Alþýðublaðið - 07.01.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.01.1947, Blaðsíða 8
VefSurherfur »1 í , í Reykjavik: Austan * gola eða kaldi. Dálítíl snjókoma eða slydda öðru hvoru. Þriðjudagur, 7. janúar 1947. 20.30: Erindi: Saga Færeyja (Dr. Björn K. Þórólfsson). 21.20 íslenzkir nútíma höfundar (Guðmund- ur G. Hagalín). Fundir alþin^is byrja affurídag. FUNDIR hefjast á alþingi aftur í dag, að loknu jóla- leyfi. Verður fyrsti fundurinn í sameinuðu þingi kl. 1,30 síð- degis. Merkilegur piilaiasnpl Ælþýðuilokks- félapins fiefsi í dag. Skemirstusi fyrir ■fuiiorSsts i kvöid kl. 16. JÓLATRÉSSKEMMTUN Alþýðuflokksfé'lags Reykja- víkur hefst í Breiðfirðinga- búð kl. 4 í dag. Á eftir er skemmtun fyrir fullorðna og hefst hún með kvikmynda- sýningu kl. 10 stundvíslega. Á skemmtun barnanna verður m. a. kvikmynd.asýn- ing, jólasveinar og fíeira. Á skemmtuninni um kvöld- ið verða þessi skemmtiatriði: Kvikmyndasýning. Sýndar verða islenzkar landslags- myndir cg fleira. Þá verður •söngur með gítarundirleik, 'upplesfur: Ragnar Jóhannés- son, og síðast verður dans- sýning. Að skemmtiatriðun- um loknum verður stiginn dans. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum fásit í skrif- stofu Alþýðu flokksins í Al- þýðuhúsinu, II hæð, til kl. 4. Verði þá eitthvað óselt af miðum á skemmtunina um íkvöldið, verða þeir seldir í Breiðfirðlngahúð eftir kl. 4. Hiuíarírygging sjómanna í Reykja og Hafnarfií! Hastingsmótlð: Nýir samoingar .miili sjómarínaféiág- anna og útgerðarmánna yndirritaðir. - ' y ' ---------^--------- í GÆE voru úndirritaðir nýjir samningar milli Lands sambands xitgerðarmanna og sjómannafélaganna í Reylcja- vík og Hafnarfirði um kjör manna á skipunx, sem veiða með lóð. Með samningum þessum er lilutartrygging sjó- maiiiía hækkuð all verxxlega og ýmis önmir minni atriði í samningunmn eru sjómönnum kagstæðari en áður. Hlutaskipti eru samkvæmt hinum nýju samningum mjiög svipuð og þau voiru áð- ur. Hin nýja trygging ,sjó- manna miðuð við. hlut, er nú 135 krónur á viku, að við- bættri vísitölu, og er það all veruleg hækkun frá fyrri samningum. Sjómannafélag Reykjavik- ur cg Sjómannafélag Hafn- arfjarðar sögðu upp gömlum samningum um þessi atriði í haust. Hófust viðræður um nýja samninga við Lands— samband útvegsmanna eft- ir áramótin -og gengu greið- lega eins og sést á því, að samningarnir hafa verið und- irritáðir. Lampi þessi, sem varpar infrarauðum geislum var nýlega sýndur í skógræktarstöð í Michiganfylki í Bandaríkj- unum. Er hann notaður til þess að varpa geislum á ýmsar jurtir, sem þola illa kulda í gróðrarstöðvum. Lampi þessi lvsir upp mikið svæði en er talinn ódýr í rekstri. Bæjarsfjém ákur- eyrar veitir 15 þúsund króflur lil Brezka þingmannanefndin biríir skýrslu um ástandið á Grikklandi ------♦----- ViSl íáta mynda samsteypustjórn alira flokka í landinu. BÆJARSTJÓRN Akur- eyrar hefur veitt Skógrækt- arfélagi Eyfirðinga 15 þús- nnd krónur til fyrirhugaðr- v r skögræktarstöðvar í Kiarnalandi. Var gert ráð fyrir fjárúpp hæð þéssari í fjárveitingu bæjarins, og njdega sam- hykkt að nfhenda Skógrækt- arfélagi Eyfirðinga hana til áður greindra framkvæmda. Jafnfranit 'hefur félagið tek- ið að sér, að láta fara fram rannsókn á útbreiðslu trjá- sjúkdóma í görðum bæjar- ins og mún bæjarstjórninni vérða gefin skýfsla um hið- urstöðurnar, þegar rannsókn ánni er lokið. HIN brezka þingmannanefnd, sem nýlega var á ferð um Grikkland hefur nú birt skýrslu sína um förina þangað. Kennir nefnd þessi, er skipuð var fjórum jafnaðarmönn- um, tveimur íhaldsmönnum og einxun úr floltki frjáls- lyndra, grísku stjói-niniji undir forsæti Tsaldaris, um mest það er fafið héfur aflögu á Grikklandi að'úndanförnu. Hin brezka nefnd segir^— ----------1— --------------- meðal annars svo í áliti sínu, að hin núverandi stjórn Ts- .aldaris forsætisráðherra hafi haft of einhliða mat á því, ) sem þar var að gerast. og i leggur nefndin meðal ann- I ars til að mynduð verði allra ! i'lokka stjórn á Grikklahdi. Auk þess Ieggur nefncl SVIPAÐIR SAMNINGAR Á AKRANESI. Á igamlárskvöld og annan í nýjári var gengið frá samn- ingum milli sjómanna og út- gerðarmanna á Akranesi. Eru þeir samningar mjög hlið- stæðir hinum nýju samning- um i Reykjavik cg Hafnar- firði. fjérði s gæftveldi. SKÝRT VAR FRÁ ÞVÍ í Lundúnaútvarpinu í gær- kveldi, að sex umferðum væri nú lokið á alþjóðamót- inu í Hastings. Nefndi útvarp- ið fjtóra efstu skákmennina eftir þá umferð, en þeir voru: 1. Alexander (Bretland) 512 2. Tartakover (Pólland) 5 3. Janofskí (Kanada) 4% 4. Guðmundsson (ísland) 3 Markúuonar vislfflenn á EIH fseímlRnu ársí þessi til, að brezka setuliðið' á Grikklandi vefði kvatþ heirn. Ýmislegai; umsagnir hafa birzt um tillögur brezku stjórnarinnar vegna Grikk- landsnefndarinnar og eru bléð íhaldsmanna, jafnaðar- manna og kommúnista yfir- leitt samdóma og sam- mála. VISTMENN elli - og lijúkr- u n a r fc e i m i 113 i h s Gr untí.ar vcru iieotir 223 síðo T CiðiS ár, cg er það 49 fleirj en- vcru þar árið á undan. Á ár- iuu hafa dvalið þar 155 kon- ur en 68 karlmenn. Á árinu hafa 123 nýir vist- menn komið á heimilið, en 32 farið þaðan. 42. hafa dáið. Á árinu var lokið við bygg ingu starfsmannahúss Elli- heimilisins við Blómvalla- götu, og jókst vistmannarúm ið á heimilinu nokkúð við EINAR MARKÚSSON, píanóleikari efnir til hljóm- leika í Gamla Bíó næstkom- andi föstudag kl. 7.15 og eru það fyrstu hljómleikarnir sem hann heldur hér eftir heimkomuna. Einar hefur dvalið eins og kunnugt er rúm þrjú ár í Ameríku og getið sér mjög góðan orðstír. Verðúr efnisskráin á hljóm leikum Einars á föstudaginn mjög fjölbi-eytt og all nýstár leg. Fyrst mun hann leika nokkur verk eftir Chopin, en bví næst nýrri verk, sem sjaldan eða aldrei munxi hafa yrr’S leikin hér, til dæmis éftir Gershwin og Steiner. það, að starfsfólkið fluttist í nýbyggirigúna. Greiðsla á vistgjöldum skiptist þannig: Bæjarsjóð- ur Reykjavíkur hefur greitt með 120 vistmönnum og önn ur bæja- og hreppafólög með 13. 38 vistmenn hafa greitt vistgjöld sín sjálfir, en vanda men'n 52ja hafa greitt vist- gjöld þeirra á heimilinu. ÞRJÁR STÚLKUR hafa kært til rannsóknarlögregl- unnar ofbeldi, er. þær voru beittar á gamlaárskvöld af amerískum hermönnum í Kamp Knox, en þar höfðu þær verið á dansleik um kvöidið. * Eftir að dansleiknum var lokið varð dálítið þvarg fyr- ir utan skálann þar sem dans leikurinn var haldinn. Voru tvær stúlkurnar barðar svo þær hlutu áverka í andliti, en þriðja stúlkan var tekin með ofbeldi af tveimur her- mönnum og færð inn í auð- an skála og svívirt þar. Mál þetta er í rannsókn hjá lögreglunni, en rannsókn inni er ekki lokið ennþá. Nýjar byggingar á Á SÍÐAST LIÐNU ÁRI var lokið við Byggingu fullkom- inna íbúða fyrir tvo Aðstoð- arlækna við Vífilstaðaihælið, ' og enn fremur var byrjað á byggingu hjúkrunarkvenna- I húss með sjiö eins ínanns her- bergjum, en þeirri byggingu ! er enn ekki lökið. ! Þá var á isiðasta ári kofnið upp vélahúsi á Vífilsstöðum til rafmagnsupphitunar. Og langt er komið með byggingu bília- ög verkfærahúss. Er það mjög stór og myndarleg bygging.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.