Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 1
o Umitalsefnt í dag: Hin erfiða sí.iórn armyndun. XXVII. árgangur. Miðvikmlagur, 22. jan. 1947. 17. tbl. Forystugrein biaðsins í dag: Hin vonda samvizka komm únista. ■! Brezka sfjórnin hvetur fi! aukins áfaks í framfeiðslunni --------------------- Mlkiil halli er enn a útflutnlngsveifzSun: iondsins? er greiddwr með MÍhjíiil, f Fr'egnir frá Kaupmannahöfn í gœrkveldi. hermdu, að þar væri nú gert ráð fyrir þeim möguleika, að stjórn Knud Kristensens eða vinstrl' flokksins, segði þá og þegar af sér vegna Suður-Slésvíkurmálsins, en hún hefuur sem kunnugtg er hallast að því að notfæra sér núverandi ástand í Evrópu til að innlima Suður-Slésvík í Dánmörku og þar með stórt þýzkt þjóðarbrot. En gegn því beitirdanski Alþýðuflokkurinn og meirihluti danska ríkisþingsins sér mjög ákveðið. Mynddn er tekin á fundi. í Suður-Slésvíkurnefnd ríkú'sþingsins og sýnir (talið frá vinstri), Gustav Rasmussen utanríkismálaráðherra, Hartvig Frisch, einn af forustumönnum Alþýðuflokksins í ríkisþinginu, og Knud Krist- ensen forsætisráðherra. Ráðherralisfi Ramadiers var enn ekki fiibúinn í gær ------------- En franska bingið vottaði Ramadier traust sitt með 577 atkvæðum gegn ÍOé PAUL RAMADIER gat ekki birt ráðherralista sinn í gærkveldi, eins og líklegt hafði verið talið af fréttariturum í París í fyrradag. En víst er urri það, að hann riýtur mikils traustS í franska þinginu, eins og berlega kom í ljós, er þing ið Iýsti yfir trausti sínu á honum sem væntanlegum stjórn- arformanni, með 577 atkvæðum gegn 10. Samkvæmt síð- ustu fregnum í nótt var þó búizt við, að Ramadier myndi geta birt nöfn ráðherranna í dag. Að tilraunum Ramadiers * til ■stjórnarmyndunar á Frakklandi standa allir lýð- ræðisflokkair þingsns, svo og kommúnistar. Þó var ekki vit að í igærkveldi, hvernig ka- þóllski llýðvelldisflokkurinn (flokkur Bidaults) myndi snúast í þessu máli, enda þótt áður hefði verið talið líklegt, að Bidault myndi skipa emb- ætti u ta.nríkismálaráðherra í hinni nýju stjórn. Mun sú ó Sialsbéfakröfur Belgíu. Marshall fafSist. sn í GÆS birti brezka stjórnin hvíta bók um afkomu ogr atvmnulíf Bretiands. Er í þessari skýrslu stjórnarinnar j lögð hioa mesta áherzla á, að auka verði framleiðslu og iðn- j að Breta, helzt um 75%, þar eð ríkisskuldir séu miklar,. | skortur á mannafla og ekki sé unnt að lifa á lánum til fram- j búðár. I skýfslunni var þess og getið, að í fyrra hefði út- ! flutningur Breta numið um 900 milliónum steríingspunda, en innfluttar vörur ámu um 1200 milljönum punda. j ! í skýrs'iu þessari er lagt* ~ “ " fast að brezku þjóðinni að; auka sem mest framleiðslu í j iandinu, þar eð fjárhagsaf-j | komam 'sé nú mjög síæm. Er tekið fram, að nokkurn veg- inn hinfi tskizt að jafna hadll- ann á þjóðarbúsfcapnum vegna Lántc-ku í Bandaríkj- lu'niura og í Kanada, en við svo búið megi ekki standa. Hin ihvíta bók greinir nokk uð frá því, hvers vegna fram leiðslan sé nú minni en hún ætti að vera. En það er eink- 'um vegna skorts á mannafla, ekki sízt vegna hins mikla fjölda ungra manna, sem enn er í hernum. Mun brezka stjórnin ætla að leggja drög að þvi að flyta heim sem fllesta verkamenn og iðmaðar- menn úr hernum tiil þess að ráða bót á þessu. GEORGE C. MARSHALL, hinn nýi utanríkismálaráð- herra Bandai'íkjanna. sem átti að vinna embættiseið sinn á mánudag, mun hafa umnið eiðinn í gær. Hafði at- var saSl 1 brezka útvarpinu þessarar viku. höifnin tafizt Vegna þess, að 1 Sær= meðial annars, að nú 1 í nánari fréttum um afkom una á íliðna árinu á Bretlandi ÖRYGGISRÁÐ hinna sar.t einuðu þjóða samþykkti mánudaginn, samkvæm; 'beiðni fulltrúa Bandarikj - anna að fresta umræðum ur... afvopnunarmállin til 4. febrú - ar. Fulltrúar Rússa og Pól- verja greiddu atkvæði gegn. frestunimni. Samtímis samþykkti ráðið að taka tll umxæðu kærr, Breta á hendur Albönum, vegna þess, að dufll höfðu verið lögð á Korfu-sundi, en tveir ’brezkir tundurspilla • rákust á dufi á þessum slóð- um i október og fórust þ nokkrir tugir manna. Ráði; » mun koma sam.an aftur í loi; f’lugvélin, sem Marshall var í, vær,u fiutt út sjö sinnum tafðist sökum óveðurs. f'leiri útvarpstæki en fyrir MarshialLl kom til Chieago í orku í allstórum stíl. vissa mest megnis stafa af. smálesta af kolum, skógar- , . „., ,, , högg a Þvzkalandi og raf- þvi, að flokkur Bidaults hef- Bb • s ur mjög eindregið llagzt gégn því, að embætti hermálaráð- herrans yrði falið kommún- istum, en mjög fast. fyrrinótt og átti að koma til Washington með járnbraut- airLest í gærmorgun, en síðdn átti hin hátíðlega athöfn að fara fram. James F. By.rmes, fýrirver- andi utanríkismáliaráðherra hafði ætlað til bústaðar síns í Suður-Carolina, en frsstaði því, þar til MarshaLI hafði tekið formtega við embættnu. Byrnes mun nú, samkvæmt PAUL HENRI SPAAK, ut læknisráði halda kyrru fyrir anríkismálaráðherra Belgíu cg hvílast, en 'hann, er maður hefur birt skaðabótakröfur við aldur og hefur lagt riijög Beigíu á hendur Þjóðverj- mikið að sér að undanförnu um, er taldar eru hinar yið Wn Vaindasömustu störf. lægstu, er Belgiumenn geta sætt sig við. Fara Belgíumenn fram á að fá 6.5 milljómr Aúk þess teljá Beigíumenn nauðsyn bera til, að Þýzka- , land verði skipt upp í smá- hafa þeir sott I r{ki5 ef nokkurt öryggi á að | vera fyrir nágranna þess. stríð og ýmsar vélar væru nú fluttar út í stærri stíl. Yfir- leitt eru iðnaðarvörur lang- mestur hluti útflutningsins, um 86 %. Koflaútflutningur- inn er hins vegar miklu minni en áður var. hafi nú byrjað mikla sókn gegn Viet-nam-hernum og eigi nú að láta til skarar skríða. Hafa franskar her- sveitir sótt fram í grend vð Hanoi og beitt þar skrið- drekum og flugvélum og öðrum nýtízku hernaðartækj um. Á Indilandi hefur orðið vart nokkurrar ókyrrðar vegna bardagariria í Indó- Kína, einkum meðal stúdenta svo og indverskra kommún- ista, er hafa krafizt þess, að ILKYNNT ehfur verið í j Indverjar veit Indó-Kínverj- hermálaráðuneyti Frakka, að , um fulilan. stuðning í bardög- franski heririn i Indó-Kína j unum við Frakka. Frakkar byrja sókn r I PÓLSKA bráðabirgðastjórn i tilkynnti. í gær, að bráða - bilrgðatölur í kosningunum sunnudaginn væru þær, ai» stjórnarsamsteypan hefð. fengið 383 þingmenn kjörna. Bændaflokkurinn 27 og aðr ir flokkar 21 þingmann. Enn óvfsf um árang- ur af viðræðunuin um sljérnarmyndun VIÐRÆÐURNAR UMI STJÓRNARMYNDUN héldu áfram í fyrradag fram n nótt og allan .seinnipartinn í gær. En í gærkveldi hafð. enn ekki, verið úr því skor- ið, hvort stjórnarmyndun. tekst á þeim grundvelli, sem. undanfarið hefur verið rætt úm, þ. e. með þátttöku lýð- ræðisflokkanna þriggja. Ýmsar flugufregndr gengu. um bæinn í gær um þessar viðræður og mdfcið var rætt um þær, enda gerast mem . nú að vonum óþolinmóði’* eftir því, að ábyrg stjóru 1 verðii1 mynduð í landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.