Alþýðublaðið - 07.01.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.01.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudagur, 7. janiiar 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn í dag. Næturlæknir er í Læknavarð gtofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki. Næturakstur annast þílstöðin, sími 1380. Litla Vilhjálmur Finsen sendiherra hefur viðtalstíma fyrir þá, sem þurfa að tala við hann, í stjórnarráðinu á mið- vikudag 8. þ. m. kl. 11—12 f.h. HeimilisblaSið Vikan. 1. tölublað þessa árgangs er komið út með forsíðumynd af Vilhjálmi Finsen, sendiherra íslands í Stokkhólmi og grein um hann. Hjónaband: Á gamlársdag voru gefin sam án í hjónaband í Washington, Fanney Runólfs. frá Reykjavík og Mr. Mark R. Grcne. Heim- ili ungu hjónanna verður í Californíu. Hjónaefni: Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Herborg Hallgrímsdóttir Meðalholti 5 og Steindór G. Briem Barónstíg 65. Tveir þjófar hand- samaðir. LÖGREGLAN handsam- aði síðastliðinn laugardag tvo Reykvíkinga, sem fram- ið höfðu innbrot í verzlun- inni á Ferjukoti nóttina áð- ur. Hefur verið upplýst, að þeir brutust einnig inn í sumarbústað við Laxá í Kjós og stálu þar útvarpstæki, sjónauka og ýmsu fleiru. Menn þessir komu að Ferjukoti á ellefta tímanum á föstudagskvöld og káðust vera á leiðinni norður í land. Þeir keyptu þar benzín og ýmislegt fleira og gáfu upp rangt númer á bifreið sinni. Þjófarnir eru báðir úr Reykjavík, annar verkamað- ur, en hinn bilstjóri. Nýjársfagnaður Al- þfðuflokksféiag- anna á ísafirði. Rólegra í Palesiínu í gær. ____________ SAMKVÆMT Lundúna- fregnum var frekar kyrrt í Palestínu í igær og nokkurt hlé á óeirðum þar. Höfðu ó- aldarflokkar sig .minna i frammi þá en verið hefur. Sir Alan Cunningham hers höfðingi og ilandstjóri Breta, sem nú er staddur i London, átti tal við nýlendumálaráð- herra Breta út af óeirðum þeim, isem nýverið hafa orð- ið i Palestínu. Enn ifremur er talið, að ráðherrann hafi rætt við Sir Alan um vænt- anlega ráðstefnu, isem fram á að fara i London á næstunni unni um Palestínumálin. HANNES A HORNINU. Frh. af 4. síðu. Úlför Guðmundar Krisfjánssonar, prenfsmiðjusijóra. ÚTFÖR Guðmundar Krist jánssonar, prentsmiðju- stjóra, fór fram í gær frá Dómkirkjunni, að viðstöddu fjölmenni. Minningarræðuna í kirkju flutti séra Jakob Jónsson. Stjórn prentsmiðjueiganda- félagsins, fyrrverandi sam- starfsmenn og vinir Guð- mundar báru kistuna úr kirkju, en í kirkjugarðinn, síðasta spöiinn til grafar, bar stjórn Hins íslenzka prentarafélags og vinir hins látna. Hallgrímssonar, Frú Curie, og bók V. Þ. G. Um Snorra Sturluson og goðafræðina? Það er ekki alltar réttast að fjölga bókum, gefa út nýjar og nýj- , , . „, , „ . ar, heldur útbreiða góðar eldri tontumn autfyst aðems. bækur með llýJum upplögum... A.LÞÝÐUFLOKKSFE- LÓGIN á IsSirði héldu nýj- ársfagnað 2. janúar, og var með 6 klukkustunda fyrir- vara, en þó sóttu hana um. 200 manns. Birgir Finnsson, bæjarfull- trúi setti skemmtunina, en ræður fluttu þeir Fiunnr Jónsson, ráðherra, og Hanni- bal Valdimiar.sson, alþingis- maður. Þorleifur Bjiarnason, námsstjóri, las upp; ennfrem- ur var sönguir og h'l.jóðfæra- sláttur og að lokum dans. LAUSAFREGNIR frá Lori- don í gær greindu frá Iþvi, að stjórn Francos á Spáni hefði í hygg'ju að táta fara fram þjóðaratkvæði þar i landi um stjórriarfarið. — Fregnir um iþetta, sem nú eru á kreiki i London, hafa þag er minnst af starfinu, því | hvergi fengizit staðfestar. nr. 200 þarf að skrifa kæru VEGFARANDI skrifar mér á þessa leið: ,,Nú ætla ég^ að skrifa þér um lögregluna í Reykjavík, það hefur margt um hana verið sagt og allt ekki fallegt, en nú ætla ég að reyna að bera í bætifláka fyr- ir hana: Það eru víst ekki margir, sem hafa kynnt sér starfskilyrði lögreglunnar hér í bæ. En nú skal ég segja þér hverju ég hef komist að, með því að tala við suma lögreglu- þjónana og með því að kynna mér, eftir því sem ég hef. get- að, hvernig starfið er. „VIÐ SKULUM hugsa okk- ur lögregluþjón númer 200, hann sér að Pétur brýtur lög- reglusamþykktina, og auðvit- að skrifar hann Pétur upp, en Skemmtanir dagsins Kvikmyndir: GAMLA BÍO: „í víking“. — Paul Heinrid og Maureen O’- Hara. — Kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Chaplin-syrpari* (Fjórar gamlar Chaplin- myndir) kl. 5 og 7. — „Gróður'í gjósti“ kl. 9. TJARNARBÍÓ: „Lundúnaborg í lampaljósi“ Phyllis Calvert og James Moson ■— Kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: — ,,Tökubarnið“ — Maureen O'Hara og John Payne. Kl. 7 og 9. leikhúsin: LEIKFÉL. RVÍKUR: Aðgöngu miðasala kl. 3—7 í dag á sýninguna annað kvöld. 14—15. LEIKFÉL. HAFN.FJ.: „Húrra krakki“. — Sýning kl. 8 í kvöld. Söfn og sýningar: LEIKTJALDA OG MÁLVERKA SÝNING Sigfúsar Halldórs- sonar. Opin kl. 10—22. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 1—3. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ í Safnhúsinu, opið 14 — 15. kl. Dansleikir: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Jóla- trésskemmtun Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur kl. ,4. — Dans fyrir fullorðna á eftir. HÓTEL BORG: Dansað frá kl. 9—11,30. Hljómsveit Þóris Jónssonar. IÐNÓ: Síðasta jólatrésskemmt- un Sjómannafélags Reykja- víkur kl. 3.30. I-NGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9 árdegis. Hljómsveit leikur frá kl. 9.30 síðdegis. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Jóla- trésskemmtun Glímufélags- ins Ármann kl. 4. TJARNARCAFÉ: — Jólatrés- skemmtun Hreyfils kl. 4 fyr- ir börn. Dansleikur fyrir fullorðna á eftir. Faðir minn, Benedikt Bachmann, %. andaðist 4. janúar áð sjúkrahúsinu Sólíheimum. Fyrir hönd vandamanna. Viggó J3achmann. Jarðarför bróður míns, Sígurhjörns Magnússonar mnheimtumanns, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 8. b. m. kl. 1,30 e. h. Agústa Magnúsdóttir. Múlasýsilu. Þau hófu búskap á Vopnafirði. Var Ólafur þá formaður þar fyrir Ólaf Da- víðsson, föður Friðriks Ólafs- sonar skólliastjóra. Alls dvöldu^t þau hjón á Vopna- firði í 30 ár. Var Ólafur lengst af formaður, ýmist á eigin bátum eða fyrir aðra. Átti hann um tíma 3 opna báta og gerði þá út. Frá Vopnafirði fluttust þau hjóií til Norðfjiarðar, en dvöldust þar stutt og fluttust 'þaðan til Vestmannaeyja og hafa dval- ið þar síðan. Qlafur hefur, síðan hann fluttist til Eyja, stundað algenga. verkiamanna vinnu og gerir enn, þótt orð- inn sé 76 ára. Óddný er nokkru yngri eða 72 ára. Alls va.rð þeim hjónum 13 barna auðið og lifa 11 þeirra: Guð- björg á Seyðisfirði, Jónína o,g Oddný, báðar í Vestmanna eyjium, Laufey og Sigríður i Reykjavík, Theodóra á Húsa- vík, Ólafur og Valgeir í Vest- mannaeyjum, Runólfur á Útvarpið: 8.30—9,00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Saga Færeyja, I (dr. Björn K. Þórólfs:- son). / ) 20.5 Tónleikar (plötur). 21.20 íslenzkir nútímahöfund- ar: Guðmundur Gíslason Hagalín les úr skáldrit- um sínum. — Loka- lestur. 21.30 Tónleikar: Kirkjutóníist (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. kannske 1 til 2 síður, er kær- an svo send til sakadómara, sem les kæruna auðvitað yfir og' sendir svo Sigurð Gíslason og lætur hann stefna Pétri til sín þann og þann daginn. Svo mætir Pétur, og árangurinn af allri fyrirhöfninni er máski sá að Pétur fær áminningu, og ef hann mætir nr. 200 er hann til með að segja: „Það tók því að skrifa mig upp um daginn, ég fékk áminningu.“ Finnst mönnum ekki nokkuð mikið brambolt og skriffinnska utan um eina ^má yfirsjón.“ ÞVÍ EKKI setja á stofn Lög- reglurétt? Ef það yrði gert yrði myndin þannig: Nr. 200 stend- ur Pétur að lagabroti. Hann skrifar í þar til gerða bók, nafn og heimili Péturs og jafn framt hvað hann hefur gert af sér og tiltekinn tíma, sem Pét- ur á að mæta hjá lögregludóm- aranum.Bókin, sem kærurnar yrðu skrifaðar í, verður að vera í tvíriti og fengi hinn seki annað blaðið en lögregluþjónn Akranesi og Þórður í Reykja,- inn mundi afhenda lögreglu- | vík. Alllt er þetta mannvæn- dómaranum hitt. Pétur mætir ; legt fólk, og eru nú barna- auðvitað á tilsettum tíma, bíð- börn þeirra hjóna 35 að tölu, ur á biðstofu þar til röðin er j en biarnabarnabörnin 4. Það kominn að honum, þá fer hann ■ lætur að líkum, að ekki hafi í dómsalinn, dómarinn les upp ; alltaf verið léttur róðurinn ákæruna og spyr um »leið|ihjá þeim hjónum á undan- hvort Pétur meðgangi, ef Pét- í gengnum 50 árum, að koma ur gerir það er hann dæmdur ! upp 11 börnum að mestu til að borga tildæmis 10 kr. á staðnum og er mál hans þar með úr sögunni. ,Ef aftur á móti að Pétur neitar þá verð- ur auðvitað að leita vitna í mál inu og. fer þá málið auðvitað til sakadómara.“ „SÁ KOSTNAÐUR, sem þessu fylgdi mundi fljótlega fást með auknu sektarfé, og einnig yrði það mikil hvöt til borgará, að fara eftir settum reglum, þar sem miklu fleiri yrðu fyrir sektum en nú á sér stað.“ Ég hef nokkrum sinn- um áður minnsl á þessi mál og hvatt til þess að stofnsettur yrði lögregludómstóll, en mér hef- ur enn ekkert orðið ágengt. En sjálfsagt er að halda áfram að nudda stírurnar úr augun- um á spekingunum. me'ð tveim höndum 'húsbónd- ans og konan ein heima með ihópiíin sinn. Þeim hefur ver- ið gefið mikið þrek, gömlu rjónunum, og- hann er ekkert lldtill, skerfur þeírra til þjóð- arbúsins, að kom.a upp þess- um stóra barnahóp. Clay iekur við af McNarney ÞAÐ VAR TILKYNNT í Lundúnaútvarpinu í gær, að Olay hershöfðingi, sem til þessa hefur verið næstæðst- ur yfirmaður Bandarikjiahers á Þýzkalandi, hafi verið skip- aður yfirmaður hins banda- ríska setuliðs í stað McNar- neyis hershöfðingja. Clay hershöfðingi tilkynnti i gær, að aðfarir Frakka í HJÓNIN Olafur Oddsson Saar yrðu ekki írekar rædd- og Oddný RunólMsdóttir, ar á fundum hins sameigin- Vestmannabraut 60, Vest- mannaeyj.um, áttu 50 ára hjúskaparafmæli 20. desem- up bel’ siðast liðinn. Ólafur er Árnesingur að ætt, en Oddný er úr Norður- lega herforingjaráðs á Þýzka landi, heldur yrðu þau tekin fyrir • af utanrikismálaráð- herrum viðkomandi * her- námsrikja. jin i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.