Alþýðublaðið - 14.12.1946, Side 8

Alþýðublaðið - 14.12.1946, Side 8
Veðurhorfur í Reykjavík: Austan kaldi eða stinnings- kaldi. Dálítil rigning. <» Laugardagur, 14. des. 1946. Afstaða islands í UN: Með Sndverjum í Suður Afríku; saí hjá í Spánarmálinu ÍSLENZKA SENÐINEFNDIN á allsherjarþingi sam- einuðu þjóðanna í New York greiddi atkvæði í samræmi við óskir Indverja í máli'þeirra gegn Suður-Afríkumönn- um um réttindi og meðferð Indverja í Suður-Afríku. Stór vreldin snerust þannig í þessu máli, að Sovétríkin voru fylgj andi Indverjum, en Bretland og Bandaríkin fylgdu Suður- Afríkumönnum. Tvær biireiðar velia í Fossvogi Lögreglan varar bíl- stjóra við ísingu á vegum. í GÆRÐAG fóru tvæa- bif- reiðar úr Reykjavík út af veginum í Fossvogi hjá brúnni á læknum. Engin telj- andi meiðsli urðu á mönnum en önnur bifreiðin skemmd- ist svo mjög, að hún er talin ■gerónýt; var það 'nýleg fólks- hifreið. Fór önnur bifreiðin þarna út af veginum fyrir hádegi í gærmorgun, og muin ástæðan til þess ‘hafa verið bilun í (Stýrisútbúrjaðinum. Var þetta bifreið frá hernum. í gær- dag seint, þegar varið var að reyna að koma bifreiðinni upp á veginn aftur, bar þarna að fcilksbifreið, og tnun bifreiðarstjórinn hafa heml- að snögglega, þegar hann kom þarna að, en ísing var komin á veginn og rann bif- •reiðin til og valt út af veg- inum. Er ekki sjáanlegt ann- að en að bifreið þessi sé ger- ónýt. Lögreglan telur ástæðu til að vara bílstjóra við hálk- unni, sem verður strax á steyptum og malbikuðum vegum, þegar byrjar að frjósa, en íþá eru bífreiðarn- ar eft keðjulausar, og verður því iað aka mjög igætilega og hemla af varúð, þegar ísing er komin á vegina. ijéSi® um labbaké). ÞÓRHALLÚR BJARNAR- oON hefur gfeið út mnrgar . fóðar barnabækur á íiðnúm árum, og nú hefur hann gef- ’.ð út eirlá nýjá’ Ljóðið um I abþakút éftir -Jóhannes úr Kötlum. en frá Barbara Árnason hefur skreytt bók- ma með mörgum eikninguni. Bókin er ágæt handa börn- um á aldrinum 4-—12 ára og verð henr.ar mjög í hófi. Jó- hannes segir söguna af Labbakút af miklum innileik og skemmtilegri glettni. Hann hefur sýnt það oft áð- *ur að hann kann að syngja um börn og fyrir börn. Þessar fregni'r eru sam- kvæmt skeyti, sem borizt hef ur frá íslenzku sendinefnd- inni. Þar segir svo um af- (Stöðu íslands till Spánarmál- anna: ,,Þega.r nærri allar iþjóðir höfðu gert grein fyrir at- kvæðum sínum, skýrði sendi herra, samkvæmt eini'óma ákvörðun sendinefndarinnar frá, að ísland teldi. óeðlilegt að greiða atkvæði með tillögu Póllands um að slíta diplo- matísku sambandi við Spán, vegna þess að íslendingar hefðu ekkert siíkt samband við Spán og ætluðu sér ekki að stofna tií þess. Við sátum bví hjá við atkvæðagreiðslu. Varðandi fjárhagslegar refsi ráðstafanir lýstum við yfir, að við teldum þær þýðingar lausar nema allir vildu lofa að framfylgja þeim, en full- trúi Breta lýsti yfir, að hann mundi hafa þær að engu. Við greiddum því atkvæði á móti þeim. Enda þótt við teljum vonlítið að ná allsherj ar samkomulagi gerðumst við talsmenn að kosningu und irnefndar til að reyna að ná sættum. Við lýstum yfir að ísland væri algerlega mót- fallið einræði.“ ■--------mdm------ Tímaritið Stígandi. TÍMARITIÐ STÍGANDI 3, hefti þessa árgangs er kom :ið út af efni blaðsins rná nefna: Snjöll hugmvnd. einstæð- ur heiður, Umhleypingar, eftir Braga Sigurjónsson. Fra ■liðnu sumri, kvæði eftir'He’ð. rek Guðmundsson, Helga í öskustónni eftir Axel Bene- diktsson, Tvö ljóð . eftir KrJstjári Einarsson. Háskóla- nám í Svíþjóð. eftir dr. S'g- urð Þórarinsson Feró úr Fjörðu eftir Braca Sigurjóns son, Mynd:r eft'r Asgrím Jónsson, Listaverk smásaga. Þunglyndi, kvæði Sótt heim, eftir Björn Daníelsson, Tve;r fjárskaðar í Eyjafirði, eftir Hannes Jónsson. Á skaktúr eftir gamlan sjómarin. Sag- an af Segla-Smith. Frá liðn- um árum, um bækur og fleira. Handrií Hallgríms Péturssonar af Passíusálmunum Ijósprentað -------*------- Þrjár deildir af Árlsékism Effpólíiis komnar úf; GuÓbrandarkifolía kemur næsta ár. LITHOPRENT sendir frá sér fyrir jólin tvær -merkar ljósprentanir á íslenzkum ritum: Passíusálma Hallgríms Péturssonar og' fjórar deildir til viðbótar af Árbókum Espólíns. Næsta ár er von á ljósprentun á Guðbrandar- biblíu, en áður hefur fórlagið gefið út Fjölni, Grágás og Sendinefnd Indverja á þingi sameinuðu þjóðanna í New York er undir forustu þess- arar konu. Það er frú Vijaya- lakshmi Pandit, systir Nehru, forsætisráðherra nýju bráðabirgðastjórnarinnar Gjafabögglaþjéfur Einkaskeyti, KHÖFN DÖNSKU lögreglunni hef- ur tekizt að handsama mann fyri'r að stela gjafapökkum, og mun hann hafa stolið miklu af pökkum frá íslandi. Maður þessi heitir Hans Peter Hansen og vinnur við póstafgrerðslu í * aðaljárn- brautastöðinni í Kaupmanna- höfn. Hansen var tekinn fast- ur, þegar hann var- að stela pakka með silfurdóti, sem átti að fara frá Svíþjóð til íslands. sálma Kolbeins. Grímssonar. Svissnesku eplin koma bingað um helgina. - JÓLAEPLIN eru á leiðinni til landsins og mmm koma hér í búðirnar snenima í næstu viku. Eplin koma með Reykjafossi, en liann er vænt anlegur hingað um helgina. Það er Innflytjendasam- bandið, sem flytur eplin inn, en ekki er vitað enn þá, hve rnargir kassar það eru, sem koma af eplunum að þessu sinni, þó mun það vera held- ur meira en kom fyrir jólin í fyrra, eftir því, sem Inn- flytjendasamhandið tjáði blaðinu í gær. Verða eplin send út um Iiand istrax með fyrstu ferð- um. Með Sellfossi fara þau vestur og norður í byrjun vikunnar og með fyrstu ferðum eftir að Reykjafoss kemur til annarra staða á landinu. Eplin eru keypt frá Sviss, og ennfremur á Innflytjenda- isambandið von á appelsinu- sendingu frá Palestínu, en lappelsínurnar munu ekki koma hingað fyrr en eftir áramót, þar sem .uppskerunni er ekki lokið ennþá. Rassíusálmar Hallgríms munu væntanlegir á markað- inn 17. þessa mánaðar. Er þetta Ijósprentun á handri.ti því, sem Hallgrímur gaf Ragnheiði biskupsdóttur ár- ið 1661. Handrit þetta, sem er hinn mesti kjörkripur var lengi. í ætt jómfrúarinnar, en hefur nú um skéið vTer,ið á Landsbókasafninu. Þá hef- ur dr. Páll Eggert Ólafsson skrifað eftirmála fyrir hina nýju útgáfu. ' Árbækur Espólíus skipt- ast í 12 deildir, og kom 1. deild þeirra út 1943. Vegna pappírsskorts var þó ekki hægt að halda útgáfunni á- fram fyrr en í ár, og eru nú fjórar deildir komnar út.til viðbótar. Er von á sjö síð- ustu deildunum á næsta ári. Ljósprentun þessi er gerð eftir eintaki Espólíns sjálfs, og eru athugásemdir á spássi- unium. Er eintak þetta nú eign Valtýs Stefánssonar rit- stjóra, en faðir hans, Stefán skólameistari, átti eintakið. Árni Pálsson prófessor hefur ritað ítarlegan formála með verki þessu. NÝ BARNABÓK er kóm- in á bókamarkaðinn. Nefnist hún „Ævintýri í Skerjagarð- inium, og er sænsk drengja- isaga, eftir Josef Kjellgren. Stefán Júlíusson, kennari í Hafnarfirði, hefur þýtt bók- ina, en Bókaútgáfan Björk í Reykjavík gefur bókina út. i I. i JÓLABÓK BARNANNA Goggur glænefur Myndir ö'g texti. eftir norska listamanninn Paul Lorck Eidem. íslenzk þýðing eftir Frey- stein Giuuiarsson, skólastjóra. Það er fengin reynsla fyrir því bæði hér á landi og erlendis, að lítil börn taka alveg óvenjulegu ástfóstri við þessa bók, enda er Eiclem gæddur þeirri fágætu gáfu að geta gert myndir, sem börnum — og raunar fullorðnum líka. — alveg sérstaklega vel að skapi. Bókin hentar öllum 3—8 ára gömlum b örnum og kostar kr. 10.00 Draupnisútgáfan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.