXVI. árgangur. Föstudagur, 8. marz 1946. \ 57. tbl. 5. siðan Elytur í dag grein um Kali- dýrkunina á Indlanði og svokallaða ,,ljóshátíð“ í sambandi við hana. Ju sýnir hinn sogulega sjónleik 8KALHOLT eftir Gudmuncl Kamban Sýning í kvöld kl. 8. ' Aðgöngumiðar í dag kl. 2. Félag ungra jafnaðarmanna heldur Grím!udansleik fyrir féiaga og gesti þeirra að Félagsheimili Verzlunar- manna föstudaginn 8. marz kl. 9,30 e. h. Húsinu lökað kl. 10,30, x Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir í skrifstofu félagsins fyrir kl. 7 á föstud. SKEMMTINEFNDIN \ mnmmm FÆST í LAUSASÖLU Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: AUSTUHBÆR HVERFISGÖTU 69, CAFÉ FLORIDA HVERFISGÖTU 71, VERZLUNIN RANGÁ LAUGAVEGI 139, VERZLUNIN ÁSBYRGI LAUGAVEGI 126, CAFÉ HOLT LAUGAVEGI 72, VERZL. TÓBAK OG SÆLGÆTI LAUGAVEGI 61, ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN LAUGAVEGI 45, LEIKFANGAI; i ÐIN LAUGAVEGI 12, TÓBAKSBÚÐIN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3 B, LEIFSKAFFI HÖFÐAHVERFI TÝSGÖTU 8, ÁVAXTABÚÐIN BERGSTAÐASTRÆTI 10, FLÖSKUBÚÐIN BERGSTAÐASTRÆTI 54, VERZL. HELGAFELL SAMTÚNI 12, VERZLUNIN DRÍFANDI NORÐURMÝRI NJÁLSGÖTU 106, PÉTURSBÚÐ HRINGBRAUT 61, ÞORSTEINSBÚÐ ' VESTURBÆR VESTURGÖTU 16, VEITINGASTOFAN VESTURGÖTU 29, VEITINC \ST. „FJÖLA“ VESTURGÖTU 45, VEITING \ST. WEST END VESTURGÖTU 59, VERZLUNIN FRAMNESVEGI 44, VERZLUNTN HANSA BRÆÐRABORGARSTÍG 29, Lr; AUÐABÚÐIN KAPLASKJÓLSVEGI 1, VERZL. DRÍFANDI GRÍMSSTAÐAHOLT FÁLKAGÖTU 10, BRAUÐABÚÐIN MIÐBÆR • KOLASUNDI 1, TÓBAKS- OG SÆLGÆTISVERZL. HORNI GRÓFARINNAR OG TRYGGVAG., VERZL. FOSSVOGUR NÝBÝLAVEGUR: VERLZ. FOSSVOGUR KÓPAVOGUR YERZLUNIN KÓPAVOGUR Alþýöuflokkurinn á Istandi 30 ára. iátiðaf oador 1 Camia Bló 10. marz kl. 2. Dagskrá: 1. Fréttamynd (frá þingi öryggisráðstefnunnar o. fl.) 2. Píanókvintett leikur íslenzk alþýðulög (Frits Weishappel o. fl.) 3. Ræða (Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra). 4. Samtal og upplestur (Ragnar Jóhannesson og Sigurður Einarsson). 5. Tvær stuttar ræður: Baráttumaður frá 1916. Ungur félagi 1946. 6. Söngur, kvartettinn „Fjórir félagar“. 7. Ræða: Formaður Alþýðuflokksins (eða varaformaður). 8. Internationalinn — þjóðsöngurinn. Alþýðuflokksmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í skrifstofu flokksins, Alþýðuhúsinu, I. 'hæð (inngangur frá Ingólfsstræti). — Aðgöngumiðar að fundin- um kosta kr. 3,00. — Tryggið ykkur aðgöngumiða þegar í stað. Samkvæmi verður haldið að Hótel Borg þriðjudaginn 12. marz og hefst kl. 9 stundvíslega. — Nánar auglýst síðar. — Aðgöngumiða sé vitjað í flokksskrifstofuna frá kl. 3 í dag. er 15 krónur. (Ekki samkvæmisklæðnaður.) Verð aðgöngumiða Undirbúningsnefndin. UPPSTIGNING ER KOMIN í BÓK ABÚÐÍR Einn mesti leikhúsviðburður á ísandi, Leikrit dr. Sigurðar Nordal, prófessors, Uppstigning, sem leikin var í í vetur við geipilega aðsókn og hrifningu og færri fengu að sjá en vildu, vegna burtfarar Lárusar Páls- sonar, þegar áhugi almennings var sem mestur. Öllum dómbærum mönnum ber saman um, að þetta leikrit sé nýjung, sem muni vekja því meiri athygli, sem lengra líður. Uppstigning er eitt þeirra leikrita, sem nauðsynlegt er að sjá oftar en einu sinni og jafnskemmtilegt að lesa, hvort sem menn hafa séð það eða ekki, Kaupið „Upp stigninguu strax i dag pví upplagið er ” Kom í bókabúðir i dag HELGÁFELL, Aðalstræti 18. — Sími 1653.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.