Alþýðublaðið - 03.10.1946, Side 4

Alþýðublaðið - 03.10.1946, Side 4
ALÞÝÐU8LAÐIÐ Fimmtudagm-, 3. 4>kt. 1946. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Kitstjóri: Stefán Pjetursson. Síinar: Kitstjórn: 4901 og 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: «900 og 4906, Aðsetur f Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. ' Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. ÞAÐ má búast við því, að |3að verði viðburðaríkir dag- -ar, .sem nú fara í hönd hér hjá okkur. Síðari umræða hins um <Jeilda samnings við Banda- míkin mun væntanlega fara fram á alþingi i þessari viku, *n sem kunnugt er, hafa for- Tistumenn kommúnista hótað "þvi bæði leynt og ljóst, bæði á lokuðum fundum ríkisstjórn minnar og á opnum fundum alþingis, að rjúfa stjórnár- Æamstarfið, ef samningurinn mái fram að ganga. $ Það mun nú varla vera Jiægt að draga það í efa, að samningurinn við Bandarík- dri verði staðfestur, eftir að kunn er orðin afgreiðsia ‘hans i utanrikismálanefnd; ■en þar lagði meirihluti, skip- -aður fulltrúum Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðis- flokksins, til, að samningur- -inn yrði samþykktur méð niokkrum breytinguná* sém kaka. af öll tvímæli um þau -.aíriði samningsuppkastsins, sem kommúnistar og aðrir -andstæðingar samningsgerð- arinnar tsldu sérstaklega ’vafasöm, og hefja yfir alJ.an *fa fullveldisrétt okkar og •úrslitayfirráð á flugvellin- rum við Keflavík. Það nægði fulltrúa kommúnista í utan- 2'íkismálanefnd hins vegar ekki; hann lagði t’il að samn- ángurinn yrði felldiM1, og sýn ir það, að kcmmúnistar vilja alls, engan samning við Bandaríkin gera um Kefla- víkurflugvöllinn, heldur hafa 3iann að fjandskaparmáli við 3iið voldug'a og okkur vin- 'veitta stórveldi lýðræðisins í vestri, hinum austrænu hús- ibændum' sínum til aðstoðar og þjónkunar í baráttu þéirra gegn lýðræðisrikjun- ,vm. Fulltrúar Framsóknar- flokksins i utanrikismála- mefnd höfðu nokkra milíi- :£töðu í málinu, vildu fá .fleiri breytingar á samningn Jum, en meirihlutinn lagði til, að gerðar yrðu; en ólíklegt þykir, . i(i þingmenn þéss flokks langi til að vera í hin um austræna dilk eðn láta mokkurn efa komast upp um aístöðu sína milli aust«rs og vesi urs við atkvæðagreiðslu iim samninginn á alþingi. Afgreiðsla málsins virðist því elcki neinum vafa undir- orpin. Samningurinn verður staðfestur; og kemur pá til kasta kommúnista, hvort þeir standa við sín stóru orð og hótanir. . Líklegt mun engum þykja Bein Jónasar grafin á Þingvelli. — Bréi um áietranimar á legsteininum. — Um stofnauka, smjör og matvælaskömmtun. ÁKVEÐIÐ ER, að bein Jón- asar Hallgrímssonar verði jarð- sett í þjóðargrafreitnum á Þingvelli. Kirkjublaðið skýrir frá þessu. Þingvallarnefnd hefur ritað biskupi bréf og farið fram á að liann flytji ræðu við at- höfnina á Þingvelli, en Páll ís- óifsscn tónskáld hefur verið fal- ið að stjórna söngnum. Þá hefur vígslubiskupi, séra Bjarna Jóns- syni, verið falið að flytja liá- tíðarguðsþjónustu í dómkirkj- unni, þegar bein skáldsins koma heim. MEÐ ÞESSU er ljósl, að bein skáldsins verða ekki jarðsett í Öxnadal, en raddir komu fram um það, að það yrði gert. Þessu var mótmælt og liefur nú verið ’bundinn endi á málið. Munu aldir fagna því af heilum hug. Þjóðin álítur að ef nokkurt íslenzkt skáld eigi að hvíla í (þjóðargrafreitinum, þá sé það Jónas Hallgrímsson. AF ÞESSU TILEFNI vil ég geta bréfs, sem ég fékk fyrir nokkru frá Guðfúnu Jóhanns- dóttur. Hún segir: „Fyrir nokkru fcom ég á Þingvöll, og varð mér þá gengið inn á hinn vígða reit, sem á að geyma jarð- nes'kar leifár hinna mést virtu og dáðu skálda og lístafnanna þjóðarinnar. Þar hafur aðeins •einn borgari íslenzka ríkisins verið jarSsettur — skáldið Ein- ar Benediktsson. Vissulega hef- ur öll þjóðin verið einhuga um ■að honum fyrst oig*frem:st hafi •borið sá heiður, sem í því felst, að vera jarðsettur á þessum stað, í þjóðgarði íslendinga." „ÉN NU VIL ÉG BERA fram ‘eina sþurningu og biðja. þig að •koma hénni til rétlta aðila. Er ■nóig, að láta aðeins standa nafn- ið Eiriar Benediktsson á .marm- araplötuní, sém yfir leiði háns •er? Hefði ekki átt að standa fyrir ofan nafnið skáldið, og svo siðast fæðingar- og dánar- dægur ásámt ártölum? — Við sjáum efcki laugt fram í tímann, en verið gæti að svo færi, að það væri alnafni hans, .sem fyrir einlhver afrek, skáldskap eða aðrar listir, yrði á komandi tím- ■um talinn sama heiðurs verð- •uiguh; og hver greinir þá á mflli nafnanna, ef ekki eru aðrar skýr ingar með? AÍdrei verða allir gestir, sem á Þingvöll koma, undir leiðsögn sérfróðra manna, og gæti þá svo farið, er tímar liðu, að sársaukafullar spurn- irjgar vöknuðu hjá þeim, sem við leið'in stæðu: Hvar er hver? Þó að samtíð Einars Benedikts- sonar skálds, þurfi engár skýr- ingar á legsteini hans, eiga kbm andi kynslóðir heimlingú á, að’ áritusiin ,gsfi meira til lcynna en nafnið ÞAÐ MÁ VEL VEKA, að þetta sé rétt athugað, en samt sem áður tel ég smekklegást’, að að- eins standi á töflunni nafn skál'dsins, sem hvílir þar. Þeir verða ek’ki margir, sem verða jarðsettir á Þingvelli, og aðeins þeir, sem lifa þó að aldri renni. Nöfni Jónasar og Einars munu æ- •tíð lifa og óhugsandi að nok’kur ispyrji. „Iiver var hann?“ En ef svo yrði einhvern tíma; þá er alveg óþarfi að við séum að hugsa um niðurlaagingu þeirra. GÖMUL IIÚSMÓÐIR skrifar á þessa leið: „Mig langar til að biðjá þig fyrir nofckrar línur út af auglýsingunum í útvarp- inu um stofnaukana. Til’kynnt var, að fólki væri beimilt, að kaupa smjör út á stofnauka nr. 7. En ég fullyrði, að langflestir eru ibúnir að taka út smjör út á ■þann stofnauka. Fólk verður því að lcauþa smjörlíki í stað- Inn, sem öllum mun óljúft. — Nú eiigum við húsmæðurnar ■eftir 5 stofnauka og þeir eru bráðum úr gildi fallnir. Þá vil ég geta þess að húsmæður hafa léngi undanfarið verið að bíða eftir því að fá áukaskammt af sykri til þess að- geta» búið til ■sultu, en biðin hefur verið árang urslaus. Kaupmenn sögðu mér, ■að þeir ættu molaisyk'ur, en eng- inn fékk hann vegna vöntunar á seí5ium.“ BRÉF ÞETTA hefur beðið of lengi birtingar. En í tilefni af því, sem húsmóðirin segir um stofnaukana, sem séu að falJa úr gildi, vil ég geta þess, að það ■er ekki tryggt, þó að stofn- aukar séu gefnir út, að þeir verði gildir, þannig að hægt sé að láta út á þá. Þeir eru aðeins gefriir út til vonar oig vara, ef ske kynni að hægt væri að auka einhvern skammtinn, eða að taka yrði upp sfcömmtun á ein- hverri nýrri vöru. Hannes á hornmu. Getum tekíð BEZTU ÞAKKIR til skyldra og vandalausra fyrir blóm, gjafir og skeyti á sjötugsafmæli mír.u, 24. sept. síðast liðinn. VILHJÁLMUR GUÐMUNDSSON Hafn'arfirði. í SÍÐAST LIÐNUM mán- uði kom út hjá Athenæum í Kaupmannahöfn, samkvæmt bóktíðindum útgáfunnar frá því í ágúst, dönsk þýðing á Njálu, gerð a£ Martin Larsen, sendikennara við Háskóla ís- lands. Þýðing þessi á Njálu mun ekki. vera vísindaleg, og er sagan lítið eitt stytt í þýð- ingunni. Mun til þess ætíazt af þýðanda og útgefanda með útgáfu þes.sari að kynna þetta öndvegisr.it íslenzkra bókmennta danskri alþýðu og danskri æsku sér í lagi til að vekja áhuga fyrir íslenzku fornritunum.. Kápuíeikning er»gerð ,af Marlie Brande og er hin f’egursta. það, að þeir vilji sitja áfram í stjórn með mönnum, sem þeir dagléga brígzla um það í 'bláði sínu að vera „þjoð- níðingar“ og „landráða- menn.“ En sém ságt: Það munu næstu dagar ieiða í Ijós. VÍSIR ræðir í forustugrein sinni í gær væntanlega sam- þykkt Bandaríkjasamnings- ins og líkleg áhrif hennar á stjórnarsamstarfið. Vísir seg- ir: „Deilunum um flugvallar- samninigmn n>im nú senn lok- ið. Nokkrar breytingar munu ■hafa verið gerðar á honum í 'méðferð utanríkii'm'álanefnidar, en þær eru helzíar að sahm- ingurinn er gerSur fyllri og orðalaig hans í 'nokkr.um efn- um skýrara en var í samnings- uppkastinu, þanni'g að yfirráða- rettúr 'íslenzku þjóðarinnar verði tryggður svo, að efcki verði uin deilt. Eru breytingar þess- ar í aðalatriðum í samræmi við tillögúr stúdenta og annarra þeirra, sem talið hafa eðlilegt að samið yrði við Bandaríkin, en þár yrði að standa vel á verði um íslenZka hágsmuni. Utanr ötismálanef nd . hef ur klöfnað , í •máiiriu, þannig að Sjálfstæðismenn og Alþýðu- fiokburinn standa að breyting- um þeim, sem að ofan getur og .styðja framgang samningsins, kommúnistar eru á móti, en Framsókn tvístígur eirikenni- lega í iafnveiigami'klu máli, sem ménn skylclu ætla að ekki væri únnt að sýna hlutleysi í. Þetta kvað þó stafa af nýtízku „diplo- mati“ Framsóknar, sem á að greiða henni ibrautina til stjórn- arsetu . og vinstri samvinnu. Þrátt fyrir þetta er fullvíst tal- ið, , að samningurinn nái sam- þykki alþingis með mikium meiri hluta atkvæða. Barátta kommúnísta gegn samriingriúm sýnir það eitt, hvað prentfrelsið í lýðræðis- lönd'iún getur verið umbúrðar- lyn,t, en ætli að hið' sama yrði upp á teniRginum, ef kommún- istar réðu og stjórnuðu í anda stefnu sinnar. Xélestir telja, að umræðurnar mn flugvallarsamn. iniginn hljóti að valda sam- vinnuslitum innan ríkisstjórn- arinnar, en spurningin er aðeins ,sú, hvort ríkisstjórnin lítur svo sjálf á málið, en kommúnistar immu sitja þar méðan sætt er.“ Þannig farast Vísi, orð, og má sjá á þeim, áð hann er ekki sterklega trúaður á að kommúnistar standi mikið við stóru orðiíi, sem þeir hafa haft um það, að rjúfa stjórn- arsamstarfið. Morgunblaðið segir í gær: ,, Sunnudagsblað Þ j óðvilj ans hið síðast.a vakti nokkra eftir- tekt. Ekki sízt smágrein ein, er var umkvörtun yfir því, að eigi skyldi kommúnistum hafa tek- ist að ganga lengra í ofbeldis- verkum sínum í Thorvaldsens- stræti á sunnudaginn þ. 22. sept. Greinina unclirskrifar Una. Svei’nsdóttir á Kam'bsveg 13. Hún var ekki á kvennasíðu blaðsins, svo ekki er hægt að fullyrða að hugleiðingar þess- ar hafi vei’ið skrifaðar fyrir hö.n,d þeirra kvenna yfirleitt, sem aðhyllast stefnu kommún- ista. En telja má það dálí-tið at- 'hyglisvert, er kona af ísl'enzku bergi brotin, skuli vera sokkin svo djúpt í siSspillingarfen ikommúnismans, að hún gengur fram yfir skjöldu, o@ heimtar af ákoðanabræðr.um sínum og' systrum, að næst þegai’ komm- únistar efni til uppþots hér þá megi þeir ekki láta staðar num- ið við hálfunnið verk, eins og þeir gerðu, þeg'ar þeir efndu til árásar á forsætisráðherrann og borgarstjórann. Unia Sveinsdóttir Kambsveg 13 hefur ekki, svo vitað sé, gef- ið isig að opinberum málum fyrr. En ha.fi kvennafylking kommún. ista fengið þar nýja forustu, þá rná foúast við að kommúnista- konur láti allmikið til sín taka í opin'beru lífi hér á landi. Eink- um þegár til þeirra kasta kemur að notað verði háiidaflið í stað raka, enda virðist hvorki hóg- værð né hugsun vera það sem einkennir þessa nýju stjörun á stj órnmálahimni 'kommúnist- anna.“ Því betur er þaS eindæmi, að kona hafi kvatt sér þann- ig hljóðs í blöðum hér, til þess að hvetja menn til ofbeld is og hryðjuverka; og erfitt er að trúa því, að kynsystur hennar, jafnvel þær, sem kommúnistum kunna að fylgja að málum, kunni henni nokkia þökk fyrir það.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.