Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 8
Vef§yrfo©rf iir í Reykjavík í dág: All hvass suðaustan fyrst, en síðan sunnan kaldi. Rigning með köflum. Miðvikudagur, 22. jan. 1947. 20.-30 Rvöldvaka: Erindi, upplestur, frá- söguþátíur og þýdd ljóð. MeontamálaráSiierra sagði f'rá stað- festiogo regiiigerðar um höfu'ndarétt. HLJÓMAR Hifira ævafornu norrænu eir- PÁLL ÍSÓLFSSON sagði frá því ræðu sÆnni á tónlist- arsýningunná í gær, að einn íslendingur hér í borg ætti eiginhandarrit eftir hið fræga pólska tónskáld Chop- iin. Hann sagði, að maður þesail hefði ekki viljað setja handrit þetta á sýnínguna af ótta við að því kynni að verða stolið, enda'mun það all verðmætt. Páll kvaðst ekki vtilja segja, hver maður inn sé, til þess að ekki yrði brotizt inn hjá honum í nótt. lúðra bárusí ufh Listamannaskálann, er fyrsta tónlistar- sýning, sem - haidin hefur verið hér á landi, var opnuð. Mehntamáiaráðherra, Brynjóilfur Bjarnason, lýsti sýning- una. opna og flutti um leið þó fregn, að í gær hefði verið staðfest reiglugerð um höfundarétt og nytu því tonskáld og rithöfundar frá þeim degi verindar Caiganna yfir verkum þeirra. • Margt-gesta kom saman í skálanum laust eftir klukk- an átta, og skoðuðu þessa merku sýningu. Hófst setning arathöfn á því, að þeiir Lanzky-Otto og Björn R. Einarsson léku á lúðrana tvo, sem lánaðir höfðu verið hing áð frá Danmörku og dáðust menn að tóhum þessarra alda gömlu hljóðfæra. Þá flutti formaður sýnlingarnefndar, Jón Leifs, sem mestan þátt átti í undirbúniingfi; sýningar- innar, ávarp og bauð gesti velkomna. „Fyrr en varði kom í ljós,“ sagði Jón, „að hugmyndin (um sýninguna) óx, unz úr henraií varð nokkurs konar alþjóða sýnihg, sennilega sú fyrsta, sem haldih er hér á landi. Hugmyndin óx yfir höfuð okkur. Við vorum eins og galdránemiihh, sem lýst er í tónverki eftir Dúkas, og gat ekki stöðvað flóð það, sem hann hafði. töfrað fram.“ Efnið virðist hafa verið meira en salarkynning rúm uðu, og sumt er enn ókomið. Páll ísólfsson talaði næst- ur og sagðist meðal annars vera þess viss, að þess sé ekká langt að bíða, að við eignumst góða hljómsveit hér í borg, en slík hljóm- sveit værii alls staðar undir- staða tónmenntalífs. Hann hvaðst einnig fullviss, að hér mundu í fylíing tímans rísa upp mikli, tónskáld. Menntamálaráðherra tal- aðiii síðastur og lýsti sýning- una opna. Ræddi hann gildi tónldstarinnar, drottningar listanna, og skýrði svo frá reglugerð þeirri, er áður gat, og mun tvímælalaust hafa mikla þýðingu í iistlífi ís-- lendinga. Á sýningunni er geysimik ið af myndum af tónskáld- um, sniliingum, hljómsveia stjórum og sönghöllum vmissa þjóða, en fyrst og fremst listsögu og uppruna íslenzkrar tónlistar. Þarna eru hljóðfæri til sýnis og þau skýrð, svo og uppbygging j hljómsvrfjtarönnar. Þegar Jón Leifs lýsti. þessu í ræðu sinni, sagði hann: „En loks verður að geta þess, að sal- urinn mun fyllast af hljóm- um á hverjum degi, og bið ég menn að taka vel eftir •.o^eyr-rngar9 i-eyriffgar og einseyringar era þegar ‘kbfsfirslr í' nimferðo . SEX HUNDRTJC TUTTUGU OG FIMM KASSAR af nýrrí skiptimynt kcmu hingað til Cands með .leiguskipinu Lech, cg er þegar byrjað að eetj’a peningg þessa í umferð. Koffia 'bó aðeins 25-, 5- og eihseyiringar, en von mun vera á 125 kösaum af 10-eyringiim innan skamrns. Þetta er fyrsta ,,lýðveldis-slpptimyntin! ‘ eem hingáð kemur, og er nú íslenzki fáninsi kominn í stað ga'mla skjaldarmerkisins cg Íáufsveigar báðum megin við hann. Einnig eru lauíblöð bá'ðum me.gkt við teíuna á binhi M'iðinni. Þetta er Madame Schiapar- eílli, hin fræga franska tízku- drottning, sem á flestum öðrum meiri þátt í að skapa kjóla- og kvenhattatízkuna. Mynldin var tekin af henni á 1 ferðallagi í New York hýlega. Hún bar þá hatt úr hlébarða- skinni. Norðurlandi. „NORÐANLANDS er nú orðið því sem næst kolalaust“ segir í blaðinu Dag á Akur- eyrii. 15. þessa mánaðar. Blað 'ið skýrði ennfremur frá því, að fyrir nokkru hafi birgðir ko'laverzlananna á Akureyri gengið tdl þurrðar, en í bili bætt úr kolaskortinum með kolasendingu frá verksmiðj- unum á Siiglufirði1. Kolalaust er víða annar staðar norðanlands, eða birgð irnar eru að verða á þrot- um. FRETTATILKYNNING frá utanríkismá'la- ráðuneytinu. BREZKI sendi'henrann í (Reykjavík hefur fyrir sína I hönd o'g, áhafnar brezka tog- larans „Lois“, sem strandaði ' 5. þ. m. nálægt Grindavík, borið fram þákkir til Grinda víkuirdeiildar Slysavarnafél- iags slands og Gíslia óg Magn- úsar Hafliðasona Hrauni Grindavík, fyrir frækilegt björigunarstarf og hjálpfýsi við björgun áhafnar hins brezka togara. Næstá sumar er von á krónu og ítvegigja-krónu pen- ingum, og verður þá byrjað að taka krcnuséðlana úr um- ferð. ÁSlis voru pantaðii pen- ingar hjá brezku myntslátt- unni sem 'hér segir: 1 milljón tvegigja-krónu peningar, 2 milljónir krónu peninga 2 j milljónir 25-eyiringa, 4 millj. tieyringia, 4 .milllj. fimmeyr- inga og 4 milljónir einseyr- inga. Tveggja áura peningum var sleppt að þessu sinni. Þessi skiptimynt verður þegar sett í umferð, og bætir hún úr birýnni þýrf, þar sem miklll skortur hefur verið á 'smápeniingum. Hér er um að ræða yfir 5 miiljónir króna, og mun skiptimynt í umferð í ’landinu þar með meira en tvöfaldast. ERFIÐUR FLUTNINGUR. Mynt þessi var silegin hjá brezku myntsláttunni. Var erfitt að finna geymslu fyrir kassana 625 og hnausþunga, •gær. Barst fregnin ium komu j myntarinnar fljótt út, og biðu fyrirtækin ekki boðanna að reyaya að ná í hana. Verkalýðsfélag Ak- ureyrar hefur úf- VERKAMANNAFÉLAG AKUREYRAR hefur hafið útgáfu mánaðarrits <ett nefn- 'ist , Félagsmál“. Fyrst-á iöto- 'blað ritsins er komið út fyrir skömmu. Ritið mun einkum fjaíla um málefni verkalýðsfélags- ins og málefni verkalýðsins aömennt. 3 báfar hefja linu- Einkaskeyti irá BÍLDUDAL S ÞRÍR BÁTAR, 12 til 22 ismálesta, sru nú byraðir línu.- , veiðar frá Bí'ldudaii. I fyrsta róðrinum eftir árarnótin öfl- i uðust 4 til 8' smálestir á bát. Tveir bátanna töpuðu all- j miklu af linu. því, hversu mjög lifnar þá yfir öllum þessum myndum. Það er sem taktsprotarnir komist á hreyfingu, — fing- urnir byrji að leika á hljóð- færún, munnarnir opnist og brjóstholin þenjist til söngs.“ , Fimméyringurinn lítáð eitt stækkaður þar til þeim var komið fyrir í kjia'l'lara hins nýja húss hæstaréttar, en þar er nú unmið að því að opna kassana. 'j Peningarnir eru í pokum, svipuðum kílópokum að j stærð, en þeir eru svo þungir, j að karlmaður ber ekki nema ; tvo í einu, svo að vel fari. Þannig voru þeir bornir úr kjaillaranum upp í S'krifstofu ríkis'féhirðis. Þar vinna menm nú eftirvinnu við að teSja alla þessa peninga — þó ekki einn cg einn, heldur er talið með vog, sem er svo nákvæm, |að það sést, ef einn eða tvo 1 peninga vantar úr poka. Rik- isféhirðir hefur pantað nýja 'talningarvél frá Bretlandi, en hún er ekki komin til lahdsins enn. Bainkarnir fá hina nýju skiptimynt í dag en ýms fyr- irtæki fehgu hana þegar í GUÐMUNDUR JÓNSSON söngvari ætiar að ha'lda nokkrar söngsk'emmtanir í þessum mánuði, og verður hin fyrsta næst komandi föstudag. Verður þetta senni- lega isíðasta tækifærið, sem íslendingar fá til að heyra þennan eftirlætissönigvara sinn, áður en hann fer til j ffahíhaldsnáhis á ftaldu. | Hyggst hann að hema í Mi- lano, hinum mifcla söng- menntabæ þar sem itiflj dæm- j.'is Sva'la óperan er. | Söngskrá Guðmundar, sem ! að iþesisu sinni verð.ur með stuttum skýringum með lög- iuinum, er mjög fjölbreytt. Hann byrjar á tveim lögum eftir Hándel og einu eftir Sehubert. Þá syngur hann ís- ilenzk lög: Árna Thorsteins- son, Þjóðlög eftir Ingunni Bjarnadóttur úts. Hallgr. Hellgason), Pál ísólfsson og Silgurð Þórðarson. Þrdðji hlut isöngskrámniar er óperu- lög ef’tir Gounod, Leonca- vallo og iloks eru lög eftir Rachmaninoff René og Bruno Huhn. bÚÍSl í TUTTUGU OG ÁTTA ieik- ir hafa nú ifarið fram í hand- knatt'leiksmeistaramóti Rvík- ur, sem hófst á laugardaginn var. í tveimur liðum mótsins eru úrs&it þegar kunn; það er í meistaraflokki kvenna og í 1. flokki karla. Sigruðu flökk- ar Ármanns i báðum þessum i greinum. j Mótið hélt áfram i gær- kvöldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.