Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 6
e ALÞYÐUBLAÐB0 Laugardagur, 25. jan. 1947. 88 TJARNARBIO 88 Gföfuð helgi. (The Lost Weekend) Sýnding kl. 9. . Síðasta sinn ■ 0 Háfurinn (Frenchman's Creek) Stórmynd í eðlilegum lit- um eftir hinni. frægu skáld sögu Daphne du Maurier Joan Fontaine Arturo de Cordova Sýning kl. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11. 88 BÆJARBIO S8 Hafnarfirðl- Víkingurinn (Captain Blood). Spennandi sjóræningja- mynd eftir skáldsögu R. Sabatinis. Errol Flynn Olivia De Havilland Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 9184. ÍR. Skíðaferðir að Kolviðar- hóli í dag kl. 2 og 8 og kl. 9 í fyrramálið. Farmiðar v>er:ða seldir í verzl. Pfaff í dag frá kl. 12—4. Farið frá Varðarhúsinu. Súðin vestur um land rtil Akureyr- ar isamkvæmt áætlun 27. jaaií. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á sama tíma. kona, reisuleg í framkomu, með bros á vör. „Enginn skal sjá neitt á mér“, hafði han llesað út úr þessu brosi. „Enginn skal sjá hvað hitinn þvingar mig, og hve ég er þreytt.“ Hann hafði undireins fengið mikla samúð með þessu ósigrandi barni — ef til vill varð hann líka dálítið ástfanginn'af henni, því að hún ,var aðlaðandi. Ef til vill var hann enn móttækilegri þennan dag, af því að fortíðiin var allt í einu orðin Ijóslifandi fyrir honum, eða af því að han vildi fyrir alla muni forðast tálsnörur hinnar fögru Evu. En hvað Eva haíði strítt stúlkunni, þegar hún tók eftir því, að Pétri fannst hún snotur. 'Slíkt uppgötva konur undireins'. Hann hefði-gjarnan viljað kynnast nánar þessari aðlaðandi stúlku, fá hana til að gleyma stritinu nokkra tíma, veita henní ei.nhverja ánægju — >og vera sjálfur ekki alveg eins einmána eina kvöldstund. Þegar hún svo ekki kom, ímyndaði hann sér, að hann hefði ef til vill móðgað hana með því að bjóða henni, svona fyrirvaralaust, eins og hún væri götustelpa. Hann hafði ásakað sjálfan sig, en svo hafði komið í ljós að hún var ekkert betrii en hver önnur götustelpa. Það var leiðinlegt vegna stúlkunnar. Meðan hann sökkvir sér svona ofan í minningarnar, eru hendur hans sívinnandi af mikilli æ.fingu og leikni. Ei.nmitf systir, það var einmitt svona, sem ég -vildi hafa það.“ ína vánnur steinþegjandi. Hana svimar og hún er dauð- þreytt, en hún vill ekki gefast upp. „Hræsni“, sagði hann. Þá hefur hann samt sem áður þekkt hana. En hvað það var ódrengilegt af honum að láta fyrst sem hann ekki----------- ,„Hræsni“. Er manni. aðeins ieyft að hugga veikan mann, ef maður er annað ens dyggðablóð og hún Renshe? Hún er skinhelg! Alltaf er hún með guðsorð á vörunum, og þó eir hún óástúðleg og hörð eins og tinna, bara af því------. „Barnið, lækinr“, segir hún allt í ,einu í aðvörunartón. „En systir Renshe þó! Eruð þér búnar að missa vitið? Vitið þér ekki. einu sinni, hvernig á að halda á barni>v Það á að halda undir höfuðið á því, manneskja! Fáið mér barnið! Farið og kallið á frú Overbos og það fljótt! Þér hafið-af- rekað nóg hérna inni,!“ Renshe hleypur af stað, alveg óttaslegin yfir því að hinn blíði og síkurteisi dr. Reynolds skuli hafa talað svona hörkulega við hana. Tárin renna riiður kinnarnar á henrii. og það líður á löngu áður en hún finnur frú Overbos. Síðan hleypur hún upp í herbergið sitt og fleygir sér endilangri upp í rúmið si.tt. Þetta á hún Liesje van Leeuwen að þakka, og henni, þessari nýju ínu Brandt, þessari undirför- ulu stelpu! Hún hatar ínu Brandt á þessarii stundu. ína hafði: verið kyrr í sjúkrastofunnii með lækninum. Á hana hafðil læknirinn horft svo vingjarnlega. Svona veraldarsinnaða stelpu! Hún fer ekki^einu sinni í kirkju! Það endar með því að læknirinn verður ástfanginn af henni . Hún er andstyggilega sleikjuleg í framkomu, en auðvitað engin meiriing á bak við hjá hennd, hún reynir bara að komast dnn undir hjá fólki.. ína Brandt! Renshe kreppir hnefann. Síðan setur aftur að henriii ákafan grát. Um sama leyti stendur Pétur Reynolds með organdi allsberan krakkann í fanginu og horfir ráðþrota í kringum sig. ínaog Liesje geta varla stlillt sig um að brosa. Hvað karl-menn eru alltaf broslegir með organdi. ungbarn á hand- leggnum. Frú Elsa kemur þjótandi inn í stofuna. „í guðs bæn- um, hvað er að Renshe, — hún hágrætur eins og hún sé © NÝJA BIO 88 88 GAMLA BIO 88 Töfralónar (Music for Millions) June Allyson Margaret O’Brien og píanósnillingurinn • Jose Itwbi. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Syrpa af nýjum WALT DISNEY — TEIKNIMYNDUM með Donald Duck, Goofy Pluto ofl. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. ÞORS-CAFE Gömlu dansarnir Sunnudaginn 26. jan. klukkan 10. síðd. —1 Að- göngumiðar í síma 6497 og 4727. — Miðar afhentir frá ikl'. 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Kni ELDRI DANSARNIS í G.T.-húsinu 1 í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar ■ ■ ■ kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355. I Kvenfélagið Keðjan, Vélstjórafélag íslands: ársháSi í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 31. jan. 1947 og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Listi liggur frammi og aðgöngumiðar seldir hjá: Vélaverzlun G. J Fossberg, sími 3027. Gísla Guðlaugssyni, sími 3489. Kristni Guölaugssyni, sími 5094. Sigurjóni Jónssyni, sími 3856. Skrifstofu Vélstjórafél. íslands, sími 2630. Lofti Ólafssyni, sími 4851. Skemmtinefndin. að springa — hvað er þetta er barriið þarna — en sætur krakhi, Lies — yndislegur drengur og allt hefur gengið vel, er það ekki'? Hvað- maður bakar sér miklar óþarfa áhyg'gjur. — Kjáninn hún Lies og heimskulegu ógæfu- v Ást og tár. (“This Love of Ours”). Fögur og tilkomumikil mynd, byggð á leikriti eftir xtalska skáldið. LUIGI PIRANDELLO. Aðalhlutverk: MERLE OBERON. CHARIE KORVIN CLAUDE RAINS. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. £m r-'í £ 89 05 i «á3 1 S) r 5020 o Kjósið 6-listann! ðerið Sigurð Guðmundsson að iormanni Dagsbrúnar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.