Alþýðublaðið - 05.10.1946, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.10.1946, Blaðsíða 5
 heiðri á her- Laugardagur, 5. okt. 1946. ALÞYÐUBLAÐCÐ EIN hinna fáu björtu mynda frá hinu Þýzkalandi dagsins í dag, endurreisn þýzka Alþýðu- flokksins, sem vinnur á full- komnum lýðræðisgrundvél'li að mikilsverðum, legum framkvæmdum. Þýzkalandi, sem um er ræða raunverulegt málfrelsi, en>það er al'ls staðar í haft þar i landi nema á námssvæði Rús^S, hefur Al- þýðuflokknum tekizt að varðveita og halda sínu fyrra fylgi meðal iðnstétta borg- anna og millistéttanna, og það svo að meðal þessara stétta er hanri st-ærsti flokk- urinn. Vissulega er það næsta ' eftirtektarvert hversu hin pólitíska skipting í Þýzka- landi í dag er með- svipuðu móti og hún var fyrir-daga Hitlers. Aliþýðuflokkurinn myndi i dag, að öilurn lik- indum, hijóta rúmlega einn þriðja hluta allra . greiddra atkvæða í frjálsum, almenn- um kosningum — og-nóJgast þá það fylgi, sem flokkurinn átti á dögum Weimar-lýð- veldisins. Annar fjöldaflokkur á hernámssvæði vesturveld- anna er Kristilega lýðræðis- sambandið (C. D. U-.) og er það sérsfaklega öflugt í Bavaríu og myndi sennilega verða svipað að styrkleika 0g Alþýðuflokkurinn i frjáls um, almennum kosningum. PÆeða kjósenda C. D. U. er að finna fyrrverandi kjósend ur miðflokksins, ‘lýðræðinga, þjóðflokksins og hægfara þjóðernissinna, eins og þeir voru fyrir valdatöku Hitlers. Kommúnistar. myndu senni- lega hljóta um 10 prósent at- kvæðamagns á hemáms- svæðum vesturveldanna. Vegna þess að á hernáms- svæði Sovét-Rússa hafa eng. ar raunverulegar, sannar,' eða heiðarlegar almennar kosningar farið fram, af því .að þær eru. ekki leyfðar þar,‘ er mjög erfitt að leggja mat á eða dæma um liina. póli- tísku strauma í austurhluta landsiws:. Hernámsyfirvöld Sov.ét-Rússlands ,;-settu á svið“ eins lionar sameiningu Komnaúnifitaflokksins og nokkurs' hluta Alþýðuflolíks ins. Þessi ,,leikaraskapur“ hernámsyfirvaldann^. leiddi fil þess að myndaður var hinn svonefndi „Sameinaði sósíalistaflokkur“ í april s. 1. , • . , x-t með kommúmstann Wilhélm aæt að að milli 15 Það þarf ekki að taka það íram, að það var Ameríkumaður, sem bjó til þessa furðu- i legu bifreið. Hann léí þau orð fylgja, að hún væri - ætluð kvenfólki, sem aldrei veit hvert það ætlar né hvort það vill -fara áfram eða aftur á bak. Þáð fylgir ekki sög- unni, 'hvað konan hans sagði um- þetta. „Sameiningarf lokkurinn11 hefur ■ hins vegar þá ágætu aöstöðu, að hafa nægan papp ir og annað efni frá Rúss- um, til þess að geta rekið umfangsmikinn áróður. En áróðursaðferðir hans og skipulag minnir mjög á fyrir komulag Nazistaílokksins. Á meðan að ekki er mögu- legt fyrir Al'þýðuflokkinn að halda uppi. pólitískri starf- semi á hernámssvæði Rússa, þá vinnur flokkurinn því öflugar að lýðræðissósíalism anum í sjálfri Berlín. En þar, í nærveru annarra liernáms- yfirvalda, fær hin rússneska þvingun ekki notið sín eins skefjalaust, þótt það sé siður en svo einsdæmi, að félagar þýzka Alþýðuflokksins hafa horfið, og það fleiri en einn EFTÍRFARANDI grein um þýzka Alþýðuflokkinn ef þýdd úr ameríska viku blaðinu „The New Lead- flokksins í Berlín; þar var meða-1 annars Otto Suhr, rit- -ari flokksins og ritstjóri fiokksbláðsins „D.er Sozial- demokrat11 Klmgelhofer, og formaður stjórnar Berlínar- deildarinnar, Frang Neu- mann. í hópi þessara manns var einnig Jakob Kaizer, Ieiðtogi vinstrisinna C. D. U. og atkvæðamikill skipuleggj ari kaþólska verzlunarsam- bandsins, Yorek greifafrú, en maðúr hennar var einn svo heppinn, að í Hamborg llgitti ég Max Brauer og Rud- olf Katz, sem báðir voru kunnir og mikið starfandi í Alþýðuflolvknum í Hamborg- Altona, fyrrum, en ferðast nú um Þýzkaland í rannsókn arerindum fyrir AFL. Þeir náðu í. nokkra gamla félaga sína úr Alþýðuflokknum, og við eyddum sapoan einu kvöldi og, ræddum á víð og dreif og bar margt á góma. Heimsóknir eins og þessar til Brauer og Kalz, og af Irv- ing Brown, sem hefur heim- sótt mörg lönd Evrópu, í því augnámiði, að stofna til sam- bands og efla möguleikana fyrir frjálsum verzlunarvið- örvandi. Þýzki Alþýðuflokk- urinn verður vissulega að búa við og starfa undir hiimm; erfiðustu skilyrðum. Hungi- ið í Þýzkalandi í dag ,og erí- iðleikarnir á öllum svíðum, ekkert sambærileglr vi'5 það, sém þeir voru eftir hina fyrri ' heimsstyrjöld, hvað þeir eru margfalt meiri nú.. Fóllc fellur niður mátífarið og veik» af hungri við v: a u sína bæði í skrifstofum.-verk- og öðrum virmu- stöðvum. Það er enginn hægðarleik- , a.ð skapa mönnum trú á lýðræðið, eða að halda rnönn- um frá, að falla ekki aftur fram og tilbiðja blint' ein- ræðið, — eða blátt áfrarn. gagntakast ekki, af algeru sinnuleysi, undir siíkúm kringumstæðum. En viljinn til baráttu fyrir Þýzkalandi á grundvelli. vest ræns lýðræðis, en ekki aust- ræns einræðis, er fyrír hendi. Alþýðuflokksmenn Berlínar- borgar fara ákveðnir inn á rúsneska umráðasvæðið og prédika kröfu um ósvildð | frelsi og lýðræði á íjölda- l, fundum verkamanna, sem. eru undir ströngu éftirliti NKVD. Franz Neumann hlaut mikið klapp á einum slíkum fundi þegar hann sagði, að ef Þýzkaland þarfn- aðist Ruhrhéraðs, eins og Molotov segði, þá þarfnaðist það ekki síðör austurhlúta. landsins. Alþýðuflokksmenn eru á- kveðnir í að gera haustkosn-. ingarnar í Berlín, að 'glæsl- legum vitnishurði gegn ein- ræðinu. Við eigum vi,ni og saro- herja í Þýzkalandi, menn og konur, sem vissulega fyrir- líta í hjartans einlægni allt einræði í hverri. mynd, sem það birtist. Það munu vera eins mikil mistök okkar og Evrópu allrar, eins og Þýzka- lands, ef okkur tekst ekki. að hafa aukin jákvæð not þess- ara vina okkar, ef við með blekkingum óg pólitískri fá- fræði vefðum tældir til aS láta baráttuna í Þýzkalandi fyrir frelsi en gegnt einræð- . ,, . ,aí samsærismönnunum gegn og fleiri en tveir, og ekki IHitleT- 20. júlí, og galt fyrir komið fram_ aftur. i j það ,með iífi sinu, auk frú hluta borgarmnar, sem Russ |Leb ekkiu Alþýðuflokks ar nkja yfir. Hattsettir ■ mehn í þýzka Alþýðuflökkn- ski.ptum, er sannarlega upp- inu, renna úti í sandhm. r Pieck og fyrrverandi Al- þýðuflokksmann, Otto Grote wohl, að höfuðleiðtogum. Þó að margar iðnaðarborgir á hernáinssvæði Rússa, m. a. Leipziig og Chemnitz, séu gömul vigi Alþýuflokksins, og bann eigi þar enn sem fyrr miklu fylgi að iagna, hefur honum eftir þessa ,,sam einingu" algjörlega bannað að starfa þar. ti'l 20 þúsundir manna hafi verið fangelsaðar eða sviptar frelsi á hernámssvæði Rússa vegna starfa fyrir Alþýðu- manns, sem. fórst við þetta sama tækifsari, þevar gerð var tilraun til að- stsypa naz- ismanum. Áður en ég lagöi leið mina. til Þýzkalands og' kynntist þar málavöxtum, var ég um að áhrif fl'okkinn, og mangir þeirra i hræddlr verið fluttir i hinar illræmdu Lrimmdarstiórnar nazismans. fangabuðir nazista, Buchen- Mn hræðiisga eyðilegging wald, sem nu hafa skipt um |horganna 0g. næstum ólýsan- husb'ændur. |ieig neyð eftir styrjöldina, Fyrir skömmu síðan eyddi jmyndi hafa dregið allan verið ég kvöldstund i hópi nokk- jkjark úr mönnum og skilið 'urra forustumanna Alþýðu- jeftir siðferðilega og andlega jsvinbeygt fólk. Það var því 'jdásamlegur hugarlgttir að koma að má.li, þetta kvöld, | ;við svo margt ágætt fplk, f igaghtekið af áhuga , fyrir j þeirri miklu’hugsjón, að end- | urreisa Þýzkaland á grund- j velli lýðræðis og bræðralags, I fólk, sern þyrsti eitír aö kom f ast að nýju í andlegt . sam- i band við vestræna menn- i ingu, eftir svo langa og 1 stranga einangrun. I Ég varð þessa sania var þeg } e.r ég kom til hinnar fyrrum svo voldugu hafriar- og verzl unarborgar, tlamborgar, þar sem þó matvælaástandið var enn verra en í Berlín. Eg var Sj'ning á kl. siödegis. teikr.it í, brem þáttum. AÐGÖNGUMIÐASALA í Iðnó frá' kl. 3 í dag. — Shni 3191. Ath. Aðgörguimiða, er hægt. að panta I síma (3191) ki. 1—2 og eftir 4. Par.í- anir sækist‘ fýrir kl. 6 sama dag. að senda gjafaböggla til Þýzkalands og mið- evrópulanda, Tökum á móti pöntunum til 15. október. Hverfisgötu 52. kom í bóka- og liannyrðaverzlánir í gær. öípl#A wGii ferULlty tJtgefanái. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.