Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 6
ALf»YÐUBLAÐst? Miðvikudagur, 22. jan. 1947, b tjARNARBIO £8 Gtötuð helgi. (The Lost Weekend) Stórfenigleg mynd frá Para mount um baráttu drykkju manns. RAY MILLAND JANE WYMAN Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 68 BÆJAHBSO Kafnarflrðl (Here Come The Waves) Skemmtileg söngva og gam anmynd. Bing Crosby Betty Hutton. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Kaupið Alþyðuhlaðii ,,Nú, takið þér fram vögguna, Liies“, segir ína ,,og barnsfötin, en Nel og ég búum um rúmið.“ „Má ég þá ganga um?“ „Auðvitað, munið' þér ekki, hvað þé.r hafið lesið? Það er einmitt svo gotit að vera á hreyfingu, eir það ekki, Nel?“ „Ábyggilega,“ segir Nel, ákveðin. En begar hún ásamt ínu er komiin inn í svefnherbergið, hvíslar hún. ,,Ertu nú viss um það? Ég hef ekki minnstu hugmynd um þetta. Hvaðan hefur þú alla þessa vizku?“ „Þetta er bara fyrirlitlegur bókaþvættingur, sem ég veit,“ svarar ína brosandi. „Það er bezt að setja rúmið í mitt herbergiið, þá er auðveldara að komast að. Skyldi vera til sjúkradúkur hér í húsi.nu?“ Frú Overbos kemur þjótandi inn í herbergið. „Kæra ína, hvað gengur á? Renshe er háskælandi og segir, að þér hafið skammað hana og kallað hana pipar- jómfrú, og það er hún líka, en þðii ei!gið ekkii að rífast, þegar það er ekki alveg bráðnauðsynlegt. .. .“ Frú Elsa dregur andann á lofti.. ína notar tækifærið til þess að svara: „Ég hef ekkert skammað Renshe, en ég ætti víst ekki að hafa sagt við hana, að hún sé kannske bara svona saklaus, af því að engiinn maður hafj nokkurn tíma haft löngun tál þess að freista hennar. .. .“ Frú Overbos fer að skellihlæja. „Þér eruð nú dáfalleg! Hún hefur auðvi.tað verið að illskast við Lies?“ „Hún fullyrti blátt áfiram, að Liesje myndi ekki lifa af barnsburðlnn, og að barn hennar væri fyrirfiram fordæmt. ■Hvað segi.ð þér um það?“ „Þetta var mjög skakkt af Renshe,“ Frúin hristir höfuðið með vanþóknunarsviip. „En Renshe kemur nú frá svo trúuðu heimili, og hún er svona ströng í siðum, af því að hún þekkiir heiminn svo lítið. Þér skuluð bara hugga yður, ína, vi.ð það, að þér og ég erum vitrari, og það er Nel líka, en ég skal samt spyrja lækninn! Nei, Nel, þetta lak er skakkt. Ég held ég heyri í bíl læknisins.“ Frú Elsa fer — eins og eldiing, fegin að vera laus við fleiri kvartanir um Renshe. Henni! filnnst það mjög erfi.tt að setja ofan í við starfsfólk sítt, og þar að auki hefur Renshe verið á Hei.ðaró í meir en tvö ár, og svo hefur hún próf sem engin hi-nna systranna hefur. Og þó að ína sé langtum skemmtilegri en Renshe og betur li.ðin af gest- unum, er ómögulegt að segja nema hún hlaupist á brott eftir nokkra mánuði. D;r. Reynolds rannsakar Lies. Róleg rödd hans og öruggar hendur hans hughreysta hana, en samt spyr hún lágrii, titrandi röddu: „Er allt eðlilegt, læknir? Hef ég ekki of þrönga mjaðmagrind? Haldiið þér að ég-------“ „Hvaða bull! Hver hefur tali.ð yður trú um þetta? Hvers vegna er svstir Renshe ekki hérna? Hana ættuð þér 'heldur að spyrja um þannig lagað en þessa -----“ Læknirinn vísar með höfðinu í átti-na til ínu. „Þessi systir hefur ennþá enga reynslu í þessum efnum, systir ína! V-iljið þér kalla á systur Renshe? Hér er hún til meira gagns en þér núna.“ Lies æpir af hræðslu. „Nei, nei, læknir, systiir ína má ekki fara! Ég biið yður læknir, segið, að hún megi vera. Þér megi.ð ekki) láta hana æ nyja bíó æ æ GAMLA BfO æ Tðugaáfall. Töfraiónar (,,Shock“). (Music for Millions) * Sérkennileg og tilkomu- mikil mynd. Skemmtileg og hrífandi músíkmynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverk: June Allyson Vincent Price Margaret O’Brien Lynn Bari og píanósnillingurinn Jose Itwbi. Bönnuð fyrir börn yngri ! en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 11 f. h. — Hækkað verð — Guðmundur Jónsson, baryton, heldur með aðstoð Fritz Weisshappel í Gamla Bíó, föstudaginn 24. jan. n. k. kl. 7,15, stundvíslega. Aðgöngumiðasala hjá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Ritfangadeild ísa- foldar og Bókabúð Lárusar Blöndal. D. B. IB. í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 10. Danshljómsveit Bjarna Böðvars leikur (15 menn). Söngvarar: Bína Stefáns, Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í anddyri hússins. fara.“ Hún er svo örvingluð, að það er líkast því að það ríði á lífi hennar, hvort ína er inni eða ekki. ína, þessi létt- úðuga stelpa frá Haag, tízkubrúða, sem óneitanlega kann að bera fallega kjóla, en á eins illa heima hjá sængurkonu og Pétur Reynolds í salnum hjá Maison Eichholzer. En þetta er nógu strangt hjá Lies litlu, og ef það er hægt að gera - Hyndaiaga álþýðublaðsins: Orn elding - LOFTSKEYTAMAÐUR: Neyðar- kall frá flugvélinni til St. George! SKIPSTJÓRI: Láttu St. George vita, að s. s. „Frankie og Jobnnie“ ætli að sjá um þetta flugfífl. HÁSETI: Ætli h'an nsé ekki bú- inn að kæta sig nógu mikið: Setjið út bát. SJÓMAÐUR: Hver veit nema þú sért eitthvað duglegri við að róa en fljúga, herra mlrm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.