Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudagur, 22. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ A BYGGÐASÖFNUM er safnað saman gömlum hús- um og gömlum munum, bæði innanstokksmunum, atvinnu tækjum ýmsum og búsáhöld um. Þessu er reynt að koma iþamnig fyrir, að hverju húsi fýigi ölt :þau áhöld og tæki, sem tilheyrðu þeirn tíma, sem húsið er frá, svo að menn geti fengið isem gleggst yfirlit yfir það tímabil, bæði í atvinnulegu og meniningar- legu tilliti. Að koma inn i sllíkt hús eða húqaþyrpingu er því í raun og veru sama oig hveirfa aftur í tímann um svo og svo marga áratugi eða aldir og isjá með eigin augum við hvað forfeðurnir hafa búið, og hvernig þeir af vanefnum þeirra tíma hafa ireynit að ‘leysa hin ýmsu vandamál. Maðurinn, sem stofnaði byggðasafnið á Litlahamri, hefur ilátið svo um mælt um uim tilgang sinn með því fyr- irtæki: ,,Ég lít svo á, að þegar Maihaugisafnið verður að fullu tilbúið, eigi það að vera safn af heimildum, þar sem hægt sé að ganga inn til þess fóliks, sem þar 'hefuir lifað og starfað, og ilæra að iskilja við hver lífskjör það bjó, starf þess og iifnaðarháttu, því að í formi og útbúnaði heimil- ásins lifir myndin af fólkinu, sem þiar bjó, og i hinum gömilu ættaróðulum er það ekki aðeins mynd hins ein- E'taika eiganda, sem speglar sig, helduir ættin kynslóð eft- ir kynslóð. Og það er ekki nein handaliófs söfnun af húsum og munum, sem ég vil reyna að varðveita á Mai- ihæðinni frá eyðiileggingu og glötun. Nei, alit byggðarlagið hér viili ég reyna að varð- veita í þessari miklu mynda- bók. Ekki aðeins ibýlin með hinum mörgu og istóru hús- um sínum, 'búnum eins og stolt margra ættliða krafðist, heldur einnig heimili smá- bóndans og ieiguiliðans í allri fátækt sinni og kotbýli sveit arismiðsinis með því, sem hon um fylgir, og selið í skóigar- hlíðinni.“ Það ©r „inntúnið“ á Björnstað, sem ®éat hér á myndinni. Grein Jónasar Guðmundssonar: Niðurlag Það var sumardag einin ár- ið 1887, að ungur maður kom lakandi eftir aðalgötunni á Litlahamri. Hann' kom ofan úr Dölum og sat, hreykinn sem konungur, á heypoka. sem lagður var ofa-n á ,,gam- lalt skran“, sem hamin hafði isiafnað sarnian uppi, í dölun- um. Þesisi maður va-r Andrés Sandvig tannl'ækni-r, þá 25 ára gamalil. Hann var að komia heim úr la-ngri ferð, sem hann jhafði f-arið upp ;í Guðbrandsdal, e’n -ha-nn fór tvisvar á ári í ■ slikar ferðr upp í Dali, ,,Skranið“, s-em hann v-ar með á -þessum vagni, viarð undirstaðan að byggðasafh- i-nu á Litlahamri. Þet-ta voru allt gamlir i-nih anstokksmu-nir og áhöld, sem íhann vildi viarðveita frá glöt Einmitt á þennan hátt á aðýun. En þegar hann — 189,4 ibyggja upp byggðasafn. Þá ,— keypti fyrsita -gamla húsið fæst sá heildarsvipur og sú — elldgamla b-aðst-ofu frá samræming, isem þarf -ti-1 þess I Löbre, — reif hana og flutti að menn skiljii til hlítar, hvað vinnst við þessi söfn. Byggð-a safnið í Osiló er margíalt stærra en byggðasafmð á Maíhæðinni -hjá Litllaham-ri. En Oslóar'safnið er ekki næirri einis -aðlaðandi -eins og Litlahamar-s safnið, og orsök in er áreiðanlega sú, að á hinu síðarnefnda ieir 'lögð ím-eiiri rækt við -að sam-ræm-a allt, -bæði inni og úti. Mér þykir rétt að skýra ihér f-rá fráeinum atriðum, er B'nerta þettia merkilega safn á Maíhæðinni hjá Litilahamri ef eínhver, sém alldir-ei hefur séð byggðasafn, gæiti. frekar fengið hugmynd um, hvern- ig -góðu byggðasafni þarf að vera fyrir komið. Höfundu-r 'byggðasiafnsin'S á Litlabiamri heitir Andres ’Sa-ndvig og er tannlæknir. Hann er -orðiinn gamall mað- ur og mest öll ævi hans frá tvitugsaldri hefiur igengið til þess að skapa þetta byggða- safin. Safnið -er því fy-rst o-g iremsit ihians v-erk. Á síðari árum hefur hann að vísu feng iið ýmsa hjálp, en allt um það líta allir tsvo á, að hann sé faðir þess og faafi ráðið ö-llu, er máli skiptir, u-m tilhögun þess. itil Litilafaiamars og setti hana þar upp aftur í -garðinum sínum, ■— þá vairð það al- menn skoðun, að þessi tann- læknir væri með „lausa skrúfu“. Fáir eða engir ski-ldu það þá, hvílíkt verk var faér hafið, en nú er það einmi-tit iþessi maður með „lausu skrúfuna“, sem e-r stollt og sómi þessa by-ggðar- la-gs. — Svonia glá-m'skyggn -eir samtiðin stundum. Engi-nn vegur er að lýsa hér öllu siafninu á Maíhæð- inni, -og vel ég: því úr nokkur 'húis -eða byiggingar, sem ég skoð-aði sjálfur ve-1, cg segi lítið eitt frá þ-eim. Björnstad-gaarden er húsum þessu-m ein-s og þa-r mun hafa verið umhorfs á 15. öld. í húsunum var að vísu búið fram á 19. öl-d, en þeim var lítið breytt og mjög hægt að fæ-ra aíll-t til hins fyrra vegar. B j ör nstad-b ær i nn var í eigu isörnu æftarinnar í 350 ár. Umhverfis ,,út-túnið“ er raðað g-eymsiluhúsum og gripahúsum. Þar er fjósið, hlöðurnar, fjárbyrgin, svína- istían, hænsnahúsið, korn- falað-an, myllan, smiðjan o. m. fl., sem ég m-a,n nú ekki /n-öfnin á. íbúðarhúsið er s-tórt og rúmgott; það er tvær hæð- ir. Margt er þar eigulegra og fáséðra h-luta, en þó bera hinar stóru, útskorau og Skrautmáluðu kistur af öli-u öðru. Stafbúrið eir einnig istórt og mikið tvílyft hús. Þar er gey-mdur -matur og er isumt ,allt að 300 ára g-amalt. Þar er reykt svínslæiri um 200 ára gamalt, og fainar gríð þau vóru þar í hlaða og mátti kasta í eldinn, ef hann ’dvín- aði. Ýmsir þeirra, sem ekki notuðu sér vínið, drógu so:g frá aðalborðiinu með kaffi- bolla sína út í horni-n og krók ana á þessum undarlegu húsakynnum. Ég kom auga á ævafornan stól, — ef stól skyldi kalla, — þrífættan trédrumb — og ég dró hann að eldinum og settist þar einn míns liðs, því að ég drakk hvorki kaffið né vínið. — Mér varð hugsað til hinna löngu liðnu kynslóða hér höfðu li.fað innan þessara veggja, og ég sá í anda, hvernig ein kynslóðin af annarri hafði komið og horf- ,ið inn og út um þessar sömu, lágu dyr. Nú sátum við hér, börn þessarar umsváfamiklu aldar, og drukkum kaffi og ! ar við nána aðgæzlu að menn sjá ofurlitlar rákir tvæ.r, þversum yfir trjástofninn. MiI'Ii rákanna er svo sem álnar breidd. Stúlkan í norska þjóðbúningnum, sem sýniir, safnið, dregur upp lyklakippu sína og sti'ngur einum lyklinum í nær ósýni- lega hol'u í trjábolnum. Og nú gerist það, að trjábolur- inn opnast. V'i.ð auganu blas- iir ofurlítil prentvél með öll- um tækjum til prentunar, eins og þessir hlutir gerðust fyrir um 100 árum. Þetta er seðlafölsunarvé!. Langa stund géngu h-inir fölsuðu seðlar manna milli í Noregi, en ekk' tókst að hafa upp á fölsurunum. Loks komst það upp, hvar fölsun- arverksmiiðjan var. Hún var í trjástofni þessa gamla trés. Tréð keypfi Sandvig seinna og flutti það ti-1 Maihaugen, (þar sem það e-r nú. Mann Ifurðar á því hugvit.i, sem lýsir sér í þessu tiltæki. Efst í brekkunni- hjá stórri tjörn standa seljahúsin. Með breyttum búskaparháttum hverfa þau meir og me-ir úr sögunniil og verða ekki nema nafnið tómt. Hér standa möir-g sel hlið við hlið. Þau eru mismunan-di stór, en stíll inn er líkur og fyrirkomu- lagið. Girðiingin fyr.ir grip- ina er eins, en þægindin eru meiri í seli ríkisbóndans en h-iins venjulega bónda. Sel- síúlkan hefur gengið hér um — mörg hve-r fögur og glæsi- leg bóndadóttirin var sel- stúlka. Hana hefur þó oft langað niður í bygðina -— þ. e. a. s. ef ekki leyndist ein- hvers staðar á næstu grösum. einhver bóndasonurin-n eða lausinginn, sem ástúr henn- ar átti-. ■— Mér varð starsýnt á allar bessar kiirnur og koppa, sem sem þarna voru. Þetta voru sömu áhöldin og he-i.ma á íslandi og hétu flest sömu nöfnun- um. í meira en 1000 ár hafa þessi áhöld verið á hverjum bæ í Noregi og á íslandi. Nú er þeirra tímii- liðinn. Nú koma málmílátih og vélarn- þeirra stað, allt breyt- arlega sitóru flatkökur eru, „■ TT isumar taldar vera síðan á 16.'f Hann þekktx lit- ölld. Þessar köfcur minntu ;i® Islands, en haiði gam- mig á ísl-enzka flatbrauðið. Þær v-oru alveg eins, nema hvað þ-essar kókur vcru brennlvín og reyktum vindla i |sj. meg þeim. Nú eoru þetta og ^ sígarettur. Ég tók eftir I orgnjr sýnisgripir, sem hinni því að einn fulltrúanna hafði I nýju kynslóð þykja 'skop- fengið sér eitthvað til að' j s.i'tja á og dregið sig til mín þess-ar nrargfalt stæ-riri en hinar í«- lenzku .ýystur þcirra. Þar stærstu eru yfir \'i meter þverm-ái, I eídaskálanum var þekkjast svo sára-sára lítið í an af að heyra um forna hætti, hér. Okkur kom sam- an um að nauðsynlegt væri að auka kynni þessara frænd þjóða, því að það er rauna- sannleikur, að þæir- j legur hvað fornfálegast umhorn. ar voru hióðir a miðju góltfi og -ofan úr rjáfrinu hékk jarn krókur, -s-e-m pottar og kátl- Þar voru hlóðir á miðju gólfi ro-eð liandfangi íæra kfókinn vfif eldin-n og til hliðanna eftir vrld. Likl-ega hefur svona útbúnaður verið hér á K.! eða stærsta samfellld húsaþyrp- , ing á, þeissu hy-g-gðasafni. Það | ^an<^L emnlg> Þot* engm s3a eru isamtais 26 húis minni og ilst Þess ^nerki m Upp, stærri, is-em komið -er fyri-r kringum hæfilega stóra ve-lli eðia „i-n-n-tún“ o-g „út-tún“,, ein-s o'g Norðmenn kalla það. . Björnstad-bærinn er æva- gamall. Aðalhúsin eiru gríðar stó-r og þar er höfðingjabrag ur á ölliu. í -kringum „inn- itúnið", sem kallað er, er rað að íbúðiarhúsunum, matská-1- ahiirh og sitáfbúfittu ög-þáð-- e'dslæðmu var 1-jóri strompM á þakir.u, þar s im reyk nr lagði upp. í þessum húsum fór fram nokkur hluti þeirrar veizlu, sem bæjarstjórnih á L-itla- hamrií hélt fulltrúum og gest um á kaupstaðaþinginu. Þar var drukkið kaffi og „snaps- (ilnn“, sem með því fylgdli. Það hafði þá verið kveiktur an má einnig ganga inn í - eldur í þessum gólfhlóðum, hestíhúsið, sem er mikil bygg - sem voru allstórar um sig og raun og. veru. . Við smástíg einn stendur ævaforn kirkja. Kannske er hún elzta hús þessa byggða- safns. Það er kirkjan frá Garmó. Þessa kirkju á Þor- geir hinn gamli að hafa byggt eftix skipun Ólafs helga. Allt er þar inni mjög fornfálegt, en því er vel við haldið. Ennþá gifta si'g ým- is pör úr Guðbrandsdalnum í þessari fornu kirkju. Fám dögum áður en ég kom að LitlahamT-i hafði fari.ð þar fram gifting. Umhverfis kirkjuna eru gamlir leg- steinar. Þeir segja einnig sína sögu — sögu, sem löngu er týnd að flestu öðru leyti. Skammt frá kirkjunni stendur gamalt tré.: Engintt fær séð við fyrstu sýn að þar sé um annað að ræða en ing. ÖIliu er fyrir komið í 'logaði þar glatt á skíðum, en venjulegt tré. Það er fyrst legir og hún veit tæpast nöfniih á, hvað þá meira. í ■ ofurliitlu dalverpi eða laut standa 5 smáhús í þyrp- ilngu. Þau láta lítið yfir sér, enda eru þau fátæks manns býlL Hér bjó Per ákerbryter og Marit kona hans með sex smáböirn endur fyrir löngu. Pétur mátti aldrei vera að því að ryðja skóginn, svo að hann sjálfur gæti eignazt ak- ur, því að hann var alltaf að ryðja og plægja fyrir aðra. Meðan hann var langdvölum að heiman við skógarhögg og plægingar, sat Marit ein með sex smábörnin í þessari litlu og lágu stofu. En Marit hef- ur verið hugvitssöm. Hún batt tveim böndum upp í rjáfrið og hengdi: þar ofur- litla rúmnefnu, þar var yngsta barn-ið geymt. Vagga var ekki til, enda hefði hún varla rúmazt á gólfinu, því að allt var gert í þessari einu stofu. Eldri börnin áttu líka sinn samastað. Það voru eins kon- ar kassar eða krær með sfcil- rúmum, þar léku þau sér og þar sváfu þau. Ef Marit þurftil að fara frá, gekk hún Framliald á 7. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.