Alþýðublaðið - 14.12.1946, Page 6

Alþýðublaðið - 14.12.1946, Page 6
$ € ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur, 14. deíS. 1946. GAMLA Blð SS Valsakóngurinn (The Great Waltz) Söngvamyndin ógleyman- anlega um Jóhann Strauss yngri. Sýnd kl. 9. (Up in Arms) Litskreytta gamanmyndin með skopleikaranum óviðjafnanlega Danny Kaye Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. 3 NVJA Blö g Nilli iveggja eida Mikilfengleg og vei leikin mynd, gerð eftir hinu fræga leikriti.: „The Strange Affair of Uncle Harry“. Aðalhlutverk: George Sanders. Geraldine Fitzgerald Ella Raings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lilla sysfir (Junior Miss) Þessi skemmtiiega mynd er sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBIÖ Hotlywood Sýning kl. 9. iður sel (Conflict) Spennandi. amerísk saka- málamynd. Humphrey Bogart Alexis Smith Sidney Greenstreet Sýnd kl. 3, 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBIO HafnarflrtSl í bllu @i sErlu >(The White Cliffs of) Dover) Roddy McDowall. Alan Marshal Roddy MrDowall. ■ Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Góðar jóla Kviðlingar og kvæði eftir K. N. mun vafalaust vera jólagjöf, sem allir, er hafa gaman af ljóðum og græskulausri kímni munu fagna. Bók þessi hefur um tíma verið uppeld, en nú hefur afgangur upplagsins verið bundinn og fæst nú bókin aftur í bókabúðum. Blaðamannabókin er samin af 24 íslenzkum blaða- mönnum. Eru þar á meðal margir af ritfærustu mönnum þjóðarinnar og efni bókarinnar mjög fjölbreytt: ferðasögur, þjóðlegur fróðleikur, frá- sagnir af merkum mönnum og atburðum hérlandis og erlendis á síðustu áratugum. Blaðamónnabókln er því vel valin gjafabók handa fólki á öllum aldri. Bókfellsúfgáfan, íþrélfa-kfikmyndi S' verður haldinn í Tjarnar- bíó á sunnudag n. k. kl. IV2. Verður þá sýnd hin ágæta kvikmynd frá Ev- rópumeistaramótinu í Oslo í sumar. Ennfremur verða sýndar nokkrar fleiri úrvals myndir þ. á, m. Knatt- spyrnumynd (sókm.) sund mynd og hin glæsilega skíðamynd frá Holmi'an- kollen. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun Lár- usar Blöndals og ísafold- ar. Viroingarfyllst íþróttasamfeaad Islands. í JOLABÆKUR BARNANNA: > • ■ M ' | Ævinfýri í Skerjagarðinum. • \ M : sænsk drengjasaga 1 þýðingu Stefáns Júlíussonar, yfirkennara í ■ Hafnarfirði. Bókin lýsir hættulegurn sjóferðum, velðiskap og ævin- týrum á sjó og landi. Þetta er hrífandi og spennandi drengjabók, en lýsingarnar eru þó sannar og glöggar, Verð kr. 14,00. ein vinsælasta barnabók Steingríms Arasonar, kennara, prýdd myndum eftir Tryggva Magnússon, er kærkomin yngstu lesend- unum. Verð kr. 11,00. GOTT r ER GÓÐ EIGN Úrsmiður, Laugaveg 63. ensk barnasaga í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar, skólastjóra á Húsavík. Falleg bók um ævintýri Lundúnabarna 1 sveit og samlíf þéirra við náttúruna. Bókin er handa eldri sem yngri foörnum. Verð kr. 20,00. / öimur útgáfa af hinni yinsælu telpnasögu Stefáns Júlíussonar, yfirkennara í Ilafnarfirði, með myndum eftir Tryggva Magnússon. Verð kr. 11,00. Nöfn þeirra ^pSlamanna, sem samið hafa og þýtt þessar bækur, €r bezta tryggingin fyrir því, að þetta eru vandaðar barnabækur, Þær eru allar prýddar myndum og fallegar útlits. BÓKAUTGAFAN BJ6RK Pósthólf 406. Reykjavík. Sími: 604? '3 J.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.