Alþýðublaðið - 05.10.1946, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1946, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 5. olct. 1946. AðaKundur Sam- íslenzkra AÐALFUNDUR Sambands Islenzkra karlakóra var hald- inn að félagsheimili verzlun- armanna, föstudaginn 29. september. Formaður sambandsins, 'Ágúist Bjarnason, flutti skýrslu um liðið starfsár. Hafði framkvæmdaráð eink- jum látið tvö mál til sínýaka, söngför utanfararkórs SÍK og ráðningu söngkennara. Hafði ífrarnkvæmdaráði t-ekizt að ráða sænskan söngkennara, Iierra Gösta Myrgart tónlist- iarstjóra i Eslöv, og byrjaði Ihann söngkennslu á vegum sambandsins í byrjun septem- íber. Herra Myrgart er gagn- anenntaður og fjölhæfur tón- listarmaður og væntir sam- ibandið mikils af starfi hans. í framkvæmdaráð voru ikosnir: formaður Ágúst Bjarnason og ritari séra Garðar Þorsteinsson, báðir endurkosnir, gjaldkeri var kosinn Óskar Sigurgeirsson, en fráfarandi gjaldkeri, Árni ÍBenediktsson, baðst undan endurkosningu. Meðstjórn- endpr voru kosnir þeir Guð- imundur Gissurarson, Hafn- arfirði, séra Páll Sigurðs- son, Bolungavík, Þormóður Eyjólfsson, Siglufirði, og Jón Vigfússon, Seyðisfirði. Söngmálaráð skipa söng- etjórarnir Jón Halldórsson, formaður, Ingimundur Árna- Eon og Sigurður Þórðarson. Aðalfundurinn þakkaði for göngumönnum söngjarar ut- anfararkórs SÍK dugnað við aundirbúning og framkvæmd söngfararinnar, sem fundur- inn taldi að orðið hefði sam- íbandinu til mikils sóma. Einar Kristjánssosi óperusöngvari segir Hann syngur í Gamla BIó á þriðjudaginn eingöngu !ög eftir fslenzka höfunda. Búnaðarbla'ðið Freyr, septemberhefti þessa árgangs er fcomið út. Þessar greinar eru í ritinu: Garnaveifci í sauðfé, Heyvinnulok, Úrslit ökoðunar- (könnunarinnar um fjárskipti, DSændafélag Noregs, Landnáms- maður, Heimsókn hjá Klemenz á Sámsstöðum, Félagstíðindi Stéttarsamlbands bænda. Land- Íbúnaðarráðstefnur, Rómur, Ann áll, Molar o. fl. Einar Kristjánsson. aour neoan m bænum hverfur Haíis hefur veriS leitaö af skátum ©g lögreglis, SjálfboSavinna í Heiðar- foóli um helgina. Fjölmennið. Nefndin. ármenningar: í’þró'ttaæfxngar fél^gsins í fkvöldj verða þannig í íþrótta foúsinu!: Minni salurinfi kl. 7—8 Gl.'rmlæfi'ng, drengir. kl. 8—9 Handknattleikur, drengir. iki. 9—10 Hnefaleikaæfing þyrjendur. Stóri salurinn: kl. 7—8 Handiknattleikur, jkarla. 'M. 8—9 Glímuæfing. Stjórn Ánnanns. „ÉG HER af ýmsum verið talinn hneigður fyrir það að fara ótroðnar brautir í tónlistinni og tel það alls ekki lastmæli; og til þess að bera þetta orð með réttu hef ég á- kveðið að efna til dálítið nýstárlegrar söngskemmtunar hér í Gamla Bíó næstkomandi þriðjudag. Á söngskránni verða eingöngu íslenzk lög og mörg þeirra hafa eltki verið sungin áður.“ Þannig fórust Einari Krist- jánssyni óperusöngvara orð í viðtali við blaðamenn í gær. ,,Mér kom á óvart að kynn- ast hér þeim gróanda, sem er' i islemzku tónlistarlífi,“ sagði menningi eru að litiu leyti vildi með þessari söng ( skemmtun reyna að leggja minn skerf til þess að efla hann, með þvi að syngja lög eftir ýmsa hina yngri tón- listarmanna, lög, sem al- menningi eru að íitu leyti kunn ennþá. Hins vegar mun ég einnig syngja alkunn lög eftir eldri tónskáldin, t. d. Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson. Þetta verður alislenzkt söngkvöld, eins og áður segir, og hefur slík söngskemmtun ekki verið haldin hér siðustu 10—15 árin. Ýmsir munu ef til vill sakna þess, að ég skuli ekki á þessari siðustu söng- skemmtun minni hér að þessu sinni syngja aríur og óperu- lög, en markmið mitt með þessari söngskemmtun er sem sagt að kynna ýmis lög eftir islenzka höfunda, er lítið hafa verið sungin áður. Ætti það i senn að verða tónskáld- unum uppörvu og almenn- ingi til ánæ'gju. Alls verða á söngskránni 16 íslenzk lög, og ’eru nokkur þeirra áður kunn, eins og áður segir, taæði lög Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteins sonar. Þó mun ég syngjia eitt lag eftir Árna, — Minning —■ sem litið hefur verið sungið. Enn fremur mun ég syngja lög eftir Hallgrím Helgason, Pál ísófsson, Þórarinn Jóns- son, Karl O. Runólfsson og Markús Kristjánsson, og eru flest þeirra lítt kunn áður. Að Iþessji sinni get ég ekki sungið lög eftir fleiri, þótt mörg hin yngri tónskáld kæmu til greina, eins og t. d. Helgi Pálsson, Páll Pálsson og fleiri, en það er framtiðar- verkefni fyrir söngvarana að mínu álití, að kyrina almenn- ingi það bezta, sem völ er á af tónverkum samtiðarmann- anna.“ Einar Kristjánsson hefúr nú dvalið hér siðan i ágúst i sumar og hefur haldið 12 konserta hér á landi, 8 í Reykjavík, 2 á Akureyri, 1 í Hafnarfirði og 1 á Siglufirði. Alla þessa konserta hélt hann á tæpum þrem vikum og mun það vera met. Einar er riú aftur á förum héðan og rnun, hann fara um miðjan þennan mánuð til Englands, en þar hefur hann i hyggju að ha,lda inokkra konserta. Síðan mun hann fara til Danmerkur og halda konsei’ta í höfjxðborgum allra Norðurlandanna i vetur, en koma aftur til íslands fyrir Hafnfirskar konur verða haldin í Flens- borgarskóla, Hefjast næstu daga ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skulu sendar til skólastjóra Flensborgarskólans, er gefur nánari upplýs- ingar. AÐFAEANÓTT fimmtu- tjagsins hvarf maður héðan úr bænum og var hans ieitað í ^yrradag og í gær bæði af lögreglunni og skátum, en síð ast þegar blaðið frétti, hafði leitin engan árangur borið. Maður sá, er hvarf, heitir Gunnar Rasmussen, til heim- ilis í Hafnarstræti 16. Hafði hann á miðvikudags- kvöldið farið með kunningja sínum, Jóni Guðmundssyni, Bókhlöðustíg 6, í bifreið upp að Geithálsi, og þar neyttu þeir víns um kvöldið. Eftir miðnætti, er þeir lögðu aftur af stað í bæinn, tóku þeir með í bifreiðina tvo útlendinga og tvær stúlk- 'ur, Jón Guðmundsson ók bif- reiðinni, en skammt fyrir neðan Geitháls fór bifreiðin út -af veginum, og fóru far- þegarnir í þæinn með vöru- bifreið, sem þarna bar að, en þéir Jón og Gunnar vildu ekki yfirgefa bifreiðina. Skömmu síðar kom lögregl an á vettvang og fann hún Jón þá sofándi í bifreiðinni, en Gunnar var hvergi finnan- legur, og kveðst Jón ekki hafa orðið þess var, þegar hann fór úr bifreiðinni. Ei.ns og áður segir, hefur Gunnar ekki komið fram síð- an, þrátt fyrir mikla leit að honum. ansarrn í Alþýðufhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10; Aðgönigumiðar írá kl. 5 í dag. Sími 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Talal míhi, at§ llk þsSrra vertSi flaitt faeim. ÞAÐ ER NÚ verið að athuga, hvort hægt sé að flytja heim til Noregs lík þeirra Norðmanna, sem voru grafnir hér á landi á stríðsárunum. — Mun hér vera um að ræða 40 til 50 menn, aðallega sjómenn og flugmenn, sem voru í norska sjóliðinu og flughernum. — Verður þessum mönnum einn- ig reistur hér minnisvarði, og heftir þegar verið safnað til hans allmiklu fé, Starfar nefnd manna að undirbúningi málsins hér í bæ. Verður minnisvarði þessi reistur, hvort sem kisíur hinna föllnu verða fluítar til Noregs eða ekki. Nefnd þá, sem að þessu' vinnur, skipa þeir Bryn- jólfur Jóhannesson leikari, Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður og Sigurður Nordal prófessor. Hafa nú þegar safnazt 7 500 krónu’r til- hins fyrirhugaða minnis- merkis, og var rösklega helm ingi Iþess safnað á Akureyri fyrir tilhlutan nemenda og kennara Menntaskólans. Sjóður þessi var upphaflega stofnaður af Leikfélagi Keykjavíkur, og var meðal annars lagt til hans af ágóða á sýningum á Pétri Gaut. Frú Gerd Gri.eg hefur ver ið hér á landi undanfarnar þrjár vikur til þess að vinna að þessu máli. Skýrði hún svo frá í gær, að NNorðmenn, sérstaklega þeir, sem verið hefðu á íslandi, væru ákaf- lega þakklátir fyrir að minn- ismerki þetta á að komast upp, og hefðu hinn mesta á- huga á málinu. Minnismerkið verður að líkindum reist í Fossvogs- kirkjugarði, og gerir nefndin sér vonir um að koma því upp á næsta sumri. Páll Is- ólfsson mun sennilega, þeg- ar þar að kemur semja kan- tötu í tilefni. af afhjúpun minnisvarðans. á Brellándi í dag. ÍSLENZKU knattspyrnu- mennirnir hafa nú keppt í fjórum leikjum á Bretlandi, en síðasti leikurinn, sem þeir keppa í þar, fer fram í dag, og eru þeir væntanlegir heim á mánudaginn. Áður hefur verið skýrt frá úrslitum í tveim fyrstu leikj- unum. Síðast liðinn laugardag kepptu íslenzku knattspyrnu mennirnir við Oxford City, og gerðu jafntefli 1:1. í fyrra- dag kepptu þeir svo við úr- valslið úr áhugamannasam- banainu Isthmian League og 'töpuðu þeim leilc með 5 mörkum gegn 3. Síðasti leikurinn, sem fs- lendingarnir keppa á Bret- landi, fer fram i dag, og keppa beir þá. við lið úr II- ford í London. Knattspyrnumennirnir eru væntanlegir heim á mánu- daginn kemur, eins og áður segir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.