Alþýðublaðið - 07.01.1947, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.01.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudagur, 7. janúar 1947. ALÞYÐUBLAÐBÐ Nýr mafer skrifar u Framhald af 3. síðu. á fimmtu bls. sögunnar eru ekki s'ett svo glögg skil hins liðna og þess, sem er að liða, að ekki þurfi talsverða at- hygli til að greina á milli. Um þetta hnýtur aðgætinn lesandi; þarf að fara að svip- ast um og gera gott úr þessu, en slíkt er ergjandi áhrifa- spillir. Þá er það sýn gömlu konunnar í sögulokin. Hún minnir allmikið á lok annarr j ar sögu og alkunnrar, þó að j höfundi hafi ekki verið þaö j Ijóst. En hægur vandi hefði 1 verið að sneiða þarna fram I hjá, breyta þannig til, að . lesandinn* hefði ekki hvarfl- j að huganum frá efninu og tekið að bera saman við eldri sögu. . . . Loks eru það sögurnar, sem mér virðast svo miklir kostagriþir, að þær faki af öll tvímjæli um framfíð höf- undarins sem sagnaskálds,' ef ekki hamlar honum heilsuleýsi eða dauðii Þær bera vott um óvenjulegan þroska í mati á verðmætum, algert hleypidómaleysi um menn og ’málefni, en þó einnig fýllsta greinarmun : góðs og ills,. óg auk þessa bera þaér vott um formgáfu, sem sum góðskáldin mættu öfunda hann af, þenrian byrjanda. Drottinn blessi heimilið er örstutt saga, 10 frekar litlar blaðsíður, en þar kemur þó fram furðu glögg mynd hinriá bitrústu aridstæðna gamals og riýs. Sjómaðurinn Þórður Ketilsson er fulltrúi hins gamla, þó að hann sé kyndari á togara, gérðum út frá sjálfri Reykjavík. Þórður stendur föstum fótum í hin- um raminasta veruleika, hálftröll að vexti og burðum og vantar flestum fremur fágun í orði og framkvæmd- um, en er heill í livívetna, á sér sína rómantík og sinn helgidóm í samræmi við rþinningar frá bernskudög- , unum í sveit. Konan hans ieggur stund á fínleik og fegrun, en er annars eins og hol vélbrúða sem hefur ver- ið trekkt og dansar og dansar án afláts eftir svig- eða hring brautum erlendrar tízku, og hún gerir sér ekki hina minnstu grein fyrir því, hvað er raunverulegt verð- mæti og hvað ekki —. eða ■hvaða öfl það eru, seifí ráða fyrir henni. höfundur prédikar ekki, fegrar t. d. ekki Þórð, hans fágunar- leysi — og haris' frumstæða, en um leið harnslega eðli — og við könnumst svo sem við konuna hans! Sagan Kyisl- ingur er heldur ekki löhg, en bár er á mjög sériegáh, einfaldan, en sérstak.léga eftijmiiriri.: Ifggán hátt , áilt í einu varpað" skýru Ijósi yfir það fegindjúp, sem staðfe.st er milli. blindrar og dýrs- legrar .matarhyggju og beirr ar mannúðar og þess bróður- þels, ,sern menrí: rnir í helztu menningarlönduni heims . hafa. þó. þrátt fyri.r allt ver- ið að reyna að temja sérjum aldaraðlr og litið á sem hið eina riiannsæmándi viðhörf til náungans. Loks er það Draumurinn og prinsinn. Lesandanum virðist lengi vel, að sú saga ætli ekki að verða annað og meira en sæmilega vel gerð -lýsing á viðskiptum íslenzkra kvenna og erlendra hermanna, en skyndilega bregður bliki á þetta viðkvæma vandamál: Umburðarlyndi. hleypidóma leysi — jú. þetta hvort tveggja er gott og blessað, og þó. . . . þó ekki nema að vissu marki, sem kann stundum að verða vandfund- ið. En hvað um það: Þegar svo langt er komið að bregða skal knífi spotts og erlendr- ar ómenningar á hina við- kvæmustu og helgustu strengi, sem tengja, ..dótíur langholts og Iyngmós“ við ætt og átthaga og við ís- lenzka menningu, þegar svo langt .er komið að „föðurláð vort er orðið að háði“, þá er j þó sannarlega komínn tími tij að segja: Nú er bikarinn údlur!. .'. . ' En ’ ég býst við, áð meðal þorra manna á landi hér sæti þetta svo véigamikla og snjalla atr- iði sögunnar lítilli athygli og skilningi, og sagan fari hjá mörgum fyrir ofan garð og neðan. Ég hef því aðeins gert þess ari litlu bók allrækileg skil, að ég tel mér skylt að vekja aibhygli á henni og höfundi hennar. Gáfu.r höfundar til Jiistrænnar sköpunar, sem sé ann,að, eri fitl, virðast mér svo ótvíræðar, að ekki verði Um 'yillzt; eri' eiririig viðKöff haris óvenju heilbrigð og raunhæf. Hins vegar gætir. ,svo galla, sem eru í engu eðlilegú hluifaJli við hæfi- leika höfúndariris, heldur. sýna þeir; ,að hann hefur ekkij riófið þ'éirrar niémjingsurlegr ,ar áðbúðaf, sérii æ'skileg ’hefði verið. Og þeir sýna ann að, séíri ég' hef benit á áður í sumum; af f itdómum minum: ísllienzkif bókaútgefendur eru. sér ekki ennþá fyllilega meðviíandi uni þá ábyrgð,> sem á þéirri hvilir um þróun bókmennt^nna. Erlend bóka fórlög hafa I þjónustu sinni ; menn, sem ekki aðeins lesa , yfir handxit höfunda og ráða i'frá eða til um útgáfu, held- ur lika búa handrit sumra höfunda undir prentun og — ef þess er þöff. — beinlinis benda þeim á galla, sem með góðu móti er' hægit að lagá. Mór ér kannugt urn það. að •til hafa verið merkisskáld,— t. d. á Norðurlöndum ■— sem alls. ekki hafa kunna.ð að ganga nokkurn veginn sóma sarriléga,. fra handriti. Eri hvef eiriasti galli, sem ég hef bent á i' sögum Kristjáns Benders, er þéss eðlis, að .ef Berider hefði verið, .á hann b-ent" h'efði hann sjalfur gét- að ,.úr honum bætf J— já, margir, gallárnir eru þannig. að ,])á hefði mátt laga við yfirlestur, án þéss, að nokkru væri raiskáð um stxí éða gerð sagnanná, og af bezt skrif- uðu sögununi' má gréinilega marka. a'ð höfunduririn þarf ekki áð Æeggjæ. a" .sig langt riáin eða. erfitt tll þess j að hann ge’ti sjálfur gengið vel frá liandriti. Ög' 'þó að' ég sé útgefandanum þakklátur fyr ir að liafa tekið handrit þess- eftir Bók þessi er komin í ffestar bókabúðrr bæjar- ins. — Fæst einnig 'hjá höfun,di, In'gólfsstræti 22. Sími 7520. Jólatrésskemmtun. Heldur K.R. laugardaginn •11. jan. kl. 5,30 í Iðnó fyrir yngri félaga og börn eldri Eélaga. Jólasveinar ofl. til skemmtunar. Aðgöngumiðar Geldir í dag og á morgun á af- greiðslu Sameinaða í Tryggvagötu. Tryggið yður miða í tíma. Allar íþróttaæfingar fé- Lagsins byrja aftur á morg- un. Stjórn K. R. Ármenningar! ; í bn ■ • V, - : Jólaskemmtifundurinn er í kvöld kl. 10 í Sjálfstæðis- hús.inu, Aðgöngumiðar við inn- ganginn. Stjórnin.. 4 :í eru afgreidd í Verzlim Augustu Svendsen, ASaist.r.æti 12 og í '! Bókabúð Austurbaíjar, Laugavegi 34. í Pósthússtræti 7, II. hæð. ViðtalstíAii 10-—11 og 5—6. Sími á, stofu 3139. Kl. 5—G.tek ég aðeins á móti sjúkrasamlagsfólki mínu. Krjjstbiörn Tryggvason læknir Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík—Sandgerði verða, framvegis:. Frá Reykjayík kl. 10 árd. og kl. 1 s. d.- Frá Sandgerði kl. 1 og .kl. 5 s. d. Farþegum skal sérstaklega bent á hina hentugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS. ara sagna til útgáfu, vil ég ekki láta lijú, líða að benda á, hvérs, hann og höfundur- inn hafa farið á mis fyrir það, að ekki héfur verið hafð úr á sá háttur, .œm tíðkast erlendis og ég/hef úrri gclið. Við . vandlegan ýfú,destur handritsins' hefði útgeíand,- anum. orðið’ það IjöstV að ■þarna væru koroljri .honum í hendur dálítið óvenj.uleg verðmæti.,' Tr únaðarmaður, hans, héfði síðaii í samvirinu' við höfundinri gengið sem bezt frá handritinu — oig svo hefði bókin verið ekki aðeins sæmilega útgefiri, heldur yandað til útgáfurin- ar, án þess þó að um neitt prjál væri að ræða. Síðan hefði hún verið auglýst. skrumlaust, en á bann hátt, að menn hefð.u talið, að eitt- hveo hi-y-ti að véra í þær smá söguýyarið. sem þannig væru kyprijar. Svp hefði þá þókiri ,vaMð- verðuga athygli, meira verið um. hana,, skrifað en raun hefur á or'ðið og hún selst betur. og -útgefandinn og höfundurinn hlotið fleiri skildinga og meiri sóma en. iaú hefur fallið þeim í skaut. En hvað sem þessu líður, þá er vel. að sögur þessar komust f-yrir sjónir almenn- ings, O'g ég gríp með gleði næstu hókina, seni kemur út- fyrlr tilstilli beggja, KrisÚ jáns Benders ,og ísafoldar- premtsmiðju, enda þykist ég þes's fuilviss, að þar háfí þá höfundur bætt við vöxt sinn eg að frágangur bókarmnár verði hinn æskilegasti —• irinst sem yzt. ’■ Guðmundur. G Hagalín. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.