Alþýðublaðið - 09.11.1946, Side 1
Utnfalsefnið
í dag: Upptaka íslands
í bandalag hinna sam-
einuffu þjóffa.
XXVI. árgangur. Laugardagur, 9. nóv. 1946.
254. tbl.
Forystugrein
blaffsins í dag: Fíflsleg-
ar árásir á félagsmála-
ráffherrann.
: 'v.
: .
:
>■< >;
Þessi mynd er frá einu aðaltorginu í hinnl albönsku höfuðborg og sýnir hún b;
þingi þess í dag, og Íuilirúar
ÍSLENZKA LÝÐVELDINU verður í dag veitt
formleg uppíaka í bandalag hinna sameinuðu þjóða.
Verða fulltrúar okkar kynntir á fundi allsherjarþings->
ins í New York í dag, en síðan taka beir sæti á þing-
inu. Formaður íslenzku sendinefndarinnar er Thor
Thors, sendiherra í Washington, en aðrir nefndarmeniL
eru Bjarni Benediktsson, Finnur Jónsson og Olafu1*
Jóíiannesspn.
mann réttindi og réttlæti í
viðskipum þjóða og vinna af>
félagslegum cg menningar-
legum framförum.
ingu, skömmu áður en Mussoiini sölsaði undir sig landið árið 1939. Nú hafa Banda-
rikjamenn kvatt heim sendisveit sína frá borginni, eins og fréttir dagsins bera með sér.
Stór amerísh flola-
deitd fer um Mið-
jarðarhaf.
FLOTASTJÓRNIN í Was-
hington tiíkynnti í gær, að
innan skamms myndi ame-
rísk flotadeild verða á ferð
um austanvert Miðjarðarhaf
og yrðu í flotadeildinni flug-
vélaskip og 'beitiskip auk
smærri skipa. Margar hafnir
verða heimsóttar, meðal ann-
ars á Grikklandi, Tyrklandi
og Sýrlandi.
Skipin eru: flugvélaskipið
„Randolph“, sem er 20 þús-
und smálestir að stærð, 10
þúsund smálesta beitiskipin
„Fargo“, ,,Houston“ og
,,Huntingdon“, auk nokkurra
tundurspilla.
Skipin munu meðal ann.ars
koma við í Smyrna, Piræus
á Grikklandi, Beirut á, Sýr-
landi, Malta, Álexandriu og
Port Said. Hefur för flota-
. deildarinnar verið ákveðjn í’
samráði við Byrnes utanrík-
i smá lará ðherra.
í Washington hefur áður
verið greint frá, að dvöl
amerískra flotadeilda á Mið-
jarðarhafi og Atlantshafi
stcifi af tvennu: að vera til
aðstoðar setuliðum banda-
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna
tilkynnti í gær, að stórkostlega 'hefði seinkað korn-
flutningum til Þýzkalands vegna sjómannaverkfall-
anna. Meðal annars hefðu 51 þúsund lestir hveitis,
sem hernámssvæði Breta átti að fá, ekki enn komið
fram vegna þessa og sama máli væri að gegna um 16
þúsund Iestir hveitis til Bretlands.
er br.ezka nefndin þegar lögð
af stað vestur um haf. En
þessi ssmei.ning er talin geta
bætt úr hörmungarástandinu
á Þýzkalandi.
Atburð þennan má tví-
niælalaust telja þáttaskipti
í sögu íslands og afstöðu
landsins íil umheimsins. f
sáttmála sameinuðu þjóð-
anna munu íslendingar eign-
ast grundvöll, sem þeir geta
varið sjálfstæði og tilveru
þjóðar sinnar á, betur en á
nokkurn annan hátt. Fimm-
tíu og tvær þjóðir viður-
kenna Iand okkar sem jafn-
réttan og sjálfstæðan félaga
í starfi hinna sameinuðu
þjóða í þágu mannúðar og
friðar.
Inntaka i bandalagið hefur
og miklar skyldur í för méð
sér. Hlutleysi íslands er úr
sögunni, og héðan í frá verða
fulltrúar landsins að taka af-
stöðu til og greiða atkvæði
um alþjóðavandamál, hvar
sem þau eru í heiminum, er
þau koma fyrir þing eða ráð
bandalagsins.
í formála að sáttmála sam-
einuðu þjóðanna segir frá til-
gangi bandalagsins. Er hann
að bjarga mannkyninu frá
frekari styrjöldum, efla
Var og sagt, að hveiti það,
sem nú .væri á leiðinni hefði
ekki veríð s.ent yegna vand-
ræðaástandsins, heldur væri
þetta nokkur hluti þess
magns, sem hefði átt að vera
komið fyrir löngu.
Beyin hefur . rætt við
Byrnes ,um matvælaástandið
á. Þýzkalandr og mun skýrsla
frá honum verða lögð fyrir
brezka þingið á mánudaginn
kemur.
Bráðlega hefjast viðræður
Breta og Bandarikjamanna í
Washington um hina fyrir-
huguðu efnahagslegu sam-
FULLTRÚAR allra þing-
flokkanna í tólfmannanefnd-
inni hafa lagt fram drög að
uppástungum um málefna-
samning, hver frá sínum
flokki. Voru drög þau lögð
fram á fundi nefndarinna -
síðastliðinn fimmtudag.
Forsætisráðherra skýrðl
forseta frá þessu í gær, eu
forseti hafði áður æskt þes. .
að nefndin lyki störfum fyri ~
8. þ. m.
Á mánudag, 11 þ. m., mun
forseti eiga tal við formen'i
allra þingflokkanna um ]>es: i.
mál.
Bandaríkin kalla heim sendi
í London er sagt, að ekki
geti komið til mála að
minnka matarskammt Þjóð-
verja, 1550 hitaeiningar á
dag, ef ekki eigi að draga
stórlega úr iðnaðarframleiðsl
unni og hunguróeirðir geti
jafnvel brotizt út ef það yrði
gert.
vísar á brett forustumönnum slav-
neska ráösins í Gcrizia á Ítaliu.
LANDSTJORI BRETA í
. . , „ , Súdan er væntanlegur til
einmgu hernamssvæða þess- ' ‘
, .. .v. . London tii viðræðna við Att-
ara þ-joða a Þyzkalandi, og
manna og styðja
Bandaríkjamanna.
Iee forsætsráðherra um mál-
stefnu efni Súdan og framtíðar-
stjórnskipun þess lands.
• ÞAÐ VAR TILKYNNT í Washington í gær, að Banda-
fíkjastjórn hefði kallað heim sendisveit sína og aðra starfs-
menn í Albaníu. Segir í tilkynningu utanríkismálaráðu-
neytisins um þetta, að Albanar hafi ekki viljað halda gerða
samninga og sýnt Bandaríkjunum margs konar óvild. Enn.
fremur er tilkynnt, að hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna á
ftaliu hafi vikið forustumönnum slavneskra samtaka á brott
úr boryinni Gorizia.
í Washington er á það Útvarpið í Belgrad ræðst
bent, að Bandaríkjastjórn heiptarlega á Bandaríkja-
hafi fvrir ári síðan viður- stÍ«fn ve§na brottvikingar
slávneska ráðsins frá Gorizia.
kennt stjórn Hodja, en hún
hafi ekki haldið gerða samn-
inga og jafnan sýnt Banda-
ríkjamönnum fjandskap.
cg segir, að hér sé enn eitt
dæmið um það, hvernig;
Bandaríkjamenn fjandskap-
ist við Júgóslava.