Alþýðublaðið - 14.01.1947, Page 1

Alþýðublaðið - 14.01.1947, Page 1
Umitalsefni í dag: Hinn yfirvof- mdi kolaskorffur. Hermdarverkin í Palestínu XXVlI. árgangur. Þriðjudagur, 14. janviar 1947 10. tbl. ýAr i Forystugrein blaffsins í dag: Mis- heppnaff uppboff. ÁstandiH er v.ersl; i fleyjkjavik. MJQQ ALVARLEGUR KQLASKORTUR er nú á öllu: landinu, ps sennilega alvaríegastur hér í höfuðstaðnum. Eru: litlar' horfur á að úr. þessu verði bætt á næstunni, því að kolaskprtur þessi hr jáir nú alla álfuna og atvik eins og ame- ríska kolaverkfallið, hafa síður en svo bætt ástandið. Myndin sýnir rústir af skattabyggingunni í Jerúsalem, sem speilvirkjar úr h.ópi Gyð- inga sprengdu í loft upp í vetur. Síðasta spellvirkið í Palestínu er sprengi.ngin við lög- reglustöðina í Háifa á sunnudaginn, sem kostaði tvo brezka og tvo arabíska lögreglu- þjóna lífið og særði yfir sextíu manns meira eða minna. Míkolajczyk fær að tala, en fylgismenn hans eru fangelsaðir Og framboðsíistar ar þeirra úrskurð- aðir ógiidir. sér maívæiadreifinau í London MIKOLAJCZYK, foringi pólska bændaflokksins, flutti kosningaræðu í útvarpið í Varsjá í gær. Sagði hann að flokkur hans mynd ekki hafa menn í kjöri í öUmil * unni í gær og komu um 6000 kjördæmum; því að ýmsir smálestum af kjöti á áætlun- framboðslistar hans hefðu!,arstaðina- Voru 2“3 her‘ verið úrskurðaðir ógildir; og menn á hverri bifreið’ auk í öðrum kjördæmum ætti ^tjórans. Kqm hvergi til hann einnig við mikla erfið- áreks,tra> en sumsstaðar safn leika að stríða, en myndi þó aðist nokkur uxannf jöldi sam leggja fram sinn skerf til an °S Serði hróP að her- þess að Pólland mætti verða mömiunum, og á sumum af- frjálst og óháð lýðveldi. gretðslustóðum kjots og ann Hið óiögSega verkfaii, sem staðið hef- ur í heiia viku, hélt áfram í gær. ....-»--------- BIFREIÐAR BREZKA HERSINS, flotans og flughers- ins tóku, samkvæmt fyrirmælum stjórnarinnar, að sér dreifingu matvæia i London snemma í gærmorgun, en þá hafði dreifing matvæla í borginni legið niðri í heila viku af völdum hins ólöglega verkfalls bílstjóra, sem aldrei var samþykkt af félagsskap þeirra. Um 1000—1500 hermemi árangur þeirrar samkomu- unnu að matvæiládreifing- lagstilraunar. Verstur mun skorturinn® vera hér í hÖfuðstaðnum, og j eru ékki til kola'birgðir nema j til nokkurra daga. Hafa kola kaupnienn nú um hríð skammtað kolin og skorið mjög. við nögl. Einu kcdin, sem til eru í ajandiinu, munu nú vera hjá útgerða.rmönnum. Er verið reyna a.ð fá eitthvað af því fyrir almenning, en flötinn verður þó að hafia nóg fyrir sig, ef halda á honum út'i. Síldarverksmiðj ur ríkisins munu eihnig eiga eitthvað af kcium. Engin kol fást frá Bret- landi þennan mánuð og sennilega lítið eða ekkert næsta mánuð. Frá Póllandi ’ eigum við von á 50 000 smá- j lestum, en erfðileikar eru á að ná í þessi kol og ekkí hægt :að segja, hvenær þau komast hingað. Eitt skip mun þó vera í kolalliaiðangri til Póllands og flyitur það 4 700 smálestir. Ekki verður þetta skip þó komið hingað fyrr en í fyrsta 'lági eftir hálfan mánuð. Þá hefur kom ið til tails að reyna að fá koll frá Bandaríkjiunum, en ekki er enn vitað hvernig það gengur. Reykvíkingar nota' ennþá 60 smálestir af kolum á dag, og vær'i sennilega mörg stof- an köld þessa dagana, ef ekki væri hitaveitiah. arra matvæla lögðu af- I greiðslumenn .niður vinnu í Á sunnudagmn ;lýsti Mxk- oliajczyk yfir því, að menn. , . ,.K motmælaskyni. Táíl'ið var í hefðu venð tekmr fastir þus , , . gærkvcMi, að pi. stæðu ýmis undum saman á Póllandi í sambandi við kosningaundir búningtnn og væri þar á með al fjiöldamargir forustumenn bændaflokksins. Brezka stjómin hefur fal- ið sendiherra sínum í Moskva að ræða þennan lög- samúðarverkföll með bíl- stjórunum. Virmumáliará ðherra brezku stjórnarinniar, Isaacs, boðaði fu'Illtrúa verkfállsroanna og atv<xnmirekenda á fund í vinnumálaráðuneytmu til Undirbúningur friðarsamninga vi Þýzkafand hefst í London í dag. FoSItrúar utanríkisráðherra f.?órveld- anna kornnir þangað á ráðstefnu. -----:--*-------- FULLTRÚAR utanríkismálaráðherra fjórveldanna koma sanian á ráðstefnu í London í dag til þess að undirbúa friðarsamningana við Þýzkaland og Austurríki. En sjálfir koma utanríkismálaráðherrar fjórveldanna síðar, eða 10. marz, saman í Moskva til að vinna úr niðurstöðum ráð- stefnunnar í London. iausa undmbúning pólsku ÞeS3 að rsyna að ráða fram kosninganna við sovétstjórn ( úr deilumálum þeirra, en ó- inna, sem ásamt stjórnum ( kunnugt yar í gærkveldi um Breta og Bandaríkja manna | tók ábyrgð á frjálsum og llýð Póllandi með samningunum ræðMegum kosningum á á Yalta. Ekkert hefur verið ákveð- ið u-m það enn, með hverj- ■um hætti friðarsamn'xngarn- ir við Þýzkaiand verða gerð- ir, en þar er enn engin stjórn tiil að semjia við. Eru uppi tillögur um, að þeir stjórn- málaflokkar, sem starfandi er,u á Þýzkalandi, tilnefni hver isinn samnirigamann, en siðar verði friðarsamn- ingsuppkastið lagt fyrir þýzku þjóðina lil staðfesting pr. Óákveðlð er einnig, hvort fjórveldin ein, eða fleiri hinina sameinuðu þjóða skuli standa að .friðarsamnings- gerðinni við Þýzkaland. En upp á þvi hefur verið stung- nýju viðræSu m stjórnarmyndun héldu áfram í gær. STEFÁN JÓHANN STEF- ÁNSSON hélt áfram við- ræðuin um stjórnarmyndu v. við fulltrúa Sjálfstæðis flokksins og Framsóknar- flokksins allan daginn í gæi. En ekkert hafði í gærkvelíU ' enn verð látið uppskátt um það, hvern árangur viðræð- urnar hafa horið. Danski blað um skríps leik kommúnista á íslandi.________ Frá fréttaritara Alþýðublaðs- ins’, KHÖFN í gær. SOCIAL-DEMOKRATEN,. aðalblað danska Alþýðu flokksins gerði á sunnudags- morguninn viðræðurnar uni stjórnarmyndun á ísland’,. að umtalsefni í forustugreir, og þykir framkoma komm- únista ófrægleg fyrir þá. Blaðið segir meðal annars orðrétt: „Þegar kommúnistar neita: nú að taka þátt í stjórn und- ir forsæti jafnaðarmanns, þá sýna þeir með því enn einu sinni hræsnina í öllum fag- urgala þeirra um samvinnu og einingu með verkalýðs-- flokkunum. Og jafnframt; sannar slík framkoma þeirra hve taugaóstyrkir þeir eru út af straumhvörfum þeim, sem nú eru að verða meðal íslenzkra kjósenda.“ HJULER Happdrætti Háskóla íslands. Á morgun verður dregið £ 1. flokki. Aðeins fáir miðar eru- óseldir, og munu umboðsmenn í Reykjavílc hafa opið til af- greiðslu á happdrættismiðum. til kl. 10 í kvöld. ið, að ýmsum smáþjóðum,. einkum þeim, sem eru ná- grannar Þjóðverja, verðx boðið að vera með i samn- ingunum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.