Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 3
Laugardagur, 25. jan. 1947. ALÞYSUBUÐIS Listi lýðræðissinnaðra verkamanna við stjórnarkjörið í Dagsbrún. Sigurður Guðmundsson í formannssæti. Þórður Gíslason í varafotrmannssæti. Kjartan Guðnason í ritarasæti. Árni Kristjánsson í gjaldkerasæti. Helgi Þorbjörnsson í fjármálaritarasæti. HIÐ OPNA BRÉF ING- 'ÖLFS GUNNLAUGSSONAR í Þjóðvil'janum, 22. þ. m., gef- ur mér tilefrui til nokkurra athugasemda, sem því miður hefur drégizt lengur en skyldii1 að koraa á framfæri, meðal annars vegna Dagsbrúnar- fundarins á fimmtudagiinn, og verð ég að biðja velvírðingar á því. Greinarhöfundur segir, að Alþýðuflokksmenn hafi1 ver- ið spurðir nokkurra spurn- inga í sambandi við viðtöl þau, sem fóru fram um sameiginlegan lista við yfir- standandi stjórnarkosningu í Dagsbrún. Hver hafi spurt hvern, segir hann ekki; en tiilefnjið mun vera það, að Gerið Siprð Guð- manni Dags- Silórnarkosning hefsi kL 1,30 í dag KOSNING STJORNAR, varast jórnar, stjórnar vinnudeilusjóðs og trúnað armannaráðs í verka- mannafélaginu Dagsbrún fer fram í dag og á morg- un. Verður kosið í skrif- stofu félagsins í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu; hefst kjörfundur í dag klukkan 1,30 og stendur til klukkan 10 í kvöld. Á morgun verður kosið frá klukkan 10 fyrir há- degi til klukkan 11 eftir hádegi og er kosningunni þá lokið. Dagsbrúnarverkamenn! Fjölmennið að kjörborð- inu og kjósið lista lýð- fæðissinnaðra verkamanna — B-listann. Gerið Sig- urð Guðmundsson, hinn góðkunna og þrautreynda starfsmann Dagsbrúnar á velgengnisármn hennar, að formanni félagsins! Kosningaskrifstofa B- jistans er í Álþýðuhúsinu, annarri hæð. Sírnar 5020 og 6724. Árni KrisSjánsson: Eðvarð Sigurðsson segir í greiln, sem hann skrifaði um Dagsbrúnarmál, 9. þ. m., að Alþýðuflokksmenn hafi, „að- spurðir“, lýst ság í meginat- riðum samþykka stefnu fé- lagsstjórnarinnar í verka- lýðsmálum. Ég verð að hrella greinar- höfundinn með því, að þetta er ekk-i rétt frá sagt; þessar spurningar voru ekki lagðar fyrir okkur. Hdns vegar lét Eðvarð orð fallá um það 1 þessum viðtölum, að hann teldi, að okkur myndi nú kannske ekki greina svo mjög á í hinum faglegu mál- um. Því var sv-arað á þá leið, að við Alþýðuflokks- menn teldum, að sá ágrein- ingur stæði ekki það djúpt, að ekki væri hægt að jafna hann; enda lá það í hlutar- ins eðli, að úr því við vor- um*að ræða um samstarf um stjórn félagsins, þá hlutum vlið að hafa trú á því, að hægt værii að finna sam- eiginlegan starfsgrundvöll. Þetta er nú sannleikurinn um það mál. Efíir að sannleikurinn er búinn að fara í gegnum þenn an tvöfalda hreinsunareld þeirra sálufélaga, þá fyrst telur Ingólfur, að hægt sé að fara að hagræða honum með hin flokkslegu sjónarmið miðstjórnarmeðlims Komm- únistaflokksins fyráir leiðar- ljós. Og hann spyr, og svar- ar sjálfur: 1.) „Hafa starfshættir Dagsbrúnarst j órnarinnar ekki verið lýðræðislegir?“ Og hann bíður ekki eftir svaæinu en svarar sjálfur: „Ojú“. Ef hann hefði viiljað bíða eftir, að einhverxannar hefði; svarað þessaríii spurningu, þá hefð henni nú háns vegar máske verið svarað eitthvað á þessa leið: Ekki var það nú neitt sérlega lýðræðislegt, þegar Alþýðuflokksmenn voru með kommúnistum í stjórniinrý, þá máttu hinir síðarnefndu ekki heyra nefnda neina þá menn, sem stóðu nærri Alþýðuflokkn- um í skoðunum, til nokkurs trúnaðarstarfs, og neyttu hvað eftir annað aflsmunar, til þess að halda öllum öðr- um en sínum mönnum utan við félagsstarfið. 2) „Ilefur félagsstjórnin ekki' gætt þess nokkurn veg- inn, að samningar hafi verið haldnlir?“ spyr Ingólfur. „Jú“, svarar hann. En hann hefði ekki þurft að svara, spurningin svarar sér sjálf, „nokkurn veginn“, segir hann. Já, einmitt, „nokk- urp veginn“, en heldur ekki meira. Hann þorði sjálfur ekki' að orða spurn- inguna ákveðnar af því, að hann vissi hvað klukkan sló. 3. ) „Er fjárhag félagsins illa stjórnað?" spyr Ingólfur enn. „O, sei sei neii“, svarar hann. Váð Alþýðuflokks- menn höfum nú engan að- gang að reikningum félags- ins fyrr en þeir verða gerðir opinbeirdr, svo að við höfum engin tök á að segja neitt um það, eins og nú standa sakir. En við höfum enga ástæðu til að efast um það, að þeir séu í lagi og höfum heldur ekki látið í ljós neinn efa um það. 4. ) „Teljið þið, að hags- munabaráttan hafi' verið illa rekin?“ spyr Ingólfur, og svarar sjálfum sér: „Ned, nei“. En okkar svar, ef við hefðum verið spurðir, hefði kannske orðið eitthvað á aðra ieið: í fyrra, þegar 8% kauphækkun hjá sumum Dagsbrúnarmönnum, og ékk ert sjá sumum, kostaði 7 daga verkfall, eftir að upp- lýst var, að þessa sömu 8% hækkun hefði verið hægt að fá strax án verkfalls, þá fannst okkur Alþýðuflokks- mönnurn, að „hagsmunabar- áttan hafi verið illa rekin“. Sjálfur sagði gireinarhöfund- urinn þá, að „forystan" hefði „brugðizt11; og það voru miklu fleiri, en hann og við Alþýðuflokksmennirnir, sem töldum að „hagsmunabarátt- an héfði verffið illa rekin“ þá. Greinarhöfundurinn rifjar upp leiðindaatvik, sem fyrir kom á stjórnarskríifstofum Dagsbrúnar fyrir nokkrum árum. Það er leitt, að hann skuli rifja þetta upp, en úr því, að hann taidi nauðsyn- legt að mínnast á þetta, þá skal honum sagt það hér, þó að honum hljóti að vera það kunnugt, að ekki sveið okk- ur Alþýðuflokksmönnum það minna en öðrum, og ekkií var þetta minna trún- aðarbrot gagnvart okkur, en öðirum Dagsbrúnarmönnum. J En áður en hann fer að ræða j þetta frekar, ætti hann að ; leita sér upplýsinga um þetta ; mál hjá sínum flokksbræðr- j um; hver veit nema einhver af forystumönnunum gæti t. d. upplýst hann um, hvers vegna málið var þaggað nið- ur áður. en það kom fyrir dómstóla? Það er illa gert af Ingólfi, að minnast á Héðin Valdi- marsson; það var bara eitt ár, sem Héðinn stjórnaði brúnar, því þáð var gert margt meira í stjórn Dags- brúnar þá, þó það hafi ekki allt ibeinilínis verið kjarabæt ur T. d. réðist istjórnin á þessu tímabili i það stórræði, að undiirbúa og fá samþykkt kaup á landi undir féliaigs- heimili fyrir Daigsibrúnar- menn, og margt fleira var gert, sem ekki verður talið ihér. En af hverju var þetta allt gjört einmitt á þessu tímabiiii, og ;af hverju, var áramgurinn af síðasta verk- fallinu hins vegar svo lítiil- fjörlegur? 1 Þáð væri ekki úr vegi að minna á, að /allair þær um- bætur, sem máli skipta, hafa áunnizt á þvi tímabili, sem Framhald á 7. síðu. i' Dagsbrún freslar vafitar ©ríEi flokks lÍBfkina. DAGSBRUNARFUNDUR, sem lialdinn var í Iðnó í fyrrakvöld samþykkti að fresta ákvörðunum nm það, hvort samningum félagsins við atvinnurekendur skuli Dagsbrún mgð íhaldinu; nokkur ár, þar á undan var Sigurður Guðnason meðá-1 , » ... byrgur um öll axarsköft,sa^ U?P f^ . Héðins í félaginu og mátti' * Samþykkt fundanns um vel hlífa Sigurði við að rií’ja þeUa var svohljoðancu. það upp I „Fundurinn samþykkir þa ’ ’ . I afstöðu stjórnarinnar aðí „Þrælalog þ]oðst]ornarmn k& ekk. ákJvörðun um samn ar Ibrotin - sigurfor verka- . fé]a ins að sv0 stöddu> manna hafin. Undir þessan a, %. „ .,, , * r . •• -u í enda verði malið lagt fyrir feitletruðu fyrirsogn hefuir ,,, , , .. ,. ° Ingólfur upp verðskuldaðan e agsfund f n^u’ e,r ^ lofsöng, til samstjórnar Al- akvorðun um’ .f,ort Iþýðuflokksmanna og komm- * allsherjaratkvæöagreiösla únista á Dagsbrún á á.runum;fan fram um sammngana. 1942—45; og undir hiann skal ifúslliega tekið hér; hann er fullkomlega réttmætur. Og nú telur hann upp: Þes&i afgreiðsla málsins, sem kommúnistar beittu sér fyrir, hefur vakið mikla at- hygli meðal Dagsbrúnar- Skæruhernaðurinn var rek-; manna- Skilst mönnum, að inn af þeim krafti, braða og ! kommúnistarnir i Dagsbrun glæsibraig, að ekki mun úr enn ekki fengið „lm- minni líða þeim kynslóðum, sem nú byggja þetta liand“. Hinum fyriirlitna gerðardómi var komið fyrir kattarnef, ýmsar kjarabætur á-unnust, og siðast en ekki sízt hækk- uðu tekjur verkamanna um 46% á tímiaibiílinu frá 1942 til 1946. Þetta er iallt rétt: Á iþessu tímabili náðust meiri una“ í þessu máli frá mið- stjórn flokks síns og að ekkl sé alveg víst, hver hún verði; það geti máske oltið á því, hvað ofan á verði um stjórn- armyndun — hvort Komm- úmistaflokkurinn verði þar utan garðs. eða innan. Þykir ýmsum þetta athyglisverfc dæmi' um það, hvaðan og frá kjarabætur en á nokkra | hvaða sjónarmiðum Dags- öðru tímabili í sögu Dags- brún er stjórnað. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.