Alþýðublaðið - 09.11.1946, Qupperneq 6
6
ALÞYOUBLAÐIÐ
Laugardagur, 9. nóv. 1946.
æ TJARNARBlð 86
Maðurbin 8rá
Marokkó
(Tlie Man From Marocco)
Afarspennandi ensk mynd.
ANTON WALBROOK
MARGARETTA SCOTT
Sýning kl. 3—6—9
Bönnuð innan 12 ára.
Sala hefst kl. 11.
ðB BÆJABBIO æ
HafnarfirS*
Símon Bolivar,
Mexikönsk stórmynd um
ævi frelsishetju Suður-
Ameríku. Myndin er með
enskum hjálparskýringum.
Aðalhlutverk:
MAUINA TAMAYO
JULIAN SOLER
Sýnd kl. 6 og 9.
Sími 9184. 1
TiL ATHUGUHAR
Góður matsveinn óskar
eftiir atvinnu, helzt á mat-
söluhúsi úti á landi; gæti
útvegað starfsfólk við eld-
hússtörf. Sömuleiðis gæti
komið til greina atvinna
við matvöruverzlun (Kjöt
& fiskur). Upplýsingar í
sxma 9188.
til Sauðárkróks og Hofsóss.
Vörumóttaka á mánudag.
Maison Eichholzer,“ sagði frú Estelle alltaf. „Sýningar-
stúlkurnar eru ekki lauslætisdrósir, og konunum fellur það
mjög illa, ef þær uppgötva eitthvað. Við töpum þeim sem
viðskiptavinum fvrir léttúð stúlknanna. Þess vegna er alger
lega bannað að fara út með eiginmönnum þeirra kvenna,
sem verzla við stofnunina eða taka við bréfum frá þeim.“
Annie skellti skolleyrum við þessu banni, og viku seinna
var hún á götunni. Hún fullyrti, að sér stæði alveg á sama,
en Anna María hafði vel getað séð, að hún var rauðeygð
af gráti. Önnu Maríu mundi, finnast það hræðilegt, ef eitt-
hvað líkt kæmi fyrir ínu. En á hinn bóginn, ef þessi mað-
ur er nú alvarlega hrifinn af ínu og hún af honum? Ef
þetta er nú sú ei.na sanna ást?
Heilan klukkutíma hafði skynsemi.n háð harða baráttu
við „rómantíkina" í hug hennar, en auðvitað hafði „róman-
tíkin“ sigrað. Hún þorir ekki að eiga það á hættu að vera
sök í að ína fari á mis við ástina. í öllum bókum, sem Anna
_María les í leyni, stendur, að sú eina sanna ást komi aðei.ns
einu sinni á ævi hvers manns, og allt of oft verði hún ó-
hamingjusömu vegna misskilnings. „Og þú tókst við bréf-
inu uss það var ljótt af þér, Anna María, en nú verður þú
víst að fá mér það, fyrst þú tókst við því.“
Úr vasanum á hvíta sloppnum sínum tekur Anna María
samanbrotna pappírsörk. Hún er blóðrjóð og stjáklar hálf
vandræðaleg um. Skyldi hún hafa staðizt freistinguna að
sjá hvað stendur í þessu bréfi? Það er annars ekki svo mik-
ið ,aðeins: „Hittið mig í kvöld í „Trianon.11 Flauelsaugun
yðar hafa gersamlega heillað mig.“ Undirskriftin er ólæsi-
leg. ína knyplar saman bréfið. Svo spyr hún eins tómlát-
lega og henni stæði alveg á sama um svarið, hvað maðurinn
hafi annars sagt, og hvort hún sé viss um, að frú Yreede
hafi ekki tekið eftir neinu? „Frú Vreede veit ekkert!“ Anna
María hlær. „Hún var farin löngu fyrr. Þér ættuð bara að
brúðuandlit. ’ Bróðir minn segir, að það séu svona konur
karlinn hennar læddist á eftir henni eins og feitur kjöltu-
rakki. Finnst yður hún Jagleg? Mér finnst ekkert við þetta
brúðaandlit. Bróðir minn segir, að það séu svona konur
eins og þessi, sem eiga sök á stéttahatrinu.“ Hún hlær
hreykin af því, hvað hún talar hátíðlega. Svo heldur hún
áfram mei.nfýsin: „Ég vona að hún sé ástafangin í horaða
manninum og að hann endurgjaldi það ekki, því hefði hún
gott af.“ Langleita andlitið á Önnu ljómar, þegar henni.
dettur þetta í hug. Henni finnist það illa gert af frú Vreede
að láta ínu fá svona mikið að gera í þessum hita, það gerði
kvensniptin aðeins til þess að stríða ínu, hún hefur auðvitað
tekið eftir því að horaða manninum leizt betur á ínu en
hana. En hvað það hlýtur að vera indælt, að vera svona
falleg, að ríkir menn bjóði manni á stað eins og Trianon,
þar sem allt er svo fallegt, fínt og svo dýrt. Hvað skyldi
það fá að borða þar? Fyrst er nátturlega dansað, svo fær það
humar og chapagne. Þegar hún er háttuð í kvöld, ætlar
hún að hugsa sér, að hún sé ína og að hún í fallegum kjól
t. d. „sumarnæturdraumur“ — gangi gegnum úppljómaðan
sal, eins og hún sér á kvikmyndum. Anna María læðist
hljóðlega út um dyrnar. ína virðist alveg hafa gleymt
henni, hún er auðvitað í sjöunda himni yfir boðinu.
æ NYJA Bió æ =8 GAMLA BIO 88
Dollys-sysiur. Skemmtileg, spennandi og óvenju íburðarmikil stórmynd, um ævi þess- ara frægu systra. Mynd- in er í eðlilegum litum. FANTASIA Hin tilkomumikla mynd WALT DISNEYS. Ný útgáfa, stórum aukin. Philadelphia Symphony Orchestra undir stjórn Leopold Stokowski. SÝND KL. 9
Aðalhlutverk: BETTY GRABLE JOHN PAYNE. JUNE HAVER. Sýnd kl. 3—6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Mannlausa skipið (JOHNNY ANGEL) Spennandi amerísk mynd. George Raft Signe Hasso j Claire Trevor Bönnuð innan 12 ára. SÝND KL. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11 f. h.
Drengir og stúlkur
Ef ykkur langar til að fljúga, þá komið og
seljið afmælismerki Svifflugfélagsins í dag
og á morgun.
Góð sölulaun, einnig 20 ókeypis flugferðir
fyrir hæstu sölur.
Mætið í skátaheimilinu við Hringbraut
60—62 kl. 2 í dag og kl. 10 á morgun.
Svifflugfélag íslands.
ína er langt frá því að vera glöð, hún er undrandi, og
hálf reið. Hún hefur þó alls ekki gefið minnsta tilefni til
þessa. En auðvitað halda þessir menn, að þeim líðist allt
við rétta og slétta sýningarstúlku. Margt fólk heldur að
sýningarstúlkuurnar séu af því tagi, að þær hljóti að verða
léttúðugar af að ganga í þessum fallegu fötum. Það lítur
ekki á þessar stúlkur eins og aðrar, sem vinna fyrir sér
sjálfar, en eins og nokkurskonar léttúðardrósir. ína hristir
gröm kollinn. Hvað ímyndar þessi náungi sér? Hún fer á-
rei.ðanlega ekki að láta sjá sig með þessum ósvífna náunga,
sem þar að auki er vinur hinnar hefnigjörnu Evu Vreede.
ína heldur nú ekki. Og þar að auki er hún trúlofuð. Að vísu
er unnusti hennar langt í burtu. — Það eru nú fimm ár
síðan Fred fór til Indlands — en hvað gerir það til, þegar
fólk þykir í raun og sannleika vænt hvort um annað. ínu
dettur ekki í hug að fara út að daðra við einhvern ókunn-
an mann, þegar Fred er að þræla þarna í hitabeltinu til
að undirbúa framtíð þeii’ra.
Skapgerð ínu er ekki flókin. Hún er ekki mikið gefin
fyrir að grafa út í blutina. Hún tengist föstum vináttu-
böndum því fólki, sem henni geðjast að, og hún er ekki
Myndasaga Alþýðoblaðsins: Örn elding -
' SdORCK- SIGNALS W SÖTHiKö
| FROW THE SENATORfe) FUNNY
PLANE AKE AWFUL 7AB0UT
FUNINV// m?rzm LOSiNG
THAT
'FÖG BELOW USJ THE
INSTRUMENTS SEEM '
BE HAVWIRE ---ANP I
CAN'T CATCH ANV RACIO
CALLS---STRANGE/
ÍH?THEY WEl
CHECKEC1 AT TW
FIELP/---OPC
VERV OWtt
ÖRN ELÐING og félagar hans
eni við keiluspil og einn þeirra
segir: Þú nærð ekki mínum ár-
angri, kunningi.
ÖRN: Vertu rólegur
MAÐUR kemur þjótandi inn og
kallar á Örn, en honum fatast
leikurinn fyrir bragðið.
KUNNINGINN: Borgaðu mér nú.
MAÐURINN (stem inn kom):
Merkin frá flugvél þingmanns-
ins eru mjög dularfull, Örn.
ÖRN: En það var ekkert skrítið
við að tapa fimm dölum í keilu-
spili.
í flugvél þingmannsins: Val. Það
er þoka fyrir neðan okkur, mæli
tækin öM í vitleysu og ég næ
engu radiosombandi.
ÞINGMAÐURINN: Og þau voru
skoðuð á flugvellinum. Þetta er
skrítið