Alþýðublaðið - 10.11.1946, Page 7

Alþýðublaðið - 10.11.1946, Page 7
Sunnudagfur 10. nóv. 1946. ALÞYÐUBLAÐH) 1 Bókasafn Hafnarfjarðar á nú orðið um 10 þúsund bindi ----ii-♦—----- Tvö þúsund eitt'hundrað og nítjján gest- irsóttu iestrarsal safnsins s. I, starfsár. Lestrarsalur í Bókasafni Hafnarfjarðar. BÓKASAFN Hafnarfjarðar er 25 ára á næsta hausti. Um síðustu áramót voru skráðar bækur safnsins 8600, en alls mun bókasafnið eiga um 10 þúsund bindi. Bindatala safnsins hafði aukizt um 1282 bækur á árinu. »—-------------------------« Bærinn í dag. ♦------------:------------- Næturlæknir er í Læknavarð itstofunni, sími 5030. NáeturvörSur fer í Reykjavík íirapótéki. Helgidagslæknir er Erlingur Þorsteinsson, Þingholtsstræti 33, sími 1955. Næturakstur annast Litla bíla Stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 8.30—9.00 Morgunútvarp. £11.00 Morguntónleikar (plötur): Óperan „Brúðkaup Figaros,“ eftir Mozart; fyrri hluti. 12.12 13.15 Hódegisútvarp. 14.00 Messa í Dómiskjunni. Ferm- dngarmessa (séra Jón Auðuns). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (plötur): Óperan „Brúðkaup Figaros" eftir Mozart; síðari Ihluti. 18.25 Veðurfegnir. 18.30 iBarnatími. 1925 Tónleikar: Kraftaverkið, — ballett eftir Bliss (plötur.) 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á píanó (Anna Sigríður Björns- dóttir): ítalski konsertinn eftir Bach. 20.35 Ferðaminningar frá Englandi (séra Friðrik Hall- igrímsson). 21.00 Tónleikar: Ensk lög, sungin og leikin (plöt- lur). 21,15 Upplestur: „Gullnar 'töflur“, bókarkafli eftir Bjarna ÍM. Gíslason. (Höfundur les). 21. 40 Tónleikar: Létt klassisk lög Kplötur). 22.00 Fréttir 22.05 Danslög til kl. 1.30 e. miðn. Á MORGUN: Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. ÚTVARPIÐ: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12. 10—13.15 Hádegisútv'arp. 15.30 16.30 Íslenzkuksennslaí 2. flokk lur. 10.00 Þýzkukennsla, 1. flokk ur. 19.25 þingfréttir. 2000 Frétt ir. 20.30 Erindi: Nauðsyn á end- urbyggingu togaraflotans og nýju skipin. (Gísli Jónsson al- þingsmaður.) 20.55 Lög leikin á trompet (plötur). 21.00 Um dag dnn og veginn (Sigurður Bjarna- son aiþingismaður). 21.20 Út- varpshljómsveitin: íslenzk al- þýðulög. — Einsöngur (Ólafur Magnússon frá Mosfelli). 21.50 Tónleikar. 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok Athygli meðlima kvenréttindafélags íslands skal vakin á skemmtun kvenna í Tjarnabíó í dag kl. 3. Menningar og .minningarsjóðs Lesið auglýsinguna í blaðinu. Fyrirlestur um Noreg. Frú Guðrún Brunborg heldur fyrirlestur um Noreg á hernáms árunum og sýnir kvikmyndir í Bæjarbíó í Hafnarfirði kl. 3 í dag. Jóhann Pétursson, Svarfdæl- ingrur flytur ferðasöguþætti og sýn- ir myndir í Tjarnarbíó kl. 1.30 í dag. HAFNFIRÐINGAR SníSanámskeið. Kenni að sníða og taka mál. Næsta námskeið hefst 15. þ. m. Einnig sniðinn dömu- og barnafatnaður á sama stað. Allar upþlýsingar Skers- eyrarvegi 5. Bóksafnið er opið níu mán uði. á ári hverju: frá byrjun september til maíloka. Starfs árið 1945—1946 lánaði safnið út samtals 9319 bækur og voru notendur safnsins 464. Hafði þeim fjölgað hátt á annað hundruð frá árinu áð- ur. Lestrarsal safnsins sóttu 2119 gestir, eða á fimmta hundrað fleiri en árið áður. í nóvember mánuði einum komu í lestrarsal 624 gestir eða að meðaltali 24 á dag. Lestrarsalinn sækja aðallega börn og unglingar. Á síðasta ári var samin all ítarleg bókaskrá yfir allar bækur safnsins og er hún samin af aðstoðarbókaverði og Ólafi Þ. Kristjánssyni., kennara, en Bæjarstjórn Hafnarfjarðar veitti alls til bókasafnsins 57,000 kr., þar af 25,000 kr. til bókakaupa og bókbands, 21,000 kr. í laun bókavarðar og 11,000 kr. til fyrrnefndar bókaskrár. Bókasafn Hafnarfjarðar var opnað ti.l útlána 22. októ- ber 1922, og á það því 25 ára afmæli á næsta hausti. Aðal- hvatamenn að stofnun þess munu þeir hafa átt, Gunn- laugur Kristmundsson, sand- græðslustjóri ríkisins og Bjarni Bjarnason, skóia- stjóri., Laugarvatni. Framan af var illa búið að safninu, hvað húsnæði og önn ur skilyrði snerti en árið 1927 er Flensborgarskólinn var byggður fékk safnið í honum rúmgóð og ágæt húsakynni og hefur verið þar síðan. Þrátt fyrir það hafa' notendur safnsins og aðrir ávallt talið óheppilegt að hafa safnið í skólanum og telja nauðsynlegt að byggja yfir það og velja því stað mið svæðis í bænum. Nú hefur komið til orða að flytja safn- ið, þar eð Flensborgarskólinn mun þurfa á næstu árum á húsnæði sáfnsins að halda. Bókasafn Hafnarfjarðar var opnað til útlána 2. sept. í haust og standa vonir til að starfsemi þessi muni einnig aukast á þessu ári. Bókavarð- arstörfum gegnir nú Vilberg ur Júlíusson í fjarveru Magn úsar Ásgeirssonar, sem nú dvelur erlends. Jónasar Hallpms- sonar verða jarð- seSfar á Þingvelli 16. nóvember. RÁÐUNEYTI ;forsætisráð- herra tilkynnti Þingvalla- nefnd þann 1. október s. 1. að það hefði ákveðið, að jarð neskar leifar Jónasar skálds Hallgrímssonar skyldu hljóta legstað í þjóðargrafreitnum á Þingvöllum. Jafnframt fól ráðuneytið Þingvallanefnd að sjá um jarðsetni.nguna og allt þar að lútandi. Nefndin hefur :nú ákveðið, að jarðsetningin skuli fara fram á afmælisdegi skálds- ins 16. þ. m. og hefjast kl. 2 á hádegi. Merki Svifílugfélags ins seld í dag. Þ>etr, sem cnest selja, fá flugferð aM /yer@launum. SVIFFFLUGFÉLAGIÐ hefur í dag merkjasölu til á- góða fyrir starfsemi sína. í sambandi við merkjasöluna verða veitt verðlaun, og eru verðlaunin flugfar. Þau 20 börn og unglingar, sem mest selja af merkjun- um fá verðlaunin. Merkin sem seld verða er lítil málm- sviffluga og voru þau gerð af tilefni 10 ára afmælis félags- ins í sumar. í dag mun félagið sýna nokkrar af svifflugum sínum á ýmsum stöðum í bænum. Félag íslenzkra myndlistarmanna. Ásgrímur Jónsson Málverkasýning í tilefni af 70 ára afmæli listamannsins 1946. OPIN DAGLEGA KL. 10—22. Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum hverfum. Vesturgötu Skólavörðustíg Grettisgötu Sólvallagötu Lindargötu Bræðraborgarstíg Talið við afgreiðsluna. Alþýdublaðlð, sími 4900 errahaffar mikið úrval. Verziunin Egiil Jacobsen, Laugavegi 23. Danir gefa húsgögn. SÍÐASTLIÐINN laugar- dag voru afhent húsgögn í danska herbergið á stúdenta garðinum, en Félag Dana i Reykjavík gaf andvirði þess á sínum tíma. Þeir Mogensen lyfsali og Kornerup Hansen kaupmað- ur afhentu húsgögnin í við- urvist formanns Garðstjórn- ar og beggja Garðprófasta. Áður hafa verið afhent hús gögn í tvö herbergi, herbergi Vestmanna'eyja og Keflavík- ur. E.s. Brúarfoss fí'r héðan um næstu mán- aðamót til New York. Vænt- anlegir farþegar eru beðnir að hafa samband við skrif- stofu vora hið fyrsta. HF. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. Augfýsið í Alþýðublaðinu. r Isfisksfarmur fil Rúss- lands. DANSKA flutningaskipið „Ragnhild“ lestaði fyrir nokkrum dögum frystan fisk í Vestmannaeyjum og á farmurinnað fara til Rúss- lands. Mun þetta vera síðasti fisk farmurinn að fara til Rúss- til Rússlands frá Vestmanna yejum, og var skipið ekki al veg full hlaðið. Félagslíf. ó-----7----------------0 Ármenningar! Skemmtifundur verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu, mið- vikudaginn 13. nóv. — Hefst hann kl. 10 vegna sundmóts Ármanns. I. flokkar karla og kvenna sjá um fundinn. Skemmtiatriði. Guf ubaðskórinn. ? HNEFALEIKUR ? KVARTETT Félagar mega hafa með sér gesti. Fjölmennið og mætið stund- víslega. Skemmtinefndin. ’

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.