Alþýðublaðið - 07.01.1947, Page 1

Alþýðublaðið - 07.01.1947, Page 1
Umtaisefnið í dag: Björgun fimm- tán brezkra sjómanna úr strandaða togaran- um í Herjólfsvík. XXVII. árgangijr. Þriðjudagur, 7. janúar 1947. 4. tbl. Forysfugrein blaðsins í dag: Sýnd veiði en ekki gefin. Mestu fcutdar HÖRKUKULDAR hafa að undanförnu verið’ um megin land Evrópu, sennilega þeir mestu' sem þekkzt háfa um fimm ára skeið. Hafa kuld- ar þessir valdið því, að marg ar stórár Evrópu, eins og Dóná hefur lagt og þar með stórlega torveldað hinn náuð synlega kola- og eldsneytis- flutning um ánar. I nánari fregnum um þetta segir, að á hernámssvaaði Bandaríkjamanna hafi veri'ð gripið til beirra ráða, að minnka kolanotkunina um helming. Ennfremur hefur ve^ð tekið j il beírra ráða í Hamborg á hernámssvæði Breta að takmarka m.iög kola notkun til ionaoar. í Bremen hefur verið.sett upn sérstök vöggustofa fyrir börn til tveegja ára aldurs , vegna kuldanna. \L MONTGÖMERY mar- skálkur kom til Moskva í gær, að því er Lundúnafregn ir hermdu. Kom marskálkur- inn flugleiðis frá Berlín, þar sem hann hafði verið í fyrri- nótt á leiðinni frá London. Á flugvellinum í Moskva var tekið á móti honum af Vassilievsky, yfirmanni her- föringjaráðs Rússa og mörgu fleir,a stórmenni Rússa. Mont- gomery mun dvelja á Rúsis- landi nokkra daga og kynna sér meðal annars starfshætti rauða hersin.s og eiga tai við háttsetta rússneska hers- höfðingjia. í fyrri tfregnum hafði ver- ið frá því skýrt, að sennilega hefði boðið um Rússlandsför Montgomerys fcomið frá Sta- lin sjálfum, og er talið lík- legit, þótt ekkert hafi verið tillikynnt um það.opinberlega, að Montgomery muni eiga tal við Stalin imeðian á dvöl hans stendur í Moskva. Grindvíkingar bjarga 15 enskum r ■■ sjomonnum u Einn drukkuaði - skipsiíjóri togarans0 UM KLUKKAN níu í fyrrakvöld strandaði enski tog- arinn Lois frá Fleetwood í blindbyl skammt frá bænmn Hrauni við Grindavík. Björgunarsveit frá Grindavík kom á veítvang ög tókst að bjarga fimmtán skipsmönnum en sá sextándi, skipsíjórinn G. Smith, fórst. Skipbrotsmennirn- ir eru nú komnir til Reykjavíkur og gista á Hótel Winston. « 9 a S.a B * f’.a S ».i » 9 * m t -a * m *<• Mynd þessi sýnir greinilega að víðar snjóar en hér á ís-: landi og jafnvel miklu meira. Myndin 'þessi, sem hér birt- ist er af einu mesta stórhýsi í Deonver í Bandaríkjunum og snjónum, sem kyngir niður umhverfis það. Myndin er frá Associate Press-fréttastofunni. republikana að vinna saman Legg|sr höfuðáherzlu á gott samstarf þeirra um utanríkismáliiio HARRY S. TRUMAN, forseti Bandaríkjanna flutti ræðu til beggja deilda Bandaríkjaþings í gær og var henni útvarpað og sjónvarpað. Skoraði forsetinn á báða aðalflokka þingsins, republikana og demókrata, en hinir fyrrnefndu eru nú í meirihluta á Bandaríkjaþingi, eins og kunnugt er af fregnum að undanfarið, að þeir skyldu koma sér sam- an um aðalmálin, einkum utanríkismálin, og sýna þegn- skap í hvívetna, sem Bandaríkjamönnum væri svo mikil nauðsyn á nvi. Fara Russar frá LUNDÚNAFREGNIR í j gærkveldi hermdu, að stjórn- j ir Bandaríkjanna o,g Kína. hefðu farið þess á leit við j Rússa, að þeir létu af stjórn j hafnarinnar Dairen í Man-; sjiúríu, ;áem þeir hafa haft á I sínu valdi síðan Japanar gáf- ust upp Sagði Truman forseiti með- al annaris í ræðu sinni, er vakti hina mestu athygli; að hann vildi benda á, að völiferð fleiri en Bandaríkjamanna ylti á því, hvernig færi um isamstarf hnina tveggja stóru flokika. í ræðu sinni sagði Truman meðal annars, að hann treysti á þegnsfeap landa sinna, ekki sízt í verðlags- og atvinnumálum. Um kjarnorkusprengjuna sagði Truman að það væri misskiLningur, sem margir héldu, að Bandáríkjiamenn vildu halda leyndardóminum um framleiðslu hennar fyrir sig. Slíkt væri mesti mis- skilningur. Bandaríkjamenn myndu. þegar láta þann leyndardóm af hendi, er tryggt væri, að honum yrði ekki beitt gegn öðrum þjóð- um. í GÆR varð brúni ?ð Lauf- ási í Miðneshreppi og brann bærinn til kaldra kola án þess að miklu yrði bjargað. Er tjónið af brunanum til- finnanleigt fvrir eigandann, þar sem fiést mun hafa verið óvátryggt á bænum. Um klukkan níu í fyrra- kvöld heyrði loftskeytastöð- in neyðarkall frá togaranum, sem kvaðst vera staddur fi.mmtán mílur vestur af Selvogi. Um sama leyti sá- ust ljós frá bænum að Hrauni skammt austan Grindavíkur og var slysa- varnafélaginu gert að- vart. Fór deild þess í Grindavík á staðinn með tæki sín,.en togarinn reynd- ist strandaður f Herjólfsvík. Vindur var ekki mikill, en eltthvert mesta brim, sem sézt hefur þarna lengi. Grindvíkingar fjölmenntu á strandstaðinn og reyndist Lois vera um 100 metra frá ströndinni, en þá var fjara. Var skotið úr línubyssu til skipsins og heppnaðist fyrsta slcot. Bundu skipverpar lín- una við mastur skipsins og voru síðan fluttir á land einn og einn, í björgunar- stólnum. Voru þeir margir snöggklæddir, því sumir höfðu sofið, er skipið strandaði. Smith skipstjóri, sem mun hafa verið maður um eða yf- ir fimmtugt, stjórnaði björg uninni um borð. Þegar hann var einn eftir um borð með fyrsta stýrimanhi, vildi stýri maður, að hann færi fyrst í land, þar sem hann væri eldri maður. Þetta vildi skipstjórinn ekki, og fór því stýrimaður í stólinn. Áðúr en skipstjóri gæti komizt í björgunarstólinn sjálfur, er stýrimaður var kominn í land, reið yfir skipið alda og tók hann útbyrðis. Gekk þá látlaust sjór yfir togarann, en veður fór versnandi. Hefði verið erfiðara að bjarga skipsmönnum, ef björgunar-. sveitin hefði komið seinna á vettvang. Allir, sem vettlingi gátu valdið í Grindavík, fóru á strandstaðinn, og var þar nægur mannafli til að að- stoða hina ensku sjómenn. Þeir voru fluttir inn í íbúð- arhúsið að Hrauni, sem er stórt, en fátt í heimili. Var búið um þá þar og sváfu þej.r þar aðfaranótt mánudágs. Geir Zoéga, sem er um- boðsmaður vátrygginga fyr- ir alla enska togara hér við land, skýrði blaðinu frá því í gær, að hann hefði sent bíl með föt fyrir sjómenn- ina í gær, ög voru þeir allir fluttir til Reykjavíkur á Hó- tel Winston. Togarinn var á leiS til fiskiveiða fyrir vest- an land og mun hafa komið beint frá heimahöfn sinni, Fleetwood. Zoéga sagði, að björgun Grindvíkinga hafi verið hin frækilegasta. Skipið mun vera algerlega ónýtt. Togarinn ,Maí' íékk TOGARINN „MAÍ“ kom j til ísafjarðar á laugardags- kvöld með dufl, er skipið ihafði fengið í vörpuná um 50 m’ílum norður aif Rit. Kunnáttumaður um eyð- ingu dufla feom til móts við skipið, en illt var í sjóinn op ekki uhht sökum ve'ltings .að j rannsáka það fyrr en komið j var inn á ytri höfnina á ísa- ; firði. Duflið reyndist þá ó- I virkt, er að var gáð. Það var af enskri igerð. rr rr segir ríkjamenn hafs gerl hemaðar- bandalag. „PRAVDA“ blað ÍComm iinistaflokksins rússneska birti í gær þá fregn, að það væri nú opinbert leyndarmál, að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu nú gert með sér hernaðar- bandalag og væri það ljóst, gegn hverri þjóð slíku bandalagi væri stefnt. Ekki var þessi staðhæf- ing blaðsins rökstudd frek ar og það tekið fram í fregn inni, að blaðið teldi ekki hættu á styrjöld í bili. Teldi blaðið horfur á bví, að stofnun hinna samein- uðu þjóða myndi méð vinsamlegu samstarfj koma í vég fyrír slíkt. í i ÁÆ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.