Alþýðublaðið - 08.03.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1946, Blaðsíða 3
listndagnr, '8, marz 1946. AL»YPUBLAf>IÐ ;Mynd þessi var tekin er kuna Harry S. Truman, Bandaríkja- forseta, var viðstödd hljómleika í Metroplitanóperunni í New York, er hún hóf starfsemi sína á þeSsu leikári. Hér er for- ísetafrúin Ail hægri á myndinni, en með henní eru dóttir hennar, sem heitir Margaxet mg •G.eorge S. Sloan, forseti fé- lags þess, nr ;rekur óperhöllina. eoa var á tel 1 Ríssar jtóffusí tefa yfirgeiið. && var ;skýrt frá því í Lnndúnaúlvarpinu í gaesr, að íranskt herlið hefði verið istöðvað á leið sinni ;til þriggja borga, sera Itúsiiar höfðu áður -sagt um, að þeir hefðu yfirgefið samkvæmt sanaingiw. Yoru hinar írönsku hersveitir að fara þangað til, þess nð korna þar á reglu eftir óeiicðir. Iranska stjórnin hefur lýst ástæðiir þytr, er Rússar bera, íram v.egna þessa staðleysur ein- ar, en Rússar bánu því við, að skiiríki viðkomaindi rnanna hefðu ekki veEÍð í ílagi. Fregffl þesss kemur í kjúlfar fyrrí fregna um Iranmálin og vandkvæðin ,á því, að Rúsrar yrðu á Jbisott muð herafla sijpn samkvæmt samningum frá Irási ifyrir 2. marz, E» lítið virðist ien bóla á framkvíemdum í því raáli. Seint í gærkveJdí var skýrt frá því, að forsætisráðherra Ir- ans, ,sem veríð hefur að undan- förnu til viðræðna við stjórnar- völd í Moskva, væru farinn það an og hefði sa,meiginleg yfir- lýsing hans og rússnesku stjórn arinmær verið gefin út vegna viðræðna jþeirra, Var jþar sagt meðal annar, að vænzí væri til góðrar samyinnu ríkjanna í firamtíðinni, enda ekki ásfcæða til annars. Ráð- herránr, sagði hins vegar, að .hann eða Iranstjórn myndu aldrei gera neina þá samninga, svm stofnað gæti sjálfstæði Ir- ans í hættu á neínn hátt. Ein miijóH ininna iHtngnrmorða í einn lyli I Kína. AU tíðindi bárust í gær til London, að um það bil ein milljón manna í Hunanfylki í Kína, hefði dáið úr hungri. Ekki var þess nánad getið í útvarpsfregnum um þetta, hvort þetta væri vegna uppskerubrests, eða almennrar fá- tæktar vegna ástandsins eftir hina þungbæru styrjöld, sém geisaði í landinu frá árinu 1037 og lauk ekki fyrr en í fyrra. Kanadamenn veita Bretnm 1250 milljðna dollara lán til flmmtfu ára. MHk ImæHaéíhem, Eden og fleirl ÞN'' ,æSa Churchfl|, 4 d„ menn ræddu um þetla á fundi neðri I ^ lávarðadeild málstofunnar í gær. CLEMENT R. AjTTLEE,, forsætisráðherra Breta, flutti ræðu í .neðri málstofu brezka þingsins í gær í tilefni af því, að Kanadamenn hafa lánað Bretum 1250 milljónir dollara til 50 ára. Sagði Attlee í ræðu sinni, að lán þetta sýndi vel þann hug, sem Kanadamenn bæru til Breta eftir styrjaldarárin, enda myndu gagnkvæm viðskipti hinna fveggja landa stórlega aukast. Fleiri ræðumenn tóku í sama streng og Attlee um þetta mál. Attlee var formælandi stjórn- arinnar i .neðri málstofunni, er hann reifaði þessa lántöku Breta í Kanada. Mælti Attlee hlýjum orðum ffl Kanada vegna þess, ’Og tóku þingmenn undir ummæli hans. Af hálfu stjórnarandstæðinga tók Anthany Eden, fyrrverandi útanríkismálaráðherra til máls. Sagði hann 'einnig, að lánssamn- ingur þessi yrði báðum löndun- um til góðs, verzlun og viðskipti jþeirxa mynöu aukast við þetta. Eagnaði hann, að samningur þessi hefði tekizt. Mestan fögnuð mun þó ræða Clement Davis, fulltrúa frjáls- lynda flokksins, hafa vakjð, er hann bað brezku stjórn- ina að flytja Kanadamönnum jþakkir í þessu sambandi. Attlee forsætisráðherra tók .aftur til máls og sagði þá, að hann og s.tjórn ihans myndu ■strax flytja Kanadastjórn þakk- læti Breta fyrir lánið, sem verða myndi báðum 'þjóðunum til góðs. Lánið værí veitf á erfið- leikatímum fyrir Breta og það gerðí þeim meðal annars kleift að kaupa ýmsar matvörur í Kanada, sem brezku þjóðina skorti nú, og auk þess myndi það verða til þess að jafna ým- islegt í fjármálum mílli Bret- lands o.g Kanada. ílávarðadeildinni, tók Wool- ton til máls um þetta mál. Sagði hann meðal annars, að Bretar þÖkkuðu mjög Kanadamönnum fyrir þessa rausn, er þeir hefðu sýnt með lánveitingunni; hún væri í samræmi við það, er Kanadamenn hefðu áður gert. Yfirleitt féllu ræður hinna brezku þingmanna á svipaða lund um þetta mál. Brezki heimaflotinn að æfingum. 1T ORÆFINGAR • heimafloktans ;*» - ' brezka standa nú yfir. Gerast æfingarnar á öllu svæðinu frá Ermarsundi til Gí- braltar. Mikill fjöldi herskipa tekur þátt í æfinguih þfessum. A. V. Alexander, flotamála- ráherra Breta sagði frá því í ræðu í neðri málstofu brezka þingsins í gær, að Bretar ættu nú í smíðum eitt orrustuskip 42 þúsund smálestir að stærð, en hætt hefði verið við smíði fjög- urra skipa af svipaðri stærð. Ný sijórn Indónesíu sögð á döfinni. nn ILKYNNT hefur verið í London, að líkur séu til að dr. Sharir, forsætisráðherra Indonesa, muni Ijúka við að mynda nýja stjórn í dag. Mun þá væntanlega verða hafizt handa urh nýjar sam- komulagsumleitanir Indónesa og Hollendinga um framtíðar- stjórnarform Indónesíu. Eru taldar nokkrar horfur á því, að fulltrúar Indónesíu muni vilja fallast á, að staða Indónesíu verði með svipuðum hætti og samveldislanda Breta. I Kanadamenn varir um sig. AÐ hefur verið tilkynnt í Ottawa, 'höfuðborg Kanada, að á næstunni verði gerðar ým- islegar ráðstafanir í sambandi við landvarnir Kanada. Var íþessu sambandi tilkvnnt að stofnuð verði sérstök deild innan ríkisstjórnarinnar til þess að rannsaka, hvernig þessum málum verði bezt komið fyrir. brezka þingsins. HERBERT SAMUEL lávarð ur flutti í gær ræðu í lá- varðadeild brezka þingsins um utanríkismál og talaði þá með al annars um ræðu þá, er Chur- chill flutti í Missouri á dögun- um og, mesta athygli vakti. Sagði Samuej lávarður meðal annars um ræðuna, að flestir Bretar myndu geta tekið undir hana og sagði ennfremur, að ef Rússar vildu koma fram ein- hverjum hlutum, eða einhverj- um breytingum þeim í hag, er sanngjarnar væru, þá ættu þeir að hefja um það viðræður við hlutaðeigandi aðila. Sigurganga í New Delhi í gær i 1 GÆR fór fram hátíðleg * sigurganga herja Breta og samveldislanda þeirra í New Delhi. Viðstaddir voru meðal annarra Wavell lávarður bg varakonungur Indlands, svo og Mountbatten flotaforingi og yfirmaður hinna sameinuðu herja bandamanna í Suðaust- Asíu. Sir Claude Auchnileck hershöfðingi og yfirmaður ind- •verska hersins, gekk fyrir fylk- íngunni. __ jj.áh Þetta er Dr. Soekarno, for- seti Indónesa. Samningar á næsl unni um landmæri Ítalíu og Júgóslavíu. 1W[ EFND manna er komin til Trieste ítölsku hafnarborg ina við botn Adríahafs, er fjalla á um það, hver verði framtíðar- landamæri Ítalíu og Júgóslavíu. í því tilefni höfðu víða í borg- inni verið dregnir upp júgóslav neskir fánar og ýmisleg funda- höld átt sér stað til styrktar mál stað Tito-stjórnarinnar í Júgó- slavíu og þótti mörgum fregnriturum það frekar ósmekk legt, að því er Lundúnafregnir hermdu í gær. Enn óeirðir í New Delhi á Indlandi T LUNDÚNAFREGNUM í gærkveldi yar enn getið um það, að miklar óeirðir hefðu orðið á Indlandi, að þessu sinni í New Delhi. í óeirðum þessum munu að minnsfca kosti fimm menn hafa beðið bana, en all margir særðust í götubardög- um. ' TW\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.