Alþýðublaðið - 15.10.1946, Blaðsíða 1
1
UmtaSsefnBð 1
í dag: Myndar Ólafur
Thors aftur stjórn?
Á---- ;:y:- .
XXVI. árgangur.
Þriðjudagur 15. okt. 1946.
232 tbl.
ForystEisrein \t
blaðsins í dag: Met í j ‘Jj
sorpblaöamennsku.
HERNAÐARLEG mann
virki þau, sem Ameríku-
menn byggðu á íslandi á
stríðsáruntim, kostuðu alls
einn milliarð og siö og
hálfa milljcn króna. eða
155 milljóriir amerikskra
dollara. Munu vera hér
innifaldar flug og herskipa
stöðvar, heibúðir og mörg
önnur mannvirki.
Var frá þessu skýrt fvr-
ir nokkru í grein um ís-
land í amerikska stórblað-
inu New York Times, og
var hinn frægi hermála-
fréttaritari Hanson Bald-
win höfundur greinarinn-
ar.
Þessi kostnaður er um
það bil átta sinnum meiri
en öll fjárlög íslands á
einu ári eru nú. Fyrir
þessa upphæð mætti
kaupa um 335 nýja togara,
eða byggja 10 000 nýjar í-
búðix.
íllll
I ÞJOÐARATKVÆÐAGREIÐSLUNNI á Frakk- i
larcli á sunr.udagirn var, var saniþykkt með rúmlega ,
einriar miil’onar atkvæðg meirihiuta að samþykkja
stjórnaiskr'á þriggfa statrstu flokka landsins. Um það
bil átta'miiFónir af 25Vs miilión kjósenda sátu hjá,
og munu þsð eðal-iega hafa verið fylgismenn kristi-
legra lýövæcirsir,: a og fiokks Bidaults, núveradi for-
sætisráöhcrrá.
Annars féílu atkvæði á þá anlega kjörinn hirin nýi for-
leið, að rúnJega 9 milljúnir seti Frakkiands.
kjósenda gúldu jákvæði við i -«v— —
hinu nýja stjórnarskrár-
frumvárpi, en á móti vcru
rúmar 8 milljónir.
Charles de Gauile hers-
höfðingi hafði mjög hvait
þjóðina til þess að greiða at-
kvæ'ði gsgn stjórnarskrár- j
•frumvarpinu, og hafði þa'ö j
þau áhrif, að um þriðjunguri
kjósenda sat hjá við þessa
atkvæðagreiðslu.
Þingkosningar munu fram
fara á Frakklandi 10. næsta
mánaðar, og verður þá vænt-
iir uniiu Kinn
ðiníripsipr í
FlöSmennasfa Ja
séi! hefur í SvíþJóÖ
-------+.------
22 setídiherrar eriendra ríkja viistaddir
og 15 fuiltrúar frá 11 bræ^raHokkursi.
-------4*------
PER ALBIN HANSSON, hinn látni forsætisráð-
herra Svía, var jarðsettur frá Gustav Vasa kirkju í
Stokk'hólmi á sunnudag. Mun þetta hafa verið fjöl-
mennasta jarðarför sem sézt hefur í Svíþjóð. í kirkj-
unni voru um 2000 manns, 'þar á meðal 22 sendiherr-
ar erlendra ríkja og 15 fulltrúar frá jafnaðarmanna-
flokkum, víðs vegar að, Samúðarkveðjur bárust frá
konungsfjölskyldunni sænsku, svo og frá bræðraflokk-
unum á Norðurlöndum.
Var kistu hins látna for-
sætisráðherra ekið á vagni,
er fjórir svartir hestar gengu
fyrir. Ótölulegur manngrúi
var saman kominn meðfram
götunum, sem líkfylgdin fór
um.
Fyrir fýlkingunni var
borinn sænskur fáni, en til
beggja hliða blöktu rauðir
fánar og félagsfánar sænsku
verkalýðssamtakanna.
Blómsveigar höfðu meðal
annars borizt frá konungi og
ríkisarfa Svía, stjórnum Nor-
egs og Danmerkur og flokk-
um jafnaðarmanna í ýmsum
löndum; auk þess frá fjöl-
mörgum einstaklingum.
Fal'len prófastur flutti
ræðu i kirkju, en fimmtán
•fulltrúar jafnaðarmanna frá
ellefu þjóðum liuttu kveðjur.
Frá fréttaritara AlþýðublaSs-
ins. KHÖFN í gær.
KOSNINGAR til bæjar-
sveitastjórna á hernáms-
svæði Breta í gær, leiddu í
Ijós, að í Flensborg fékk
danski flokkurinn um 80%
greiddra atkvæða og 32 af
40 fulltrúmn í borgarstjórn
Flensborgar.
í Slésvík urðu úrsli.t þau,
að Danir fengu um 34%
greiddra atkvæða. Fengu
Danir um 236 þúsund at-
kvæði en Þjóðverjar 433 þús-
und. í þessarri atkvæðatölu
eru innifalin atkvæði flótta-
manna frá Austur-Prúss-
landi., sem voru um það bil
236 þúsund.
Ekki er talið, að kosninga-
úrslitin rriuni hafa nein veru
leg áhrif á stefnu Dana í
þessu máli.
Ei.ns og er hafa jafnaðar-
menn, róttækir og kommún-
istar meirihluta í neðri deild
danska þingsins og þessir
flokkar eru á móti því, að
landamæri Danmerkur verði
flutt suður á við. Hins veg-
ar mun verulegur hluti hægri
manna og Bændaflokksins
vera því íylgjandi, að landa-
mærin verði flutt.
Búizt er við því, að í dag
hefjist samningaumleitanir
til þess að semja svar til
Breta um Slésvíkurmálið. Er
búizt við því, að mál þetta
kunni að leiða t-il stjórnmála
öngþveitis í Danmörku.
IIJULER.
Bidault
íorsætisráðherra
De Gaulle
hershöfðingi
r% B
Ú 3 V
r fi
n bafí yas* féSlt að frumkvæði Kússa.
Leynisamningur
Rússa og Þjóðvilja
uni skiplingu Pói-
í GÆR var haldið áfram umræðnm um friðarsamninga
við Finnland á friðarráðstefnunni í París. Var þar felld sú
tillaga Bandaríkjanna að lsekka skaðabætur Finna til Rússa
úr 75 milljónum sterlingspunda í 50 millj. sterlingspunda.
Beitti fulltrúi Rússa sér fyrir því, aö tillaga Bandaríkja
manna um betta mál var felld.
---------------- ^Fulltrúi Rússa sagði á fund-
'inum, að Finnar hefðu skað-
að Rússa svo, að ekki væii
unnt að bæta með fé. Hin>
vegar mótmælti Vandenber ;
öldungadeildarmaður og fuil-
trúi Bandaríkjamanna áformi
Rússa um skaðabótakröfurn-
ar á 'hendur Finnum.
Á friðarfundinum flutti
Bevin, utanríkismálaráðherra
Breta, ræðu, þar sem han.t
sagði, að fundurinn í Parí;
hefði áorkað miklu og kvaðst
hlakka til þess, að fundu ‘
hefðist að nýju í New York.
Molotov, utanríkismála-
ráðherra Rússa, kvaðst vera
óánægður með störf fundar-
ins og kvað ýmsum smáþjóð-
um hafa haldizt það uppi at>
beita einræði, ekki sízt Nor-
egi og Abyssiníu. Rússland
myndi hvenær sem væri
styrkja 'lýðræðisviðleitni smá
þjóða.
LUNDÚNAFREGNIR í
gærækveldi greindu frá því,
að á þingi breta i gær hefði
Mayhew, acistloðarutanríkis-
málaráðherra Breta, sagt frá
því, ,að til væri leynisamning-
ur sá, er Rússar og Þjóðverj-
ar hefðu gert með sér um
skiptingu Póllands sumarið
1939.
Hins vegar kvað ráðherr-
ann það ekki tímabært að
skýra að svo stöddu frá efni
samnings þessa. Það yrði að
bíða seinni tima.
Kristllegir demókrai
ar sierkastir á her-
námssvæði Brefa
Á BREZKA hernámssvæð-
inu á Þýzkalandi hafa farið
fram kosningar tid bæja- og
sveitastjórna, og samkvæmt
fyrstu úrslitum, sem borizt
HOLLENDINGAR og Irido.
nesar hafa gert með sér
vopnahlé,
hafa af þeim, eru kristilegir
demókratar stærsti flokkur-
inn og hafa fengið um 5Vá
milljón atkvæða. Næstir eru
jafnaðarmenn með um 5
milljónir atkvæða.