Alþýðublaðið - 14.01.1947, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐlt?
Þx-iðjudagur, 14. janúar 1947
8 TJARNARBIÖ 3
Gtötuð helgi.
(The Lost Weekend)
Stórtengleg mynd frá Para
rnount urn baráttu drykkju
manns, .
RAY MILLAND
JANE WYMAN
Bönnuð inhan 14 ára.
Sýning M. 3-5-7-9.
Sala hefst kl. 11.
3 BÆJARBfO
Hafnarfir^
Lundúnaborg
í lampaljósi.
(Fanny by Gaslight)
Spennandi ensk mynd
Phyllis Calvert
Jánies Mason
Wiiirid Lawson.
Stewart Granger
Jeaix Kent
Margaretta Scott
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 9184.
Félagslíf
U.M.F.R.
Glímuæfing í kvöld kl.
8 e. h.
Áríðandi að félagsmenn
mæti.
Stjórnin.
ÁRMENNINGAR!
Handknattleiksflokkur
karla, munið llæknisskoð-
unina í kvöld kl. 7—8.
Öll kapplði 3ja aldurs-
flokks eru beðiii að mæta
í skrifstofu félagsins' kl. 7
og taka búninga.
Áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
NÝJA bió
GAMLA BIO
engill.
AlþýðublaSið.
Samt sem áðurær Ína dauðþreytt þegar hún háttar kl.
tíu. Klukkan tíu er háttatími á Heiðaró og stundarfjórðungi
síðar eru ljósin slökkt. En ína getur ekki sofnað.
Vindurinn skekur húsið, regn'ið bylur á þakinu og
gluggunum. Það hvín ömurlega í greninu bak við húsiið ,og
og einhversstaðar í húsinu er opinn gluggi, sem slæst fram
og aftur. Það er kalt þaran á efstu hæðihni í „Heiðaró" og
ínu er langt frá að vera nógu heitt með tvö þunn ullar-
teppi. Hún saknar notalega kvístherbergisins síns í Haag.
Þar var hlýtt og vistlegt og þar lá Diogeues til fóta í rúm-
inu hennar. í borðstfunni hafði henni fundizt hún ein-
mana áðan innan um flissandi stelpurnar, en nú er það
enn verra. Hvert skipti sem hún er að því lcomin að sofna
finnur hún aftur þvalar hendurnar á Metu Heridan og sér
tqmleg augu frú Wachheldonk, tifandi fugslshausinn á Hr.
Pielerse og blíðlegu, augun hennar Liesfe van Leeuwen.
„Pabbinn er dáinn skal ég segja yður“. „Ég er svo
fegin að eginast litla barnið.
Liesje van Leeuwen er glöð yfir hrösun sinni og ína?
Nú er hún komin langar leiðir frá Haag og samt hefur
Trianon hneygslið náð henni strax fyrsta daginn á Heiða-
ró. Auðvitað veit Pétur Reynolds deili á þessu, því að hann
er vinur Evu og Eva hefur áreiðanlega ekki þagnað. En
ef til vill hefur hann ekki þekkt hana aftur. ína byltir sér
óróleg fram og aftur, og í stað þess að vera hreykin af
sjálfs fórn sinni fær hún smám saman þá tilfinningu, að það
hafi í raun og veru verið hún sem var í Trianon með de la
Ray barön. Hvað ætli frú Overbos segði, ef hún þekktii sög-
una? Kannske stæði henni alveg á sama, en það kemur
fyrir, að fólk, sem maður sízt vonar á, er lang tiltektarsam-
ast, En Pétur Reynolds hefur á reiðanlega ekki þekkt hana
afur. En hve það er heimskulgt, hvað það allt er hrifið af
honum á „Heiðaró“.
„Læknirfnn minn“. . . „Þessi engill. . .“
Og svo er hann í rauninni venjulegur kvennasnápur.
„Stúlkan með flauilsaugun . . Hvað oft skyldi hann
annars hafa skrifað því um líkt til léttúðugra kvenna? í
hans augum er hún áreiðanlega ekki annað, sérstaklega
ekki síðan hann frétti um „barónssögunna“? eins og
Hennie var vön að kalla hana.
Það var heppni', að hann skyldi ekki þekkja hana!
Þegar ína loksins sofnar er koddinn hennar rennvot-
ur af tárum.
Þegar ína er komin- á fætur morguninn eftir kl. hálf
sjö, lærir húrrnákvæmlega hvað er átt við að vera eins og
elding.
„ína hafið þér nokkurn tíma kveikt upp í eldavél?
Hafið þér það? Gerið það þá, hérna er uppkveikja, en það
verður að ganga eins og elding, því að hafragrauturinn á
að vera tilbúinn kl. átta.“
Og þegar ína með stirðar-og kaldar hendur fer að
skara í glæðurnar og gerir það varlega til að óhreinka ekki
svuntuna sína, hrópar Elsa óþolinmóð: ;„NeiJ ína, það er
bezt að Irma geri það, hún er með dökka svuntu. Hlaupið
heldur eins og elding til Knogler, hann býr uppi yfir bíl-
skúrnum og segið honum, að hann eigi eins og elding' að
fara og sfeekja sykur, haframjöl og einn pott af rjóma til
Tilkomumikil og vel leik-
-in stórmynd.
Aðalhlutverk:
ALICE FAY
DANA ANDREWS
LINDA DARNELL
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Ofbeldismemi í Arizona.
Spennandi ,‘Cowboy‘,-
mynd, með kappanum
Tex Ritter
og skopleikaranum
Fuzzi Knight.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum yngri
'f en 12 ára.
Áhrifamikil og snilldarleg
vel leikin sænsk kvik-
mynd.
T rnyndinni éru leikin
verk eftir Beethoven,
Chopin og Tschaikowsky.
Aðalhlutverk:
Veveca Lindfors
Georg Rydeborg,
Sýnd kl. 7 og 9. .
í kvöld kl. 8.
Sýningin endurtekin annað kvöld
(miðvikudag) kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Tekið á móti pöntunum í síma 3191
frá kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir
kl. 4.
Venjulegt verð.
Ábyggileg stúlka óskast
í skriísfofu Alþýðublaðsins.
Vélrifunarkunnátfa æskileg.
Upplýsingar í auglýsinga-
skrifsfofu blaðsins í Alþýðu-
eftir kl. 2 síðd.
Álbýðublaðið
-í UH-H/ THE Tee-eCHOiWG- OF THAT GJJNFIRii '
IS CRACKING-THIS MARGjWAL ICE... QUICK!
ooh, scoKCHy.—iT-r
GETTING- WIPERÁ..
wé'll Wmæ mm*m
SCORCHY/THE G-LÁCIER
IS S-SPUTTING___f/f
Sos.O.S. Pcl. Off.
AP Nov/tfealures
ÖRN: Vertu stöðug, Val.
VAL: Ó ó ó ó ! Örn!
ganga á, en er það ekki stór-
• ‘ - . .'I' í',
kostlega — —
þeim í íyrsta kasti;
brúin (brötnár.
L ccii Ui , 'CJ.USy Ug 111 pi'LL lötígi
* , :y;t '. . ; a -ó ^ ..i'j
VAL: O, Öm, af hverju hefurð'
SOURDOUGH: Voðaileg ósköp SOURDOUGH: Þú verður að ná SOURDOUGH: HaMu fast í, son-
ekki haldíð mér svona fyiT?