Alþýðublaðið - 30.05.1946, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1946, Blaðsíða 2
% ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur, 30. maí 1946. Framboð Alþýðuflokksins á Akureyri. Framboð alþýðuflokks INS Á AKUREYRI hefur nú verið ákveðið, og verður Stein- dór Steindórsson menntaskóla- kennari frá Hlöðum, frambjóð- andi flokksins þar. Steindór Steindórsson var ann ar maður á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vetur, þegar flokkur- inn vann hinn glæsilega kosn- ingasigur sinn þar. Ríkir mikil ánægja á Akureyri yfir framboði Steindórs Stein- dórssonar, og eru Alþýðuflokksmenn bjartsýnir á áframhaldandi vöxt flokksins þar við alþingiskosningarnar. Steindór Steindórsson. fiokksinsíVestur- Skaftaiellssýslu. Sjómannadagurinn á sunnudaginn: HMndasamkeppni nm dvalar- heimili aldraðra sjðmanna. —.—»----------- Aherzla Bögð á, að hægt verði að hefja byggingu þess næsta sumar. —------4------- SJÓMANNADAGURINN er á surmudaginn kemur, og gangast sjómenn um land allt þá fyrir fjöiþættum há- tíðahöldum eins og undanfarin ár. Er þetta 9. sjómanna- dagurinn í röðinni, en markmiðið með fjáröflun þeirri, sem fram fer í sambandi við hátíðahöldin, er, að koma upp dval- arheimili fyrir aldraða sjómenn, og standa til þess vonir að á næsta ári, 10. sjómannadaginn í röðinni, verði undirbún- ingi þessa máls svo langt komið, 'að hafizt verði handa um byggingu heimilisins. Sjómannadagurinn. Hér í Reykjavík verða há- tíðahöld sjómannadagsLns með svipuðu sniði og undanfarið. — Skýrðu þeir Henry Hálfdánar- son, formaður sjómannadags- ráðs, og Guðmundur Oddsson skipstjóri, framkvæmdarstjóri sjómannadagsins, blaðamönnum í gær frá fyrirkomulagi hátíða- haldanna. Á laugardagíinn kl. 3 fara fram íþróttir sjómanna. Kapp- róður sjómannadagsins verður eihs og að undanförnu á Rauð- arárvíkinni og starfar veðbanki í sambandi við róðurinn. Þátt- tökutilkynningar í róðrinum verða að hafa borizi fyrir há- degi á föstudag. Þá verður og sýnt björgunarsund og keppni fer fram í stakkasundi. Ráðgert er að einni'g fari fram reiptog milli íslenzkra skipshafna, en óvíst er enn um þátttöku í því. Á sunnudaginn fara aðalhá- tíðahöld dagsins fram. Kl. 8 f. h. verða fánar dregnlir að hún og sala merkja sjómannadags- ‘ins og íSjómainnadiagshlaðsins hefst. Kl. 13 verður safnazt saman til hópgöngu við Miðbæjarskól- ann og leggur hópgangan af stað þaðan um kl. 13,20. Geng- dð verður undir fánum sjó- mannasamtakanna, en Lúðra- sveit Reygjavíkur leikur fyrir göngunni. Gengið verður suð- ur Fríkirkjuveg og kringum Tjörnina. Um Templarasund og að Austurvelli, en þar dreifir fylkingin sér kringum völlinn. Kl. 2 hefst minningarathöfn og útasamkoma, með því að lúðrasveitin leiikur „Rís þú unga íslands merki.“ Þá minn- Frh. á 7. síðu. Esja fer þijðr ferðir til Kanp ■aniahafiar i snmar. -----».—. FerÖaskrifstofa á vegum skipaútgerðar rtkisins til fyrirgrefösiu Innlendra og erlendra feróamanna. EMIL JÓNSSON, samgöngumálaráðherra og Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins, áttu tal við fréttamenn í gær og skýrðu frá því, að ákveðið hefði verið, að Esja færi þrjár ferðir tii Káupmannáhafnar í sumar og að stofnuð yrði á vegum skipaútgerðarinnar ferðaskrifstof a, er annaðist fyrst um sinn störf hinnar fyrirhuguðu ferða- skrifstofu ríkisins. Ólafur Þ. Kristjánsson. Framboð Alþýðuflokksins í Vestur-Skaftafellssýslu við í hönd farandi alþingiskosningar hefur nú verið ákveðdð. Verður Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari í Hafnarfirði, í kjöri fyrir flokk inn þar. Búðir lokaðar 17. júní. SÖLUBÚÐUM verður lokað á hádegi laugardaginn fyr ir hvítasunnu og verða lokað- ar allan daginn 17. júní. Áætlað er, að Esja fari frá Reykjavík 26. júní, 24. júlí og 17. ágúst og frá Kaupmanna- höfn 4. júlí, 1. ágúst og 25. á- gúst. Esja fer í strandferðir milli utanlandsferðanna og er talið, að það muni ekki verða til mikilla óþæginda, þótt hún sé tekin í þessar utanlandsferð ir af því að fólk ferðast venju- lega allmikið með bifreiðum og flugvélum á þessum tíma árs. Emil Jónsson, samgöngumála ráðherria, lét þess getið, að skipaútgerðin hefði sætt nokk- urri gagnrýni vegna strandferð- anna, en jafnframt væri mikill skortur á skipum til að vera i förum til útlanda, og væri okk- ur ekki vanzalaust, að ekkert islenzkt fanþegaskip héldi uppi •utanlandsferðum, sér i lagi 'þeg- ar að þvi væri gætt, að fjöldi manna biði eftir að komast héð- an til útlanda og frá útlöndum hingað heim. Kvað hann ekki vera um annað skip að ræða en Esju til að annast þessar ferðir, og hefði þvi orðið að ráði, að Esja færi þrjár ferðir til Kaupmannahafnar í sumar, en jafnframt myndi hún halda striandferðum áfram og verða hvem hálfan mánuð í utan- landssiglingum og hinn hálfan mánuðinn í strandferðum. Er full ástæða til að ætla, að Esja muni anna farþegaflutningun- •um innanlands, þrátt fyrir það, að hún sé tekin í þessar utan- ferðir, því að bifreiðar og flug- vélar létta mjög undir Æarþega- flutningunum á þessum tíma árs, og ií síðustu strandferð Esju flutti hún aðeins um 100 far- þega til Reykjavíkur, en það er aðeins helmingur þess farþega- f jölda, sem hún tekur. Hins veg- ar verður reynt að sjá fyrir flutningaþörfinni innanlands með Súðinni og leiguskipum. Þá ilét ráðherrann þess getið, að ákveðið hefði verið að stofna ferðaskrifstofu á vegum skipa- útgerðarinnar. Var á síðasta þingi flutt frumvarp til laga um Ferðaskrifstofu rikisins að tilhlutun samgöngumálaráð- herra. Var frumvarpi þessu vel tekið og sætti skilningi, en varð þó ekki að lögum. En þar sem þegar er knýjandi þörf fyrir opinbera stofnun, sem gefi ferðamönnum upplýsingar og annist orlofstferðir, hefur sam- göngumálaráðherra ákveðið, að Skipaútgerð rikisins setji á stofn . ferðaskrifstofu og reki hana undir nafninu „Ferðaskrif stofáin“ fyrst um sinn. Verkefni iskrifstofunnar verð- ur iað gefa innlendum og erlend- um ferðamönnum ókeypis upp- lýsingar um ferðaskilyrði hér- lendis og síðar meir einnig er- lendis. Enn fremur mun skrif- stofan skipuleggja orlofsferðir bæði fyrir einstaklinga og hópa. Mun skrifstofan hetfja starfsemi sína í byrjun næsta mánaðar. Hefur Þoríeifiur Þórðiarson, en hann var skrifstoíustjóri hjá Orðsending varðandi kjósendur, sent staddir verða er- lendis á kjördegi. ISLENZKIR alþingiskjós- endur, sem staddir verða \ erlendis á kjördegi þ. 30. júní n.k., geta samkvæmt ákvörð- un' síðasta alþingis kosið hjá sendifulltrúa íslands í dval- arlandi sínu. Kjósendur Al- þýðuflokksins eru vinsam- lega beðnir að gefa kosninga- skrifstofu flokksins í Al- þýðuhúisnu upp nöfn og heimilisföng þeirra kjós- enda flokksins, er þeir vita um að staddir verða erlendis kosningardaginn, svo hægt sé í tíma að gera ráðstafanir til þess að atkvæði þeirra komi til skila í tæka tíð. Framboð Alþýðu- flokksins í Rang- árvallasýslu. Framboð Alþýðu- flokksins í Skaga- Ragnar Jóhannesson Framboð Alþýðuflokksins í Skagafjarðarsýslu hefur nú ver ið lagt fram og verður * listi flokksins þannig skipaður: Ragnar Jóhannesson cand. mag. í Reykjavík, Magnús Bjarnason kennari á Sauðár- króki, Sigrún M. Jónsdóttir, húsfrú á Sauðárkróki og Krist- inn Gunnlaugsson verkstjóri á Sauðárkróki. Hraðkeppni Ármanns í handknatlleik fer framídag. 20 sveitir frá 9 fé- lögum taka þátt í keppninni., Björn Jóhannesson Framboðslisti Alþýðuflokks- ins í Rangárvallasýslu verður þannig skipaður: Björn Jóhannesson bæjar- fulltrúi í Hafnarfirði, Óskar Sæmundsson bóndi í Garðs- auka, Þorvaldur Árnason skatt- stjóri í Hafnarfirði og Óskar Guðmundsson afgreiðslumaður í Hafnarfirði. Ferðaskrifstofu ríkisins áður, verið ráðirm til þess að veita skriístofu'nni forstöðu. ÍS RAÐKEPPNI ÁRMANNS í •“••A handknattleik fer fram á í- þróttavellinum í dag kl. 2,30 og taka þátt í keppninni 20 sveitir frá 9 félögum. Hver sveit er skipuð 11 mönnum og stendur hálfleikurinn í meist- araflokki yfir í 10 mínútur en í II. og III. flokki í 7 mínútur. Er hér um útsláttarkeppni að ræða, og er hvert félag, sem tapar leik, þar með úr keppn- inni. V, i ; j ■. í meistaraflokki keppa átta félög og er röðin í fyrstu um- ferð þessi: Haukar — Víkingur, Valur — F. H. Ármann — Fram og KR — ÍR. í öðrum ílokki keppa^ einnig átta félög í þessari röð: ÍR—-ÍB, Akranes. FH. — Fram, Ár- marrn — Víkingur og KR — Valur. í þriðja flokki keppa fjöigur og í þessari röð: Haukar — KR og Ármann — ÍB, Akranes. Mótið hefst kl. 2.30 og lýk- ur sama dag og það hefst. Valur vann Víking 2:1 RIÐJI leikur fslandsmóts- ** ins fór fram í gærkvöldi og kepptu þá Valur og Víking- ur. Fóru leikar þannig, að Val- ur sigraði með tveimur mörk- um gegn einu. Fyrra hálfleik lauk þannig að hvorugt liðið hafði skorað mark, og var leikuránn mjög skemmtilegur og vel leikinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.