Alþýðublaðið - 13.03.1946, Side 3

Alþýðublaðið - 13.03.1946, Side 3
Miðvikudagur 13. marz 1S+6. ALÞYÐUBLAtHÐ ©» Hollandsprinsessa og börn hennar. Hér sést Júlíana, ríkisarfi á Hollandi, með þrjár ungar dætur sínar. Júl,ana er, eins og kunn- ugt er, gift Bernhard prins af Lippe-Biesterfeld. Júlíana dvaldi lengst af vestan hafs meðan Holland var hersetið af Þjóðverjum. Verðir hráðuis fnndur Trnais, Attlees ea Staltis? Formaður ulanríkismálanefndar öldungadeild- ar Bandaríkjaþings stingur upp á því í ræðu. ÞAÐ VAR SKÝRT FRÁ ,ÞVÍ í Lundúnafregnum í gær- kveldi, að Tom Conally, formaður utanríksmálanefndar Bandaríkjaþings, hafi haldið ræðu, þar sem hann telur brýna nauðsyn bera til þess, að þeir Truman forseti, Attlee for- sætisráðherra og Stalin marskálkur komi bráðlega saman til viðræðufundar, eða þá að minnísta kosti utanríkismála- ráðherrar þessara þriggja stórvelda. Conally sagði í ræðu siimi, * að það væri óhjákvæmilegt fyr- ir heimsfrið og öryggi, að hinir „þrír stóru“ kæmu oftar samarf til viðræðna en verið hefurt Þetta myndi vafalaust verða til þess að eyða ýmsum ágreiningi, sem uppi væri, sagði Conally ennfremur. Ræðumaður sagði einnig, að sjálfsagt væri, 'að Rússar hefðu það stjórnarfyrirkomulag, sem þeir kysu sjálfir að hafa, en að sjálfsögðu yrðu önnur lönd einniig að hafa leyfi til sliks hins sama. Loks sagði Conally, að Banda- ríkin yrðu að hafa öglugan her og flota, það væri bezt fyrir ör- yggi og frið í heiminum. Ræða Conally er sögð hafa vakið mikla athygli. Kosningar á Suðisr- ífa&. Arabar ræða við Gyð- FULLTRUAR ARABA hafa í Jerúsalem átt tal við brezk-amerísku Gyðinganefnd- ina, eða nefnd þá, er á að leysa Gyðingavandamálið í Palest- ínu. Settu Arabar fram skoðan- ir gínar og stéfnuskrá, sem er í aðalatriðum þessi: Arabar fái að ráða sjálfir því, er þeir telja land sitt; að zion- istahreyfingin þar, lækki segl; að hætt verði við umboðsstjórn í Palestínu. Loks benda Arabar á, að Gyðingavandamálið sé þess eðlis, að það taki til allra menningarþjóða, að finna lausn á því. KOSNINGAR hafa farið fram i bæjar- og sveitar- stjórnum á Suður-Ítalíu. Taln- ing atkvæða var ekki lokið, er síðast fréttist, en vitað var, að kristilegir lýðræðissinnar höfðu fengið flesta fulltrúa kjörna. Það vakti athygli við kosning- arnar, hve þátttaka kvenna í þeim var almenn, en þetta er í fyrsta skipti, að ítalskar konur ganga til kosninga. Æðsta rlð Rissa á fundi f gær, SAMKVÆMT Lundúnaút- varpinu seint í gærkveldi, kom æðsta ráð Sovétríkjanna saman til fundar í Moskva í gær, í fyrsta sinni eftir hinar nýafstöðnu „kosningar”. ¥orU þar mættir um 800 manns og var mikil viðhöfn í sambandi við fundinn. Stalin var við- staddur í einkennisbúning mar skálks rauða hersins. Grísku kosningænar verða 31. marz, þrátt fyrir allar bótanlr. LUNDÚNAFREGNIR greindu frá því, að Sofulis, forsæt- isráðherra Grikkja, héldi fast við þá ákvörðun sína, að láta kosningar til þingsins fara fram 3k marz næstkomandi, eins og áður hafð.i verið ákveðið, enda þótt stjórnarandstæðingar létu verða af þeirri hótun sinni að taka ekki þátt í kosningunum. Hafa þegar nokkrir ráðherrar í ráðuneyti Sofulis beðist lausn- ar í mótmælaskyni og harm tekið beiðni þeirra til greina. Bandprijamenn og Rússar ræða ' um Búlgaríumálin. IFREGNUM frá New York, er þess getið, að Byrnes, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna hafi svarað ásökunum Rússa vegna orðsendingar Bandaríkja stjórnar vegna Búlgaríumál- anna og ástandsins þar. Höfðu Bandaríkjamenn í sinni orðsendingu látið í ljós þá skoðun, -að réttur andstöðu- flokka búlgörsku stjórnarinnar væri ekki virtur sem skyldi. Hins vegar svara Rússar því til, að orðsending Bandaríkja- manna brjóti í bág við ákvarð- anir Moskvafundarins. Byrnes vísar nú staðhæfing- um Rússa á bug. Hann neitar og með öílu, að það vaki fyrir Bándaríkjamönnum að hafa á- hrif á stjórn Búlgaríu, nema þá til þess að vinna að lýðræðis- skipulagi í landinu. 3 RAssaeskt biaðllkir rceðn Gtanrchills ¥ið ííeipur fiðbbels á sinum tíma. — —+.......— Miklar blaðaumræður eru enn sagðar víða um lönd um ræðu Churchills. ERLEND BLÖÐ ræða enn mikið ræðu Winston Churchills fyrr- verandi forsætisráðherra, er hann flutti í Missouri á dögun- um. Rússnesk blöð ráðast ákaft á Churchill, einkum „Isvestia“ í Moskva, sem segir á þá leið,i<að ákafinnj^íSeðu Churchills hafi varla heyrzt síðan Göbbels var upp á sitt bezta. Brezk blöð telja ummæli hinna rúsnesku blaða óviðurkvæmileg, og ítreka það, sem Churchill sagði sjálfur, að ræðan væri flutt á eigin áhyrgð. Hins vegar geta hin rússnesku blöð ekki ummæla áhyrgra ráð- herra um sambúð Breta og Rússa. „Isvestia" segir ræðu Churc- • : hilis háska'lega og það sé fjarri jpfglíISfCd sljórnin ekki öllu lagi, að halda að Rússar stefni að heimsyfirráðum og I yfirgangi á kastnað smáþjóð- j anna. Brezka -blaðið „Daily Mail“ gerir einnig ræðuna að umtals- efni og segir, að viðtökur „Pravda og annarra blaða á Rússlandi á henni séu nógu leið- inlegar, þótt brezk blöð veitist ekki líka að hinum trausta stórnmálamanni, sem hafi frek- ar en aðrir menn unnið þrek- virki í styrjöldinni. „Daily Herald“, blað brezka Alþýðuflokksins , endurtekur fyrrri ummæli sín ".um, að ræðan hafi verið flutt á ábyrgð Churchills sjálfs og beri hann einn ábyrgð þar á. 6 Hungurdauði vofir yfir 500 millj. manns. Bandaríklamenn draga úr matvæla- neyzlu sinni. NEFND SÚ, er Truman for- seti hafði skipað til þess að rannsaka og gera tillögur um það, með hverjum hætti væri unnt að draga úr matvæla- neyzlu Bandaríkjamanna, til þess að unnt væri að auka út- flutninginn til hinna sveltandi þjóða, hefur birt. skýrslu. í • áliti ‘ nefndar þessarar er talið ,að minnka verði hveiti- neyzlu Bandaríkjanna um 40% og feitmetisneyzluna um 20%. Á það hefur verið bent, að hungurdauði vofi nú yfir um 500 milljónum manria í heimin- um og nú sé svo ástatt, að það séu nær eingöngu Vesturálfu- ríkin, er séu aflögufær um mat- væli, svo einhverju nemi. Rússar svara Mansjúr- íu-fyrirspum Banda- ríkjanna. LUNDÚNAFREGNIR seint í gærkveldi skýrðu frá því, að Byrnes utanríkismálaráð- herra, hefði tilkynnt, að Rússar hefðu svarað orðsendingu Bandaríkjanna vegna dvalar hins rússneska hers í Man- sjúríu. Ekki var látið neitt uppi um efni þessa svars Rússa. einhuga í Spánar- málinu. ýj' RANSKA stjórnin hefur rætt afstöðuna til Franco- stjórnarinnar, og segir á Lund- únafregnum, að nokkurs skoð- anamunar muni gæta innan hennar Er talið, að allmargir fylgismenn Bidaults utanríkis- málaráðherra séu því andvígir að loka landamærum Frakk- lands og Spánar. Hins vegar munu flestir kommúnistar grípa til enn róttækari ráðstafana gegn Francostjórninni og skipta sér ekki af afstöðu engilsax- nesku stórveldanna. Byrnes utanríkismálaráðherra U.S.A. hefur enn rætt tilmæli frönsku stjórnarinnar um að Bandaríkjastjórn beiti .sér fyrir því, að öryggisráðið taki Spán- armálið til meðferðar. ítrekaði Byrnes það, er hann hefur áður sagt, að hann teldi, að heims- friðinum stafaði ekki hætta af Francostjórninni. Hins . vegar hvatti Byrnes frönsku stjórn- ina til þess að senda sér öll fá- anleg gögn um Francostjórnina. Kínverjar mótmæla enn rússnesku liði í Mansjúríu. T GÆR voru liðin 22 ár frá því, að Sun Yat Sen, sem kallaður hefur verið faðir kín- verska lýðveldisins, lézt. Mikill mannfjöldi safnaðist saman á götum Chungking við þetta tækifæri og fór í hópgöngur og krafðist þess, að Rússar færu tafarlaust' frá Mansjúríu með her sinn. Verkfall í Triesfe. ‘17'ERKFALL heldur áfram í Trieste og veldur miklum vandræðum. Meðal annars er þess getið í fregn, að þar á höfn inni bíði nú skip, er hafa um 21 þúsund smálestir matvæla innanborðs. REYND hefur verið á Bret- landi, ný flugvélategund, er nefnist „Tudor 2“. Flugvél þessi mun geta flutt allt að' 60 farþega, eða 9 smálestir af vör-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.