Alþýðublaðið - 10.11.1946, Blaðsíða 1
iimtalsefnið i
Forystugrein
í dag: Hið hörmulega
slys af völdum spreng-
ingar austur á Fljóts-
dalshéraði.
blaðsins í dag: Tvö al
þýðuþing.
Sunnudagur 10. nóv. 1946
iffáS.
óndi og þrj
Mynd þess.i sýnir danska stúlku vi'ð plcginn á sjálenzku engi.
SÁ HEYLLÍLEGI OG FÁHEYKÐI ATBURÐUR.'
skeði í íjósaskiptusmm í fyrrakvöld, að Ási í Norður-
Múlasýsíu, að bóndmn bar, Guttormur Brynjólfssoh,
tvier áætur Iians, 7 og 8 ára, og þriðja telpan af sama
baa' — eiöriig 8 ára — biðu bana af sprengingu, sem
varð 6—8 Imndrað meíTa ofan við bæinn, á mel nokkr-
urn, ?>a*r sem Bretar höfðu heræfingar árið 1341. Dæt-
ur Guttorms, sem fórust, hétu Ðroplaug og Margré-.
cn- þriðj^a telpan' bét B'agnheiS’ur Bergsteinsdóttir orf
var bróðhrdóííir hans.
Strax eííir að siysió vildi
tii var kc-mið boðúm að Egiis-
stöðmii til Ai’a Jónssonar
héraðslæknis og brá hann
sírax við og fór upp að Ási.
Samkvæmt viðtaii er Alþýðu
blaðið átti í gær við héraðs-
lækninn, telur hann, að
fólkið hafi látið lífið þegar
er sprengingin varð. Voru
miklir áverkar á líkunum,
einkum þó á-líki einnar telp-
unnar og á líki bóndans.
Þing Álþýðiisam-
bandsins verður
sett ki. 4 í dag.
19 ÞING ALÞÝÐU-
SAMB ANDSIN S verður
sett í húsi Mjólkurstöðv-
arinnar við Laugaveg kl. 4
í dag.
Fulltrúar, sem ekki hafa
skilað kjörbréfum, eru
beðnir að skila þeim á
skrifstofu Alþýðusam-
bandsins milli kl. 10 og
12 í dag. Aðgöngumiðum
að þingsetningunni er
einnig úthlutað þar.
ir, par a
og Norðmenn, minnasí Islendinga.
EINN iaf aðalleiðtogum
verkalýðssamtakanna í Ham
foorg hefur skorað á Banda-
rikin að bregða nú við og út-
vega matvæli til hernáms-
svæðis Breta. Bretar hefðu
ÍSLAND ER NÚ í bandalagi hinna sameinuðu þjóða.
Sarnþykkti alsherjarþing bandalagsins einróma klukkan 4,-
30 í gær að veita þrem ríkjum, Afghanistan, íslandi og Sví-
þjóð upptöku og tóku fulltrúar margra þjóða til máls til
að bjóða hina nýju meðlimi velkomna. Meðal þeirra, sem
sérstaklega minntust á ísland, voru fulltrúar Danmerkur , ,
og Noregs, Indlands og Uruguay. Sendinefnd íslands undir i 5essum
forustu Thor Thors sendiherra, var við stödd, og mun hún
taka sæti á þinginu.
í gærdag fór héraðslækn-
ir aftur að Ási ásamt Hjálm-
ari Vilhjálmssyni sýslu-
manni Norð-Mýlinga, og átti
fclaðið einnig tal við hann.
Sagðist sýslumanni m. a.
svo frá um tildrög slyssins:
Á fimmtudaginn fór Gutt-
ormur i Ási til kinda og var
í Ijóoaskiptunum kominn
heim undir túnið aftur, og
munu telpurnar þá hafa
hlaupið á móti honum. Var
Guttormur heitinn á hest-
baki.
Svo háttar tii, að upp
undan túninu að Ási er klif,
en vestan vert við það stak-
mel varð sprengingin.
Á steini nokkrum á meln-
um, um það bil kné háum
. 2 í dag.
20. ÞING ALÞYÐU-
FLOKKSINS verður sett
í Alþýðuhúsinu við Hverf
isgötu kl. 2 í dag.
Þeir fulltrúar, sem ekki
hafa enn skilað kjörbréf-
um, eru beðnir að afhenda
þau á skrifstofu Alþýðu-
flokksins milli kl. 1,30 og
2 í dag.
Fu'Utrúi Dana minntist
þess, að ísland og Danmörk
hefðu verið undir sama kon-
ungi þar ;til fyrir skömmu
síðan, en „bönd vináttunn-
ar eru náin og sterk milli
okkar cg munu verða fastari
og sterkári í firamtiðinni.“
Morgenstierne, fulltrúi
Norðmanna, bauð ísland
einnig sérstaklega velkomið.
Minntist hann þess, hversu
nátengt ísland er Noregi,
þar sem. þjóðirnar hefðu
sterk menningartengsl og
ættu ianga sameiginlega
'þegar gert allt, sem i þeirra sögu. Lýsti hann^ ánægju
valdi stæði, en væru nú ekki sinni yfir þvi að ísland og
r... r , c Svíþjoð skyldu vera meðal
aflogufænr lengur. Sagði sem teknar eru
verkalýðsleiðtogi þessi, að j bandalagið. Sagðist hann
mannfellir vofði yfir sökum vera viss um, að þessar þjóð-
matvælaskorts. j Framhald á 2. síðu.
kosningarnar í Færeyjum.
Frá fréttaritará Alþýðublaðsins. ’ KHÖFN í gær.
FULLNAÐARÚRSLIT í lögþingskosningunum í Fær-
eyjum urðu þau, að Fólkaflokkurinn, eða skilnaðarmenn,
biðu mikinn ósigur, fengu átta þingmenn kjörna í stað ell-
efu. Jafnaðarmenn og Sjálfstýrisflokkurinn, sem voru í
kosningabandalagi, fengu sex þingmenn og Sambandsflokk
urinn sex þingmenn kosna. Þingmenn eru nú 20 en voru
23. þar eð engin uppbótarþingsæti þurfti að veita.
Knud Kristensen, forsæt- ingaúrslitunum og segir, að
isráðherra Dana, lætur í
ljós ánægju (sína yfir kosn-
upp úr yfirborðinu, má sjá
að kvarnazt hefur úr kollL'
hans, en örsmá sprengjubrot
fundust víðs vegar um mel-
inn.
Telur sýslumaður iítinn
vafa leika á því, að sprengj-
an hafi orðið eftir þarna á
melnum, er brezka setuliðiö
hafði heræfingar á þessum
stað érið 1941.
Hins vegar er enginn til
frásagnar um ástæðurnar fyr
ir þvi að sprengjan sprakk.
Telur sýslumaður ekki ó-
sennilegt, að ieinhver telpn-
anna hafi komið við sprengj'
una, og ef til vill misst hana
ofan á steininn, sem áður get
ur og kvarnazt hafði úr. Ein
telpan var mikið brunnin i
andliti og hafði imisst aðra
hendina, en Guttormur hafði
fengið mikimv áverka á baki.
Rakki, sem verið hafði
með- í smalamennskunni og
fylgdi Guttormi, fórst einnig
af sprengingunni.
af sprengingunni, en hest
hans sakaði ekki.
Leikfélag Reyltjavíkur
hefur fruni'Sýningu á sænska
sj ónleiknum ,,Jónsmessudraurn -
ur á fátækraheimilinu“ í kyöld
nýjar samningaumleitanir j klukkan 8. _ Leikstjóri er
Framhald á 2. siðu. I Lárus Pálsson.