Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐU3LAÐIÐ Miðvikudagur, 22. jan. 1947. ft i Féiag íslenzkra hljóðfæraleikara. lei í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudaginn 23. jan. kí. 10. Hljómsveit Aage Lorange og hljómsveit Þóris Jónssonar, leika. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 6 á fimmtudag, verð kr. 15.00. heldur glímufélagið Ármann í Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 28. jan. kl. 9 síðd. Öllu íþróttafólki heimill aðgangur. Ilúsinu lokað kl. 10. Áskilið er að allir verði í grímubún- ingum. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlunum ísa- foldar og Lárusar Blöndal og hefst sala miðviku- daginn 22. jan. Nokkrar stúlkur vantar til fiskpökkunar í ísbjörninn h.f. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sími 2467 og 7261. ÍSLENZKAR PLÖTUR £ Torráður lendir á tröll- konufund Fuglinn minn syngur Bí, Bí, Bí, Nótt . . Nóttin helga, (öll eftir Sigf. Einiarissony. Heyrið þessar ágætu plötur. Fást í hljóðfæraverzlunum bæjatrins. Verzl. ,,F Á L K I N N“ Lesið Alþýðublaðið Félagslíf FARFUGLAR. Tafl- og spilakvöld að V.R. í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Nefndin. til þess að stjórna þvottahúsi. Upplýsingar í síma 9322 ld. 10—1 2 og 3—5, næstu daga. Minningarspjöld Barnaspífaiasjéðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. *xa Ötúi .xj l<í/.. Minningarorð: Eyjélfur Kolbeins í DAG verður til moldair borinn Eyjóilfur Kolbeins, , bóndi í Bygggarði á Seltjarn arnesi.. Eyjólfur var fæddur 24. jan. 1894 að Staðarbakka í Miðfirði. Voru foreldrar1 hans Eyjplfur Kolbeins Eyj-! ólfsson, prestur þar, og kona hans Þórey Bjarnadóttir frá Reykhólum. Var Eyjólfur því af góðum stofni vaxinn. í báðar ættir. Árið 1907 voru Staðarbakka- og Melstaðar- prestaköll sameinuð. Fluttist séra Eyjólfur þá að Melstað og sat þar síðan, unz hann lézt á bezta aldri árið 1912. Þau hjónin eignuðust 10 börn og var Eyjólfur næst elztur þeirra. Sex systkin- anna voru innan fermingar- aldurs, er faðir þeirra féll frá, en Halldór, síðar prest- ur, var elztuir þeirra og þá kominn í skóla. Um vorið, 1912, filutti frú Þórey með börn sín að Lambastöðum á Seltjarnar- nesi og reisti þar bú. Eyj- ólfur stóð fyrir búi með rnóður sinni, og var þair mik- ill vandi á herðar lagður 18 ára gömlum sveini. En hvort tveggja var, að frú Þórey var skörungur mikill, fyrirhyggjusöm og dugmókil, og Eyjólfur brást heldur ekki þeim vonum, sem við hann voru bundnar. Gerðist hann brátt athafnasamur um búskapinn, ræktaði um helming alls Lambastaða- lands, breyttá fúamýrum í iðgræn tún og kom upp stóru kúabúi. Eyjólfur Kolbeins var gæddur svo ávenjulegu hfsfjöri., mynddí fyrir örlög fram, á máðjum aldri, verða svi'ptur allri orku sinni. Er slíkt harmsaga meiri en orð fá lýst. En Eyjólfs er gott að minnast. Hann var drengur góður, hugheill og hjarta- hlýr. Komu eiginleikar hans fram í mörgu. Ilann hélt fast á hverju því máli, er hann trúðá á, og var þá óragur að sýna hreina li.tii. Hann hafði iiifandii áhuga á stjórnmál- um og fór þar aldrei dult með skoðanir sínar, hver sem í hlut átti. En jafnan flutti hann mál sitt með þeclm hætti', að alliir voru eins góð- ir vinir hans fyrir það, þótt á öndverðum meiði stæðu í sltoðunum. Eyjólfur hafði í æsku kynnzt erfiðleikum og sársauka lífsins í ríkum GOTl ÚR ER GÓÐ EIGN Guðl. Gíslason Úrsmiður, Laugaveg 63. ! mæli. Þeirri lexíu mun hann og aldrei hafa gleymt. Kom það einkum í ljós í fölskva- lausrii samúð hans og vilja til hjálpar vi.ð alla þá, er við ikröpp kjör áttu að búa á ; einn eða annan hátt. Marg- j ir lei'tuðu ráða og aðstoðar Eyjólfs og um him margvís- legustu efni, og svo var hann bóngóður, að ég held, að ég hafi engan þekkt þar jafn- ingja hans. Þótti mér stund- um furðu sæta þenna I stutta tíma, er við unnum I saman, hversu hann var oft . önnum kafinn við að leysa vandræði annarra. Og þá voru ekki; sporin talin eftir. Eyjólfur Kolbéins er hnig- inn að foldu fyrir aldur fram. Allir vinir hans sakna góðs drengs og ógleymanlegs manns. Sár harmur er kveð- inn að eiginkonu hans og börnum. Ungi sonurinn stendur nú í líkum sporum og faðirinn gerði fyrir 35 ár- um. Þann veg er lífið. En það er huggun harmi. gegn að vinur okkar heimilisfað- úrinn góði, á fagurt eftir- máeli. Og kærleiksböndun- um, sem tengja ástvini sam- an, vinnur sigð dauðans ekki. á. Kristinn Stefánsson. Árið 1926 kvæntlist Eyj- ólfur Ástu Helgadóttur Guð- brandssonar frá Akraneai, síðar í Reykjavík, og lifir hún mann sinm. Varð þeim 5 barna auð-ið, fjögurra dætra og eins sonar, og er yngsta barnið 13 ára. Bjuggu þau lengst í Bygggarði og vúð þann stað var Eyjólfur kenndur. Árið 1930 i reist Eyjólfur stórhýsi í landii Lambastaða og kallaði að Kolbeinsstöðum. Hafði hann þar verzlun um nokkurra ára skeið og bjó þar að mestu síðustu árin. Þegar skömmtunarskrifstofa ríkis- ins tók til starfa áriið 1939, varð Eyjólfuir þar starfs- maður og hélt því starfi', meðan heilsan leyfði., eða frarn á árið 1945. Frumvarp á alþingi um að fjöiga- dýralæknum landsins úr 6 í 8. -----------------& Skagafjörður og Húnaþing, Snæfells- nes og Breiðafjarðarbyggðir sérstök umdæmi. -------«------- FJÓRIR SVEITAÞINGMENN, þeir Jón Sigurðsson, Gunnar Thoroddsen, Jón Pólmason og Steingrímur Stein- þórsgon, flytja í neðiri deild alþingis frumvarp til laga um. breytingu á lögunum frá 1943 :um dýr-alæ-kna, þar sem svo er fyrir mæilt, að dýrialæknar skuli vera 8, tveir í. Sunn- lendingafjórðun-gi, o-g ska.I annair þeirra hafa aðsetur í Reykj-avik, þrír í Vestfirðingafjórðunigi, tveir 1 Norðlend- ingafjórðungi og enn í Austfirðngafórðungi. Skal atvinnu- máliaráðherr-a skipa dýraiækna þessa og kveð'a á um bú- Sama árið og Eyjólfur fluttist að Lambastöðum, gerðist hann templar. Hann var um langt ske-ið gæzlu- maður barnasíúkunnar Æsk- unnar nr. 1 og tók virkan þátt í sta-rfi Góðtemplara- reglunnar til síðari ára, enda var hann alla ævi bindindis- rnaður bæði á tóbak og á- fengi og trúr hugsjónum Reglunnar. — Fyrir nokkrum árum lágu leiðir okkar Eyjólfs saman um skei.ð og urðum við brátt góðiir vínir. Dáðist ég að mörgu í far-i hans, en- þó þóttíi, mér frá bera, hvílíkum lífs- þrótti hann var búinn, glað- værð og fjöri. Þóttii öllum gott að vera í návist hans. Þar var oft glatt á hjalla og leikið græskulaust gaman, en Eyjólfur var hrókur alls ijqtgnaðajr, ágætur félagi pg vlinmargur. Grunaði mig þá sízt, að þessi maður, sem staði heirra. Reynist ekki kostur nægi- lega margra lærðra dýra- lækna, er atvinnumálaráð- herra heimilt, í samráði við yfirdýralækni, að felá mönn- um, er yfiirdýralæknir telur treystandi til að bæta úr þörf búfjáreiigenda, að gegna störfum dýralæknis um stund arsakir fyrir hæfilega þókn- un úr ríkissjóðií, enda liggi fyrir um það eindregnar ósk- ir frá hlutaðeigandi sýslu- nefnd eða sýslunefndum. Frumvarp þetta er flutt samkvæmt áskorunum frá búnaðarsamböndum Skagfiirð ipga og Dala og Snæfellsness, og. pr samkvæmt því. lagt-ti-l,: að fjölgað verði dýralæknun um í Norðlendinga- og Vest- firðingafjórðungi, en af þeirri, fjölgun mundi leiða, að Skagafjarðarsýsla ásamt Húnavatnssýslum og Snæ- fellsnes með héruðunum við Breiðaf jörð yrðu sérstök dýra. lækn-isumdæmi. Púsningasandur. Fínn og grófuir skelja- sandur. Möl. Guðmundur Magnússon, Kirkjuvegi 16, Hafna-r- firði. Sími 9199. ■'jioí í ði-.r.acuí. 'jj'rv.l íj-ilö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.