Alþýðublaðið - 14.01.1947, Page 4

Alþýðublaðið - 14.01.1947, Page 4
4 ALÞYÐtlBLAÐIÐ Þriðjudagur, 14. janiiar 1947 Úígefandi: Alþýðufíokkurina i Kitstjóri: Stefán Pjetursson. j Símar: Eitstjórn: símar 4901, 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: 4900 og 4906. ! Aðsetur ! . j * í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Verð í lausásölu: 50 aurar. j Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. Misheppnað uppboð. UPPLÝSINGAR ÞÆR, sem nú eru fram komnar varðandi tilraunirnar til stjórnarmyndunar, sýna vinnubrögð af hálfu kommún ista, sem 'lengi munu verða fræg að endemum í íslenzkri stjórnmálasögu. Þeir lýstu :sig reiðubúna til að taka þátt á stjórn undir forsæiti Ólafs Thors, formanns Sjálfstæðis- flokksins, annars vegar, og Hermanns Jónassonar, for- manns Framsóknarflokks- áns, hins vegar, þótt þeir væru raunar báðum ótrúir og sýndu í samnáingatilraunum ^úð þá fádæma fláttskap og óheilind'i. En við Stefán Jóh. Stéfánsson, formann Alþýðu f lokksins, neita þeir að ræða um stjórnarmyndun eftir að íorseti íslands hafði falið hon um að gera tilraun til að mynda ríkisstjórn og leysá þá hvimleiðu kreppu, sem stjórnmál okkar hafa verið í undanfarnar vikur. Ljótur ósiður í kvikmyndahósum. — Plöskú- hringl og hávaði. — Brak og rusl við eina helztu menhtastofnun hjóðarinnar. — Hver vill skrifa palladóma? HJARTANLEGA ÞAKKA EG ÖLLUM ÞEIM félögum og einstaklingum, sem sýndu mér margvíslega vinsemd og minntust mín með vinarhug á sextugsafmæli mínu. Aðalbjörg Sigurðardótt.ri Það eru áreiðanlega ein- ■stök vinnubrögð áf hálfu æins stjórnmálaflokks að eiga samtíniis í samningum váð ívo flokksforingja um stjórn armyndun undir þeirra for- sæti eins og kommúnistar hafa gert undanfarnar vik- ur. Tveir af forustumönnum þeirra sátu á samningafund- um við Óiaf Thors og þótt- •ust hafa hinn mesta áhuga fyrir iþví, lað mynduð yrði Tíkisstjórn umdir forsæti ;hans. Samtímis sátu aðrir tveir forustumenn þeirra á ■samniingafundum við Her- mann Jónasson og ’þóttust hafa isama ábuga fyrir því að mynduð yrði svoköil- uð „vinstri stjórn“ undir for ■sæti hans. Síðar færðu komm únistar sig ‘upp á skaftið og gerðu sér von um, að hæg’t væri iað mynda „vinstri :stjórn“ undir forsæti manns úr röðum þeirra eða manns úr röðum Alþýðuflokksins, sem þeir réðu hver væri. Töldu þeir sér trú um, að þdrra væri mátturinn og •dýrðin í þessu sarehandi og eerðu sig það digra að til- ’ líynna Alþýðuflokknum, að jbeir myndu aldrei fallast á vissa, tilgreinda Alþýðu- flokksmenn sem forsætisráð herra, þar á meðal hvorki formánn flokksins, Stefán -Tóh. Stefánsson, né varafor- mann hans, Harald Guð- mundsson. Var því líkast, sem kommúnistar litu á sig sem voUdugan sigurvegara, er gæti sett gagnaðilanum ó- svífinia úrslitakosti og ráðið 'því, iað forsæitisráðherra ís- FURÐULEGUK OSIÐUR er farinn að gera mjög' vart við sig í kvikmyndahúsum, þar sem öi og gosdrykkir er selt í hléum. Strákar fara með flösk- urna'r í sæti sín, drekka úr þeim meðan á sýningu stend- ur, lienda þeim svo á gólfið og láta þær velta eftir því. Veld- ur þetta oft liávaða miklum og margvíslegum óþægindum fyr- ir gestina. — En þetta á sér ekki aðeins stað hér í kvik- myndahúsunum, heldur og í Bæjarbíó í Hafnarfirði og al- veg eins þegar stendur á leik- sýningum. Um þetta fékk ég eftirfarandi bréf fyrir fáum dög um. „ÉG VERÐ að bera fram kvörtun við þig út af fram- komu ýmissa gesta við sýningu á „Húrra krakka" í Bæjarbíó í Hafnarfirði um þessar mund- ir,“ segir í bréfinu. „Ég fór eitt kvöldið og hneykslaðist stórum. í hléi vaf selt öl og gosdrykkir og er að sjálfsögðu ekkert út á það að setja. En ýmsir gestanna fóru með flöskurnar í sæti sín, drukku úr þeim meðan á sýn- ingu stóð, heltu á milli við sessunauta sína og hentu svo flöskunum á gólfið, en síðan ultu þær undir sætunum eftir gólfinu og lágu í hrúgum fyrir framan leiksviðið eftir að sýn- ingu var lokiðh „ÞETTA OLLI miklum há- vaða og hvumleiðu skrölti og vil ég taka fram að þetta gerðu ekki aðeins unglingar heldur og fullorðið fólk, sá ég jafnvel virðulegar eldri konur hafa þennan ósóma í frammi. Ég tel að hér sé algerlega um að ræða husunarleysi hjá fólki, sem sjálfsagt sé að minnast á. Þetta er ósæmilegt og ófært, og verður á einhvern hátt að stemma stigu fyrir slíku fram- ferði. Yfirleitt á ekki að leyfa fólki að fara með drykkjarföng sín til sæta sinna.“ BORGARI SKRIFAR mér og segir. *„Mig furðar stórlega á því, að enn skuli brakið frá há- tíðahöldum Menntaskóians liggja eins og hráviði við skól- ann. Menntaskólinn er öhnur virðulegasta menntastofnun þjóðarinnar og kringum hann á alltaf að vera eins hreint og fágað og frekast er kostur. Oft- ast nær hefur og vel verið geng ið um lóðina, en svo er ekki um þessar mundir. Vildi ég mæl- ast til þess, að úr þessu verði bætt. Það er svo langt síðan Menntaskólinn hafði hátíða- höld sín að vel hefði verið hægt að koma undan tækjum, sem notuð voru til að skreyta skól- ánn og umhverfi hans.“ „GAMALL í HETTUNNI“ skrifar á þessa leið. „Eitt sinn tiðkaðist það, að birtir væru palladómar um alþingismennina í blöðum. Þóttu palladómarnir oft vel ritaðir og voru mjög til skemmtunar fyrir fólk. Minnist ég þessa frá fyrri dögum og. hygg ég að í þessum dómum'1 hafi birzt ágætar mannlýsingar, sem hafi lifað lengur en margt annað, sem skriað var á þeim tíma. Stundum að vísu illa skrif að og ekki þeim til sóma, sem rituðu. Þá réð meiru persónu- 1 leg óvild en hugsunin um það, að gefa góða og sanna lýsingu." „ÉG VIL LÁTA taka þennan sið upp að nýju. Einhver vel ritfær maður, sem hefur til að bera glöggt auga og góða mann þekkingu og ekki er illgjarn eða fullur af pólitísku ofstæki þyrfti að taka sér fyrir hendur að skrifa svona palladóma. Það á að leggja áherzlu á það, að lýsa. mönnum eins og þeir eru, gefa persónulega lýsingu á þeim, lýsa framkomu þeirra í þingsal og ræðumonnsku þeirra. Vel má segja frá því, sem er broslegt ’ í framkomu þeirra, án þess þó ao sérstaklega sé seilzt eft þirví að gera þá hlægilega. Yfirleitt verður að forðast hótfyndni eða sleggju- dóma. Hver vill taka þetta að sér? Hvaða blað vill tairta svona Frh. á 7. síðu. lendinga væri annaðhvort kommimlsti eða tfflnefndur af þeim. Kommúnistar hafa þannig haldið á sér pólitískt upp- boð í þeirri trú, að ekki væri hægt án þeirra að vera sem aðila í nýrri ríbisstjórn. Fyr- ir þeim hefur vakað að gera ósvífnar kröfur og skara sem mestan eld að sinni köku, sjá gæðingum sínuni fyrir stöðum og bitlingum og veita flokknum aðstöðú til að imd'rbúa sem bezt það, er koroa skal. Þeir hafa talið sér trú um, að þeir gætu haft báða borgaraflokkana að fíflum og auðmýkt Al- þýðuflokkinn. Nú hafa þess- ar vonir þeirra brugðizt. Úppboðinu er lokið, en með allt öðrum, árangri en komm úmistar gerðu sér vonir um. Nú f'mna þeir sig utanveltu og fyrirlitna og kenna Alþýðu flokknum, og formanni hans sér í lagi, um ófarjr sínar. Það er því sízt að furða, þótt Alþýðuflokknum og Stefáni Jóh. Stefánssyni. séu ekki vandaðar kveðjurnar í Þjóð viljanum þeSsa dagana. Skriffönnar hans hafa kom- izt úr andlegu jafnvægi af minna tilefni en hinu mis- heppnaða pólitíska uppboði, sem staðið hefur yfir að und- anförnu, en virðist nú vera lökið. 19 Alþingi ber vonandi gæfu til þess að sannfæra kommún ista um það næstu daga, að það sé enginn forlagadómur, að þeir sitji í ríkisstjórn á íslandi. Og kjósendur lands- ins munu á sínum tíma dæma þá á viðeigandi hátt fyrir fláttskap sinn og svikráð við lýðræðið og þingræðið. telpukápur, drengjaföt, buxur, pils. Einn- ig kápur, dragtir, karlmannaföt. Upplýs- ingar í sírna 4547. ' Arjii Jóhannsson, klæðskeri, Seljavegi 25. fyrir verzlanir og matsöluhús, fyrirliggj- andi, í tveim síærðum. Þorgrímsson & Co. umboðs- og heildverzlun, Hamarshusinu, vesturenda, sími 7385. eða hæð í húsi, minríst sex herbergi, í miðbæn- um eða fasí við miðbæinn, óskast til kaups, og laust til notkúríar éigi síðar en á vori komanda. Verðí þess óskað, getur kaupverðið, er um kynni að semjast, orðið greitt út í hönd. Tilboð óskast send í pósthólf 1026, auðkepnd „Hús“, eigi síðar en næstkomandi iaugardag, 18. þessa mánaöar. nýtt, við Háteigsveg til sölu. Uþpl. gefur mmm, Bankastræti 7. — Sími 6063. Sslte-É /,11 vantar tii að 'bera Álþýðublaðið tíl áskrifenda i eftirtöldum hverfum. Njálsgötu v AulSarstræíi Hvörfisgötu BraríSraborgarstíg Talið við afgreiðsluna. 1S ; í il b “ v | Tfj ít P fl € I Plx| I M M öí: m I %! wlw| t#.l I a i É w a j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.