Alþýðublaðið - 15.10.1946, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.10.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. okt. 1948,. ALÞYDUBLADIÐ 5 Framhailci af 3. síðu; ina Par Albin nokkrum þingmönnum og fékk 104 kosna af 230 í neðri deild ríkisþingsins. Flokkur- inn var orðinn lang öflug- asti og áhrifaríkasti flokkur þingsins. Kann hafði þá á siðustu árunum eflst og styrkst undir ágætri forustu Brantings, sem þá hafði hlot- ið hina mestu frægð, bæði utan lands og innan. E-n við hlið hans stóðu einnig ágæt- ir starfskraftar, og var Per Albin án efa þar i fremstu röð, enda var samvinna hans við Branting frá upphafi næsta náin og' snuðrulaus. Eftir kosningarnar haustið 1924 myndaði Branting þriðja jafnaðarniiannaráðu- neyti sitt. Og Per Albin varð hervarnamálaráðherra í þriðja sinn. En Branting var þá orðinn bilaður á heilsu. Hann hætti störfum sem for sætisráðherra í janúar 1925, en var áfram í rikisstjórn- inni. Richard Sandler tók forustu stjórnarinnar. En hinn 24. febrúar 1925 dó Branting. Það varð sorgarár *í sögu sænska Alþýðuflokks- ins, eins og miðstjórnin komst að orði við fráfall hans. Og við jarðarför hans 1. marz 1925, safnaðist al- þýða Svíþjóðar saman í tug- þúsundatali. Per Albin hélt þá ræðu og mælti meðal ann ars á þessa leið: „Hjalmar Branting var í augum alþýðunnar foring- inn, sem hún fylgdi með gleði og hrifningu, og einn- ig vinurinn, sem leitað var til, begar mest lá við. Sjald an náði samt ekki .meiri hluta þings. ann Eftir þessar kosningar var auðsætt ti.l hvers mundi draga. Per Albin Hansson myndaði hinn 24. sept. 1932 alþýðuflokksstjórn. Og upp frá þeirri stundu og til dauða- dags, eða í 14 ár, var Per Al- bin, forsætisráðherra Svía, að frátöldum fáum mánuð- um 1936, eða frá 19. júní til 28. sept. það ár, sem nefnt hefur verið sumarleyfi hans. Það er eftirtektarvert, að veita athvgli ummælum and- stæðingablaða Per Albins, er hann hóf sinn langa forsæt- isráðherraferii, Gamla van- traustið og grófa gagnrýnin var þögnuð. Blað óháðra kommúnista, Folkets Dagblad, ritaði á þessa leið: ,,Hinn nýi forsætisráð- herra er ötull og glaðlyndur maður, sem kann þá list, að vinna fólk sér til fylgis. Hin látlausa og fjörlega fram- koma hans hefur hjálpað honum úr mörgum vand- kvæðum.11 Svenska Daebladet sagði: „Per Albin Hansson hefur stjórnað flokki sínum af afli og með hyggjuviti. Sömu eiginleikar munu einkenna hann sem forsæti,sráðherra.“ í Göteborgs Sjöfarts och Handelstidning var skrifað: „Per Albin er raunsær Hinn irægi ungverski fiðiusnillingur heldur fyrstu sína í Gamla Bíó miðvikudaginn 16. október klukkan 7,15 síðdegis. — IBOLYKA ZILZER Viðfangsefni verða m. a. eftir: HANDEL — MOZART — PAGANINI — J. SUK og hinn dásamlegi e-moll-Consert MENDELSSOHNS. Við hljóðfærið: Dr. Victor v. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugavegi 58' og í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 4. hefur höfðingi samtíðar stjórnmálamaður, laus við allt draumlyndi, vitur og hófsamur. Hann mun hvorki reka höfuðið í vegg flokks síns né veggi. annarra.“ Dagens Nyheter, sem eins og áður segir, flutti þungan dóm yfir Per Alþin, er hann fyrst varð ráðherra, lét nú svo um mælt: „Forsætisráðherrann hefur á að skipa dugnaði, hófsemi, hyggindum og góðu glað- lyndi, og hefur þess vegna unnið sér virðingu og álit, einnig meðal ahdstæðinga sinna. Per Albin er án efa sinnar skipað jafn virðuleg- an sess í hjörtum alþýðunn- ar.“ FiokksförisigSrm Og nú tók Per Albin Hansson við sem foringi og formáður flokks síns. Að vísu var það ekki alveg ágrein- ingslaust i upphafi. En brátt kom enginn annar til mála en hann, og frá þeirri stundu varð hann formaður flokks síns til dauðadags, eða í 21 ár. Þegar Per Albin varð formaður flokks síns hófst vinsælasti sænski stjórnmála þriðji þáttur í stjórnmálalífi hans, þáttur flokksforingj- ans. Sandlerstjórnin sat ekki lengi að völdum. í júnimán- uði 1926 fcaðst hún lausnar. Per Albin hvarf að flokks- störfum. Næstp árin var Per Albin fcringi st j órnarandstöðunn- ar í Svíþjóð. Það mikilvæga hlutverk rækti hann með vaxsxdi virðingu. En samtím is belgaði hann flokknum ágæta starfskrafta sína og stóð ótrauður i orrustunum, basii í ræðu og riti. Alþýðu flokkurinn tapaði að vísu nokkuö í þingkosningunum 192S, en það varð aðeins til að kerða baráttuhug Per Albins, og gera hann enn ótrauðari í baráttunni við að styrkja og efla flokk sinn og vinna áfcuga- og v stefnurnál- um hans fylgi. Árið 1932 vorm skipulagsbundnir jafn- aðarmenn orðnir rúm 300 þúsund. Og við kosningarn- ar haustið 1932 vann flokk- urinn einn sinn glæsileg- asta sigur. Hann fékk rúma 1 milljón atkvæði og bætti maðurinn.“ Þarna var naglinn vissu- lega hittur á höfuðið. Per Al- bin var búinn að vinna sér sess sem vinsælasti og mest virti stjórnmálamaður Sví- þjóðar, er hann hóf sinn Ianga forsætisráðherraferil. i?|ó^aHei®t@ginra Þau voru sannarlega við- burðarík hin 14 stjórnarár Per Albins. Þá hófust geysi- legar framfarir og aukning í félagsmálalöggjöf landsins, er gert hafa Svíþjóð að fyr- irmyndarríki í þeim efnum. Atvinnuleysinu var útrýmt og margháttuðum fram- kvæmdum var hrint álei.ðis í menningar-, atvinnu- og fé- lagsmálum. Stjórn Per Al- bins, sem skipuð var hinum hæfustu mönnum, bæði úr hans flokki og einni.g á tíma- bili frá bændaflokknum, átti frumkvæðið að þessum fram- förum og hrinti þeim áleiðis. Svo skall heimsstyrjöldin á 1939. Lega Svíþjóðar, ekki 1 sízt eftir að hin Norðurlönd- ærið örðug. Vandasöm og viðkvæm verkefni hrúguðust upp. Þá myndaði Per Albin þjóðstjórn allra aðalflokk- anna. Frá þeim tímamótum hófst fjórða og síðasta, virðu- legasta og vandasamasta hlut verkið í stjórnmálaferli, Per Albins, hlutverk hins mikla þjóðarleiðtoga. Enginn einn maður mótaði nokkuð í nám- unda jafn mikið forustu þjóð- arinnar á erfiðustu og vanda- sömustu tímum, eins og Per Albin, og enginn einn maður hafði jafn mikið þjóðartraust og fylgi á bak við sig, eins og hann, fyrst og fremst fylgi síns eigin flokks, en auk þess fylgi megin hluta annarra stjórnmálaflokka. Utanríkis- málin hvíldu raunar þyngst og mest á herðum Per Albins, þó annar væri utanríkisráð- herra, Christian Gúnther, en hann var fyrst og fremst emb ættismaður, að vísu mjög fær, en ekki stjórnmálamað- ur. Per Albi.n tók að sér það lítið þakkláta en vandasama verkefni, að halda Svíþjóð utan stríðsins. Oft var deilt á Svíþjóð og stjórnarstefnu Per Albins á þeim tímum, en nú munu flestir viðurkenna, að það hafi veri.ð heppilegast fyrir Svíþjóð, hin Norður- löndin og yfirleitt alla, að sú stefna, sem Per Albin þá mót- aði og framfylgdi, skyldi sigra. Svíþjóð kom með hrein an skjöld úr þeim átökum öllum, virt og metin fyrir | hyggilega stefnu, þor og hjálpfýsi. Og það var ekki hvað sízt verk Per Albins. "Verkefni þjóðarleiðtogans leysti hann af höndum með fágætri snilli, festu og virðu- leik. Fljótlega eftir að hekns- styrjöldinni lauk, sundr- aðist þjóðstjórnin :í Svíþjóð. Per Albin myndaði hreina flokksstjórn. Forsæti -hennar hélt hann til dauðadags, 6. okt. s.l., er hann dó skyndi- lega, mitt í störfum sínum. fylgdi með gleði og hrifn- j eða Gustav Sviakonungur. mgu, og emmg vinurinn, sem leitað var til, þegar mest lá við. Sjaldan hefur höfðingi samtíðar sinnar skipað jafn- virðulegan sess í hjörtum al- þýðunnar.“ ÍVIaðurinn Þegar Per Albin Hansson var fimmtugur, 28. október 1935, var hann hylltur sem mesti stjórnmálamaður Svía. Þegar hann var sextugur, fyrir tæpu ári síðan, var hann hylltur sem þjóðhöfð- ingi. Það þarf mikið til að hljóta slíkan hefðarsess í Hann átti vini í öllum flokk- um og öllum stéttum. Hand- tak hans var hlýtt, svipurinn og fasið aðlaðandi, en ein- beitt. Hann var fastur for- ingi, en mjúkur við manna- sættir. Hann var mjög mik- ill starfsmaður, þó að aldrei sýndist honum liggja á. Hann las mikið, átti ággett bókasafn, mest um stjórn- mál og félagsmálefni, en einnig skáldverk. Hann fékkst nokkuð við skáldskap í æsku sinni, en önn stjórn- máladagsins veitti honum færri stundir til þeirrar i§k- unar en hann hefði kosið. Hann var mjög glaðvær í hugum Svía. En það var mað- vinahóp, fyndinn og skemmti urinn Per Albin, með öllum ! leSur> kunni þa list, ac sínum ágætu gáfum, sérkennj^gía vel hnittnar sogur. um og lundarfari, er þjóð hans hóf upp til hinnar mestu virðingar og vandasömustu stjórnarathafna. Um hann sagði einn af andstæðingum hans, forustumaður frjáls- lyndaflokksins, Felix Ham- Hann var mikill vinur vina sinna, trölltryg.gur og með öllu yfirlætislaus. Hvert mannsbarn í Sví- þjóð og viðast á Norðetr- löndum þekkti Per Albin Hensson að útliti. Hann rin, þegar Per Albin var hlaut þá sæmd, er fáum fimmtugur: „Ef að yfir land vort þyrfti að skella einræði, þá hefur fallið í skaut í Sviþjóð og var einkennandi fy-rir hinar almennu vinsælÆr vona ég að það komi fljótt, ; hans, að vera alltaf kallaður á meðan við höfum ágæ’tum fornafni. Hann var í blöðum einræðisherra á að skipa. 'og^ manna á meðal^ yfirleitt Þann mann eigum við nú, fcann heitir Per Albin Hans- son. Útlit hans er eins og það á að vera. Hann líkist Mussolini, hann hefur alltaf nefndur Per Albin að- eins. Vinir hans kölluðu hann Per eða P. A. Brant- ing var mjög vinsæíl, en hiann var alltaf nefndur eft- mælsku á við Hitler, býr og imafni sínu en aldrei Hjalm- lifir lífi sínu eins og Stalin, ■en er þó * áreiðanlega mjög ólikur þessum þremur mönn um. Ég vildi aðeins vona að hann tæki við öllum ráðu- neytunum, þegar það byrj- ar.“ En öllu g-amni fylgir nokk ur alvara. Per Albin Hans- so*n var allt í senn, virðuleg- ur, aðlaðandi og geðþekkur maSur. Hann var ágætlega máli farinn, en þó jafnvel enn betur ritfær. Hann lifði látlausu lífi, i frekar lítilli íbúð, er hann átti í sam- Og í dag var hann til moldar , byggineu úti í Álsten í út- börinn, við þjóðarsorg og fcverfi Síckkhólms. Út frá glæstar minningar. Um hann honum geislaði glaðværð. má vissulega segja það, sem stýrkur cg festa. Hann var hafa í dag arupið höfoi og hann sjálfur mælti, við lík-1 mjög látlaus í allri fram- ' ívigt foringja sínum til börur vinar síns, fyrirrenn- komu, glaður og fyndinn, cg hinztu hvíldar. Fánar hafa ar. Per Albin smaug ennþá meir og rikar inn i huga fólksins en Branting, og báð- ir voru þeir mest vir-tir sinna samtíðarmanna i sænsku stjórnmáialífi. Per Albin var ennþá 'méiri ai- þýðumaður i þess orðs bezta skilningi. Hann var hvoru tveggja í senn, tákn alþýð- unnar og bezta imyncl henn- ar og um leið íákn sænsku þjóðarinnar. í dag hefur ríkt hryggð í Svíþjóð, Mest virti og mest elskaði stjúrnrnáiamaður sænsku þjóöarinnar var til mold'ar borinn. Iiundruð- þúsUnda af sænsku þjóðinni við sig 14 þingmönnum, enlin drógust inn í stríðið, var ara og bezta samstarfsmanns, Hjalmar Brantings: „Hann var í augum alþýð- unnar foringinn, sem hún ems í umgengni við alla, .blaki í hálfa- stöng um allt hvort þeir voru háir eða lág- landið, bæði rauði fáninn, ir; hvort heldur það var gam all og slitinn verkamaður, óteljandi félagsmerki og Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.