Alþýðublaðið - 14.12.1946, Síða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1946, Síða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 14. des. 1946. S. F. F. I. S. F. F. I. a n s I e að sarrikomuhúsinu Röðli í kvöld, hefst kl. 10. e. h. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 8. e. h. Minningar sera Asmundar jGíslasonar Svona eru BINDLE-lijónin í sjón. Væri ekki fróðlegt að lesa söguna af þeim og sjá, hvernig þau eru í reynd? ' BEZTA SKEMMTIBÓK ÁRSINS! \ Verð kr. 30.00 í snötru bandi. TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF! Fæst hjá bóksölum. bókaverzlanir. 1 HUSGÖGN Borðstofuborð og 6 stól- ar (notað), þrísettur stofu- skápur (eik) og dívan (not- að til sölu. Hrefnugötu 10. uppi. völdské heldur- Esperantistafélagið „AÚRORO“, sunnudaginn 15. desember kl. 9 e. h. í Tjarriarcafé', niðri. ÐAGSKRÁ: 1. Skemmtunin sett: Árni Böðvarsson. 2. Tvísöngur ineð gítarundirleik: Tvær telprir syngja. 3. Ræða: Þórbergur Þórðarsón, rithöfundur. 4. Gamanvísur: Lárus íngólfsson. 5. DÁNS.. Öllum heimill aðgangur. Aðgöngumiðar á 18 kr. fást hjá Bókaverzlun ísafoldar, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadóttur- og Bókabúð Máls . 6g Menningar. Ennfremur í Tjarnarcafé eftir kl. 2 á sunnudag. Unallm vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í eftirtöldum 'hverfum. Laugaveg ne'ðri Grettisgötu Bræðraborgarstlg Lindargötu Talið við afgreiðsluna. AJþýðublaðið, sími 4900 sfpmannafé!,, á IWA N' Frá styrktarsjóði skipstjóra- og stýrimannafél, Umsóknir um styr’k úr' sjóðnum sendist til félags- stjórnarinnar á skrifstofu félagsins Bárugötu 2 fyrir 19. desember i>. k. Félagsstjórnin. RIT EIRÍRS Á BRÚNUM komu út á tvístringi í bókum og pésum á árunum 1878 til 1899. Flest af þeirn er nú sjald- gæft eða með öllu ófáanlegt. Hér er rit- um Eiríks á Brúnum safnað í eina heild í fyrsta sinn, nærri hálfri öld eftir dauða hans. Ritunum er raðað hér í fjóra fneg- inþætti: Lítil ferðasaga, Önnur lítii ferðasaga, Sögur og sagnir, Mormóna- rit. Hverjum þætti fylgja formálsorð út- gefandans Vilhjáims. Þ. Gíslasonar. @r g!e$lgjafi, sem Iíann heíur einnig samið bókarauka meö» athugasemdum og skýringum. Þar er safnað saman ýmiss konar fróðleik úr samtíma heimildum, prehtuðum pg ó- prentuðum, sem bregða Birtu yfir irá- sagnir Eiríks á Brúnum. Samíímamyndir eru einnig í skýringunum, og myndir af Eiríki á Brúnum Sjálfum og af rithönd hans. Ritunum er raðað hérý bálka eftir efni og aldri og leiðréttar augljósar prentvillur í fyrstu úígáfunni, en óbreytt að öllu hið upþhaflega efni og-orðfæri höfundarins. Auk skýr ingarmyndanna er í þessari útgáfu bókarskraut, upphafs- stafir eftir Jörund Pálsson og t.eik-fiingar eftir Halldpr Pé’tursson. ery. Bókaverzlun Isafolda

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.