Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 1
Umtalsefnf í dag: Orðsending Síalins til Bevins. XXVH. árgangur. Laugardagur, 25. jan. 1947. 20. tbl. <2. Forystugrein blaðsins í dag: Lýð- ræði eða einræði i Dagsbrún? Stalin (anna-r talið frá hægri) í hópi nokkurra samstarfs- manna sinna. Molotov er í miðið. Maximos Siefor myndað sam sfeypusfjórn á Grikklandi ' ------4.----- TsaldariSf Venizelos og Papandreou eiga allir sæti í henni. STJORNARMYNDUN DEMETRIOS MAXIMOS á Grikklandi, en hann er einn af forustumönnum konungs- sinna þar, var svo laugt komið í gær. að átta ráðherrar vorú Iátnir vinna embættiseið sinn. Stjórnin er samsteypustjórn og eiga flestir flokkar fulltrúa í henni nema flokkur Sofoulis. þ. e. annar frjáls- lyndáflokkurinn, og EAM-flokkarnir. • Tsaldaris, forustumaður stærsta flokks konungssinna og fyrrverandi forsætisráð- herra, verður nú varaforsæt- isráðherra og utanríkismála- ráðherra. Venizelos, -sem er sonur hins fræga griska stjórnmálamanns á fyrstu áratugum aldarinnar og for- justumaður amiars frjáls- ALLMIKLAR óeiirðir hafa lynda fllokksins, er hermála- Miklar óeirðir á Indiandi í gær Stfórnin bannar einkaheri. rein i egir mm i i og Rflssði London orðendihg, orðið á Indlandi vegnia á- rekstra milli Múhameðstrú- armanna og Hindúa. Hafa ráðherra; en Papandreou, forustumaður jafnaðar- jmanna, sem myndaði stjórn 'brezk yfirvöld orðið að ý Grikklandi i striðslokin, er Ihand'taka Múhameðstrúar- innanríkismálaráðherra. menn í borginni Lahore vegna óeirða. Flokkur Sofoulis neitaði, eins og áður hefur verið frá Borg þesi er í Punja-bfylki skýtft i fréttum, að taka sæti og segir stjórnin þar, að bæði í stjórn með Tsaldaris, fyrr- Iier MúHameðstrúarmanna og Hindúa hafi verið bann- aður þar. Voru þetta éinka- herir, en þjálfaðir á her- manna visu. Ýmsir þekktir leiðtogar Múhameðstrúarmanna hafa verið handteknir vegna ó- eirða þessara, en í gær urðu verandi forsætisráðherra. ÞAÐ VAR TILKYNNT í gær í Belgrad, að Júgóslav- ar hefðu í hyggju að taka upp aftur stjórnniálasarri- band við ítali. Hefur Pietro Nenni fagn- viða kröfugönigur á Indlandi að þessu i viðtali við blaða- og óeirðir. Sums staðar voru J menn, en hann er, eins og gerð á'hilaup á brezkar lög- kunnugt er, einn af áhrifa- regilustöðvar, en tjón mun mestu stjórnmálamönnum á ekki hafa orðið mikið, að þvi íta'liu nú og iliMegur til þess er greint var frá i Lundúna- að mynda stjórn eftir að De íregnum í gærkveldi. I Gasperi sagði af sér. SEINT I GÆRKVELDI var birt sem Bevin hefur borizt- frá Stalin og felur í sér svar við orðsendingu Bevins fil Stalins fyrir nokkrum dögum út af grein, sem birtist í „Pravda“ þar sem ráðist var á yfirlits- ræðu þá uin utanríkismál, sem Bevin flutti í London rétt fyrir jólin. Stalin tekur í orðsendingu sinni til Bevins afdráttar- laust afstöðu á móti ádeilugreininni í „Pravda“ og segist fagna því, að Bevin hafi í ræðu sinni fyrir jólin rutt úr vegi ölltirn missUilningi urn brezk-rússneska bandalags- sáttmálann og gert ljóst, að Bretar væru ekki bundnir neinunt þeirn sáttmálum við aðrar þjóðir, sem væru í mót- sögn við hann. Býður Stalin að endingu í orðsendingu sinni upp á að rýmka brezk-rússnéska sáttmálami á þann hátt, að fleiri þjóðir geti orðið aðilar að honum, svo að hann megi verða sem sterkust trygging fyrir friðinn í heiminum. Það vakti mikla athygii, þegar „Pravda”, aðalblað rússneska kommúnistaflokks ins réðist 15. janúar á ræðu I þá, er Bevin flutti i London 22. desember og var hvort- tveggja i senn: bjartsýn á batnandi sambúð með stór- veldunum eftir þing samein- uðu þjóðanna i New York cg vinsiamleg í garð Rússlands, Talldi ,ýPravda“, aið Bevin hefði með orðúm sinum um einilægan þátt Breta í banda- lagi hinna sameinuðu þjóða gert litð úr bandalagssátt- rnála Breta og Rússa, sem gerður var á ófriðarárunum til 25 ára. En sem kunnugt er hafa Bretar oftar en einu isinni boðið upp á að fram- lengja þann samning um önnur 25 ár. TJt af rangfærslum hins rússneska kommúnistablaðs sneri Bevin sér beint til Sta- lins i orðsendingu 18. janú- ar, sem sendiherra Breta í Moskva var látinn afhenda, og óskaði upplýsinga um það, hvort slík blaðasbrif væru i samræmi við álit Staíins sjálfs. Þ.að er þesi orðsending Bevins, sem Stalin hefur nú ■sværað í orðSendingu sinrii' til ■brezka u tanrí kismálaráð- herrans á þann hátt, sem að ofan greinir. Var frá þv.í skýrt í London í gærkveldi, eftir að crðsending Stallins hafði verið birt þar, að hinn vinsiamlegi tónn hennar vekti mikla ánægju á Bretlandi og hefði Bevin þakkað orðsend- ingúna i iskeyti til Stáliris. Mársball undirrílar friSarsamninga við Þýzkaland TILKYNNT var í Washing; ton í gær, að George C. Mars': hall, hinn nýi utanríkismála. ráðherra Bandarík j anna.,. muni fara til Moskva í marz mánuði til fundar við utan- ríkismálaráðherra hinna stór veldanna. Verða þá væntan- lega teknir til meðferðar friðarsamningar við Þýzka - land og þeir undirritaðir þar. Mun Marshall því undirrita. samningana af hálfu Banda- ríkjanna. Ernest Bevin Samningar Brefa og Egypfa að fara út um þúfur! DeiEa um Súdan. TÖLUVERÐ HÆTTA er nú táliri á því, að því er fregn, iir frá London í gærkveld lierma, að deilan mn Súdan. verði til þess, að samningar Breta og Egypta fari út um þúfur. Fregnir frá London í gær- kveldi sögðu þó, að NokrashL Pasha forsætisráöherra og sendiherra Breta í Kairo hefðu ræðst við á ný i gær og myndi árangurinn af þeim viðræðúm verða lagður fyrir ráðherrafund í Kairo á. morgun. Frakkar vilja skipta Þýzkalandi í smáríki með miðstjórn í Beriín -------+------- FRANSKA STJÓRNIN hefur sent stjórnum Bretlands,. Bandaríkjanna og Rússlands tillögur sínar um framtíðar- skipulag á Þýzkalandi. Leggur franska stjórnin til, að Þýzkalandi verði skipt niður í smáríki, svipað og er í Bandaríkjunum. Er og gert ráð fyrir því, að mistjóm þessæ ríkjasamhands skuli sitja í Berlín. í fréttum frá London í gærkveldi um þetta var tal- ið líklegt, að þessar tillögur frönsku stjórnarinnar yrðu ræddar ítarlegar á fundi ut- anríkismálaráðherra fjór- veldanna í Moskva ’ Ekki var vitað í gærkveldi, ■hvernig stjórnir Bretlands og Biandarikjanna myndu myndu taka i þessar tillögur Frakak um Þýzkaland. Eins Oig kunnugt er hafa Frakkar áður faxð fram á, að Ruhr- hérað yrði innlimað 1 Frakk land, og þeir hafá slitið Saar hérað úr temgslum við Þýzka. iland hvað sner.tir tollla og skatta. Eru þessar síðustu til- Iögur Frakkia taldar' vera einn liður í viðleitni þeiirra. til að koma í veg fyrir, að* Þýzkaland geti ógnað tilveru. þess á nýjan leik. Moniea, olíuskipið, sem hollenzku sjó mennirnir mótmæla að sigla á, er hollenzkt, en ekki brezkt, eins og sagt vafr í blaðinu L gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.