Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 7
ILaugardagur, 25. jan. 1947. ALÞYÐUBLAÐID Bærinn í dag. Næturlæknir er í Lækanvarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband í kapellu háskólans af séra Sigurbirni' Einarssyni dósent, ungfrú María Geirsdótt ir og Hallgrímur Dalberg lög- fræðingur. Síldin látin liggja í bálunum í fvo daga! Eftirfarandi fyrirspurn barst blaðinu í gær kveldi til bírtingar: "ER ÞAÐ RÉTT; að fyrsta síldin, sem látin var um borð í brezka flutningaskipið ,,Caverock“ og flytja á til Yarmouth á- Bretlandi, hafi verið búin að liggja í fiski- bátunum í tvo daga áður en hún fór um borð? Fyrirspurn þessari er hér með beint til atvinnumála- ráðherra og fjskimálanefnd ar. Er hér að sjálfsögðu um vítavert athæfi að ræða, ef rétt skyldi reynast Sjómaður. Þýzkaland í rúslum Frh. af 5. síðu. aMarinnar, sést einhver vott ur hinnar frumstæðustu við- reisnair. Fólk vill borða og lifa. Jafnvel þar sem við- (leitni stjórnanna til að vinna bug á erfiðleikunum hefur ekki borið sem beztan árang ur, hafa tilraunir oig fram- tak einstakiinga komið á mörgum endurbótum frá því sem var á hinum siðustu og verstu mánuðum stríðs- ins og fyrstu. mánuðunum eftir ófriðinn, þegar ástand- ið óhjákvæmilega var mjög óskipulegt oig erfitt. En í Þýzkalandi sést- lítt örla á endurreisn. Sumpart vegna hinna eyðileggjandi á- hrifa (Lofthernaðarins á ’ hinn fþyzka fjárhag, en ennþá fremur vegna stefnu her- námsríkjanna. Það er erfitt að vita, hvort Þýzkaland þjáist meira vegna samkomu lags eða sundurþykkju hinna siguirsælu rlíkja. HANNES Á HORNINU: Frh. af 4. síðu. var þriðji maðurinn frá fyrir- tækinu á sama mánuðinum. Góðir hálsar! Nú spyr ég: ef margir hafa svipaða sögu að segja og þessa, er þá nokkuð að undra, þó tekjurnar verði ódrjúgar hjá Rafmagnsveit- unni, í höndunum á þessum stjórnendum?“ Bók, sem vefcja mun aljijéðaralhyglfc r áflf. - haifrælinianefiidar eftir hagfræðingana Gylfa Þ. Gíslason, Jónas Haralz, Klemens Tryggvason og Ólaf Björnsson kemur í bókabúðir í dag. Spurningar og svör Framhald af 3. síðu. Alþýðuflokksmenn áttu sæti í Dagsbrúnarstjórninni. En í fyrrá þegar árangurinn varð mjög llélegur, voru Alþýðu- flokksmenn þar ekki. í ungæðislegri kæti yfir því, að sjá nú loksins hilla umdir sæti handa sjálfum sér íjstjörn Dagshrúnar (sem gæti þó vel brugðizt), getur Ingóifur ekki stillt sig um, að ráðast á okkur Alþýðu- flokksmenn, bregða okkur um hlédiræigni í störfum fyr- ir féilagið, og .að við höfum engan áhuga fyrir málúm félagsins annan en þann, að komaist í stjórin þess. Um fyrria atriðið má segja það, jað Iþað væri gott, ef hann segði okkur, hvaða störf það eru, sem við höfum skorazt undan að vinna fyrir félagið, ef við höfum verið til þeirra kvaddir; um hitt atriðið er það að1 segja, að hann þarf ekki að hialda, að menn langi neitt sérstakliega til að vera í ‘samstarfi við félaga hans, vinmia með þeim af samhug og einlægni að 'lausn þeirra máila, sem að höndum kann að bera hverju sinnir og verða í staðinn aðnjótandi hins „takmarkaða tra-u:sts“, sem Eðvarð Sigurðssón var að* tala um á Dagsbrúnar- fundinum á fimmtudags- kvöl-dið. Ann,að mál er það, hvað rnenn vilja -gjöra til að verða félagi jsinu að gagni. Um ilista þann, sem igrein- -arhöfundurinn er á, er það að is-egja, -að hann er í fram- för frá -þvi, sem áður var, að því leyti, að hann er ekki eins dul-búinn eins og hann- hefuir oft verið áðiuir, skrif- st-ofumennirnir koma nú ti'l dyraitna eins og þeir eru klæddir, með flokksstimpil komúnista allgjörlega ófal- inn, og hinir nýju menn, -s-em koma til með að bætast við -í nýju stjórnina, ef lagabreyt- i-ngin verður sambykkt, eru báðir kunnir .kommúnistar. Að vísu fær sá eini verkamað u-r, sem í stjórninni h-efur verið -betta kjörtímabil, að vera kyrr og er það víst vel farið, þó að* minna tilllt hafi tæpast verið hægt að sýna verkalýðnutm í ’ hans ei-gin stéttarfélagi. Árni Kristjánsson. Við þökkum innilega öllum þeim, sem hafa sýnt okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför Alalsteins Kristinssonar, fyrrv. framkvæmdastjóra. gérstaklega viljum við færa Sam'bandi ísl. sam- vinnufélaga þakkir fyrir þá rausn og virðmgu, sern það hefur sýnt hinum látna með því að kosta útförina. Lára Pálmadóttir- Halla Aðalsteins Heiða Aðalsteins Karl Stefánsson Sigurður Kristinsson Jakob Kristimsson Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Töfratónar“ — kl. 9. Síðasta sinn. — Syrpa af Walt Disney teiknimynd- um — kl. 3, 5 og 7. NÝJA BÍÓ: „Ást og tár“ — Merle Oberon, Charlie Kor- vin og Claude Rains. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Máfurinn“ — — Joan Fontaine og Arturo de Cordova. Kl. 5 og 7. „Glöt uð helgi“. Kl. 9. Síðasta sinn. BÆJARBÍÓ: „Víkingurinn“ — Errol Flynn og Olivia De Havilland. Kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Tví- fari bófans“ -— Gary Cooper og Loretta Young — KL. 7 og 9. Söfn og sýningar: TÓNLISTARSÝNINGIN í Lista mannaskálanum. Opin frá kl. 12,30 til 23. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Árshá- tíð Breiðfirðingafélagsins í Reykjavík. GT-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl 10—3. HÓTEL BORG: Árshátíð Verzl unarmannafélags Reykjavík- ur. IÐNÓ: Dansleikur kl. 10 s.d. INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. kl. 9 árdegis. -— Eldri dans- arnir frá kl. 10 s.d. MJÓLKURSTÖÐIN: Dansleik- ur kl. 10. IÍÖÐÚLL: Danslelkur kf|1Q.. ; SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ : Árshá- tíð Félags járniðnaðarmanna kl. T. TJARNARCAFÉ: Árshátíð bif- vélavirkja. ÞÓRSCAFÉ: — Dannebrog: Skemmtikvöld. " GT-HÚSIÐ, HAFNARF.: Verka- mannafélagð „Hlíf'1, 40 ára: Hóf. SJÁLFSTÆÐISHSÚIÐ, HAFN- ARFIRÐI: Afmælisdansleik- ur Hlífar. Ofvarpið: 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Refirnir“, eftir Lillian Hellman (Leik- stjóri: Haraldur Björns- son). 22.00 Fréttir. 22.0q Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Þökkum inniléga auðsýnda samúð við andlát ogí jarðarför Sigríðar Halldérsdóttur, Kárastíg 8_ Börn, tengdabörn og barnabörn. HUGHEILAR 'þakkir færum við Bæjarút- gerð Hafnaffjarðar fyrir höfðinglega -gjöf síðast liðin jól og óskum henni allra heilla á komandi árum. Valgerður Hildibrandsdóttir og börn. Til siu vandað og fallegt antik skrifborð. Upplýsingar í dag, eftir kT 1, á Víðimel 44, neðri hæð. t Gillette^ tryggir góðam raksimr Sjáið ánægjubrosið á andliti hans, er hann fer f morgunbaðið. Orsökin er sú, að hann hefur nýlokið sínum venjulega Gillette rakstri og þá er hann viss um vellíðan allan daginn. - BLÁ . GILLETTE ít Kr. l'~5 PK. Með 3. Tómir kassar, undan gleri, til sölu næsíu daga. t Gíersíípun & Speglagerð h.f. Klapparstíg 16. ‘ a r-;: í »1 f * ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.