Alþýðublaðið - 18.07.1946, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1946, Blaðsíða 3
3 IFireintwlagur. 13. ■ú''í 1016.AIJÞT0UIIILAflMP Daaiir og Svíar háðu fyrir skömmu landskeppni í knattspyrnu í Kaupmannahöfn; höfðu Danir sigur. Myndin er frá landskeppninni og sýnir, þegar Danir skoruðu sitt fyrsta mark. NorSur-RínarbyggfSir og Rubr eiga að fá sérstöðu innan heildarinnar. AÐ VAR TILKYNNT opinberlega í London í gær- kveldi, að næstu daga muni hefjast viðræður Breta og Bandaríkjamanna í 'því skyni, að gera hemámssvæði þeirra á Þýzkalandi að einni efnahagslegri heild. Hins vegar er tekið fram, að hin stórveldin geti gerzt aðilar að þessari heild, hvenær sem þær vilji. Jafnframt var þess getið að Norður-Eínarbyggðir og Ruhr myndu fá sérstöðu innan heildarinnar og yrði Diisseldorf þar höf- uðborg. Er það meðal annars gert til að efla skilyrði manna þar til matfanga og auka kolaframleiðsluna. Slóðugar Gyðingaof- sóknir á Póllandi. Danska blaðið „Sociáldemo- kraten“ flutti þá fregn fyrir fá- 'um dögum, að umi 100 Gyð- ingar hafi verið miyrtir eða særzt illa í oísókmimi er áittu sér stað í smábæniumi Keilce, sem er suður af Varsjá. HófuS't óeirðirnar á því, að fréfzt hafði, að Gyðingar liefðu mijrrt pólsban lögreglu- þjón. Skipti 'þá engutm togum, að fbúar bæjarins söfnuöust saman á götunum, brutust síð- an Inn í hús og íbúðir Gyðinga >og drápu menn eða misþyrmdu á hinn hræðilegasta háibt. í bæ þessum. munu vera um 800 Cryðingar og af þeim voru drepnir úimi' 100 eða hættulega særoir. Lögreglan bældi. niður óeirð imar og létu stjórn.arvöldin í veðri va!ka, að hér væru „fas- istis'k“ ölfl að verki. Ráasfengur nazista fundiRn í Tyrol. WT ÝLEGA var frá því skýrt ™ í dönsku blaði, að franska lierilögregilan í Tyrolfjöllum hefði fundið digran fj'ársjóð nazista. Var þ>að gull, er vóg | tm 200 kg. Fjársjóðúr- þessi fannst grafinn, í jörð undir klettasnös í um 2000 m. hæð. Talið er, að f jármunir þessir hafi. verið eign Gyðinga, er voru drepnir í gasklefunum, þar eð þar voru þúsundir gull- hxinga, semi í voru grafin Gyðiniganafn. Þar fannst og íkassi. með gulltönnumi. Fannst fjársjóður þessi með þeim hætíi, að frans'ka lögregl- an hafði handtekið mann nokk urn fyrir að aka bifreið í óleyfi. Var sagt í fregninni, að hátt- settir foringjar engilsaxnesku veldanna á hernámssvæði þeirra á Þýzkalandi myndu mjög bráðlega hittast í Berlín til þess að vinna að því að sam- eina hernámssvæðin í efna- hagslega heild. Er talið, að með þessu verði rekstur hernámssvæðanna miklu viðráðanlegri að öllu leyti. Myndu Bretar og Banda- | ríkjamenn þá fjalla sameigin- lega um innflutning og útflutn- ing þaðan, iðnað, matvæli, járn- | brautir og margt fleira. Enn ; fremur verður rannsakað, að hve miklu leyti Þjóðverjar geti sjálfir staðið straum aí að- flutningi matvæla. Mun hug- myndin um þetta vera komin frá þeim Bevin og Byrnes eftir Parísarfundinn. Hið sérstaka svæði Rínar- byggðir og Ruhr mun mjög mjög auðvelda alla stjórn þar og skapa íbúum þar aukna möguleika til ræktunar. Þá er talið, að' kolavinnslan Var gerð húsrannisökn hjá manni þessiun og fundust þar ýmsir gullmunir. Sagði hann síðan til fjársjóðsins, er hann kvaðsit hafa fuindið, fekömimu eftir uppgjöf Þjóðverja. muni aukast mjög', en hún var talin um 4.7 milljónir í maímán- uði síðastliðnum, en gæti verið miklu meiri'. En erfitt mun vera að útvega vinnuafl til kolavinnslunnar, ekki sízt vegna þess, að þar er mikill skortur skófatnaðar og klæða ýmiss konar, matvæla og ýmissa þæginda. Er vonazt til, að unnt verði að koma þessu í lag. Hvar eru þeir! ----o---- UNDÚN \ ÚT V ARPIÐ skýrði frá því seint í gæi kveldi, að Rússar hefðu til- kynnt,, að þeirn hefði ekki tek- izt að hafa upp á amcrísku liðs foringjummi tveim, sem hurfu á hernámssvæði þeirra í Ber- lín fyrir tveim vikmn. Er isíðastt spurðiist til mianna þessara 'höfðu! þei.r farið í járn- brautarlest inn á hernámissvæði Rússa, en þar virðist sem jörf- in hafi iglleypt þá. Hafa amefteku hernáimisyfir- völdin í borginni haldið uppi sí félldium fyrirspui'num.' um menn þessa, Rússar segjast ekkert vitá um hvarf þeirra. Er pmeliinlepr vlnnamarkaður loi’éurisiida moplepr? ----------- Nefnci um þefta mál saf nýlega aS sförfum í Kaumannahöfn. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN ' fk FUNDI hinna norrænu félagsmálaráðherra, er haldinn var í september í fyrra var ákveðið, að komið yrði á fót nefnd, er ætti að athuga möguleikana á sameiginlegum vinnumarkaði Norðurlanda, og hvort flytja mætti vinnuafl milli landanna og undirbúa samræmingu landanna í launa- og félagsmálum. Nýlega hélt nefnd þessi fund með sér í Kaupmannahöfn og ræddi ítarlega þessi mál. í nefndinni eiga sæti tveir fulltrúar frá hverju hinna norrænu landa, skipaðir af ríkisstjórnum hvers lands. Nefndin ræddi fyrst og fremst um það, hvort unnt væri að samræma launastiga þá, er gilda í hinum ýmsu Norðurlöndum. Þá var samþykkt á fundi nefndarinnar, að skipta með sér verkum, þannig, að Danir rann- saka launastiga þá, er varða landbúnað, Svíar iðnað og hand- iðnað, Finnar skógrækt, íslend- ingar fiskveiðar og Norðmenn verzlun og launakjör opinberra starfsmanna. Síðan verða skýrsl ur þessar bornar saman og at- hugað, hvað unnt er að gera í þessum málum. Nefnd þessi mun næst koma saman í Sví- þjóð í september næstkom^n^i. Annars er óvíst, segir frétta- ritari blaðsins, hvort hugmynd- in um norrænan, sameiginlegan vinnumarkað sé tímabær eins og stendur. Skortur á vinnuafli er nú í Svíþjóð, Noregi og'Dan- mörku. Að því er heyrzt hefur, munu Norðmenn að minnsta kosti hafa tjáð sig því mótfallna að hugmynd þessi komizt í fram kvæmd eins og er. Þúsundir Norðmanna hafa nú atvinnu í Svíþjóð, en þá skortir sjálfa mjög tilfinnanlega vinnu- afl. Hafa Norðmenn komið upp sérstökum gjaldeyristakmörkun um til þess að hindra flutning verkamanna í stórum stíl úr landinu. í Danmörku er svipuðu máli að gegna. Um 13000 Danir vinna nú í Svíþjóð og orðrómur hefur nú komizt á kreik um, að aftur verði tekin upp vegabréfs áritun fyrir þá, er fara vilja til Svíþjóðar, en öflug mótmæli hafa heyrzt um slíka hugmynd. En mjög tilfinnanlegur skortur er á vinnuafli í Danmörku og er aðalorsökin sú, að um 5000 sjálfboðaliðar eru á Bretlandi, mörg þúsund manns eru í haldi, ákærðir fyrir landráð og þar við bætast fækkandi barnsfæðing- ar. Þúsundir Dana hafa farið í heimsókn til Svíþjóðar undan- gengið ár, en ríkið skortir sænskan gjaldeyri. Hefur því verið gripið til strangari ráð- stafana gagnvart þeim, er ætla til Svíþjóðar. HJULER jýgóslavar slaka ekki á lafldamærakröfun- um. "F-> AÐ var tiiLkynnit opinber- lega í Belgrad í gær, að Júgóslavar imyndúi als lefcki fall Vast á hin fyrirhuguðu landa- mæri þeirr aog ítala. Ef þau yrðu álkvieðin, eins og þau hafa verið fyrirhuiguð, segja Júgóslavar, að umi 180 þús. Júigólslavar myndu búa vestan 'landiamiæranna. Ennfremur halda Júgó'slavar fast við kröfu >sína um Trieste. Hitter ekki iengur heiðursborgari í Bremen! C AMKVÆMT Reuitersfregn ^ frá London, sem' höfð er eftir brezk'umi yfirvöldumj r Bremien, hefur bor'garstjórnin þar saimlþýkkt ályktun, þar sem þvi er lýst yfir, að Hitle sé þar ekki lengur heiðursborg ari. Á ieið iil sigurfltsgsýn- ingarinnar. O EXTÁN ibrezkar Lancaster fluigvélar lentu í gær á MitchelMlugvelli við New York, nákvæmlega samtovæmt á- ætlun. Þær komu beina leið frá Bretlandi, fluigu í hópfluigi, og þótfi mikið till þeirra tooma, er þær lienitu. Var mitoill mann- fjöldi þar siaman toominn til þess' að fagna flulgmönnunum,. Flugvélarnar eru á leið til sigurf lugsýningar Bandarikj a- heris, er hefst í Los AngeHes 1. áigúst. LífláS Mihaifovffch. O AMKVÆMT fregnumi frá ^ Washington hafa Svíar fallizt á að láta bandamenn fá þrjá fjórðu hluta þýzkra inn- stæðna í Svíiþjóð, en þær munu nerna um 378 mi'lljónum.' doll- ara. Því sem eftir er, verður varið til iþess að igreiða skaða- bótakröfuir Svía á hendur Þjóðverjúm. IC1 INS og áður hafði verið til- kyant, var Mihailovitch hershöfðingi og átta chetnika- foringjar hans teknir af lífi í Belgrad í gærmorgun. Titosstjórnin tilkynnti opin- berlega í gær, að aftakan hafi verið „opinber og hernaðarleg athöfn,“ og iiafi emibættismenn imdr verið viðstaddir aftökuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.