Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLABIO Laugardagur, 25. jan. 1947. Eggerf Erandsson sjöfugur ; EINN AF BRAUTRYÐJ- ENDUM verkalýðshreyfmg- [ arinnar, Eggert Brandsson fisksali, Reynimel 51, er sjö- fuigur á dag. í meira en 20 ár íhefur hann á hverjum degi istaðið 1 fiskbúðinni á Berg- staðastrseti 2 og selt fólki tfisk. — Ég hitti hann snöggv- ast í gærkveldi og við röbb- ,uðum saman. Eggert Brandsson er enn í idag nákvæmllega eins og hann var fyrir 25 árum, þeg- iar ég kynntist honum fyrst, hár og grannuir, virðuilegur, glaðvær cg ræðinn um lands- ins gagn og nauðsynjair. Hann tfæddist í Hvammi í Norður- árdal og var heimia þar til íhann fór hingað til Reykja- vikur 18 ára gama.ll til þess að læra trésmíði. Hann'lauk því námi, tók sveinsbréf, en fór jþá strax á sjóinn, vegna þess að hann vair alveg félaus.! Ætlaði hann sér að stunda isjó skamman tíma til að afla sér fjár, en fara svo í tré-; smíðina aftur. Örlögin vildu ekki ileyfia það. Þeir sigldu skútunni austur, á Selvogs- banka og lentu þar í ofsa- veðri. Skipið fékk á sig mik- inn sjó og Eggert tók út. „Ég vissi ekkert af mér fyrr en ég !á í ólgandi sjó og taldi víst, að dagar mínir væru taldir. Allt í einu rakst ég á eitthvað og sá fljótt, að j iþað yar skipið' Lá það þá á! hliðinni og hafði lunningin j sprungið. Eg ætlliaði að grípa < til sk'ipsins báðum höndum, j en fann þá, að önnur var | máttlaus. Ég náði þó taki með hæigri ihendi og hélt mér þar unz ég komst um borð. Við sáum brátt, að vinstri hand- legguriinn var brotinn fyrir .ofan olnboga. Ég var svo settur í land öig læknisað- gerðir hófust á handleggnum, en brotið gekk ekki saman. Síðan hef' ég vérið hand- leggsbrotinn,. en notað um- búðir. Það var búið með tré- smíðina, en á sjóinn fór ég og síðan stundaði ég sjó með brotnum handlegg í 17 ár. Um 1919 fór ég í land og tók að mér, ásamt Jórii Guðna- syni, að istjórna fisksölu verk lýðsfélaganna, en hún var stofnsett til þess að reyna ^ð iauka vöruvöndun og lækka fiskverðið. Sjðan hef ég stundað fisksölu, en alltaf sem annarra þjónn. Þetta er nú mín ævisaga.“ — Ekki alveg. Verkalýðs- tfireyfinigin? Yerkamenn óskasf Nokkrir verkamenn geta fengið at- vinnu hjá Pípugerð bæjarins við Lang- holtsveg. Upplýsingar á Ráðningarskrif- stofu bæjarins eða hjá verkstjóra Pípu- gerðarinnar. Bæjarverkfærðingur. Fimmtugur í dag: Eggert Brandsson ,,Já; ég var verklýðssinni frá upphafi. Ég var á sjó þegar ákveðið var að stofna Hásetafélaigið, en ég mætti á fyrsta fundi þess og var þvi talinn stofnandi. Ég hók til starfa í félaginu eins og ég framast gat. Ég var formaður þess á erfiðustu árunum, 1918 till 1920. Já, mikil breyf^- ing hefur orðið á. Þá var ‘ekk- ert í kassanum, engir samn- ingar og skipstjórarnir spurðu: „Ertu í Hásetafélag- inu?“ Ef svarið var já, þá þurfti ekki að spyirja um pláss. Nú spyrja þeir um, hvort sjómennirnir séu í Sjó- miarinafélaginu. Það er skil- yrði fyrir því að fá pláss. En þétta er bara lítið dæmi um alilair breytingarnar. Og ég fagna þeim öllum. Félögin hafa gert mikið gott, gersam- Oiega leyst alþýðuna úr ánauð. — Hins vegar lízt mér ekki á stjórnmálaástandið. Þetta stjórnaröngíþveiti er óþol- andi. Við verðum að. slá var- nagla við þvi í stjórnar- skiránni að hægt sé að gera löggjafarrsamkundu þjóðar- innar óstarfhæfa, Vilja ekki þingmennirnir leggja niður umboð sitt? Það er venja, að menin hætti alveg við það starf, sem þeir igeta ekki leyst af hendi.“ Eggert Brandsson hefur oft llátið tfjúka í kviðlingum og hann igerir það enin. Hann ©r lalltaf jafn ungur í anda og kann sand af sögum af mönn- um og máilefnum. Við félagar hans þökkum honum fyrir ágætt og heilladrjúgt starf í okkar röðum. Hann hefur verið með frá byrjun og allt- af verið öruggur liðsmaður. VSV. FIMMTIU ÁR er ekki llangur tími í sögu þjóða. En hversu stórkostlegar geta ekki breytingarnar orð- ið á högum þeirra á saraa pma? Það er ekki undarlegt þó að istyrjaldir snúi'öllu við. Þá kemur breytingin ef til vi/Il í einu vetfangi. Öðru ■máli er að gegna um þjóðir, sem lifa í ævarandi friði við aillar þjóðir. Þar eru örsnögg ar breytingar eins og æfin- týri, svo að menn lifa jafn- vel d itveim heimum á fáum áratugum. — Þetta æfintýri hefur áslenzka þjóðin lifað á síðuistu fimmt-íu árum. Við vorum að rabba urn þettia i igær, Sigurjón Einars- ■Sön skipstjóri í Hafnarfirði, þegar ég heimsótti ihann í tilefni þesis, að hann er fimm tuigur í dag. Hann sagði með- al annars: „Þegar ég var ungur og yar iáð byrja lífið, þá vildi ég komast áfram. Mér fannst þá, að möigulleikar væru á því, ef maður væri. regluisam ur, sviki ekki sjáílfan sig, Sigurjón Einarsson son. Hann er kvikur í hreyf- ingum. Þeigar ég sit gegnt honum finnst mér eins og hann sé nýútskrifaður af sjó mannaskóianum og ætli að fara að leggja út í fyrsta túrinn. Og ef til -vill eykur iþiað þessa tillfinningu, að frú Rannveig situr hjá okkur og það er eins og iþau séu ný- leggði allt sitt fram til að|igiJl; bráðskotin bfeði. — En byggja upp framtið sma og Sigurjón er ekki að leggja út smna. En mig dreymdi ekki - ' - , ^ um ;að óg mundi upplifa eins stórkoistlegár breytingar og raun hefur á orðið. Þetta hef ur verið æfintýri. Við erum gæfusamir að hafa lifað það og fengið að taka þátt í því.,, Og það er áreiðanlega þægt að segja það, að Siig- urjón Einarsson 'hafi tekið þátt í æfintýrinu. Mér finnst að æfintýrið hafi hafiz.t Eldri-dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld hefjast kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl, 5 í dag. Sími 2826. HARMONÍKUHLJÓMSVEIT leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Fundur verður haldinn í Félagi Suðurnesjamanna næstkomandi sunnudag kl. 4 síðd. í Tjarnarkaffi uppi. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórn Félags Suðurnesjamanna. heim, hefur verið lliífæðin. Ef hún hefði slitnað hefði ekk- ert æfintýri orðið. Stjórnar- farsilegt st.jálfsforræði okkar, menning okkiar, liikamleg og andleg, nýiir atvinnuvegir, flest ef ekki ailílt hefur byggzt á því, að við igætum aflað úr sjónurn og selt af- urðir hans. Stundum, ef til vill of oft,- hafa íslenzku sjó- mennirnir verið nefndir her- menn þjóðarinnar. Þó að sjó- menn fcunni ef til vill að vera orðnir leiðir á þessu orði er það þó sannmæli. í þessari sveit er kjarni þjóðarinnar, enda her hann sérstakan svip. Það er meira öryggi yf- ir áslenzkum sjómanni en öðrum, ef til vill dálítilii þótti, en fyrst og fremst myndarskapur, þrek og kjarkur. Maður finnur þetta einhvern veginn, skilur þetta þó að maður eigi ef til vill erfitt með tað skýra í hverju það liggur. Og meðál þessar- ar sveitar ber ýmsa menn mjög ihátt. Margir eru gengn ir, aðrir standa enn í miðju stríði, óbrotnir en álbúnir að hefja nýjá styrjöld. Og með- ,al þeirra er Sigurjón Einars ii isina fyrstu ferð. Hann er búinn að 'stunda sjóinn svo að isegja ósiitið í um 40 ár, eða síðan hann var 8—9 ára. Faðir hans var sjómaður í Hafnarfirði, stýrimaður á skútu-m, og Sigurjón var útvegsmálum keipóttur þegar liann kom í land, vildi alltaf fá að fara rfieð honum út. Hann fékk það þegaaLhann var 9 ára, og T . . .a siðan má segja, að hann hafi sjonum. Leiðm, sem skipm fara úr höfn, á miðin og verið á sjónum, nema þegar 'hiann var að læra — og þó hersir. Þetta eru aðeins upp- ta'lningar. En óhætt er flð segja, að Sigurjón sé einn kunnasti togaraskipstjóri okkar nú. Hefur hann álla tíð verið afburða laflamaður og sjósókniari. Hann hefur verið heppnisformaður, eins oig isagt var í gamla daga og haft lánshendur. Tvívegis ihefur hann bjargað imönnum og iskipum úr sjávarháska og hlotið viðurkenningar fyrir. En auk þessa hefur hiann og verið í forustusveit sjó- manna og útvegsmanma. Hann hefur ekki aðeins siglt eg stýrt sínu skipi um höf- in, heldur og brotizt í at- vinnuframkvæmdum, svo að nú er hann, ásamt félagia siin- um einn stæirsti atvinnurek- andi d Hafnarfirði, og allur ilýtur latvinnurekstur hans að sjávarútyegi. — Hvað er að vera góður fiskimaður? spurði ég dálít- ið feiminin yfir svona barna- legri spurningu. Sigurjón brosir. „Góður •fiskimaður, eða góður fiski- maður ekki. Þetta er ekki hægt að skýra, mönnum er þetta léð. Það er alveg eins og með igamíía orðatiltækið iheppnisformaður. — Sumir voru það, aðrir ekki. Báðir igátu barizt eins vel, en gæf- an eða heppnin var ekki jöfm við þá. Sámt er það þannig, að þegar 'góður fiskimaður fer að eldiast, er eins og heppnin minnki, tilfinriingim slævist. Já, þetta byggist á tiifinningu, hugboði, eða hvað menn vilja kalla það.“ — Veirða þeir, sem eyða æfi isinmi að mestu leyti á sjónum ekki ætíð gestir í landi? „Ef til villl. Þegar éig er í landi, hliakka ég til að fara • á sjóinn. En svo þegar ég er kominn út, hugsar maður stöðugt heim. Og þegar mað ur er á leiðinni heim fyllist maður einhverjum óróieika, þrá eftir konu, börnum og heimili. Svona er maður. En hver er sá, sem þekkir sjálf- an sig að öllilu leyti? Og þó þykjast víst allir gera það.“ Svo berst talið að isjávar- og stjórnar- fari. „Það er sagt að íslenzkir sjómenn séu áliltaf að fimna að og það er v-íst rétt“, segir Sigurjón. ,,Okkur finnst ■nefnilega að það mimnsta sem hægt sé að krcfjast af vildi það-brenna við, að hug i iþeim, sem istjórna í landi, sé urinn væi!! mikið uti a ag þeJr sjái, um aflann, vinni KIO OCT Vln íiAYmrmoír* T-TQmm i___ , sjo og við ilexíurnar. Ha-nn var á skútum, vél-bátum, Knuv-eiðurum, erlendum o-g inntendum itogurum. Og svo útskrifaðist hann -af Sjó- mannaskólánum tuttuigu ár-a gamall. Fyrst var hann skip- stjóri á línuveiðara, en gerð- ist svo stýrimaður á togaran- um Imperialiist. Árið 1927 tók hann við Surprise og var með hann til 1930. Það ár var Garðar byggður, en þá var hann stærsti íslenzki togarinn; og.yar hann með það skip þar til það fórst 1943. Þá var hann með Óla Garða, en síðan með Faxa, sem áð-ur hét Ariribjörn ur hon-um og feomi honum í verð. En þetta gengur skrykkjótt. Stjórnarfarið- er hörmullegt. Éig þekki ekki neitt skip, sem getur sig-lt stjórrilaust. Hvaða heimili getur verið stjórnlaust? Get- ur ríkið verið stjóirnlaust. Þjóði-n missir lalla trú á stjórnmálaflokkum og stjórn arfari, ef ekki er hægt að skapa neina festu.“ Þetta eru varnarorð eins dugmesta herforingjans í ís- -lenzkri sjóman-nia- og útvegs- mannastétt. Væiri ekki rétt að teggja þau á minnið?. VSV. Vélbátur, 30—50 smálesta, ganggóður vélbátur, óskast á leigu til línuveiða í vetur. Tilboð merkt: „Vélbátur“ leggist inn á af- greiðslu Alþýðublaðsins fýrir 27. þ. m. My)b.-bíi•'i-.sJ qo-. -ixh'Aviwö‘(,.í rh-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.