Alþýðublaðið - 10.11.1946, Page 4

Alþýðublaðið - 10.11.1946, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 10. nóv. 1946. ViðskiptaráS er ekki í sök. — Kasarblöðin og gjaldeyririnn, sem fer fyrir þau. — Islenzkur verkalýður. er kominn til þings. — Merkur at- burður. — Alþýðusamtökin og þjóðarheill. fU|><)ðtiblaðiö IJtgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Shnar: Ritstjórn: 4901 og 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. Aðsetur í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausasölu: 50 aurar. Sett í Alþýðuprentsmiðjunni. Prentað í Félagsprentsm. Tvö alþýðuþing. TVÖ ALÞÝÐUÞING eiga að hefjast í Reykjavík í dag; er annað þeirra flokksþing Alþýðuflokksins, hið tuttug- asta í röðinni 'frá stofnun hans; hitt er nítjánda sam- handsþing Alþýðusambands- ins. * Það eru nú tvö ár liðin siðan báðar þessar samtaka- heildir alþýðunnar í landinu, Alþýðuflokkurinn og A‘l- þýðusambandið, héldu síðast þing hér í Reykjavik — tvö viðburðarík ár bæði innan- lands og utan. Fyrir Alþýðuflokkinn hafa þessi ár verið ár mikilla sigra, ©ins og fyrir bræðra- flokka haris viðast erlendis, þar sem þeir hafa haft frelsi og svigrúm til starfs fyrir hugsjónir sínar. Með þátt- töku sinni í stjórn landsins undanfarin ívö ár hefur Ai- þýðuflokkurinn komið fram sumum þeim stærstu um- bótamálum, sem verið hafa á stefnuskrá hans; má þar umfram allt til nefna hina stórkostlegu nýsköpun á sviði atvinnulífsins i landinu, sem miklar framtíðarvonir um batnandi efnahagslega afkomu og bætt lífskjör eru við bundnar, svo og hinar nýju almannatryggingar, sem tákna tímamót i baráttu al- þýðunnar fyrir félagslegu ör yggi öllum til handa. Og að þjóðin hefur kunnað að meta þau mál, sem Alþýðuflokk- urinn hefur barizt fyrir, og að álit hans og fylgi er vax- jandi m.eð ' henni, hafa tveir kosningasigrar hans sýnt á ótvíræðan hátt, á þessu ári, og þó sérstaklega hinn sið- ari, við alþingiskosningarn- ar i sumar, þegar atkvæða- magn hans óx um 40%, mið- ;að við síðustu alþingiskosn- ingar á undan, fyrir fjórum árum, og hann einn allra flokka á landinu jók þing- mannatölu sína. En það er ólíkt Alþýðu- flckknum að miklast af sigr- •um , sínum, þótt vei megi hann með tilliti til þeirra ganga bjartsýnn til þess flokksþings, sem nú er að 'hefjast. Hitt er honum meira virði, að undirbúa nýja sigra í baráttunni fyrir bættum kjörum fólksins og fyrir framtíðarþjóðskipulagi jafn- aðarstefnunnar, og þeim und irbúningi á flokksþingið fyrst og 'fremst að vera helg- að. Því miður verður ekki með jafnmikilli bjartsýni horft fram á hitt þingið, sem i dag á að hefjast, — sambands- þing Alþýðusambandsins; og yæri þess þó sízt minni nauð VIÐSKIPTARÁÐ vill að von- um ekki una því, að almenn- ingur standi í þeirri trú að það veiti bókakaupmönnum gjald- eyri til kaupa á ,,hasarblöðum.“ Það segist aðeins veita nokkurn gjaldeyri fyrir kaui) á bókum og blöðum, en svo ráða bóka- kaupmenn að sjálfsögðu hvaða bækur og hvaða blöð þeir kaupa. Þetta vissi ég, þó að vel • geti vcrið að það hafi elcki Itom- ið nógu skýrt fram í pistli mín- um um þessi óþverrablöð. Ann- ars er þetta ekki mikið atriði. Hitt er aðalatriðið að dýrmætur gjaldeyrir eyðist í þennan ó- þverra. „BÆJARPÓSTUR" ÞJÓÐ- VILJANS, sem er fremur lúðu lakalegur dags daglega, gerði. þennan pistil minn að umtals- efni ný.lega. Hann lýsir ánægju sinni yfir honum, en heldur því hins vegar fram að ég sé hald- inn ákaflega mikilli löngun til að ráðast á einstaka menn og stofnanir og kasta að þeim ó- iþverra. Þetta er ósatt. Ég hef aldrei 'haft neina löngun í þessa átt. Hitt er chjákvæmilegt að einstakir menn eða einstakar stofnanir verði fyrir höggi þeg ar gagnrýnt er framferði þeirra. ÉG TÓK ÞAÐ skýrt fram í pistli mínum að þó að ég talaði aðallega um bókabúð KRON þá væri það ekki vegna þess að aðrar bókaverzlanir væru ekki einnig í sök, heldur vegna þess, í fyrsta lági að ég yrði meira var við þetta í KRON bókabúð- inni, og svo gerði ég meiri kröf ur til þessarar bókaver.zlanar en annara og færi í því efni ein- göngu eftir yfirlýsingum stjórn enda og ráðamanna þess félags- skapar, sem að henni stendur. — Vildi ég og mælast til þess að KRON riði á vaðið og hætti al- veg að hafa þessi óþverrablöð á boðstólum. syn, að vel og af einhug væri haldið á málum alþýð- unnar á þeim vettvangi. En þótt ekki hafi vantað, að hin- ir kommúnistísku forráða- menn, sem skipað hafa'stjórn Alþýðusamhandsins síðastlið in tvö ár,. hafi oft talað fag- urlega um nauðsyn einingar- ar um hagsmunamál verka- lýðsins, hefur allt minna orð ið vart við einingarhug þeirra i verki. Öllum er enn í fersku minni, með hvilikum lögleys um og bolabrögðum þeir náðu meirihluta og þar með stjórn Alþýðusambandsins undir sig á síðasta sambands þingi, og hefði vissulega mátt vænta þess, að þeir hefðu séð sér þann kost sæmstan, að lofa grasi að gróa yfir slíkar endurminn- ingar. En það er öðru nær, en að sú hafi orðið raunin á þau tvö ár, sem síðan eru liðin. Þeir hafa meðal margs annars, verkalýðshreyfing- unni til tjóns, notað þau til þess, að bola úr Alþýðusam- í DAG verður sett hér í bænum þing Alþýðusambands íslands. Það munu sækja, eftir því, sem mér er sagt, eitthvað á þriðja hundrað fulltrúar allstaðar að af landinu. Við höfum séð merki þessa þinghalds á götum bæjar- ins undanfarna daga. Nýir gest- ir eru komnir til bæjarins og þeir bera sitt svipmót, stritmenn af öllum hornum landsins, myndarlegir verkamenn, sjó- nvenn og iðnaðarmenn, sem nú ætla að fara að ráða málum allsherjarsamtaka sinna til lykta. ÞAÐ HAFA allt af þótt mikil tíðindi þegar Alþýðusambandið hefur haldið þing enda má segja að það sé eða minnsta kosti geti verið ríki í ríkinu. Félagar þess eru nú yfir 20 þúsund, og það er því orðið langsamiega stærsta og aflmesta samtaka- heildin í landinu. Því fylgir líka mikil ábyrgð fyrir verkalýðinn í landinu. Hann á að b’eita þess- •um samtökum sínum í hags- mi;nabaráttu sinni þannig að það verði til blessunar fyrir þjóðarheildina. EF SAMTÖKUNUM er ekki stýrt á réttan hátt geta þau orð- ið til skaða og tjóns fyrir verka lýðinn og þjóðina alla. Hvernig þetta tekst veltur á hverjum og einum verkamanna, 'hverjum ■einasta þingfuiltrúa, hvaðan sem hann kemur og hverja sem hann er fulltrúi fyrir. Víða um li'nd sýnir verkalýðurinn mik- inn þroska í stjórn isamtaka sinna, já oft og tíðum miklu meiri þroska en burgeisastéttin. íslenzkur verkalýður hefur öll skilyrði til að geta sýnt ekki minni þroska en verkalýður ann ara landa. — Velkominn til þings, íslenzkur verkalýður. bandinu einu stofnfélagi og þriðja stærsta félagi þess, Verkakvennafélaginu Fram- sókn í Reykjavík, augljós- lega í þeim ítilgangi einum, að tryggja sér áfram hinn rangfengna meirihluta á síð- asta Alþýðusambandsþingi. Það fer ekki hjá því, að þetta mál komi til alvarlegra kasta þess sambandsþings, sem í dag á að hefjast. Og vissulega verður afgreiðsla þess nokkur pbófsteinn á það, hvort Alþýðusambandinu á framvegis að stjórna með einingu og hag verkafólks- ins fyrir augum, eða á þann hátt, sem Kommúnista'flokkn um þykir bezt henta í póli- tiskri valdabaráttu sinni. Að svo mæltu vill Alþýðu- bla,ðið bjóða fulltrúana á bæði þau þing alþýðunnar, sem í dag eiga að hefjast, vel komna, og óskar þeim þess, að störf þeirra megi verða sem heillaríkust fyrir alla alþýðu landsins. Hannes á horninii. í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðasala frá klukkan 5—7. ifapí sendisveinn iis innheimíumaður óskast strax. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. Áðaffundtsr Skipsfjórafélagsins KÁRI í Hafnarflrði verður haldinn laugardaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. í skrifstofu hafnargjaldkera. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Skorað á félagsmenn að mæta. STJÓRNIN frá Borgarfirði eystra er komlð. HeiHunnur - Hálffunnur - Kúiar Sendum heim samdægurs, ef pantað ,er enemma dags. rpfiÉsi fferlniireil, Sími 2678. SJ Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu & |j í kvöld kl. 10. — Si' ii Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. Reykvíkingar - Suðurnesjamenn Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík—Sandgerði verða framvegis: Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s. d. Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s. d. Farþegum skal sérstaklega bent á hina hentugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.