Alþýðublaðið - 05.10.1946, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1946, Síða 1
o 1 Umtalsefnið ' í dag: Afgreiðsla samn ingsins við Bandaríkin á alþingi í dag. Forystiasrein blaðsins í dag: Flugvell irnir tveir. ---------—s,-------- úftirlitsrái batitíssmisnna viil - Eeysa ' 1 fiéttamamiavandamáliS. I einu iagin r ---------------- -------•£>— ---— Frá fréttariíara Aíþýðublaðsins. KHÖFN í gær. UMRÆÐUR í eftirlitsráði bandamaiina í Berlín benda til þess, að injög langur tími muni líða þar til hægt verður að losna við þýzka fíóttafólkið, er nú dvelur í Damnörkú. Mun ráðið hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að leysa heri flóttamannavandamálið í einu lagi í öllum heiminum. Þegar PalMnuráðstefnan var ssff. Mynd þessi var tekin, þegar Palestínuráðst efnan var sett í London, að fulltrúum Gyð- inga fjarverandi, eins og kunnugt er. Hér sést Attlee, forsætisráðherra vera að flytja setningarræðuna. Til vinstri við hann sést Bevin utanríkismálaráðherra. Ráðstéfnunni hefur nú verið frestað þangað til í desember. Læfur í Ijós óánægju sína yfir Irestun Paleslínuráðsfefnunnar. TEUMAN FORSETI sentii í gær Attlee forsætis- ráðherra Breta boðskap, þar sem hann harmar, að frestað hafi vét-ið Palestínuráðstefnunni í London og leggur til, að þegar verði leyfður innflutningur 100 þúsund Gyðinga til Palestínu og kveðst fús til að 'biðja Bandaríkjaþing um að aðstoða með f járfram- lögum við fiutninga á fólki þessu. Þessum tilmælum Trumans er miður tekið í London og var tilkynnt, að Atlee hefði reynt að fá forsetann til þess að fresta birtingu þessa boðskapar, en án árangurs. Æðstaráð Araba í Palestínu hefur tiikynnt, að ef tillögur Trumans nái fram að ganga, mxíni öll Arabáríkin leggja bann á amerískar vörur og segja upp olíuréttindum Banda- ríkjamanna í lönduni sínum. Truman segir enn fremur í orðsendingu sinni, að hann sé því fylgjandi, að komið verði á fót sérstöku Guðinga- ríki í PPPalestínu. Brezka stjórnin telur hins vegar þessar tillögur Tru- mans mjög óheppilegar og séu þær til þess eins fallnar að torVeda samninga um lausn Palestínumálsins og bendir á, að Gyðingar hafi ekki setið í'áðstefnuna í Lon- don cg þar með . dregið lausn þess á langinn. Kvaðst brezka stjórnin ekki vilja fallast á aukinn innflutning Gðinga til PPalestínu fyrr en viðunandi lausn hefði feng- izt á málinu. I svari Arabaráðsins segir enn fremur, að ráðið muni hvetja Arabaríkin sjö til þéss að slíta öllu stjórnmála- sambandi við Bandaríkin, ef griþið verði til þessarar lausnar og vísa Bandaríkja- mönnuim úr þessum löndum. Hefur fregn þessi vakið mikla athygli í London. Verður dóimmum í Hurnberg breylt! ÞAÐ VAR SAGT frá því í Nurnberg í gær, að verjend- ur þeirra Franks, Hess og Streichers hefðu farið þess á leit-, að dómum þeirra yrði breytt, en þeir Streicher og Frank voru dæmdir til dauða, enn fremur, að dóminum yf- ir SS-samtökunum yrði breytt þannig, að þau yrðu ekki talin glæpafélagsskapur. Verjendur þeirra Fricks og Bormanns, sem. báðir voru dæmdir til dauða, hafa einn- ig farið fram á, að dómar þeirfa yrðu mildaðir. Kona Jodls hershöfðingja, sem einnig hlaut dauðadóm, er sögð hafa beint þeim til- mælum til Churchils, fyrr- verandi fofsætisráðherra Breta, að hann beitti áhrif- um sínum ti þess, að dómi hans yrði breytt. YKIBHERSTJÓRN banda- maniía í Berlín liefur nú á- veðið fángelsi það, er á að vera afíökustaður þeirra, sem hlutu líflátsdóma í Niinberg. Ekki hefur enn verið látið neitt uppi um það, hvar fang- elsi þetta sé. Herstjórn Breta hefur neit að, að hleypa þeim Hans Fritsche og Hjálmar Schacht inn á hernámssvæði sitt, og Frakkar hafa neitað von Pap en um dvalarstað hjá sér, en þessir menn, eins ög kunnugt er, sýknaðir í Nurnberg á dög únum. Brétar hafa fyrirskipað, að Hugenberg rðjuhöldur, er var ráðherfa í fyrstu stjórn Hitlérs, skuli handtekinn, en hann heíst nú við á hernáms svæði þeirra. í GÆR lagði amerískt risa- flugvirki upp frá Honolulu á Hawaii og var ætlunin að fljúga viðstöðulaust yfir norð urpólinn til Kairo á Egypta- . Segir í Berlín.arfregnurn. um þetta, að ráðið líti. syo á, að ekki þýði að semja um heimsendingu ákveðins hóp, heldur verði að semja alls- herjaráætlun um þetta mál. Fyrst um sinn hefur ver- ið ákveðið að flytja heim þt. i þýzkt flóttafólk, sem trygf; hefur verið heimili á Þýzka- landi og verður það flut heim í hópum, en stærö þeirra og tímann munu hers- höfðingjar hinna ýmsu setu- liða ákveða. '*r í London er talið, að éini nföguleikinn til þess að Dan- ir losni. fyrr við sitt fiótafólk úr landinu, sé að fá UNRRA til að taka málið að sér, en í bili virðist, sem yfirstjórn UNRRA sjái sér ekki fært að gera það, en það er jafnframt viðurkénnt, að UNRRA hefur víða í Evrópu tekið 'að sér, að stjórna og reka flótta- mannabúðif fyrir fólk,, sen hefur verið flutt til mo> valdi. HJULER. landi. Vegalengdin er um 16500 km. og talið var, aö flugvélin myndi vera 43 klst. á leiðinni. Hefsf í sameimiðu þingi kiukkan 1,30 og verður útvarpað. ---------4------7-- SÍÐARI Umræðan um samninginn við Bandaríkin fer fram í samcinuðu þingi í dag og héfst klukkah 1.30, og verður henni útvarnað. Ræðutími hvers stjórnmálafloltks skiptist í tvær um- ferðir, og er hánn í hinni fyrri 30 mínútur, en 15 mínút ur í hinni síðari. Röð flokkanna verður sú, að fyrstur er Sjálfstæðisflokkurinn, þá Kommúnistaflokkurinn, þá AlþýðuflokkUrinn og loks Framsóknarflokkurinn. Ræðumenn Alþýðuflokksins verða Stefán Jóh. Stefánssoii, formaður flokksins, og ráðherrarnir EnVll Jónsson og Finnur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.